Morgunblaðið - 24.06.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.06.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1970 Milljóna flugránið sem mistókst staflað við fliuig- Ræninginn vildi ná sér niðri á þjóðfélaginu „TIL þess að ná sér niðri á þjóðfélagiiiu, kvaðst harun reiðu'búimn til þess að tor- tíma peningunutm, fluigvélimni og öllu fólkiimu uim borð.“ — Þannig komst Billy Williaims, flugstj óri, að orði urn ræn- ingj aun, sem í síðusfcu viku rændi farþegaþotu á leiðinni frá Phönix í Arizona til Waishinigton, en hún var með 51 farþega um borð. Vildi ræninginm fá 100 millj. doll- ara í reiðufé, ellegar myndi hann sjá til þess, að enginm myndi komast lífs af, þeirra, sem í vélinini voru. Þetta var í anruað sinin, sem Billy Williams átti í höggi við flugvélaræningja. Fyrsta nóv- ember sl. bauðst harun sjálf- Billy Williams, flugstjóri, sem sjálfviljugur fór með 100.000 dollara um borð í þotuna, á meðan hún var á valdi ræn- ingjans. Hann hefur hlotið mikinn hróður fyrir kjark sinn jafnt sem flugstjóri þot- unnar, Dale C. Hupe, sem Nix on, forseti, lýsti sem „þjóð- hetju“. — Þetta flugvélarrán hefur enn beint athygli manna að því gífurlega vanda máli, sem flugvélaránin eru orðin og þeirri hættu, sem þau fela í sér. viljugur til þess að taika við stjóm TWA Boeing-707 þotu, sem lent hafði á Kenmedy- flugvel'li í New York, en kom frá Kaliforníu. Það vair 20 áira garoa'll sjóliði, Raphaiel Mini- chiello, sem rænit haifði þot- uwni og geifið fyrirskipum um, veifandi skambyssu sinmi, að flugvélinind yrði fLogið til Rómaborgar. Það kom því í hlut Billy Williamis að fijúga þotuin'ni þangað, en er til ítailíu var komið, vair Mini- chielilo haindtekinn og bíður nú dóms þar vegma brots síns. Arthur G. Barkley, sem fraimfcvæmdi fluigvélarránið i síðustu vifcu, haifði krafizt þess, að yfirvöldin biðu til- búin með 100 millj. dollaira í 100 dolQara seðluim, þegair flugvélin lenti. Hafði Barkley gengið að fluigstjÓTnarklefan- uim og dregið þar fraim skaimimbyssu í hæigri hendi, en rakihníf í þeirri vimsltri og óg-naði fluigstjóranum. Þegair fluigvélin lenti á Duililes-fluigvelli í grennd við Washinlgton, var Billy Wilili- ams komiinm þainigað og tók að sér að flytja fyrstu hundr- að þúsumd dolilarania í po(k- um um borð. Sagði ræninig- inin, sem jaifnan ávarpaði hanm með orðinu „sir“, hon- um að talka sér sæti fyrir aft- an fliuigstjóranin, Dale C. Hupe, og festa sætisbelti sitt. Er rænimiginin tók að telja peminigana, komist hann afð raun um, að það voru einiumig- is eins dolliaxa seðlar og þótt- ist hamn ilia „svikinn“. Slkip- aði hanm, að flugvélinni yrði flogið aftur til Washinigton og að 100 millj. döllamaimir yrðu greiddir í 100 dolllaira seðium, sem settir yrðu í poka, er rað að væri meðfram fluigbraut- inni, áður en þotam ienti öðru sinni. Var farið eftir þessum fyrirmælum ræningjans og pokumum brautina. Eitt, vantaði þó á. í stað peninigaseðia var pappírs- sbnimium tiroðið í pokania, Það var FBI, sem komið hafði fyrir 100 pOkum með þessum hætti meðfram fliug- brautinni í þeirri von að loklka ræninigjann út úr vél- immi til þess að athuga þá niániair. En það tókst ekiki. — Bairlkitey, sem var frammd í flugstjórmiairklefamum, hafði senmiiega komið áuga á bif- reiðar lögreghmmiair og gaif nú fyrirskipum um, að þær yrðu á brott og peninigarnÍT fluttir um borð í vélina, ella myndi hanrn drepa alla, sem í vélinni væru. Á meðan þetfca gerðist. höfðu farþegairnir hirns vegar notað tækifærið og fLýtt sér út um neyðarútgönigudyr vél- arinnair. Þegar farþegunum haifði teikizt að flýja, réðust FBI-mennirnÍT til uppgömgu í þotuma, kilæddir skotíheldium vestum. Áðuir höfðu þeir sprengt hjólbarðia vélarinmiair m.eð því að skjóta á þá. Hóf