Morgunblaðið - 20.06.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.06.1970, Blaðsíða 2
2 MORGUWBlLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1I9TO Samningarnir sam- þykktir 1 félögunum öll félög sem héldu fundi í gær samþykktu f GÆRKVÖLDI var búið að haida fundi í 16 verkalýðsfélög um um samningana og í öllum félögunum voru þeir samþykkt ir. Á fundinum hjá Dagsbrún t.d. mættu um 1000 verkamenn og voru samningarnir samþykktir með aðeins 4 mótatkvæðum. — Víða hófst vinna í gær strax að loknum fundum í launþegafé- lögunum. í Morgunblaðinu í gær var sagt frá helztu atriðum samning anna, 15% kaupíhækkuniinxn mið að við 1. júní, fullri verðlagsupp bót á laun og gildistíma samn- inganna til 1. október 1970. Meðal annarra mikilvægra at riða má nefna að þegar ver'ka- maður hefur öðlazt rétt til fasts vikukaups, er gagnkvæmur upp sagnarfreatur 1 vika, miðað við vikuskipti, þar til viðkomandi hefur öðlazt rétt til eins mánaðar uppsagnarfrests skv. lögum nr. 16, 1958. Mánaðarkaupsmenn eiga ávallt einis mánaðar upp- sagnarfreist, miðað við mánaða- mót, sé ekki ánnað ákveðið í samningum. bá má nefna að eftirvinnu- greiðsla með 40% álagi er óbreytt og 80% álag á næturviinnu og helgidagavimnu. Um verðlagsuppbót á kaup seg ir svo í sammiragnum: ,,Greiða Skal verðlagsuppbót á ölil laun sanrikvæmt samningi þessum eftir kaupgreiðsluvísi- tölu, er Kauplagsnefrad reiknar. Skal kaupgreiðsluvísitala þessi sett — 100 við undirsfcrift samn ingsins, og svarar sú gruamtala til framfærsluvísitölu 141,20 stig hinn 1. maí 1970. Kaupgreiðslu- vísitalan skal breytast í hlutfalli við hækkun framfærsluvísitölu frá 141,20 stigum, en þó skal við þennan útreiknirag eigi taka tillit til þeirrar hækkunar eða Vík í Mýrdal; Slitlag á götur Nýtt holræsakerfi Vik, 19. júraí. ÞJÓÐHÁTÍÐARHÖLDIN 17. júií voru haldin hér aaimeiginlega fyrir Dyrhólahrepp og Hvamms- hrepp. Var margt til skemmtun- ar og m.a. snungiu sarraeknaðir kirkj'uikórair Skiedðflatar- og Vík- uirkirkju, háð var kraattspyma kvæntra og ókvæntra og reiptog fór fram milli framboðslisita til sveitarstjómar. Þá kepptu ungl- iragiar í íþróttvm, stúlkur siuragu og dairasleikur var um kvöldið. Ágætt veður var. Tíðarfár hefur veri’ð heldur giott en farið hlýraairadi uindan- farraa daga og giera bændur sér vonjr um aiukraa sprettu, en hún hefur verið misjöfn enniþá. Atviininiuástand hefur verið all- gjott í kauptumiirau, en þó hef- ur raokíkuið skort á raæga at- vhvrau fyrir umiglinga. Það hefur bætt atvinnuásjtandið, a«5 hafin Ihefur verið framleiðsla á hol- ræsarörum og giangstéttarhell- um í endurlögn hölræsakerfis kaiuptúinisáins og lagningu gang- stétta. Eiraraig mun ætlumin að setja vairanlagt slitlag á götur Víkur- kmiptúnfi. Gröftur fyrir nýtt að- alholræsi hófst sl. fimmtudag. Aðspuirður sagði sveitarstjóri, Sigurður Nikulásisom, að áætlað- ur kostraaður venkaims væri um 8 milljónir, að mieðtöldu slitlagi á götur. Stærð verfcsiimis oig fram- fevæmdahraði, þ.e. 4 ár, væri miðaður við að skapa sem jiafm- aista virarau og ekki þyrfti að hækkia gjöld á hreppsbúuim, en afsláttur úfcsvara er 35% og að- stöðuigjöld á bændium em að- edinis 1/3 af heimild. Kostraáð- aráætluinin er miðiuð við, að af- sláttur á útsvörum verði áfram, erada er fjárhagiur hreppsins það góiður að bæfckumjar er ekki þarf, ef framkvæmdaáætlun verður fylgrt. Þá giat sveitarstj órinra þess, að þegiar væm j sjóðd 2% rrailljón kr. til holræsa- og gatraagerðar- framkvæmidairania. í smíðum em nú tvö íbúðar- hús og í vor lauk amiði lóran- stöðvar á ReyniisfjalU, sem bæt- ir mjög þjómuistuiaðstöðir, svo og aðsrtöðú starfsmasrania. Nú er uirani'ð að breytingum á vegirauim raiður Gaitraabrún, sem er mjög brarttur og mieð kröpp- um beygjum. — Fréttaritan. Áfall fyrir skoðanakannara LONDON 