Morgunblaðið - 17.07.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.07.1970, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1:7. JÚL.Í 11970 4 7 TRÖLLATUNGUHEIÐI Tröllaitu.n®uihjeáði hefir verið aðalisaimgönigiuleið milili ian,- sveilta Auistor-Barðaetrandair- sýislu og norðiainverðrar Strainda sýsliu. Nú á síðairi árum faer jeppa- bílum. En gert er ráð fyrir, að hún. vierði aðal veigaleiðin þar norðiur frá. Því mum það álkiveð- ið að á þessu sumri hefjist fiuJl- kiomiin vegagerð yfir heiðina o.g það fiulilkomiiin að um veitrarveg verði að ræða. Yfirborð hennar er móberg og klappir. Hún er 400 m yfir sjó, um 27—30 kim. millli þjóð- vega Húsaivíkur — Svairfhóls. Langir aðdragandar eru að há- heiðinmi einlkum að niorðan, að suinnam voru heiðarbrefckiuirnar sikormar krófcóttium smeiðingum. Vegurinm var greiðfær og ruðmi- imigiar nœgðu til, að þar yrði jeppafært. Heiðin var vel vörðuð. Engar sórstakar hættor á leiðinmd. Ég hefi heyrt getið um tvo memm, er urðu þar úiti á s.l. öld. Bónd- inm á Valshamri, Guðbrandiur Hjálma'rsson prests Þorsteims- somar, ag piltor úir Geiradato- um. Eftir þennam stutta imim- garng, vii ég vegfaramdi góður, fylgja þér suður heiði. Þá nýt- ur þú ýmsra sérkenmia henmar betur. Að framamskráðiri frásöign hefir varið farið norðu-r heið- ina, rnú skulum vi'ð hugsa otokur sezt inm i bifreið og aka suð- ur heiði og ræða um einisfaka staði og kenmiileiti, sem á veigi oktoair verða og við sjónum olkik ar blaisa. Hvont við komuim niarðan úr sý'slu eða að immam, þá verður bLfreiðimini stefnt inn á veg er liggur til vestors, við túmið í Húsavílk í Tumigusveiit, er þar veigaskiiti sem letrað er á Trölle tun.guheiði. Veguirinm, liggur eftir me'lráma austam í lágum kliettaiás, til vmistri hiamdar er vdðáttumikiU töð-uivöillur, er áður var óræfctar móar og mýrlendi, er bændunii- ir í Húsavík hafa bneytt í mytjalemidiur. Eftir stutta leið, toomum við að á, Tumguá, á hún uipptöfcsím suður við sýslumörfc í Tu-ngu- dal. Tunguiá og Armfcötludalsá, sameinast skammt fyrir nieðam veginm og kaillast þá Hrófá. Yfir Tuniguá er brú. Nú blasir við sjónum okkar bærimn TröUa- tumiga með glæsilegum húsakosti og stóru túnii. Landnáma getur þess, að Steingrímur trölii, sá er nam Steingrímisfjörð, hafi kosið sér búsitað i Tröilaitumgu, Ektei e.r hægt að sjá að sú natfm gift verði lesin ú.t úr landslag- inu. í Trölliaitunigu er landirými mikið og Lanidgæði, sLægjuiönd inni í datoum sumarhagar og vatrarbeit, kjarnimikiil. Sagt er að miemn hafi haldið að þair væri fóigið gull í jörðu og hafi þess verið leiitað án áramgurs. Mætti ætla að þarma bafi veirið um fóð- urgildi gróðuirs að ræða. Tröllatoniga varð kirkj ustaiður snemma á öldum og um alda- raðir var húni setin af prestum, er oft voru fyrirmenm sinmar stéttar í Strandaprófasitsdæmi. Síðasti prestur e>r sat Trölla- tumigu var sóra Hailildór Jónei- son frá 1838—1886. Mikilvirtor prestur og memimingairfrömuðiuir. Fell í Kollafiirði hatfði verið anmessía, útkir'kjia frá TröJla- tungu. En árið 1886 varð sú bneyting á pres'takall'askiipum, að Óspatoseyrairikirikja var sam- einuð Tröliaiíunguprestafcailili og pre'stssetjrið flutt að FeJli, sem var miðleiðis. 