Morgunblaðið - 13.10.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.10.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNB.LAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1870 MALMAR Kaupi allan bnotamálrn, nema jánn, all-na hæsta verði. Stað- greitt. Opið alla virka daga kl. 9-12 og 1-5, nema laug- ard. kl. 9-12 Arinco, Skúlag. 55, símar 12806 og 33821. HAFNARFJÖRÐUR Hárgroiðsl'ustofa í fullom gangi tfcl sölu. Uppl' í sáma 52510 og 42311 i dag og eft- ir kl. 7 næstu daga. KLÆÐI OG GERI VIÐ ból'Struð húsgögn. Húsgagnabólstrunin, Garða- stræti 16. — Agnar ívans. Heimasimi í í hádeginu og á kvöldin 14213. 8—22 FARÞEGA hópferðabílar til leigu í lengri og skemmri ferðir. Ferðabilar hf, sími 81260. INNRETTINGAR Vanti yður vandaðar 'mnrétt- ingar í hýbýli yðar, þá leitíð fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðavogi 42, símar 33177 og 36699. HAFNARFJÖRÐUR Gott herbergi til ieigu, alveg sér og sérinngangur. Upp- lýsingar i síma 52176. ÓSKA EFTIR HERBERGI í Hatfrvarfirði eða Reykjavík. Hringrð í sima 5 26 92 milli W. 7—8. SENDISVEINN ÓSKAST báðfan degirwv drengur eða stúlka. 14—15 áre. Upplýs- ingar f síma 16382 rniMi kt. 2—4 e. h. VIDTÆKJAVINNUSTOFAN HF. er r»ú I Auðbrekku 63. SWni 42244. Var áður að Leuga- vegi 178. KEHAVlK Tif sökr ve# með farin SwMhun bamakerre Uppl. i s*ma 1656. DÖMUR Ef þér þurftð að táta saume eða aðeins sníða og nrváta, þá gjörið svo vel að hrirvgja i sima 22922. Geymið aug- lýsingurva. SKODA Tifooð óskest í Skoda O'kta- via 1960. Skoðaður 1970. Sími 83829. KEFLAVÍK — NÁGRENNI Steinsmíði sf. viil ráða nokkra verkaimenn til byggingar- vinnu strax. Uppiýsingar eftir kl. 7 í sima 1728. PILS OG KJÓLAR Nýleg pi5s og kjólar nr. 36-38 til söl'u mjög ódýnt. Sírrvi 38486 frá kt. 4—7. SAAB 1966 vet útiJrtamch og iítið notaður t«f sö4u. S'mi 81997 kl. 6—7 næstu fcvöilid. Kom eins og sólargeisli til mín Rabbað við Sólveigu Eggerz um Hannoversýninguna „Ég skal segja ykkitr það, strákar, þessi túrr er lyga- saga.“ Og hún slær báðum höndum á læri, rétt svona til áherzlu. Sú, sem talar þannig um nýafstaðið ferðalag sitt til Þýzkalands er Sólveig Eggerz Pétursdóttir listmálari og strákarnir eru blaðamað- nr MbL og ljósmyndari, sem fyrir skömmu heimsóttu Iista konnna inn á Karfavogi 41, þar sem hón á heima, til þess að frétta af nýafstaðinni sýn ingu hennar í Hannover og tildrögum hennar. Eklá síð- ur að heyra um sýningu henn ar i London, sem ákveðin er í desembér. >vHvemig leizt þýzkiurum á rekaviðarspýtumar þinar?“ „Ég hef aldrei fengið svona móttökur fyrr. Þeir sögðust aldrei hafa þekkt neinar hiið staeður við spýtumar. Þetta er víst örugglega hvergi til, nema hjá mér. Þeir vom lengi búnir að reyna að finna þessu stað í einhverjum list- stil, en þeir gáfust upp við það.“ >vHver var aðdragandi þess arar sýningar?