Morgunblaðið - 08.11.1970, Síða 23

Morgunblaðið - 08.11.1970, Síða 23
47 r MORGUN’BLAÐIB, SUiNiNUDAGU'R 8. NÓVEfMBBR 1970 J 20,35 Munir og minjar Bertel Thorvaldsen. Umsjónarrrnaður I>ór Magnússon, j óðminj a vörður. Þór tjáði okkur, að í þessum þœtti sýndi hann muni eftir Thorvaldsen og rœki helztu œviágrip Ustamannsins. Hann rœðir um nokkur verk Thor- valdsens, sem til eru hér á landi en þau eru: Andlitsmynd af Jóni Eiríkssyni í Þjóðminja- safninu, eitt verk í Listasafn- inu, skírnarfonturinn í Dóm- kirkjunni og stytta í Hljóm- skálagarðinum. Þá barst Þjóð- minjasafninu í sumar hárlokk- ur af höfði Bertels Thorvald- sens og er hann sýndur í þætt- inum. 21,05 Miðvikudagsmyndin Tandurhreinir tannlæknar Mannix verðnr nú ööru sinni á ferðinni í sjónvarpinu. Við birt- um hér niynd af kappanum, sem er hiim vígalegasti, eins og sjá má. 22,10 Erlend málefni Umisjónarmaður Ásgeir Ingólfsson. 22,40 Dagskrárlok. Laugardagur 14. nóvember 15,30 Myndin og mannkynið Fræðslumyndaflokkur um myndir og notkun þeirra. 7. þáttur — Viðsjárverð uppgötvun. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 16,00 Endurtekið efni Fertugasti og fyrsti. (Sorók pervyi) Sovézk bíómynd, gerð árið 1956. Leiikstjóri Grigo Tsjúkhræ. Aðalhlutverk: Izvitzkaja og M. Strizhenov. — Pýðandi Reynir Bjarnason. Myndin gerist í rússnesku bylting- unni. Fámennum herfk>kki úr Rauða hernum tekst að brjótast út úr umsátri hvítliða. Á flóttanum tekur hann höndum liðsforingja úr hvítliðahernum. Stúlku úr her- flokknum er falið að færa fangann til aðalstöðvanna og greinir mynd- in frá ferð þeirra og samskiptum. Áðlur sýnd 21. október 1970. 17,30 Enska knattspyrnan 2. deild: Birmingham City 6 — Swindon Town. 18,15 íþróttir M.a. úrslit Evrópubikarkeppni í frjálsum íþróttum. Hlé 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Er bíllinn í lagi? 6. þáttur — Höggdeyfar. Þýðandi og þulur Bjarni Kristjáns- son. 20,35 Smart spæjari Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21,00 Aldingarður í eyðimörkinni Mynd um samyrkjubú í ísrael og lifnaðarhætti fólksins þar. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21,35 Juarez 'Bandarísk bíómynd, gerð árið 1949. Aðalhlutverk: Paul Muni, Brian Aherne og Bette Davis. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin gerist laust eftir miðja síð- ustu öld, þegar Mexíkanar háðu sjálfstæðisbaráttu sína og vörðust ásælni Napóleons þriðja, Frakka- keisara. 23,25 Dagskrárlok. þrennt er manninum naudsy nlegt! ,.Æ m Eldur Tóbak Pípa Pípur Fást hjá Tóbaksvezluninni BRISTOL, Tóbaksverzlun TÓMASAR, HJARTARBÚÐ, Suðurlandsbraut. (Dentist on the Job) Brez/k gamanmynd. Leikstjóri C.M. Penniwgton-Richards. Aðalhlutverk Bob Monkhouse og Shirley Eaton. — Þýðandi Bjöm Matthíasson. 22,30 Dagskrárlok. Fös*udagur 13. nóvember OLL 42 BINDIISLENDINGAUTGAFUNNAR f skinnbandi með ekta gyllingu 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Er billinn í lagi? 5. þáttur — Hjól og legur. Þýðandi og þulur Bjarni Kristjáns- son. 20,35 Tatarar Hljómsveitia skipa: Jón Ólafsson, Gestur Guðnason, Janis Carol, Magnús S. Magnússon og Þorsteinn Hauksson. 21,00 Búskapur í Svíþjóð Sænsk mynd um búskaparhætti og sveitastörf þar í landi. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21,20 Mannix Sakamiálamyndaflokkur. Þessi þáttur nefnist Draumurinn. Aðalhlutverk: Mike Connors. <9 Opið alla d AzUaugardaga /5$ 09 (^yfk [0)sunnudaga Tf til kl. 6 \ cJJáticj Ifómin tafa •BióM&Áuxnn HAFNARSTRÆTI 3 . SIMI 12717 FYRIR ASEINS KR. 1,200 Á MÁNUDI IÍTBORGUN KIL 4,800 ! Allur bókaverzlunir taka við pöntunum og veifa upplýsingar Heildarverð kr. 19,200 10°Jo afsláttur gegn staðgreiðslu Til íslendingasagnaútgáfunnar, Kjörgarði, pósthólf 73, Reykjavík- Ég undirritaður gerist hér með kaupandi að Islendingasagna útgáfunni □ með afborgun □ gegn staðgreiðslu' Nafn T'1!’* Heimilisfang ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN HF. KJÖRGARÐI SÍMI 14510

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.