1887 flutti að Trölliatunigu Jón Jónsson bónda á Laiugabóli vdð ísafjörð. Var búsfcapur i TrölJia tunigu mikiili í smiðuim, umbætur í jarðrækit og húsbyggingum miklair, regluisemi snyrti- mienmislka og reisn yfir heimiiUmu. Jón hlaut verðlaum úr Styrtotar sjóði Kristjáns toon'Ungs IX fyrir fyrirmynd í búnaði. Hann lét af búskap árið 1921. Síðustu 27 áriin hefir búið í Tröl'laton.gu Damiel Óliatfsson og Ragmibeiður Ármadóttir ásamt sonum snnuim. Frú Ragmheiður hefir ræktað þar faJlagan. trjá- og blóma.lund — Þar sem áðuir var grafrei't- uirinin'. Hún mun hafa setlt fyrsta trjáplönituna niður í leiðii séra Halildórs. Ég hefi heyrt það borg aði ómafcið að fara þarngað hekn og sjá reitimm. Áfram er haldið að heiðar- brefckimum, ef vdð Mtium til vinstri handair, til hliðarinnar, ber fyrir a.uigum grænm bliettur, þar sitóð bær. Hlíðarsel sáðasti miefmist Múlirnm, s'kerst hanm í sundmr með sikörðum, frems't Stórastoarð, millá Múl'am.s ag Hamairsins — Valshamairs, sem bærinmid:regu.r n.aifni atf. Þar á fáik immi hreiður sitt árlega og sveim ar hátt í lofti yfir og storkar æiskummi, sem ekki hef ir komizt að hreiðri hams. í hamrimumbjó huJ'dufólJc. Þjóðsagaim segir að bóndiaisonurinm íhamrin.um hafi heil'lað heimaisætuma á Valsihamri Valshamar í Geiiradal. (Ljósm. Páll Jómsson). ábúaindinm flutti baðan árið 1896 Þar gekk himn aldmi klertour er að framan getor á fund herra síns á kyrru heiðsumarkiveldi. Er upp á meðstu brefctouma kemur sjáum við miður íArn kötludaJinmi, þar sem bærton er að fallia, sem aðrir fyrir tím- ams hörðu hemdi. Innair í daJm- um sjáum við græna þúst við ána. Þar sem bærinm VonahoJt vair. Þe&sar jarðir vonu í byggð fram til 1950. Daiiuirinn er grösugiur. Em smjóa siamur og vetor laingir. Áfiram þokumst við, á heiðar brúndin.nii: Við Stoeiðisvörn skal mumið staiðar í góðu og björtu veðri sést um hállemdd Vestfjarða veistur til Vaðal- og Reipólfls- fjalla., norður tiii StramdatfjaJl'a alljt tii hn'úkamima á Dramgaijötel’i — HroLlaugs- og Hljóðabungna. i'nm til sín, er hún sá híbýli hams, þó húm væri heitbumdin synd ekikjumnar á Baktoa, Nótít- ina etftir á hún að koma til unm usta síms og biðja hanin. að frelsa sig, em það m<umi kosta láf hams. Leiðin liggur fyrir meðam tún.- in. Þarma er fallegt tún og bæj- arstaeði þótt bakgrunn.uirinm', Feillin-, séu gróðurvama steriður, þa.r hefir verið búið atf diug og myndarbraig um tugi ára. Áin — Baiktoaá liðast silfur- tær inmam da.Iinn. Hún hefir v,er ið v'irkjuð hamda bæjumium Baikka og Valshamri. Brú er yfir ána hjá svonefndiu Hell'matflijóti og út Brekiku og Svarfhólistflóa, Vegurinm iiggur með fram Bergin.u, fa.gurlegamótoðiu stuðJa bergi, þar sem vinkona húsfreyj ummar á LitLu-Brefcku bjó og TröUatungia í Steingrímsfirði. (Ljósmynd: Páll Jónsson) Um Sbedngrímsfjörð Grímsey og aiuiséur til Skiag.asitramdiair. í suð- ur skyggir SinijófjaJlaibunga Heið arbæjarheiðair, en hún er hæst fjalla, þessa hál'endis sunmani við Tumigu og Baitokaidal, er fyrr eru mefndir. Á hæðimni sunniain Miðlh.eiðar- vatns, giefur að U'ta vítt og fag- urt útsýnii, suður um Gilsfjörð og Breiðatfjörð. SnæfteJilsjöikull á síri'um stað. SneefellsnesfjaJ'lgarð inn milU GiJstfjarðar og Hvamimsfjarðar með Hafraitind sem hæsta hnúk. Eyjarnar á Gilsfirði, Akuireyj ar, eyjallömd stórbýlanm.a Skatrðs og Reytohóla og flieiri suðureyjax Breiðaifjarðar. Yzt til hafs sésit ELliðaey undam. Grumdairfirði. Nú rtemmiur bitfreiðin lébt og mjúkit uim móbergsigatuirmair ndð ur í B'atokadialinni m,eð grænum hliðum og fostsamdi