Morgunblaðið - 11.06.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.06.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1®70 ÁÐUR en Samband islenzkra sveitarfélaga var stofnað fyr ir nákvæmlega 25 árum var ekkert samstarf milli sveit- arfélaganna. Þau unnu að miálum sínum hvert í sínu horni og ágreiningur og tor tryggni í garð annarra sveit- arfélaga var daglegt brauð. Nú, þegar sambandið minn- ist aldarfjórðungs afmælisins eru tortryggni og úlfúð mik- ið til úr sögunni og er sveit arfélögin líta til baka sjá þau árangur samistarfsins á svo ótal mörgum sviðum. Jónas Guðmundsson, sem var frumkvöðull að stofnun sambandsins kom inn á of- angreind atriði á blaðamanna fundi, sem stjórn og starfs- Á blaðamannafundinum hjá Sambandi ísl. sveitarfélaga. Frá vinstri: Páli Líndal, borgarlögmaður og núverandi form. sam- bandsins, Jónas Guðmundsson, fyrrv. formaður og heiðursfélagi, Kari Kristjánsson, nýkjörinn heiðursfélagi, Ólafur G. Ein- arsson, sveitarstjóri í Garðahreppi, Hjálmar Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, Vigfús Jónsson, oddviti Eyrarbakkahrepps, Ölv- ir Karlsson, oddviti Ásahrepps i Rangárvallasýslu, Magnús E. Guðjónsson, framkvæmdastjóri sambandsins, og Unnar Stefáns- son, ritstjóri Sveitarstjórnarmála. Samband ísl. sveitar- félaga 25 ára í dag menn sambandsins héldu í gær. Jón.as var formiaður sambandsins frá stofnun til ársins 1967 og er hann lét af formennsku var hann gerð ur að fyrsta heiðursfélaga sambandsins. Núverandi for- maður er Páll Línda'l, borg- arlögmaður. AÐILDARFÉLÖG 53 — NÚ 223 Jónas Guðmundsson var fulltrúd í stjórnarráðinu og hafði á þesis vegum eftirlit með sveitarfélögum. Þótti honum mikil þörf á að stofn- uð yrðu samtök, sem gætu unnið að sameiiginilegum hags mtmamáJum sveitarfélaganna, fræðslustairfsemi um sveitar- S'tjórnarmál og auknu sam- starfi milli sveitarfélagainna — og er hann fór að leita hófanna meðal siveitarstjórn- armanna úti um landið reynd ist víða mikill áhugi fyrir slíku samstarfi. Þann 11. júní 1945 var stofnfundurinn haldinn með þátttöku 53 sveitarfélaga, 9 kaupstaða og 44 hreppa. Nú eru sveitar- félögin í sambandinu orðin 223 og eru þá aðeins fjög- ur sveitarfélög á landinu ut- an sambandsáns. TILGANGUR OG STARF SAMBANDSINS Samband íslenzkra sveitar- félaga eru frjáls samtök sveit arfélaga. Það heldur lands- þing á fjögurra ára fresti og sækja það fulltrúar allra að- ildarsveitarfélaga. Landisþing ið kýs síðain fulltrúaráð, skáp að 30 mönnum, 3—4 úr hverju kjördæmi auk stjómarmanna og kemur það saman árlega. Auk þess er fyrir samband- inu framkvæmd'astjórn, sem heldur fundi að jafnaði einu sinni í mánuði. Tilgangurinn með stofnun sambandsdns og með starfi þess síðan er sá, að efla sam- starf íslenzkra sveitarféiaga og vinna að hvers konar sam eiginlegum hagsmunamálum þeirra. Meðal annars er þetta í því fólgið að koma fram fyrir hönd sveitarfélaganna í heild gagnvart ríkisvaldinu og öðrum aðilum, og hefur sambandið þegar hlotið fiulla viðurkenningu sem sameigin- légur málsvari sveitarfélag- anna. Þanniig leita Alþingi og ríkisstjóirn jafnan til sam- bandsins til að fá umsögn um mál, sem varða sveitarfélög- in í heild og sambandið hefur í ríkum mæli átt frumkvæði og