Morgunblaðið - 20.09.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.09.1970, Blaðsíða 7
MORGinSTBLAÐIÐ, SIHSTNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1970 7 snúrunnl, fljúga með hann hátt í l*ft, láta hann svo svífa til jarðar. Þá var honum skemmt. Dag nokkurn fór hann niður að á að baða sig og fá sér andlitssnyrtingu, hitti þar víst elskuna sína; það varð ást við fyrstu sýn, og þau flugu bæði saman út í buskann, og siðan hef ég ekki séð Tóka. Það var eilitið kul þarna í morgunsárið, svo að ég hélt heimleiðis af bryggjunni, íramhjá gömlu svörtu húsi, fornfálegu. Svartbakur sat þar á stafninum og skimaði allt um kring, máski út í Mel- rakkaey, sem sást út við hafs auga, og það var rétt eins og ég sæi glitta í Draugagjána í eyjunni, þar sem toppskarf- urinn býr á þessari paradís- areyju. Tveir hrafnar voru að kankast á uppi yfir svarta húsinu, hafa máski verið að hita sig upp fyrir amstur dagsins, sem framundan var. Áður en ég dreif mig inn í morgunkaffið hjá systur minni og mági, leit ég enn einu sinni yfir fagran fjörð- inn, og hafði yfir þulupart eftir hana Theodóru: „Þar er siglt á silfurbát nieð seglum þöndum, rauðagull í rá og böndum, rennir hann beint að ströndum, rennir hann beint að björtum sólarströndum.“ — Fr. S. ÁRNAÐ HEILLA Sjötugur er í dag Haraldur Magnússon A-götu 22, Þorláks- höfn. 50 ára verður á morgun, 21. sept. frú Guðrún Árnadóttir frá Hesteyri, til heimilis Miðbraut 28, Seitjarnarnesi. DAGBÓK Sæll er sá, er gefur gaum bágstöddum, á mæðudeginum bjargar Drottinn honum. — Sálmar Davíðs 41,2. í dag er sunnudagur 20. september og er það 263. dagur ársins 1970. Eftir lifa 102 dagar. 17. sunnudagur eftir Trinitatis. Árdegis- liáflæði kl. 9.23 (t)r íslands almanakinu). • AA-samtökin. Viðtalstími er £ Tjarnargötu 3c aila virka daga frá kl. 6—7 e.h. Simi -Ö373. Almeinnar npplýsingar um læknisþjónustu í borginnl eru getfnar simsvara Læknafélags Reykjavíkur, sima 18888. Eækningastofur eiru lokaðar á laugardöguan yfir sumarmánuðina. TckiS verður á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar að Gr^rðastræti 13 Sími 16195, frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnunj. Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. Næturlæknir í Keflavik 19. og 20.9. Kjartan Ólafsson 21.9. Arnbjörn Ölafsson. I.æknisþjónusta á stofu á laugar- dögum sumarið 1970. Sumarmániuðina (júní-júli-ágúst- sept.) eru læknastofur I Reykja- vík lokaðar á laugardögum, nema læknastofan í Garðastræti 14, sem er opin alia laugardaga í sumar kl. 9—11 fyrir hádegi, sími 16195. Vitjanabeiðnir hjá læknavaktinni simi. 21230, fyrir kvöld- nætur- og helgidagabeið.nir. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. MESSUR í DAG SJÁ DAGBÓK 1 GÆR Kirkjumyndir Jóns biskups Helliiakirkja á Snæfellsnesi. í hinum gömlu Breiðavíkurþing- um, sem logð voru niður árið 1878 voru lengst þrjár sóknar- kirkjur, á Knerri, að Laugarbrekku og Einarslóni. Kirkjan á hinu gamla höfuðbóli, Laugarbrekku, var flutt að Hellum árið 1881. Hellnasókn var síðan lögð til Staðastaðar árið 1917 og er þjónað þaðan síðan. Breiðavíkurþing vorn fátækt brauð, lítið eftirsótt. Nafnkunnastur presta þar var Ásgrím- ur Vigfússon „Hellnaprestur“, en fremur hefir verið