19. júinlí — AP. Úrslit brezku kosninganna voru mikið áfall fyrir stofn- anir sem framkvæma skoð- anakannanir. Ailar nema ein höfðu spáð Verkamanna- flokknum miklum sigri, og þessi eina spáði því að íhalds- flokkurinn myndi aðeins hafa einn af hundraði yfir. For- stöðumenn þessara stofnana segja að Verkamannaflokkur- inn hafi tapað vegna þess hve margir af kjósendum hans sátu heima. Einn þeirra sagði að ef til vill hefðu niðurstöð- ur skoðanakannananna gert þá of hjartsýna. Deraiis Howell, íþiróttamála- ráðlhierra Verfcairraairanaflokks- ins, vair á sömu skoðuin. „Ég held að rraaingiir af stuiðnimgis- möranum Veirkarraaniniaflokks- iras hafi setóð heima vegiraa að Skoðaraalkaniniairaiir töldu þeim trú um aið barátrt- am værd þegar uininin.“ Hanin sagðii aið raaiuiðisyinlegrt væiri að uaninisóikn fæui fnam á áhnilf- um stooðainialkamuainia, og á hverm hátt þæir gæltu halft áhriif á lýðræðiisliegt 'Stjómraair- far í Birertlaindi, Brezk blöð fara höifðuim orðum um Skoðairaakaniniamim- air. Evenimig Srtiaradiamd segir: Skoðaraalkaniniamiiir hafa ger- samlega leitt okikuir á villiigört- Tjir. Emiginin sltjónnmáliaíréttia- ■niltaipi mum 'mokkru simini aftur láta leika svoraa á sig. Thie Londm Evemámig News sagðli: Skoðamiafcammiamliir hacfa raú orðíð fyniir miesta áíalli í sinind stuittu sögiu. Það muirau líða möng ár áðuir en fólk fer aftiur að tneysrta á þæsr. lækkunar á framfærsluvísitölu, er leitt hefur af breytingu á viranulið verðliagsgrundvallar landbúnaðarvara, vegna launa- hækkunar við undirskrift þessa samnings eða vegna greiðslu verðlagsuppbótar á laun sam- kvæmt ákvæðum hans. — Kaup greiðsluvísitala skal reiknuð á isömu tímuhi og vísitala fram- færslukoistnaðar, þ.e. miðað við byrjun mánaðarana ágúst, nóvem ber, febrúar og maí, o.s.frv., og gildir hún við ákvörðum verðlags uppbótar á laun frá byrjun næsta mánaðar eftir að hún var reikn- uð, í fyrsta skipti frá 1. septem ber 1970. — Kaupgreiðsluvísi- tala skal reiknuð með tveimur aukastöfum“. Eftirtalin 16 verfcalýðsfélög höfðu í gærkvöldi samiþykkt samniragana; en samminguriran var samþykktur alla staðar þar sem fundir voru haldnir: Verka mannafélagið Dagsbrún, Verka kvennafélagið Framsókn í Rvik, Verkamanmafélagið Hlíf í Hafn arfirði, Verkakvennafél. Fram tíðin í Hafnarfirði. Verkalýðs- fél. Eining á Akureyri, Verka- lýðsfél. Vaka á Sigluf., Bílstjóra fél. Akureyrar, Verkalýðsfélag Akraness, Verfcalýðsfél. Þór Sel- fossi, Verkalýðsfélag Hveragerð is og raágrennis, Verkalýðs- og sjómannafélögin í Keflavík, Mið nes- og Gerðahreppi, Verka- kvennafélag Keflavíkur og Njarð víkur, V erkalýðsfélag Grinda- vlkur og Verkalýðsfélag Borgar- ness. Þá hefur vörubifreið'astjóra fél. Þróttuir aflýst áður boðaðri samúðarvinnuistöðvun. í dag kl. 14,30 heldur Iðja fund með sín- um félöguim. Þess má geta að Eiming á Akureyri aflýsti ekki verkfa'lli hjá þeim sem hafa sér- samniraga, svo sem Akureyrar- bæ, en þeir fengu viku frest til að ganga frá sánum rmálum. - . Verðlaunalistaverk Jóns Gunnars Árnasonar, sem er úr plasti og steyppunni var í gær komið fyrir á Hagatorgi. Verðl. voru veitt eftir samkeppni Listahá tíðarinnar og á að vera eins kon- ar táknmynd hennar. Laugarásbló sýnir „Falstaff“ í kvöld LAUGARÁSBÍÓ frumsýnir í kvöld mynd Orsons Welles „Fal- staff“. Auk þess, sem Welles stjómar myndinni, hefur hann gert handritið og leikur einnig aðalhlutverkið. í næstu viku tek ur svo Laugarásbíó til sýninga ítölsku myndina Teorema eða Hneykslið í Mílanó, eftir Pas- olini. í fréttatiikynningu frá Laugar- ásbíói segir, að með sýningum á þessum tveimur merku kvik- myndaverkum vilji kvikmynda- húsið leggja fram sinn skerf til Listahátíðarinnnar, er hefst í Reykjavík í dag. „Falstaff“ hefur yfirleitt alls staðar fengið frábæra dóma er- lendis, og segja sumir, að Welles hafi ekki tekizt betur upp frá því að hann lét „Citizen Kane“ frá sér fara. Fékk hún m.a. Grarad Prix veirðlaiumám í Oammiefi. 