Morgunblaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 6
6 MORiGUNBiLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1OT0 STÚLKA 18—24 ÁRA ÓSKAST til léttra húsverka og barna- gæzlu. Svarið á ensku. Skrifið Mrs. A. Barocas, 4634 Iris Larve, Great Neck, New York 11020 U.S.A. TRILLA 3ja tonoa tniMa t«l sölu. Ný grásleppunet fylgja. Upph í síma 18398 eftir kil. 1. VOLKSWAGEN bffreið óskast, ek'ki ekfri ár- gerð eo 1965. Uppl. ! s!ma 33631, eftir kl. 1. VIL KAUPA VOLKSWAGEN ekk! ©!dri en "64. Stað- gneiðsta. Uppl. í síma 1808, Keflavík. GÆSIR TIL SÖLU Til sökj nokkrar gaesfr með smáungum. Uppl. í stena 41896. HAFNARFJÖRÐUR Stofa og aðgervgur að eki- húsi til teigu, jafnvel aðgang- ur að síma, leigtst ein'sta'kl- «ng. Uppl. í S'íma 52867. TAPAST HEFUR HUNDUR fnekar stór, gulibmúnn með svart trýni, gegmir nafnin u Hrappur. Vinsaml. s'kilist að Hetðmórk 44, Hveragerðl. ÓSKA EFTIR FORSTOFUHERB. (16—18 fenm.) ásamt hand- kaug og einna helzt í Norð- urmýri eða Högunum. Símú 10351. STÚLKA sem tauk gagnfræðaprófi úr verzlunardeild Hagaskóla í fynra, óskar eft ir atvinnu. — Stevi 17232. MATREIÐSLUKONA ÓSKAST Brauðstofan, Laugavegi 162 (ekkii ! síma). IBÚÐ ÓSKAST Ung hjón með 1 bam óska að ta'ka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavík, Hafnairfirði eða Kópavogr. Örugg mán gr. Uppl. í síma 42813. IBÚÐ ÓSKAST STRAX 4ra—5 hertr. í Hafn@rfiirði, Kópavogi eða Reykjavík. — Uppl. í síma 42813. HERBERGi mieð sérsnyrt'imgu tíl leigu mú þegar við Fellsmúla. Uppl. í síma 82347. HEF KAUPANDA að góðum fimm mainma bíl, erkki eldni en árgerð 1966. Bílaverkstæði Sigurðar Helga sonar, Súðavogii 38 (ekið inm frá Kæfvuvogi). Swni 83495. HÚSEIGENDUR Þéttum steinsteypt þök, þa'k- remm'ur, svaliir o. fl. Geruim bindamdi tiliboð. Verktakafélagið Aðstoð, s!mi 40268. um Langar naebur þrýsta þungt á menm. NorSurttjósin lífgiun heimsþrár þeirra, yfir liönd og liáð, um loftið hljóðar ást. Þeir moka myrlkvir í srvjónum, fannfergi á veigi ver þeim freisið. Drukknir frá hátíð lofa þeir frið, að Lokinnd draumsýn eru þeir aLeinir. Karl Kortsson. ÁRNAÐ HEILLA umgfrú Ester Ámadóttir og HJInvar Jónarson. Hi'iimili þeinra or Mjölnir Vestmamnaieyjum, og 'ungfrú Anma 'Kristjánsdóttir Reykdal og Haukur Ámason. Heúmli þeirra er að Bergþórugötu 25 Jtvík. Studio Guðmundar Garðastræti 2. DAGBÓK Og húsbóndi hams varð reiður og seldi hamn í hcaidur höðlunum. Þajunig mun einnig falir minn himnejskur breyta við yður, at þér fyrirgefið efcki hver og eiren af hjarta hróður yðar. f dag er miðvikudagur 3. júni og er það 154. dagur ársins 1910. Eftir lifa 211 dagar. IFæðingzkrdagrir Fri®i4ks kanungs VIII. Árdegis háflæði kl. 5.42. (Úr Idlandsalmanjakinu) AA-samtökin. ^iðtalstími er í Tjarnargötu 3c a’la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími '6373. Almcnnar upplýsingar irai læknisþjðnustu f borginni eru g'-fnar t •imsva.a L.æknafaiags Keykjovíkur rimi 1 88 88. Næturlæknir i Keflavík 2.6. og 3.6. Arnbjörn Ólafsson. 4.6. Guðjón Klemenzson. 5., 6., 7.6. Kjartan ÓlaÆsson. 8.6. Ambjörn Ólafsson. Fæðingarheimiliö, Kópavogi Hlíðarvegi 40, sími 42644 Læknavakt í Hafnarfirði og Garða hreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvi stöðinni, sími 51100. Ráðleggin-gastöð Þjóðfcirkjunnar. (MæðradeiM) við Barónsstíg. Við talstimi prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5. Svarað er í sima 22406. Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppL alla þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudðg- um 2-5, mánudögum 8.30-10, sími 23285. Orð lísfins svara í síma 10000. Tanmlæknaivaktin er í Heilusverndar-stöðinni, laug- a-rdaga og sunnudaga frá 5-6. VÍSUKORN Oft ég heyri kliukfcna kiKð klinigja í eyruim seinit á kivalduim. Harm mér boðar fró og frið frá himiras dýrðar æðri völdum. Gosvísan misritaðist Þannig átti hún að vera: Jarðfræðingar cg fleiri fagna jarð eldum. I Helkliu dunar urg og org, Ýmisir þeitta jafnvel kjósa. í þeirra augum þjóðansorig, þegar fjöUiin hæbta að gjósa. Leifur Auðunsson. Spakmæli dagsins Lata m,en'n langar alltaf til að gera eitlhvað. — Ma/rkgr< Sfinn af Vanvenarues. SÁ NÆST BEZTI Kennarafrúin hafði keypt mjólk frá bónda nofckrum, scm bjó skammt frá kaupstaðnium, og færði bóndinn hennd sjálfur mjóllkina á hverjium rr,orgni. Óven'juiega mikili hilti hafði verið á degi hverjum um nokkurn tíma, og hafði mjóllkin. frá bóndamum oft verið súr. Frúin hafði orð á því við bóndann, að sér þættd leitt, að fá mijóitkina alltaf súra. Þá sagði bóndinn: „Já, það er svo sem ekkent undarlegt, þó'tt mjólkin sé súr, þvi að blessaðar kýrnar þola ekki við fyrir hita, og mjólkin súrnar í júgrunum á þeim ,“ „Jazz — brotið blað í músíksögunni“ Lúðrasveit Rey k j a ví kur og Karlakór Reyk j avíkur snúa bökum saman í kvöld kl. 9 1 Háskólabíói „Við leikum svodítið erfiðari rnúsik, en venjulega. Við höld um n-ú helzt á lofti tómsikáldum eims og Gounod, Verdi, BLgar, og sízit skulum við gleyma þeim íslenzíku, em eftir dr. Pál Isólfs son leikum við lagið „Brennið þið vitar“, og þar í syngur kór- ino. — Einnig leikum við kons- ert eftir Pál Pampichler Páls- son, sitjórnanda okfcar. — Það er konsert fyrir blásara og ásláttarhljóðfæri, eins og hann kaillar það.“ Við hringdium í Björn Rósin- krans Einarssom, himn kunna hljómiHstarmann, og það er hamn sem sagt hefur þau orð, sem að ofan greinir. Við frétt- um um stóran „konsert", sem þeir halda, Lúðrasveit Reyfcja- vífcur og Karlafcór Reyfcjavífc- ur saman í kvöld 1 Háskólabiói fcl. 9. „Af hverju leifcið þið og syngið saman, Björn?“ „Það hefur mú allltaf verið á ökfcar steínuskrá í Lúðrasveit- inni að halda 1—2 opinbera hl'jómLeika á ári, og ofckiur fannst núna sérl'ega skemmti- llegt að gefa fólki svolítið meira með biástrinium, sem saigt söng inn. Við erum 40 mauns í Lúðra- sveit Reýkjavífcur, og ekki má ég gleiyma að minniast á það, að í kvöld verður bnotiíð blað r sög unni, því að 16 manna jazzhljóm sveit mun leifca á þessum hljóm lielkum, undir minni srtjóm. Þar verða á ferðinni gömlu jaxlarn ir Sveinn ÓLafsson sem beztur þótti með saxófóninn 1 gamla daga, Vill'i sonur Guðjóns bryta, Bjössi, sonur Guðjóns í Páishús um, en Guðjón var um Lan.gt skeið einn af framámönnium Lúðrasveitari'nnar, svo að ein- hverjir séu nefndir." „Svo þetta verða sannkaliaðir Reykjavíkurtónleikar, Björn?“ „Já, ætli mærtti ekfci kalla það svo. Og afflir ReykvSkingar eru velkomnir, enda er mér sagt að lúðrasveitin og karlakórinn séu börn Reyfcvíkingai, engættu að þér, viniur, að það eru ílleiri ágætar lúðrasveitir og fLeiri ágæt ir kórer hér í Reykjavík, aem óg lasta eklki.“ „Já, þar ar ég samimáfla þér, og við, sem þessa borg byggj- um þökkum kærlte-ga fyrir þenn an mikla áhiuga yfcfcar alflra fyr ir menningarlifiniu í borgimni við sundið. Þakka þér fyrir símtal- ið. Veritiu bleeisaðiur. Já, allt í sama máta, BQiess aður.“ Fr. S. Tveggja mínútna símtal Lúðiw»veit Reykjaivíkiir og Kar lakór Reykjavikur æfa saman og syngja samaji kl. 9 í kvöld í Háskólabíói.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.