bergvatm®- lækjum. Til hægri giemigur suður úr heiðarhálemdimu fjaltlisrami er skiiptust þær á n'ýmeti úr búum sínium og aldrei varð matvamia búrið á Brekkiu þótt margir væru miunmairnir. Inrusiveitin og Geiradalurimmeru hlýleg og fögur litrík með mjúkar en hreimiair límur fjaila og dala. Og nú renm'Ur biíreiðin inn á Veistfjairðaleið. Perðinmi um Tröliatungiu eir lokið. Guðbrandur Bemediktsson. ÞEKKIRÐU LANDIÐ ÞITT? Gangið úti góða veðrinu! BROTAMALMUR Kaupi atlan brotamálm lang- haesta verði, staðgreiðsla. Nóatúni 27, sími 2-58-91. GLÆNÝR LAX S'el'j'um ©iinigiö'mgiu giHæriýjem fex. Ával'Ht á bezta verði. Kjötbúðin Laugavegi 32 Kjötmiðstöðin Laugalæk. CDÝR MATARKAUP Nýtt hvaí'kjöt 60 kr. kg. Nýtt folaldaihaifck 120 kr. kg. Saltaðar rúfupylisiuir 125 kr kg. Kjötbúðin Laugavegi 32 Kjötmiðstöðin Laugalæk. LAUGARDAGA TIL 6 Opið aillla leiuigairdaga tii ki. 6. Kjötúrvai, 'kljötgiæðii'. Aðe'i'ms úrvaiisikjötvönuir. Kjötmiðstöðin Laugalæk 2, sími 35020. ÍBÚÐ EÐA HÚS 4 ti'l 5 heinbierigija iSb'úð ósikast tiil kaups, eða lítið hús. Út- borgiutn 400 tiil 500 þ. kr, Tilb. ós'kast s©nd Mbii. með uppl. f. 25. þ.m. meMkt „Kjör 8788". ATHUGIÐ Þeir, sem hræddiir enu um að tapa lykiium siímum, ættu að athuga skrá'settu lykiaimenk'in, sem seld enu hjó verzliun Jes Ziimsen. Fnamteiiðaindii. NOTUÐ GOLFSETT £8 tft £50. Skrifið eftir uppl. og fsta yfir ódýr byrjenda sett og gæði dýnani setta. Silverdale Co. 1142/1146 Argyle St. Gtesgiow, Scotl. 8—22 FARÞEGA hópfe'rðaibiíteir tiii teigu í tengni og sk’emmnni ferðir. Ferðabílar hf, sími 81260. fHót'igiimWaíi'tíi nucivsinGRR ^-^22480 ALLT MEÐ i EIMSKIP A næstunni ferma skip vor tii Isiands, sem hér segir: ANTWERPEN: Askja 29. }úlí skip 14. ágúst * ROTTERDAM: Reykjafosis 24. júlí Skógafoss 31. júlí Fjaiilfoss 6. ágiúst * Reykjafoss 13. ágúst FELIXST OWE/LONDON: Skógiafosis 17, júll Reykjafoss 26. júlí Skógafoss 1, ágúst Fjailífoss 7. ágúst * Reykjaifoss 14. ág úst 1BORG: Fjaiifoss 21. júlií Reykjafoss 28. júH Skógafoss 4. ágúst Fjallfoss 11. ágiúst * Reykjafoss 18. ágúst NORFOLK: Selfoss 24. júH Bnúarfoss 4. ágúst Goðafoss 18. ágúst KAUPMANNAHÖFN: Atlas 20. júlií GuWfoss 29. júlí Tungufoss 6. ágúst * Gullfoss 12. ógúst GAUTAPDRG: Tumgufoss 20. júHI Tumgufoss 4. ágúst * KRISTIANSAND: Tungufos's 18. júlí Tungufoss 3. ágúst * GDYNIA / GDANSK: El'dvik 17. júllí Baikikafosis 17. ágúst KOTKA: Atlas 17. júH Baikikafoss 19. ágúst. Skip, sem ekki sru merkt með stjörnu losa aðeins i Rvík. * Skipið losar í Rvík, Vest- mannaeyjum, Isafirði, Ak- ureyri og Húsavík. 11 Vz Frakkar víxluðusf líklega þann 27. 6. á Sælkeranum, Hafnarstræti. Frakkinn, sem ég er með er brúnn, nr. 48, teg. Elgar, með hönzkum í vösum. Sá sem mig vantar er brúnn, nr. 50, teg. Gazella. Vinsamlegast hringið í síma 50594. Hafnarfjörður Verzlunarhúsnæðið að Austurgötu 25 er til leigu og laust nú þegar. Tilvalið einnig fyrir annan rekstur, skrifstofur o. fl, Uplýsingar gefur undirritaður. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764. Uppboð Opinbert uppboð annað og síðasta á húseigninni Vegamót með tilheyrandi lóð í Flatey á Breiðafirði er auglýst var í 23., 24. og 25. tbl. Lögbirtingablaðsins 1970, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 20. þ.m. kl. 16. Sýslumaður Barðastrandasýslu 15. júlí 1970. Jóhannes Árnason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.