Morgunblaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 3
MORGirNTBLÁT>lÐ. LAX.’GARDAGUlt 6. JÚNT 'ÍÖTO UNGA- RETTI LÁTINNI ÍTALiSKA Ijóðisfcáfldið Giu- seppe Umgaretti er látinn fyr- ir sikömmiu, 82 ára að aidri. Hanin var brautryðjandi „Iher mietiisimiainis“, íþeiimar bók- imenntaiS'tefnU', sem miesta þýð imgu hefur haft fyrir ítateka nútæmailjóðliist. Þ-essi stefna er að verulegu leyti lokaður heimur, þar sem skiáildið leiit- aist við að tjá hið óisegjan- iega. Á árunum 1937-1940 varð Ungarefti prófessor í ítölsk- um bókmenntum í Brasilíu , oig varð hann þá fyrir þeirri sorg að missa son sínn niu Giuseippe Ungaretti, ára að aldri. Ljióðagerð hans I breyttiist eftir það, eins og i sijá má á bókinni Rvölin, sem, út kom 1947. í bókinni er lan.gur ljóðaflokkur um son-1 inn og flleiri látna ástvini og j skáddið er fullt af beiiskju, vegna hinna miskunnarilausu tíma og mðlurlægingar manns I ins. Seinustu ljóðabaekur Ungai rettiis sýna glögglega þá vídd og ströngu ögun, sem gerði I hann að meiri háttar skáldi, en hann var eitt rneista sitoáld j nútímaljóðllistarinnar í Evr- ópu. Sjálfur leit hann á ljóða 1 gerð sína sem ófuilgert verk, hiuta af stærri heiid. Safni ljóða sinna kaltaðii hann Vita d‘un uiomo. (Heimilld: Skoðanir eftir( Jóhann Hjáilmarsson, sjá, Morgunblaðið 16. feforúar sl.) Útsýn hefur gert samning vi ð F.í. um leágu á þotu félagsin s til niu íerða { sumar. Þotuferðir til sólarlanda Flugfélagsþotan í leiguflugi fyrir íslenzka ferðaskrifstofu FERÐASKRIFSTOFAN Útsýn hefur gert slammng við Flugfé- lag íslands um leigu á þotunni Boeing 727 í alls 9 fwffir í sum- ar. Fyrsta f«rffin Verffur farin næstkomandi isunnudag til Lon- don meff 119 farþega, sem fara þangaið til sumarvinnu. Affrar leiigufftrðir fyrir Útsýn eru til Malag-a, höfuffborgariwnar á Costa del 'Sol. ^ 'í nýúttooiminni áætlun sem Úteýn hieflur sent frá sér um sumiar’leyfiisferðiir tit úttanda 1970 segir frá hinum ýmsu ferð um sem skipuilagðiar eru í sum- ar og ferðakostnaði, sem ferða- skriiflstofan leggur áih'erzlu á að halda sem læigstum. Býður fyr- irtækið t.d. upp á 25% fjöl- skyldiuaiflstlátt. I áættuninnd toemur m.a. fram að flestar ferðirnar í sumar verða faxmar til Suðturtamda og þá h’öl/jt til Costa. dei Sol, en einnig er á döfinni hjá ferða- skrifsitoifunini að tafca upp þá nýjung að halda uppi mánaðar- legium ferðum þangað yfir vetr antiimia’nn. Auk Suðuriandaferðia verða margar ferðir til Ewrópu, t.d. Þýzfcalands, Engttands, Frakk landsi, Júigóstavíu, Austurríkis, Sviiss og Norðiurlanda og er þeg ar búið1 að panta mittdð- í þesisar ferðir og uppselt, í nokikrar. Á sikriÆstofu Útsýnar í Au’S’t- urstræti 17 vinna nú 11 manns en 10 manns vinm'a við farar- stjórn yfiir siumarmánuðina. For stjóri Ferðasfcrifstoíunnar er Inigólifur GuðbrandlS'Son. STAKSTEIMAR Skyld viðhorf Frakka og Rússa Parísarheimsókn Gromykos lokið Fairís, 5. júní — NTB ÆÐSTU leifftogar Sovétrikj- anna, Leonid Brezhnev, Alexei Kosygin og Nikolai Podgomy, heimsækja Frakkland á næsta ári, aff því er segir í opinberri til kynningu sem gefin var út í dag aff lokinni fimm daga heimsókn Andrei Gromyko utanrikisráff- herra. Pompidou forseti fer í fyr