Barkley þá skothríð á lög- régiumenininia, sem svöruðu í Flugvélarræninginn — Arthur G. Barkley — eftir að hann var handtekinn. Hann er 49 ára gamall, kvæntur og á tvo syni. Hann hafði starfað sem vörubílstjóri. Þegar hann var ákærður fyrir flugvélarránið, er 20 ára fangelsisvist liggur við sem lágmarksrefsing, kvaðst hann vera saklaus. — Hann hefði aðeins framkvæmt verknaðinn til þess að verja sjálfan sig. sömu mynt og tókst fljóttega að yfirbuiga ræningjamin. — Haifði þá Dale C. Hupe, fliuig- stjóri, fengið skotsár í mag- arnrn, sem þó var ekki lífs- bættuilegs eðiis, em Barkley hafði særat á hendi. Var Bark ley síðan 'hiandtekinm og flutt- uir í fangeisi. Ástæðan fyrir rániniu, sa-gði Barkley, að hcfði verið sú, að hann hefði ekki orðið aðnjót- andi réttlætis í þjóðtfélaiginu, sem hann hefði þó jatfnam trú að á. Það kom í ljós, að allt frá 1963 hafði Barktey staðið í mádiaferlum við yfiirvöldim til þess að fá leiðirétifcingu á máiuim sínum og þegar hæsti- réttuir Banda.ríkjainna neitaði að taika tii meðlferðar kröfu hans um endurgireiðsilu meintra otfgreiddra sikatta að upphæð 471.78 doilairar tók Babkley þessa hrikalegu á- kvörðum sdna að ræna fluig- vélinini. Billy Wil'liamis, flugstjóri, hefuir aftur á móti hlotið mik inm hróður fyrir hugrekki sitt fyrir að takast það á hemd ur sjálfviljugur að stíga í ainmað sinn upp í fluigvé] með óðum fluigvélarrænimgja vit- amdi vits um þá geigvænlegu hættu, sem slikt he'fði í för mieð sér. Aufc farþeganina, sem voru 51, vair sex mamma áhöfn með þotummd. Mynd þessi sýnir nokkra þeirra poka með pappírstrimium, sem lögreglan hafði komið fyrir við flugbrautina á Dulles-flugvelli við Washington í þeirri von að blekkja flugvélarræningj- ann og láta hann halda, að þama væru þær 100 millj. dollara komnar sem hann hafði krafizt. Litla leikfélagið -a • Poppsöngleikurinn | p I "J Óli frumsýndur B I í Tjarnarbæ í kvöld 16 leikarar og Óðmenn leika Óla ÓLI byrjar í TjarmcMrbæ í kvöld. Óli e*r aagiren sérgtak- ur, <«n gæti þó veu ið hveir sem er, hvar s«m er. Óli er popp- airi og við fylgjumst með hon um frá vöggu fram undir gift ingaímldur. Óli eir poppsöng- leikurinjn, setm Litla leákfélag ið fmmsýnir í Tjamarbæ í kvöld, em áformað eir að hafa aðe&ns tvær sýningair á Óla að sinmi, en taka upp þráð inn a.i'tur í haust. 16 leikarar 'koimia fram í Óla og hljómisveitin Óðimenn. Aðdragandinn að fæðingu Óla er ekki upp á gamla móð inn, heldur byggist Óli upp af starfi Litla leikfélagsin^ og álhuga fyrir því að setja upp sönigleiik í poppstíl. Leikhús- fóiltoið hefur spunnið Óla sam Sviðsmynd af Óla í Tfarnar farn vítt og breitt um húsið. bæ, «n segja má lað alllt ledkhúsið sé eviðið, þvi aB leikajramir Ljósm. Mbl. Kr. Ben. Óla gerði Jón Þórisson og auk þess virnna margir „hress arar“ sem hatfa klístrað upp á ýmisiegt í sambandi við uppfærsluna. Öli kemur fram í sínu um- hverfi, þar sem flléttað er sam an gamni og aivöru. Óli er á poppaldrinuim, gerir grin að ýmsu borgarale.gu, leiggur fraim sínar hiugimyndir, skilur an úr hugmyndum af eigin hugmyndaprjónium og þann- ig hefur Óli poppari orðið tu. 14 lög eru leikin í Óla af Óðimönnuim, en leikur og spil fléttast saman. Pétur Einars- son og Stetfán Baldursgon eru leikstjórar Óla, en hafizt var handa um gerð Óla í janúar síðastliðinn. Leifcgrind um ekki sumt, en skilar ugglaust sínu eins og hver einistaiklmg ur af því sem tiil er stofnað og staðið að. Áheyreridur sbemmtu sér vel á æfin.gunni sem við fylgdumist með, enda „stuð“ á sviðinu, afrakstur af mikiMi vinnu leikféiaganna. Til Litla leik'tféla'gsins: Áfram með smjörið og maðkana úr mysunni. — á.j. Lenkstjóramir báðir: Pétur Einarsson t.v. og Stefán Bald ursson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.