Morgunblaðið - 29.07.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.07.1970, Blaðsíða 5
MORGTJNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1'970 5 — EF við hefðum vitað að veðr- ið gæti verið svona gott á ís- landi hefðum við komið hingað miklu fyrr. Það væri óskandi að við gætum tekið eitthvað af góða veðrinu með heim tii Glas- gow, því þar hefur verið nær stöðug rigning í margar vikur. Þeir, sem þetta sögðiu í stuttu viðtali í gær, voru George Reid, sem ég hafði ekki teomið hinigað fyrr átti ég erfitt með að leggja á það dóm sjálfur. En nú hef ég sammfærzt um að þax er satt og rétt fró sagt. Reid sagði að þetta væri fyirsta ís landshe imsókn sín en áreiðan- lega eíklki sú síðasta. Hann hefði mikinn álbuga á að senda kvi!k- myndaitökiulið hingað, sumarið David Gibson frá Glasgow Evening Ximes, Stuart Cree, sölustjóri F. f., Sveinn Sæmundsson, blaða fulltrúi, og George Reid frá skozka sjónvarpinu. (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) Vilja taka sólskinið með heim til Glasgow fréttastjóri hjá skozika sjónvairp- inu, og David Gibson, leiðarahöf- undur hjá Glasgow Evening Times, en þeir 'héldu heimieiðis í gærkvöldi, eftir að hafa dval- izt hér á Landi sáðan á föstudag í boði Elugfélags íslands. Og von anidi haifa þeir Skilið eftir svo- litið af sólskinimu. Reid og Gibson sögðust vera búnir að sjá eins mikið af land- inu og hægt væri á svo stuttium tíma, hitta fjölda fóltes og færu því heim mieð talsverðain fróð- leilk í pobathorninu. — Ég á reyindar heilan stafla aif efni um ísland á sterifborðinu mímu, sagði Gibson, — en þar 1971, ef hægt væri, og gera kvite- mynd um ísland. — eteki beima llaradlkyniningarmynd, því það er nióg af þeim, sagði hiann, — held- ur rnymd, sem lýsir fóikinu, ein- stalklingunium. Þama veltur á að fimrna rétta fólteið og Sveinm Sæmiuradsson, blaðafulltrúi Flug- félags íslands, hefur sagit mér af efnii, sem til greina kæmi. Svona mynd yrði auðvitað um leið kynning á íslandi og íslending- um. Þá daiga, sem Gibson og Reid dvöldust hér, fóru þeir að Gull- fossi, Geysi og Þingvöllum, flugu til Akureyrar og óku þaðan til Mývatns. — Ég hef fáa staði séð jafn fallega og Mývat^, sagði Reid, og Gibson tók umdir það. Kyrrð- in var svo miteil að 'hægt var að heyra á tal fóllks í fjarsfca. Og hrauinmyndimar eru heillandi. — Hér í Reykjavík hittum við m. a. forsieta fslands, herra Krist- ján Eldj'ám, sagði Gibson, — og eirnnig Pétur Guðfinnssoin, fram- 'kvæmidastjóra Sjámyarpsims og sikoðuðum sjónvarpsstúdíóin. Af þeim kynnum, sem við höfðum af ísleindingum þá eru þeir ákaf- lega vinigjarnlegir og opnir, vin- gjarnlegri en Skotar. Aftur á móti mæddi ég við íslemzkan tog- araskipstjóra í gærkvöldi og hamin hafði sörnu sögu að segja af Skotum og ég af íslendingum. Þainnig sýnist sitt hverjum. í för með Reid og Gibson var Stuart Cree, söiluistjóri Flugfé- laigs íslands í Glasgow. Hann hofur unnið hjá F. í. í 6 ár og kamið oft til íslamds á þessum tárna. Stuart sagði að sér fyndist sér- leiga ánægjuleigt hve áihugi ungra Skota á íslamdi væri að aukaist, og væri útlit fyrir að hópferðum þeinra færi fjöil'gandi á niæstunmi. Fyrsti skipulagði Skozki ung- memnahópurimn hefði komið með F. í. til íslamds 1968, í ár kæmu fjórir hópar umigs fól'kis og skozka óperan, og nú væru þeg- ar í undirbúningi ferðir þriggja uingmeninahópa til íslands á kom amidi ári. St. Georgs-skátar NORÐURLANDAÞING St. Georgs-skáta var sett í Norræna húsinu sl. mánudag. Þangað voru mættir 114 gestir frá hinum Norðurlöndumum og eimn frá Skotlandi, en fulltrúar frá Græn- landi, Færeyjum og Austurríki gátu ekki komið. Það var Hans Jörgensson, íslenzki landsgildis- meistarinn, sem setti þingið, en síðan flutti Þórir Kr. Þórðarson, prófessor, kynningarerindi um land og þjóð frá upphafi. Um kvöldið var haldið ky nningarkvöld í Tónabæ, og var þar glatt á hjalla, en næstu daga verða þátttakendurnir í ferðum um landið þvert og endilangt. Farið verður í heimsókn á Landsmót skáta að Hreðavatni og ýmsir sögustaðir heimsóttir. Þingstörf verða unnin á leið- inni. Myndin var tekin i Tónabæ á mánudagskvöld. unna c7WALLORKA _ CPARADÍS & 7A JÖRD Land hins eilifa sumars. Paradís þeim, sem leita hvíldar og skemmtunar. Mikil náttúrufegurð, ótakmörkuð sól og hvítar baðstrendur. Stutt að fara til stórborga Spánar, Italíu og Frakklands. Eigin skrifstofa Sunnu i Palma, með islenzku starfsfólki. FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA BANKASTRÆTI 7, SlMAR: 16400 12070 sunna travel

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.