Útsvörin á Akureyri AKUREYRI 5. jiúiní. Skrá um útsvör og aðstöðugjald á Akureyri áriff 1970 hefur verið lögff fram. Álögff útsvör nema samtals 94.585.900 kr., lagffar eru á 3396 gjaldendur, þar af 3292 einstaklinga. Þeir bera samtals 88.355.800 kr., en félögin 6.230.100 kr. Lagt var á eftir gildandi út- svarsstiga óbreyttum. Hæsfu útsviainsigjia'ldeinidiuir eriu þagsdir. Eimstakliilmgair: Smianrii Kiriiigbjámis ison^ bakiami, 4154.000 tor.; Bialdur Xnigimiairssoin, lyfjiaifir. 267.100 ’tor.; Oddiuir C. Thoinairienisiem, lyfsiali, 259.200 klr.; S&guiríSluir Ólaisian, lækmíir, 219.800 kr.; Ásimiuinidiuir Jóhialnmisisoni, löglflr., 21(6.300 br. Félög: Klaffibineininisla Altouirieyir- iair hf. 1.03.3.700 kr., Klaiupféiag Eyfiir'ðúnlga 530.400 kr., Möl oig Sámidiuir Ihf. 414.700 tor., SmQÖrlílk- listgerð Atouirieymair 238.400 ítor., Byiggimigavöinuiverzlum, Tómiaisiar Bjönniasianiair hf. 2123.000 fcr. Aðdtlöðlugijiöld voinu liöiglð á 503 igjialdanidiuir, sa'mltals 31.9616.500 tor. Eiinistalklilngiair anu 330 og bena 2.845.300 tor. Félöig ©rtu 473 og bera 19.121.200 tor. Hæiatiu gnetilð- emidiuir aðatö9uigjiaiidia eriu þeissiir. Bilnsltlaklálnigar: Oddur C. Thonar- emsen 226 þúauind itar., Váldliimiair Btaldvimisision 1:33.3100 tonóiniur, diáin>- ambú Valtýis Þomsiteiiinisis. 120.100. Félög: Kiaupfélag Eyfimðtimiga 5.200.500 tor., Siaimibaind 'ísleinzkiria isiamiviininluiféiaga 2.5®7.300 tor., Út- genðarféiaig Atouineyniiniga hf. 1.376.400 tor. — Sv. P. irhugaffa heimsókn til Sovétríkj anna 6. október í haust. Maurice Schumann utanrikisráffherra hef ur þegið boð um að heimsækja Sovétríkin. Á blaðaimannafundi í lofc heim sóknar sinnar sagði Gromyko að deilumáhn í Miðauisturlönduim mætti leysa á þeiim grundvelli að ísra.elsmenn flyttu allt herlið sitt frá öllum herteknum svæð- uim. Hann sagði að í dedlumál- umtm í þessum heimshliuta færu skoðamir Fraktoa og Rússa yfir- ieiitt saman, Hann kvað Rússa neiðubúna til samindnga við ötl lönd í þessum heimshluta, þar á m'eðal ísrael. I yfirlýsingunni um heimsókm ina segir að leysa verði deiiu mál Araba og ísraeismanna sem allra fyrst á g-rundvettli ályfctum ar Öryggisráðs SÞ frá nóvem- ber 1967. Látinn er í ljós alvar- -legur uiggur vegna verisnandi ástamds í Indó-Kíma og erlendrar íhlutunar sem færir út átökin og dregur þau á langinn. Sagt er, að viðhorf Frakklanda og Sovétríkj annia til vanidamálanna í Indó- Kinia séu mjög sfcyld. Blaö allra landsmanna írA<r. w w ☆ & SÍÐASTA TÆKIFÆRID til að s]á sýninguna Heimilið „veröld innan veggja* er nú um helgina. Annað kvöld lýkur sýningunni. — SÝNINGIN VERÐUR EKKI FRAMLENGD. í DAG á skemmtipalli: kl. 3.30. Fjölskylduskemmtun: Vísnasöngur, Rósa og Oktavía Svavar Gests Tóti trúður. kl. 6 Skemmtunin endurtekin. Ókeypis gestahappdrætti, dregið verður á sunnudagskvöld um Philips útvarp með innbyggðu kassettu segulbandi, ásamt hljóðnema. Sl. fimmtudag var dregið um BERNINA 707 saumavél frá Ásbirni Ólafssyni, og kom hún á miða nr. 41468. í benzínleysinu er ráð að reyna hið nýja leiðakerfi SVR. Leiðir nr. 2 og 5 af Lækjartorgi, og nr. 10 og 11 af Hlemmtorgi stanza nálægt sýningarhöllinni. HEIMILID „'Veröld innatt veggja” Kærleiks- heimilid