hlut að sa.mningu frum- varpa á sviði sveitairstjórn- arréttar. Á sambandið þá skipulagsistjórn ríkisinS, Hag ráði, Brunamálastofnun rík- isins, Umferðiarráði, Æsfcu- lýðsráði, daggjaldanefnd sjúkrahúsa, sa'mstarfsnefnd um framkvæmd skólakostn- aðarlaga, húsfrið'unarnefnd samkvæmt þjóðimiinjalögum, ráðgjafarnefnd siamkvæmt orkulöguim aufc þeas sem stjórn sambandsins tilnefnir 4 fulltrúa af 5 í stjórn Lána- sjóðs sveitarfélaiga. Auk þeirrar fræðslu, sem fæst á þessuim námískeiðum og ráðsitefnum, stuðila þau að auiknum kynnum þeirra siem að gveitar'stjórnarmiálum starfa. ERLEND SAMSKIPTI Sambandið er aðiili að Al- þjóðasambandi sveitarfélaga, sem helduir þing á tveggja ára fresti og hefiur með hönd um útgáfusfcarfs'emi og einn- Guðmundur Ásbjörnsson, forseti bæjarstjórnar Reykjavíkur, setur fyrsta þing Sambands ís- lenzkra sveitarfélaga í Alþingishúsinu 11. juní 1945. aðild að endurskoðiun ým- issa laga og athugun á ýms- um málaflokkum er sveitar félögin varða. Má þar nefna endursikoðam á verkefna'skipt ingu ríkis og sveifcarfélaga og athugun á sameiningu sveit- arfélaga, og hefiur hvort tveggja verið tekið upp að frumkvæði sambandsins. Enn fremur á sambandið aðild að atihugun á staðgreiðsluberfi gjailda, athugun á máiefnum á málefnum addraðra og heim iiliisíhjálp,tilhög.un á innbedimtu og greiðslu meðlaga, endur- skoðun kosninigalaga og end- urakoðun ýmissa þátta heil- brigðisméla, svo nokkuð sé nefnt. Samkvæmt löguim á Sam- band íslenzkra sveitarfélaga aðild að ýmsum stjómum og ráðum er fjalla um haigsmuna mál sveitarfélaganna, t.d. FRÆÐSLUSTABFSEMIN Stór þáttur í starfsemi s,am bandsinis er að vinina að auk- innd fræðslu um sveifcarstjórn armél. Útgá.f us t arf s emi er einn liður í þeirri fræðslu og gefur sambandið út tíma- riitið Sveitarstjórnairmál, sem kemur út 6 sinnum á ári og Handbóik sveitarstjórna. A síðasta ári hefur samibandið farið inn á nýjar brautir í fræðsí'U'sfcarfsemi. H'aldnar hafa verið ráðstefnur um ýmsa þætti sveiltarstjórnar- máda, skipulags- og bygging- armál, fjármád sveitarfélaga, verklegar framkvæmdir og framkvæmdaáætlanir sveitar féliagianna. HaustiS 1967 efndi aambandið til almenns sveit- arstjórnarnáimskeiðs og vor- ið 1968 var haildið námskeið fyrir oddvita um dreifbýlis- m.ál og nýja fasteignamatið. ig Svei'tarstjórnaþinigi Evrópu ráðsins, sem er ráðgefandi stofnun. Einndg er n.áin sam- vinna við stveita'rfélagaisam- böndin á Norðiurlöndum og skiptast þau á rifcum og full- trúum AÐSETUR OG TEKJUR Samband ísl. sveitarfélaga hefur aðsebur að Laugavegi 105 í Reykj.avík og síðian 1967 baft sameiiginlegt skrifietofu- hadd með Lánasjóði sveitar- félaga og Bjargráðasjóði ís- lands. Framkvæmdastjóri er Magnús E. Guðjónssion lög- fræðingur en Unnar Stefáns- son viðskiptaíræðingur er ritstjóri Sveitarstjórnarmála og sér einniig um fræðklustarf semi sambandisdns. Samband- ið hefur þarna skrifistofluað- stöðu fyrir sveitarsfcjóirnaT- menn utan af landi meðan (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) þeir dveljast i Reykjavík, og líður varla sá dagur að þar sitji ekki einhver að störf- um. Tid að sfcanda straum af kostnaðinium við starfisemi sambandsinlS fær það árlega greiddar 3 krónur af íbúa í