Morgunblaðið - 31.05.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.05.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUH 31. MAÍ 1970 < * TAKIfcJ EFTiR Breytum gömlum kæliskáp- um í frystiskiápa. Gerum ein'n'ig við frysti- og kael'itaeik'i, Fljót og góð þjónusta. Uppl. í símum 50473, 52073 og 52734. STÚLKA 18—24 ARA ÓSKAST tíl léttra húsverka og bama- gæzlu. Svarið á ervsku. Skrifið Mrs. A. Barocas, 4634 Iris Lane, Great Neck, New York 11020 U.S.A. HEITUR OG KALDUR MATUR Smurbrauð og brauðtertur. Leiga á dúkum, glösum, diskum og hnífapörum. Veizlustöð Kópavogs, sími 41616. BÓLSTRUN Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Löng starfsreynsla. Bólstrun Ingólfs A. Gissurarsonar, Melgerði 5, R. Sími 37284. BIFVÉLAVIRKJAR ósika eftir að ráðe traiuistan og ábyggilega'n bifvélavi'rkj’a. Upplýsingair í síma 99-4166 eða 99-4180. Aage Michelsen, Hveragerði. TIL SÖLU Einikiaibifre'ið, sex mamna, Gloria '66 í fyrsta flokiks ás'tandii, ti'l söil'U. Upplýsingair í síma 84170. EINBÝLISHÚS TIL LEIGU í Garðaihreppi yfér suimar- mánuðina. Tilib. ósikast send í póstihólf 4, Gairðaibreppi merkt: „ F y r irf raimgreið sla " júní — ágúst". SÖNGKERFI TIL SÖLU 50 w magnari og tvær Fal- S'úlur. Sbtví 93-7148 kil. 19— 20. IBÚÐ ÓSKAST Vantar góða 4ra herb. íbúð, af'lt fuBorðið í beimifi, reglu- semi. Uppl. í síma 33160. TIL SÖLU 100 fm eignairlóð á failtegum stað í Jófríðainstaðairlaod'i, Hafnairfirði, ef viöunan'dii trlto. fæst. Tilb. tii Mbl. f. 10. j'úrní merkt „Góð eign 5273". JÖIS - MAlVVILLt glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappírnum, enda eitt bezta einang'unarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið áiíka fyrir 4" J-M glerull og 3" fraiiðplasteinangr- nn og fáið auk þess álpappír með. Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land altt — Jón Loitsson hl Skólabrúin við Lækja.rgöiu. Mynd eftir dr. Jón Helffason biskup. Lá á nj ósn og heilann braut... „Og voriS kom í maí, eins og vorin komu forðum, með vængjaþyt og sólskin og næturkyrrð og angan,“ kvað borgarökáldið Tómias, þeg ar hamn rifjaði upp minninigar sánar „frá liðnu vorL“ Viið sem hér í Reykj'avíik eigum heitna, geitum isvo sannarlega verið sam máia skáidiniu. Vorið kom til okkar í maí, og svo er guði fy*ir þakkandi, að ekki þurfum við að ltáta langt yfir skammt að svæðum til nátt- úruskoðimaj-, því a,ð þau eru hér i seilingarfæri, bæði allt í kringum borgina, og eikki siður irmi i sjálfri borginni m.a.s. mitt inni í borginni, og á ég þar við Tjörnima, þá miklu nátt úrudásemd, seim okkur er gef in til ósegjanlegrar gleði fyrir unga og aldna. ★ Eitthvert vinsaelasta „sport“ yngstu kynslóðarminar, er að læða lítiMi hönd í lófa pabba og miömmiu í góðu veðri á sunnudegi, Labba niður að tjörn, með poka við hlið, fiulJan af brauðmylsnu, og grfa „bra-bra“. Einikamlega er vkusæi til þeirra hluta gamla isbrygigjan, framan við gamla barnaskólamn, ekki síður handriðið við lækjarupp töikin, að maður n,ú ekki tali um svaeðið framan við Iðnó. hefur hanin, Verið tii alit frá Iing ól& dögum, og þegar Ingóilfur kom himgað fyrsi mieð Hall- veigu sinni, hefur laekiuirinn vafa laust liðazt um græmt engi, ef til vill kjarri vaxið, til sjávar, rétt þar, sem áður stóð kolakran- inn, sæll'ar minn.inga.r. Þeir höfðu líitið að segja af m'enigun, gömlu mennirnir. Þeikk'ju varia það orð. Þetia var a.llt svo ósmortið, Líklega hafa þeir barasta grfað lagzt niður á lækjarbafckann og svalað þorst amum, teygað stórum og drjúg um. ★ Seirana var svo