Þaff vakti verulega athygli, þegar nýkjörin borgarstjórn kom saman til fyrsta fundar í fyrra dag, að fulltrúar minnihlutaflokk anna voru þá þegar orffnir sjálf- um sér sundurþykkir um mál, sem þeir höfðu allir veriff á einu máli um fyrir kosningar. í kosn ingabaráttunni hreyfffi einn af frambjóffendum Samtaka frjáls- lyndra og vinstrimanna þeirri hugmynd, aff rétt væri aff aug- lýsa starf borgarstjóra laust til umsóknar og ráða síffan til starfsins óháffan mann utan raða borgarstjórnarfulltrúa. Hinir and stöffuflokkar Sjálfstæffismanna tóku þessa hugmynd upp, og síff an varff hún eitt megin inntak- iff í þeirra kosningabaráttu. Áður en gengiff var til kjörs borgarstjóra á fyrsta fundi hinn ar nýkjörnu borgarstjómar, flutti Steinunn Finnbogadóttir tillögu, þar sem lagt var til, aff starf borgarstjóra yrffi auglýst. En nú brá svo viff, aff einingin, s-em virtist svífa yfir vötnunum fyrir kosningár, var fokin út í veður og vind. Greinilegt var, aff fulltrúar kommúnista og Fram sóknarmanna gátu ekki samein azt um aff styffja tillögu frá hin um nýja flokki, meff engu mótl gátu þeir farið aff leggja Sam- tökum frjálslyndra og vinstri manna liffsinni sitt, með því aff greiffa tillögu þeirra atkvæffi. Þess vegna bundust borgarfull- trúar þessara flokka samtökum um sérstaka bókun eftir forskrift inni: Hvorki já, já né nei, nei. Bókunin var efnislega á þá leiff, aff þeir teldu efflilegt aff starf borgarstjóra yrffi auglýst, en þar sem Sjálfstæffismenn hefffu náff meirihluta á nýjan leik, álitu þeir tilgangslaust að auglýsa stöff una aff þessu sinni. Upphaflega hafði borgarfulltrúi Alþýffu- flokksins skrifað undir þessa bók un, en lét strika yfir nafn sitt, áffur en hún var lesin upp! Þaff kom engum á óvart, aff samstarfiff margumtalaffa skyldi byrja meff þessum hætti. Það hefffi líka veriff saga til næsta bæjar, ef kommúnistar hefffu far iff að styffja tillögu, sem runnin er undan rifjum erkifjandans Hannibals. Eftir þetta er þaff deginum ljós ara aff snurffa hefur hlaupiff á þráðinn hjá flokkunum, sem fyr ir kosningar voru þess fullvissir, aff ekkert gæti komið í veg fyrir ákjósanlegt og gott samstarf þeirra í milli. Enda gerðu fæstir ráff fyrir, að einhugurinn væri slíkur á kærleiksheimilinu sem af var látiff fyrir kosningar. Tveggja kosta völ Eftir aff Framsóknarmenn hafa fengiff þrjá fulltrúa í borgar- stjórn, hafa þeir styrkt stöffu sína innan borgarstjómar H1 muna. í ýmsum mikilvægum mál um og nefndakosningum á Fram sóknarflokkurinn kost á sam- starfi annars vegar viff komm- únista og hins vegar viff Alþýffu flokkinn og Samtök frjálslyndra og vinstri manna. Kommúnistar hafa til þessa leitaff eftir sam- starfi viff Framsóknarmenn, eink um við nefndakosningar. En nú hafa affstæffur hreytzt Framsóknarmenn eru í oddaaff- stöðu og hafa í h-endi sér viff hverja þeir semja. Þegar kosið var í borgarráff, mikilvægustu nefnd borgarstjómar, kom í ljós, að Framsóknarmenn hafa valiff þann kostinn aff ganga til sam- starfs við kommúnista enn á ný. Þeir áttu vissulega tveggja kosta völ, en af einhverjum ástæðum þótt vænlegra aff halla sér aff kommúnistum. r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.