aðiJdarsveitarfélögunum og 1% af tekjium Jöfnunarsjóðs sveiitarfélaga. NÚVERANDI STJÓRN í núverandi stjórn sam- bandsins eiiga sæti: Pád.1 Lín dal borgarlögmaður í Reykja vík, formaður, Ólafur G. Ein arsson, sveitarstjóri í Garða- hreppi, varaforimaður, Hjálm ar Ólafason, bæjarstjóri í Kópavogi, ritari, Viigtfús Jóns son, oddviti Eyrarbakka- hrepps og Ölvir Karl'seon, oddviti Ásahrepps í Ran-gár- valdasýsdu. HEIÐURSFÉLAGI Á AFMÆLINU Samband ísdenzikr'a sveitar- félaiga minntist 25 ára afmæl isins á ýmsan hátt. Þriðja tölubl'að Sveitarstjórnamála þessa árs er heligað afimæl- inu og ri'tar Lýðuir Björnsson þar ágrip af sögu sveitar- stjórnar á íslandi, seim fyr- irhiugað er að gefa út í til- efini 100 ára afmædis Kon- unglegrar tilsikipunar um sveitarstjórnarmálefni á ís- landi frá árinu 1872. Þá hefur stjórnin látið gera vegg- skjöld af merki sambandisins og ákveðið hefiur verið að efna ti'l ritgerðarsamkeppni um réttiindi og skyldur sveit- arstjórnarmanna og er haft samráð við lagádeild Há- skóla ísdandis um fr'amkvæmd samkeppninnar. Stjórn og fulltrúaráð'sam- bandis'ins hafa samþykkt að heiðra Karl Kristjánsson fyrrv. alþingisimann oig bæj- arfuidtrúa á HúsavEk með því að gera hann að heiðursfé- laiga saimbandsins. Karl læt- ur nú af starfd í fulltrúaráði þess, en hann hefur átt sœti í því frá stofnum og setið í siveitarstjórn í meira en hádfia öld. Á blaðamannafundinum í gær var Karl viðBt'addur er þetta var tilkyninit og þafck- aði hann þennan heiður, sem hann taldi þó sjálfur að hann verðskuldað'i ekkl. Kvaðst hann alla tíð hafa haft gam- an af að vinna að sveiifcar- stjór'niarmálum því „sveitar- fédögin eru undirstaða þjóð- félagsins", eins o.g hann sagði Að öðru leyti verðUr af- mælis sambandisiins minnzt á næsta landsþin'gi sem haldið verður í septomber n.k. 1! Þing ÁRSÞING Íslenzíkra ungtempl- ara verður haldið á ísafirði um fyrstu helgina í júlí, 4.—5. næsta miánaðar. Um 30 fulltrúar auk stjórnar og starfsnefinda samtakanna munu sitja þingið, er fjallar uim bindindis- og æsku- Isafirði lýðsmál. Hin unga deild, ÍUT, Djúpverjar á ísafirði, mun hafa veg og vanda af undirbúningi þinghaldsins. Að venju starfa uimræðubópar á þinginu. Þeir munu ræða um adiþjóðlegt ungteimplarastarf, endurbætt fjáröflunarkerfi ÍUT, útbreiðsluistarfsemina, bindindis- áróður í fjölmdðlunartækjunum, um starf eldri ungtemplara og saimeiginleg verkefni ungra bind indismanna og fleira. Afchyglisverðast í starfi ÍUT á þessu ári verður að telja félags- málainiámskeið, sem efnt hefur verið til !hjá deildum ÍUT. Er hér um að ræða vísi að félagis- miálaskóla ungra bindindi3- manna. í sambandi við þing ÍUT er ráðgerð hópferð á vegum sam- takanna til ísafjarðar og mumi ýmsir ungfcemplara auk þingfull- trúa slást í hópinn. — Fonmaður ístenzkra ungtemplara er Alfreð Harðarson. Fyrir nökkru efndi ÍUT og Þingstúka Reykjavíkur (IOGT) til sameiginlegs umræðu- og kynningarfundar með forustu- liði ungtemplara og stúknanna í Reykjavík. Þar voru rædd hags- munam'ál bindindishreyfimigiar- innar og skipzt var á Skoðunum uim viðlhorf ti'l áfengismiála og í bindindisstarfi og uim leiðir til aulkins árangurs og samstarfs á þessu sviðd. ÍUT á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.