Morgunblaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17, SEPTBMBER 1970 31 ÍR-ingar öruggir með meistaratitil Rvíkur 2 landsleikir við USA í vetur — drengja- og sveinamet í stangarstökki MEISTARAMÓTI Reykjavíkur í frjálsum íþróttum er nú að mestu lokið. Eftir er að keppa í einni gTein, sVeggjukasti, en þeg ar er séð að ÍR muni sigra með yfirburðum í mótinu að þessu sinni, en venjulega hefur verið hörð keppni milii ÍR og KR um titilinn „Bezta Irjálsíþróttafélag- ið i Reykjavík." Það sem vekur athygli í stigakeppni félaganna, er hvað Ármenningar eru að sækja sig, en þeir veita KR-ing- um harða keppni um aunað sæt- ið. Endanlega er annars ekki fullvíst hvernig stigin falla, en eftir keppnina í fyrrakvöld mun ÍR hafa verið búið að fá 216,0 stig, KR og Ármann 160 stig. f keppninm í fyrraikvöld vann Erlenidur Valdknairsson bezta atf- nelkið er hanin kastaði kring'lunni 54,54 metra, en það telst varl'a til tíðinda leiraeur að hanin kaati yfiir Borgfþór Maigniúissoin, KR 52,4 Vikniuiradiur ViilhjáLmss., KR 53,1 1500 metra hlaup: mín. Aglúist Áhgieirssoin, ÍR 4:24,9 Jón Hermiaininssan, Á 4:34,7 Krisitj'án MiaigniúisBom, Á 4:41,7 Stangarstökk: metr. VaLbjörn Þorlókisson, Á 3,80 Eiíais Sveirasoom, ÍR 3.60 Sigiuirðiuir KriisfijiámisBon, ÍR 3,32 Friðirilk Þór Óskanslsian IR 3,20 Þrístökk: metr. Friðrík Þór Osikiainssian ÍR 14,32 Bonglþár Maigmiúisison KR 14,28 Ján Þ. Ólafssan, ÍR 13,44 Bjarmá Guðtaraumdsisiom, KR 13,35 Kringlukast: metr. ErLenidiur Valdjjrraairsison, ÍR 54,54 Guðm. Hermannsson, KR 41,96 Jón Þ. Ólafsson, ÍR 41,75 4x100 metra boðlilaup mín. Sveit KR 3:41,6 Sveit Á 3:51,7 Elías stekkur 3,60 metra og setur drengjamet. 54 metra, slilkt er öryggi hams orðið. Þá setti EMae Sveinsson, ÍR, nýtt dreragjamet í stamgar- stökki, stöklk 3,60 metra og bráð- efirailegur pilltur úr ÍR, Sigurður Kristjánsson, bætti sveiraaim'etið í sömiu gredin og stölkk 3,32 metra. Eitt telpnaimet vair og sett í spjót- Ikasti, en þar kastaði Guðrún Jónisdóttir, KR, 32,87 iraetra. Skemnmitileg keppni var í Þrá- sitökki mil'Li þeirra Friðir.ilks Þórs Oig Bongþórs og áttu þeir báðiir að geta bætt áramgur siran í grein imni veruleg.a á næwturani, sérsta'k lega þó Bongþór, sam hiittir illa á pla'nkairan, Annars urðu helztu úrslit þessi: 100 metra hlaup: sek. Bjarni StefíárasBom, KR 11,0 Valbjörm Þorlákmsoin, KR 11,2 Friðrik Þór Óskansisotn, lR 11,7 110 metra grindahlaup: sek. Borglþór Magiraúisson, KR 16,0 VaLbjörn ÞurlálksBora, Á 16,0 Guömiuindiu r Ólafissom, ÍR 20,4 400 nietra hlaup: sek. R'jarnii StafláinisBon, KR 50,5 Ifcwilkiur SveiíusBom, KR 51,7 Fimmtudagsmót í kvöld í KVÖLD fer fram á Melavell- inum fimmtudagsmót á vegum iþróttafélaganna í Reykjavík og verður þar keppt í þremur grein um karla og einni grein kvenna. Karlagreinar eru kúluvarp, kringukast og 200 metra hlaup og kvennagrein er 100 metra hlaup. Hefst keppnin kl. 18,30. Zurich vann Akureyri 7:1 ZURICH vann Akureyri 7:1 í leik liðanna í Evrópubikarkeppni bikarmeistara en leikurinn fór fram i Sviss í gærkvöldi. Skor- uðu Svisslendingarnir þegar á fyrstu mínútu leiksins og höfðu talsverða yfirburði í leiknum. Mark Akureyringa skoraði Kári Ámason á 69. mínútu. * Valgeir Arsælsson mun * verða formaður HSI Guðrún Jónsdóttir, KR, er setti telpnamet í spjótkasti. 100 metra grindahl. kvenna sek. Ragnhildur Jónsdóttir, ÍR 17,5 Sigurborg Guðm.dóttir, Á 17,6 Lára Sveinsdóttir, Á 18,3 Langstökk kvenna metr. Guðrún Garðarsdóttir, ÍR 4,85 Lára Sveinsdóttir, Á 4,83 Anna L. Gunnarsdóttir, Á 4,79 200 m hlaup kvenna sek. Lára Sveinsdóttir, Á 28,1 Sigurborg Guðmundsd., Á 28,3 Guðrún Jónsdóttir, KR 29,3 Spjótkast kvenna metr. Guðrún Jónsdóttir, KR 32,87 Bergljót Hermundsd., fR 32,68 Friða Proppé, ÍR 27,32 4x100 m. boðhlaup kvenna sek. A-sveit Ármanns 54,0 A-sveit ÍR 56,7 B-sveit IR 60,0 ENN fá íslenzkir handknattleiks- menn aukin verkefni á komandi keppnistímabili. Stjóm Hand- knattleikssambandsins