“ „Fyrir tveim áruim koan hingað indæl þýzk kona, mjög viðförul, og vel kunn- ug forstjóra fyrir frægri ferðaskrifstofu, Kiihne und Nagel, og só ferðaskrifstofa hefur sýningarsal, þar sem hón hefur ákveðið að efna til sýningarflolkks, „Kunst And- erer“, list annarra, kynna er lenda listamenn, og mér er heiður að vera fyrsti erlendi listamaðurinn, sem þama sýn ir. Frú Maurer sem hingað kotn, er mjög skemmtileg kona. Hón hafði séð verk eft ir mig, rekaviðarmáiverk sem hékk uppi á Hóitel Ilolt, og vildi sjálí kynnast mér, kom heim, og spurði mig síðan for máfaiaust, hvort ég vildi sýna verk min i Þýzkalandi. Ég sagðist efast um, að Þjóðverj ar hefðu áhuga. En í sumar íæ ég svo óvænt boð, hvort ég vildi sýna á vegum Kuhne und Nagels, og þvi boði tók ég og sýningin var opnuðl6. september af Frans Zknsen ræðismanni i Lubeck. Ég mátti svo standa upp á eftir og þakka fyrir mig. Lita- sjónvarpið i Beriin sendi 2 menn tíi að taka upp mynd- ir og texta á sýningunni, en þann þátt sá ég ekki. Opn- unin var gerð með pompi og pragt að viðstödöum fyrir- mönnum ýmsum. Kampavin og snittur með islenzku áleggi var á boðstólum, og síðan héldu þeir mér veizlu á eft- ir. Þar var m.a. mættur Gunn ar Jónsson í Frankfurt, en hann vinnur þar hjá Flugfé- laginu og er reyndar lika for maður íslendingafélagsins þar.“ ★ „Hvemig gekk svo að selja?“ „Daginn sem opnað var seldust 35 stykki, þar af 8 vatnslitamyndir. Og það er ósköp gott að fá eitthvað upp I þann mikla kostnað, sem svona sýningarhaldi fylgir. Ámi, maðurinn minn, kom úí: til að vera við opnunina, og okkur var margvísleg vin- semd sýnd á eftir. Það var ævintýri fyrir okkur hjónin að fá að heimsætkja Die Frei- en Waldorf- skólann, en Kurt Zier var einn af Waldorf- mönnum. Skóli þessi er með alveg sérstöku sniði. Bömin koma í skólann 3 ára gömul, og útekrifast þaðan sem stúd entar 19 ára. 1 þessum skóla er sérstök áherzla lögð á að rækta manngildi hvers og eins. Það var fyrir hádegi, sem við skoðuðum skólann, en eftir hádegi var okkur boðið að skoða herstöð vest- ur-þýzka hersins þama, sem vinnur með Nato. Var mjög fróðlegt að tala við herfor- ingjana, sem iögðu áherzlu á, að þeirra hlutverk væri ekki að rifa niður, það sem við höfðum verið að skoða um morguninn, heldur vemda það. Keller blaðafull trúi fyrir herinn, hafði kom- ið til Islands til að skoða Heklu og spýtumar mínar, að því er hann sagði." ★ .Jlvert lá svo leið ykkar að lokinni sýningunni í Hann- over?" „Vlð fórum til Belgíu og Hollands. Ámi átti þar er- indi út af viðskiptum, en ég talaði við fólkið á götunni á meðan. Fór til litils þorps, Wargen, þar hitti ég einhent an mann, sem hafði tekið þátt i andspymuhreyfingunni, og gamla skemmtilega kerlingu, sem bauð mér upp á kaffi, af þvi við töluðum báðar svo lélega þýzku. Andstæðurnar voru miklar milli þessa fólks, og þess, sem við höfðumhitt í Hannover. Þetta var óbreytt almúgafólk, ekkert tilbúið við það, kom eins og sólargeisli til mín eftir allt umstangið i Hannover. Og það vildi spjalla við mig, og ég kunni vel við það. Auð- vitað var ósköp gaman að skoða söfnin í Haag og Ant- werpen, og einnig Kröller- Miiller safnið í þjóðgarðin- um hjá Amheim. Þarna var mikið um myndir eftir van Gogh. Þá sagði ég við Árna: „Nú fer ég og hengi mig. Ég er bara lítil padda. Á ekki skilið að lifa, að þora Sólveig Eggerz situr við málverk sitt (Ljósm: Sv. Þ.) að fara með verkin mín út í heim.