farvegiur laekj arirns hlaðimn upp, byggðar yfir hann brýr. Við eigum enn ör- niefná, ekki einas'ta Læikjargöt- una sjálfa', heflldur og Skóla- brúna. Þa-r er engin brú í dag en hún var einu sinmi tffl, þaðan er nafnið. Svo rann lækurimn áfram till sjávar, fram hjá hús- um, sem m.a.s. ennþá standa uppi eftir mieira en bundrað ár, — og þair eru mú seld hieim- ilistæiki og ferðamamnadjáisn'. Það gæíir sjávarfalla í Tjörn- imni Þar er flóð og fjara. Þess vegna sjá mienm stundum iæk- inn renna upp í móti, og hef- ur svo verið um aldaraðir, — og suma sumdlað. Stokkandarsteggur á fiugi. Fugiliarmir á Tjörnimoi eru fern ir að Mta á það sem sjálfeagð- an hiut, að borgarbörmin, stór og smiá, hy.gli þekn mieð brauði, vetur, sumar vor og haiusit. Sjálf sagt mægir ekki gjafmildi borg- aranna til að metta allan þann sæg fugla, sem Tjörmina gistir, og þess ve-gnia er mú unnáð að skipulagðri matarigjöf á veigum borgarinnar, og hann Sigurður anrnast það 'kostgæfill'eiga með ró leghieitum sínum í samiskiptum við fuglana á Tjörninini, sérstak iega við Þorfimnistjörn. Þeim er mest gefinn malaður fiskúrgang ur, bra.uðma>tur og korn, aðal- laga smemma rruorguns og síðla kvöldis. Fer matargjöfin veru- lega efitir því, hvernig viðrar og hvað borga'rþúar eru örliátir, þann og þann daiginm. ★ Gönguferð í góðu veðri kring um Tjömina er hliuti af einni hinni ákjósaniegusitu nátltúru- • skoðun, sem völ er á. Og það er eigiplegia satna, hvar sú gömguferð er hafiö, eða hvar hún erndiar. Bkki ætflium við ofldkjur að þassu 'SÍmná þá dul, að telja upp möfn á öll/um þeim fugium, sem við Tjörn'i'na fiinmast, en aðeins lítil lega lýsa einnd slílkri görrguferð fyíir ykkur, ef það mætti vera ykkur hvatnimg tSl að feta í fót spor okkor. í>að er ekki ,einu sinni vist, að við Ijúkum hring- ferðinni í einum áfamga. ínátt- úruskoðun er það eiltt algill að ekfkert liggur á. Takið hana rmeð ró! ★ Ætli við hefjum ekki ferðina að þessu simni við lækinn og göngum sólarsinimis eílir Frí- kirkjuveigimiim. Við síöndum við grimdverrkið, þar sem. lækurinn feilur úr Tjörnmni. Það 'en' mikifll straum ur í homim. Hann foesar gsegn- um rirmLama. Þessi læflcur má muma fífil siran feigri. Sjálfsagt Hæg og rólag syindir stokköndin á ReiykjavikuTtjöm. Það m'orar allt af fuglum við bryg>gjun.a við lækiran. Mest eru þetita enidur, nokkrar gæsir, og þeim fer fjöiitga'mdi, og knnan um synda hvítir, tígulegir svanir, bæðii þýzkir og íslenzikir, sveigja hálsinn mijúklega, symda áfram í konunglegri ró, stundum ýfa þeir vængina, steggirmir, þá eru þeir í vígahug. Við skulum fyrst veita þess- arri bryggju svolítið rmedri at- hygli, ekkerit liggur á, við höf um tímiamm fyrir okkur. Nátt- úruskoðun á að vera til sáiu- bótar. Skyldi eiktoi umgu kymsflóðinni þykja skrýtin þeasi brygigja? Við, sem lengra munum, vitum, að húra hefur oft komið í góðar þarfir í atvinnumiálum Reykvík intga. ★ Það var á þeim árum, þegar farið var að frysta fisk og kjöt i ínhúsum. Þau voru raunar mökkuð mörg meðf'ram Tjör-n irnni, standa sum eranþá. ömnur hafa verið rifin. Herðubreið var í því húsi, þar sem æskan í dag „frílystar" sig, raefn-t Glaumfoær. í'Sbjörninm stóð við Tjarnarend arans meiðan við Tjarmarfoorig, til tölluíega nýlega rifinn. íshús eitt var, þar sem nú er ’l^airnarbær, bíó og leikhús, en Nordalsfehús var svo á „planimu" hjá gömlu Ferðaskrifstofu rilkiisinsi. Þá var ekki frysititækrilin kamin á hærra stig era svo, að höggva varð ís, m.a. af Tjörminmi. Það gerðu gömlliu m'emmirn’ir með öxum og