hefur nú samið um tvo landsleiki við Bandarikjamenn sem munu fara fram í Reykjavík 21. og 22. nóv- ember n.k. Bandaríkjamenn búa sig nú af kappi undir þátttöku í OL-leikjunum 1972 og leggja mjög vaxandi áherzlu á að ná árangri í íþróttagreininni, eftir að hún var gerð að Olympíu- keppnisgrein. íslendingar hafa ieikið nokkra landsleiki við Bandaríkjamenn og jafnan sigrað með miklum yfirburðum, síðast í vetur er leið, er Bandaríkja- menn komu hér við á leið sinni tii lokakeppninnar í heimsmeist- aramótinu í Frakklandi. Verkiefni handkraattle ik sm arma í vetuir verða því ærin, þar sem aiuik þessara leifcja veirður farið í erfiða keppnisferð til Rússlanda og leiknir landsleifcir hér heima við heimsmeistarania frá Rúmen- ru og einnig við Dani, sem jafin- an hafia reynzt íslendingum ákerrnmtilegir andstæðingar í handkraattleiíknum. Er mjög mifc ilsvert fyrir handknattleíkismenn að fá svo mikil verkefni með til- liiti til þese að nú er allur undir- búningur míðaður við þátttöku í OL . f gær, er Morgunblaðið hafði samband við Axel Einansson, for manin H.S.Í. spurðurrast við fyrir um (bvart liraur væru nokfcuð farnar að skýrast hvað varðaði fcjör á nýjum förmarani sam- baradsins, en sem kunniugt er hefi ur Axel lýst því yfiir að harun gefii ekíki kost á sér til eradur- kjörs. Sagði Axel að raú að und- araförnu hefðu verið haldnár fundir hjá forráðamönnum í handfcniaittleik og m.a. í Reyfcja- vík. Á þessum fundum hefði kom ið fram samstaða að óiska eft- ix því að Valgeir Ársœlsson, sem verið hefur ritari H.S.Í. gæfi toost á sér til starfans, og sagði Axel að Valgeir hefði raú gefið já'kvætt svar. Valgeir Arsselsson hefur starf- að að málefnum handknattleika- iras í árairaðir. Hann var lengi leikmaður í handkraattleik, síðar þjálfari og dómari og sæti tók bann í stjórn HSÍ árið 1958 og hefur starfað þar sem gjaldkeri og rdtard. Valgeir situr nú þing Alþjóðasambandsiine sem haldið er í Madrid þessa dagana, ásamt Jóni Ásgeirssyni. Aðspurður um verkefrai þesaa þiings, sagði Axel, að þar yrði m.a. fjallað um undanfceppni OL-leikanma, en þegar vaeri ákveðið, að herarai yrði lokið fyr- ir 31. marz 1972, svo senni'legia færi hún fram veturinn 1971- 1972. Ekki er ákveðið hvemig skipulag und'ankepprainraar verð- ur, en fyrir þessu þingi liggur tillaga um þær 8 þjóðir er efist- ar voru í síðustu heimsmeistara- keppni komist beint í aðalkeppn ina, en síðan korni til önnuir átta lið, eitt frá Ameríku, eitt firá Asíu og eitt frá Afríku, og þá fimm úr hópi 14-15 Evrópuþjóða, sem tilkynnt hafa þátttöku. Tek- ur þingið ákvörðun um hvemdg þessum málum skuli háttað. úrslitum 800 metra lilaupsins á Evrópumeistaramóti unglinga. Ohlert sigrar á 1:50,9. Danski hlauparinn er nr. 88, en hann var ð f jórði. Einn Norðurlandabúi á verðlaunapalli — á Evrópumeistaramóti unglinga EVRÓPUMEISTARAMÓT ungl- inga í frjálsum íþróttum er ný- lega lokið í París. Ágætur ár- angur náðist i mörgum grein- um, en eins og oft áður voru það íþróttamenn stórþjóðanna, sem röðuðu sér á verðlaunapall- inn. Aðeins einn Norðurlanda- búi hlaut verðlaun á mótinu, Finninn Puska, sem sigraði I spjótkasti og kastaði 76,98 metra. Þá munaði litlu að danski milivegalengdarhlaupar- inn Svend Erik Nielsen kæmist á verðlaunapall, en hann varð fjórði í 800 metra hlaupinu, á 1:51,3 mín., sem var sami tími og Keufner frá Austur-Þýzka- landi fékk, en hann varð í þriðja sæti. Sigurvegarar í einstökum greinum urðu annars þessir: Spjótkast: Puska, Finnlandi, 76,98 metra. 400 m grindahlaup: Stukolov, Rússlandi, 52,2 sek. 800 metra hlaup: Ohlert, A- Þýzkalandi, 1:50,9 mín. 200 m. hlaup: Hofmeister, V- Þýzkalandi, 21, 4 sek. Stan garstökk: Tracanelli, Frakklandi 5,20 metra. Langstökk: Podluzhnyi, Rúss- landi, 7,87 metra. 3000 metra hlaup: Mignon, Belgíu, 8:08,6 mín. 4x400 metra boðhlaup: Rúss- land 3:11,2 mín. 4x100 metra boðhlaup: Rúss land 40,1 sek.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.