haldið á loft ávirðingum lians og málaferlum en því, sem merkara var í fari lians. í stað þessarar tjörgnðu timburkirkju, sem Jón biskup Helgason teiknaði á yfirreið sinni 12. ág. 1920, er nú komin steinkirkja. FRETTIIT Ekknasjóður Reykjavíkiir heldur aðalfund sinn í húsi KFUM kl. 8.30 miðvikudaginn 23. september. VÍSUKORN Kvöld Rauðum eldi skarta ský, skín úr kveldi friður, rótt er heldur röðull í ránar veldi niður. Ó.H.H. MERKISPRESTAR Á HRAUNGERÐISMÓTI ■v Bjarni Jónsson, séra Guðniund- ur Einarsson, séra Friðrik Frið- riksson og séra Gunnar Jóhanns son. H - Þessi merkilega niynd var tek- In fyrir mörgum árum á kristi- legu móti í Hraungerði í Flóa. 6 prestar eru á myndinni, en af þeim er nú aðeins 1 á lífi, Sigurður Pálsson vigslubiskup, sem þá var sóknarprestur í Hraungerði. Prestarnir eru, talið frá vinstri: Séra Árni Þórarins- son, Séra Sigurður Pálsson, séra PÍANÓ tlL SÖLU Danskt píanó, gott og fallegt, til söl'u. Upplýsingar í síma 50594. ÓSKA EFTIR að talka tveggija tif þriggja iherlbergija íbúð á teigu í Hafnarfirði. Uppíýsingar í ®íma 13694. EINBÝLISHÚS EÐA 5—6 HERB. íbúð óskast til feigu, helzt í Vestunbæ eða Seltjarnarnesi. Tilbeð menkt „Góð um- gengwi — 4082" sendist afgr. M orgunibteðsin's. SÖLUMAÐUR með margra éra reynslu í söl'u og 'mmheimtu óskar eift'ir stainfi, heifur bfl til umináða. Tiliboð menkt „4323" sendist Mbl. fyrir 24. septemiber. EINBÝLISHÚS EÐA GÓÐ iBÚÐ ós'kast tif leigu á Reykjavrk- ursvæðinu. Fyrinframgneiðsla. Uppl. í símom 84807 eða 31444. GÓÐUR TRABANT BÍLL til sölu, árgerð '67, station. Upplýsingar í síma 31104. ATVINNA Gott sveitaiheim'ili á Suður- landi óskar eftir að náða ung- ain mainn innam við tvítiugt til vetnarstanfa strax. Uppl. í sima 83818. EINSTÆÐA MÓÐUR með ungbarn vaintar iitfa fbúð sem fynst. Sikiivisi og bijóð- látri uimgengni lofáð. Sími 16258 eftir hádegi í dag. ÓSKA EFTIR AÐ FÁ HERBERG1 með aðgaogi að eldlhúsi á feigu í Austurtbæniuim. Tillbioð sendist afgr. Mbl. merlkt „4084", HAFNARFJÖRÐUR Hjón með eitt barn óskia að taika á feigu 1—2 herb. íbúð. Reglusemi. Óska einnig eftir að kaupa bamastól. SÍImi 51509. AFSLÖPPUN Næsta mám'Sikeið í afs löppun o. fl. fyrir baimShafándi komur ihefet 1. okt. nk. Uppl. í síma 22723 næstu daga 'fct. 13.30— 14.30. Huida Jenisdóttir. TIL LEIGU fjögunna herbergja íbúð i Heimaihverfi. Tiliboð menkt „4083" sendist Mongiumblað- inu fyrir 23. septemiber. SAAB árgerð ’68 til sölu. Upptýs- iingar í síma 99-1644. GULLARMBAND, 'hringur tapaðist sl. máinudag. Siki'lvis finnand'i vinisamtegast hringi i síma 20-200. Fundar- teun. Skrifstofustúlka Félagasamtök óska eftir stúlku til starfa, allan daginn. Góð vélritunarkunnátta skilyrði. Tilboð sem greinir frá aldri og reynslu sendist Mbl. fyrir fimmtudag 24. þ. m. merkt: „Fjölbreytt starf — 4889". Pingouin hnndprjónngnrn Áður kr. 48,00, nú kr. 39,00. Margir fallegir litir. Birgðir takmarkaðar. Verzl. Dalur, Framnesvegi 2 ARABIA - hreinlætistæki Hljóðlaus W.C.-Kassi. nýkomið: W.C. Bidet Handlaugar Baðker Fætur f. do. W.C. skálar & setur. Fullkomin varahlutaþjónusta. Clœsileg vara — Verð hvergi lœgra Einkaumboð fyrir fsland HANNES ÞORSTEINSSON heildv., Haliveigarstíg 10, sími 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.