1966. Efnið í myndina sækir hann í nokkur leikrit Shakespe- ares, þar sem sagt er frá Jóni Falstiaff, óhietfliuðium og sjálfuim- glöðum hermanni, og ævintýr- um hans. í aðalhlutverkunum eru auk Orsons Welles sjálfs: John Giel- gud, Margaret Rutherford, Keith Baxter, Marina Vlady og Jeanne Moreau. Sýningar á „Falstaff“ verða aðeina kl. 9. Aðalfundur um náttúruvernd — á Norðurlandi um helgina AÐALFUNDUR Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi (SUNN) verður haldiran í Merantasikólanuin á Aku/reyri dagana 20.—21. júní. Er þátttaka í fundiraum ölluim heimil. Fund- arsetning verður kl. 9 á laugar- dagamorgun. Þá verður skipað í nefndir, stjórnim skilar skýrslu og umræður verða. Eftir matarhlé eða kl. 14 ræðir Hörður Kriistinsson vandamál náttúruverndar og segir frá náttúruvernd í Bandaríkjunum. Hjörleifur Guttormsson flytur erindi u.m viðhorf í náttúruvernd armálum á Austurlandi. Og um- ræður verða og fyrirspurnir. Eftir kaffiihlé befst framihaldsað- alfundur um stofnun Samtak- anna. Þá er kvöldverður og á eftir kvöldvalka með kvæðalestri, litskuggamyndum og kvi'kmynd- um. Á sunraudag hefst fundur kl. 10 á umræðufundi um efnið vötn og vatnsföll á Norðurlandi, nytjun þeirra og verndun. Og kl. 2 verður farið í náttúruskoðunar- ferð um Eyjafjörð, Ólafsfjörð og Fljót og komið í ranrasóknarstöð- ina á Víkurbaklka. Kvöldverður verður snæddur á Siglufirði kl. 20. i wmm Skemmtiferðaskip í Sundahöfn AUSTUR-ÞÝZKA skemmrtiferðia- skipið „Vol'keirfireiumidsclhaff“ lá við bryggju í Suinidafhöfin í gær. Kom sfcipið himgaið mieð 250 miararas, og eru þaið aðallaga Svíatr en eiraníig nofckiuð af Þjó'ðverjum. Dveljast þeir hér niokbra daga, og Skoða 9ig uim á Suiðuir- landsiuinidirl'enidli. Skemmitiifierða- skip þetta hefiuir oft kamiiið hiirng- alð áðar, og raumiair hefuir hópur íslieradlinga fiarið rnieið skiipiirau eirau sinirai í Skiemimltlifieriðal'ag. Eklki hefiu r þalð þó áiður lagzt ialð bryggju, en Trayrvdin var teftðin af því inirai í Suiradalhöifira í igær. — Kambódía Framhald af bls. 1 stjóm að fá þyrlur og margvía- leg önnur hergögn í ljósi þess, að ástandið í landinu færi hríðversn- andi. Svar hefði þó ekki enn bor izt frá Washington. f dag var aðeins fært til einn- ar héraðshöfuðborgar Kambódíu frá höfuðborginni, Phnom Penh, og í sex daga hefur engin um- ferð verið milli höfuðborgarinn- ar og Kompong Som, sem er eina hafnarborg Kambódíu, þar sem stór skip geta lagzt að bryggju. Þá er járnbrautarlínan milli Kambódíu og Thailands lokuð en stjórnarhermenn eru sagðir fara með brautinni og reyna að hrekja kommúnista á brott það- an. f dag tókst að opna þjóðveginn til Saigon, en í gær tókst komm únistum að rjúfa samgöngur um hann. Uta n r í!k isráðher ra Thailandfi, Thanat Khanoim, sem nú er stadd ur í Welliragton á Nýja Sjála.ndi, varaði við því í dag, að Thailand „muni eklki standa og halda að sér höndum“ haMi áirásir Vieit Corag í Indákma áfram. Sagði Thanat þetta á bliaiðamannafundi en greindi ekki sénstaklega frá þvi, hvaða aðgerðir stjórn hans hefði í huga. Sagði hanm aðeins, að gripið yrði til „viðeigandi ráð stafana til þess að vemda land okkar og þjóð“ er hann var innt ur nánar eftir þesaú. Þá lýsti Ky, varaforseti S-VLet nam, því yfir í daig, að ef svo færi að komimúnistar gerðu árás á Phnom Perah, höfðuborg Kam bódiíu, myndi her S-Vietinam sker ast í leikiran og aðstoða við vam ir borgarinnar. Eftir öllum fregnum að dæma eru hersveiitir kamirraúnista raú í þann veginn að umkringja Plhnom Penh, en Ky ta'ldi í dag að þeir væru eklki nógu liðsterk ir til þess að taka borgima.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.