“ Svo fór ég með honum að skoða safn nýmóðins listar og sagði: „Heyrðu annars, ég held ég hengi mig ekki fyrr en á morgun.“ Og svo héldum við til Lond on. í sumar hafði ég sent nokkrar ljósmyndir þangað af rekaviðarmyndum og vatns- litamyndum, i þessum nýja stil mimun. Ég fékk svör frá þremur gallerium, þ.á.m: frá Hilton GaUerie, og okkur samdi. Síðast i september átti ég svo samtal við forstöðu- konuna í Park Lane í West End í London, og hún hafði mikinn áhuga á sýningu. Það hafði fallið úr einn sýnandi i desember, og ég gæti opn- að 1. des. og sýningin stað- ið til 24. desember. Þetta er mjög dýrt gallerie, vandað allt, sem að þvi lýtur, en maður fær líka áreiðanlega gagnrýni, svo að það er ann aðhvort að duga eða drep- ast, — og ég kviði þessi býsn fyrir, en vona samt hið bezta. Það tekur venjulega 6 mán- uði að komast á skrá hjá þeim, svo að ég hef verið heppin. Auk þess hefur gall- eriið möppu með myndum af listaverkum þeim, sem ekki seljast i fyrstu lotu, svo að um framhaldandi sölu er að rasða? „Var komin nokkur blaða- gagnrýni i Þýzkalandi?" „Þegar ég fór, sá ég eina í .„Hannoversche Allgemeine Zcitung", og hún var mjög vingjamleg og jákvæð. Ég læt þig vita, þegar ég sé fleiri. En eitt er vist, að mér finnst þessi Þýzkalandsferð ævintýri likust, á þar ekkert til samanburðar." Og við kveðjum Sólveigu, þar sem hún situr við að mála ævintýramyndir sinar á rekaviðinn. Nú dugar ekki annað en að láta hendur standa fram úr ermum, því að það er ekki heiglum hent að sýna i London. Fr. S. OKKAR Á MILLI SAGT Niræður er í dag Helgi Hjálm arsson Kárastíg 14, Reykjavík. Hann verður staddur í dag á heimili sonar síns og tengdadótt ur að Sólheimum 32. 1 dag er Ingimundur Guð- mundsson frá Birgisvíik, Kambs vegi 3, 75 ára. Hann er að heim- an í dag. Hinn 5. október opinberuðu trúlofun sina ungfrú Ástrós Reginbaldursdóttir, Túngötu 2 Grindavik og Hautour Pálsson Mánagötu 1, Grindavík. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sina Ragna Stefánsdóttir og Jón S. Guðmundsson, múrara- meistari. Guðm. góði. Hanna 200, N.N. 100, O.E. 200, Haildóra 200, Magga 200, R.E.S. 500. rlórdaniusöfnunin Mumma 1.000. Áheit á Strandarkirkju X-2 300, F. 200, S.M. 300, G.S. 50, H.Þ. 30, N.N. 100, G.B. 200, Þ.S. 100, N.N. 300, H.K. 500, G.G. 100, Teiítur Sveinbjörnsson 1.000, x 68.000, N.N. 380, S.G. 200, E.G. 100, R.D. 100, E.B. 100, E.S.K. 800, E.E. 300, M.M. 200, S.L. Söebedk 325. GAMALT OG GOTT Þula svo að draumur ráðist vel. „Draum dreymdi rriig," sagði Sankti Pétur. „Hvernig er hann látandi," segir Kristur. ,,Að þú hefðir alla veröldina í þinum hnefa og varst kóngur kóganna og drottinn drottnanna, vaknaði ég við, og var það svo." „Þig dreysndi rétt," sagði herr ann Kristur; ,Jiver sem segir þinn draum fyrri eri sinn, hans dmumur skal þeiin að sigri verða."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.