sögum, slöfluðu Lsblakkiun um upp á stóra sleða, ssm dregnir voru af hsstum, og stóð stróikan úr nösum hestanna, þar sem þeir biðu þolinmóðir eftir hiassinu úti á Tjarntarísraum. Og til þessi, að betur ganigi að kcnmast upp á Tjarmarbakkann, var bryggjan áður mefnda byggð. Þetta var fyrst og fremst ísbryggja. Aldrei var önmur út- gerð rekin frá þeiirxti brygigju. ★ En ekki rrjsgum við láta þessa náttúruskcðun oktkar lcnda í tóimu tali um gömiul manmvirki. Liifarndi máttúr'am hérn.a í Tja.rn- arkrikanium, er etoki síður for- vitnilsig athuguflum a.uigiuim. Auðvitað ber mest á sboikik- öradinni. Mér finnst adKaf siiokk öndin, sérstakleiga síeiggurinn, fuigfla fa.Hagastur. Kárii frá Víðitoeri, sem mairga góumsæta vísuna og kvæðið hefur ort um fugla liandsims, segir svo: „Rauðböfðar og uirtir uma a.lls staðar á hvnrri tjöm. Stokköndin er stór og falleg, stundum nokkuð hrokagjöm. Snnmma hér á vorrn vaggar virðuleg með grænan koll, Rymur hátt, og rambar siðajn roggin út á híákupoll." Man ég vel, tive mér faun.it stundum mikið lil um henna.r sk.raut. Þegar ég, sem lítill ialii, iá á njósn og heilann braut. Norðem undir Húsahólinum héldu „pörin“ leynifuind. Og á vorisins kyrru kvöldum kom ég þangað marga stund.“ ★ Þeitta miranir mig á tvenmt. Aranars vegar, að mýverið só ég stoflfikanidarpar á griasbletti hórna heimia hjá miér útá í Skerj,afirði. Þaiu voru í gönigu- ferð, svo hæglát og Mjóð. Stegig urinn ralk aramað slagið upp græna kolliran svolítið ofar upp úr grænlkandi grasirau, skimaði í krin.gum sig, mieð effli'tfla efa- semd á mistoumn manma, í dökk um, smáum aiugumum. Kollan fýigdi á eftir, kinfkaði koflliann að slagið, lét bónda sin,n ráða ferðinmi yfir enigið, líkt óg hún vlldi sagjai: „Ég er þin um eilífð alla. Farðu aldrei frá mér, ástin mín.“ Svo hafa þau mástoi flógið héðan suður í Vatnsmýni, þar sem æviniýrið beið þeirra,, líkt og Tómas lýsir: „Ásífanginn blær í grænum ga.rði svæfir grösin, sem hljóðiát biðu sólar- lagspns. En niðri i mýri litla lóan æfir lögin sín undir konscirt morgun dagsins." Einitoenrailegt, hvað það er rílkt fyi'ir afllri hinni lifandi náttúru í Reykjavík, að Vatnsmýrin sé svona mikil dásiem-d, mað- ur skyldi haldia, að óþarfi vævi að leggja fleiri ástsi-foraiutir. Og svo skal hafldiira liístaihátíð i Nor- ræn,a hús'iniu í Va'tnismýrinmi í vor. Aldt ber að eimum brunni. Á öðru stað segir Tóirrjas lika. „Ennþá bríinnur mér í muna, meir eai nokkism skyldi gruna, að þú gafst mér undir fótirai. Fyrir suraiain Frikirkjucia fórum við á stefnumótin." ★ En við vorum bara að um stokkön,dina núnia. Hitt, kvæði Kára min.nti mig á, þegar ég famn stoklkan'darhreið ur í fyrsta siran. Það var við rauðara læik, litaðan af mýrar- raiuða, raeðan.vert við Gamla Stekk, uppd í Kjós. En ég sé það, að ef ég byrja að ri'fja upp það æviraiýri núma, miurau mér ekki endast dálkarnir, svo við segjum hér kaldir og ákveðnir amen eftir efminu, og höld-um áfram næst oikkar Tjarnar- göragu. Sjálfeagt endist húraokk ur lengi. Það er rrvar'gt að sikoða og eins og alkunna er, þá er raát.túruskoðun eikki eindilega bundin við felleg hús, gamflar kirkjur, gamilar þjóðeiögur, s'kýjafer, vinida, rosa og b'llíðu, kvæði og vísur. Hún er alltaf eitthvað, sem færir main.ra raær la'rad'iniu, þar með nær þjóðimni, alltaf síurag og kvik, sáliubæt- andi, skapið kæta.ndi, líkamiran stælaradi, — og svo verður áfram bald í niæsta blaði, mínir elskan legu. — Fr. S. Úti á víðavangi tala sem vair

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.