Morgunblaðið - 22.01.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.01.1971, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1971 ^ — — «1 Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavtk. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri Bjöin Jóhannsson. Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson. Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6, sími 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6, sími 22-4-80. Askriftargjald 195,00 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 12,00 kr. eintakið. UTFLUTNINGSLÁNASJOÐUR OG UPPBYGGING IÐNAÐARINS EFXIR SIGRÚNU STEFANSDÓTTUR Hugleiðing um vetur- inn í ballettformi - 1 BYRJUN febrúiair verður haMin ball- efitsýnjing á veg'uim Þjóðlei'khússiins. Á sýnimigu þessari konra fraim Helgii Tóm- asson og baiHettdainsmæriin Elisiabet Car- oX, en auk þedirra dantsa 5 stúííkiur á aldrimum 15—17 ára bafltobt efltiir unga sitúikiu úr Reykjaví'k, Aðaíheiði Nönimu Ótafsdótituir. Bafltotit þessi er noktouirs 'tooniar buigilieiiiðiiinig um veturiinin og er fyirsti bafllliettlinn sem A9a(lhiei<ðuir Nainna semuir og seitur upp. Músítoiin er efitir Atllla Heimi Svöinstson og er sérstatolega samin fyriir þennan baliliebt. Fyrir stoömmiu hiitlti ég Aðalheiði Nönmu að máld oig sagði hún mér þá Sitthvað um sjálifa sig og námsferil siinin. -— Aðalhéiðiur Nanna er 22 ára gömiufl oig er dótitiir Ólaifs Þórair'inssonar og Esiter Benediikltsdótbur. Aðalheiður byrjaði í bafllletit við Þj ó ðteikh ússkól'ann þegar hún var 8 ára og fékto sitrax mik- inn áhuga á þessari llistgrein e’ins og svo margar teflpur á þeim aflidri. Ofbast verð- uir rauniin sú að þeigar telpurnar eldast verða þær nauðuigar viflij'uigar aö hætta balltottnámd eða sdnna þvi minna en áð- uir vegna annairs stoólaináms eða aitvinnu, en Aðafliheiður valdi hinm kositinn. Eftíir að hafa iokið iandsprófi og fyrsita ár- dirni í mienmbasikóla, hætti hún á þeirrd braut og sneri sér aílveg að dansinum. Fyrsit fór Aðaflheiðuir Nanna tiil Bng- lands og síbundaöi nám við komungliega balXettskóliann í London (The Royal Ballet School) í eitt ár, en noktoru seimna fór hún itóíl Rússiliands og hélit áfmm ballfliettnámá við Bafltettstoólanin í Lendn- grad. Þá var hún 18 ára. Aðalheiður var tvö ár í Rússflandi og lauto burt- fararprófi eiitir 2 ár og miun hún vera eini íston'/ki damsarinn, sem hefur lok- ið prófii úr rússnestoum balllettskóla. Sjálf segir Aðailheiður að dvöliLn í Rúss- lanid'i hiafi orðið sér að ómetanflegu ga'gnd sem damsari, enda hefur Rúss- land löngum verið vagga baflllietts í heimiinum og rússnesikiir dansarar með- Aðalheiður Nanna dansar á sviði Kirov- ballettsins og óperuhússins. Myndin er tekin þegar Nanna var við balletnám í Rússlandi. Aðallieiður Nanna Ólafsdóttir. al þeirra fremstu. Skömmu eftir að Aðalheiður kom heim frá Rúss- landi giftist hún Þorhainnesi Axelssyni. Þorhannes stundair nú nám í þjóðfélatgs- fræði í Nortegi og haifa þau hjóndn að undainfömu búJið þar. Eiiga þau nú eins árs gamla dóttur. í byrjun desember toomu þau heiim tófl Islands en fara aift- ur út þegar sýndnigunum í Þjóðleiitohús- inu lýtouir. Síðan Aðaflheiður Nanna lauk námi í Rússfliandi hefur hún etotoi getað s'innit ballliettlinum fyrr en nú vegna veik- inda og af fleiri orsötoum. 1 því sam- bandi segir Aðalheiður: — Ég toom heim til þess að hvila mig eftir velitoiindi en var þá boðið að setja upp eitthvert sitytoki í Þjóðiedtohúsdnu í sambandi viö komiu Helga Tómassonar. Ég tók boðinu og h,e>fur því orðið Mifiið úr hvífldinnii, en hins vegar hefur ánægj- an af því að fá spreyta mdg á þessiu verkefirid orðið mér miilkflu meiri heilsu- bót en hvilditn hefði orðflð. Aóalheióur Namna hefiur fengið að hafa frjálsar hendur mieð baililiebtinn, svo sem með val á músík, dönsurum og bún ingum. Varð það úr að hún bað Atla Heimá Sveinsson aö semja músiitodna í kringum hugmynd að bafllietit, sem hún hafðii. Er það notokurs toonar vetr- arhuiglieiðing, þar sem snjókom, norð- urijós og jófliin koma við sögu. Dans- inn endar svo á þvi aö sólllin kemur upp og snjókomiin bráðna og vetrar- ríkið verður að vitoja. — Tiigamgurinn með þessari sýndngu, segir Aöalheiður, er eingöngu sá að tooma firaim mieð eiitthvað seim er faillegt og gleður auigað og fá sem mest út úr stúlikiunium sem dansa. Enigin af þess- um st ú'ltoum er komin lanigt í niámi og setur það bailfl'ettinum átoveðlin taflímörk, sem ég varð að baika tilll'iit tifl Við samn- inigu hans. Stúllkumar sem dansa í baHietitiinium eru þessar: Óflafia Bjamllieiifsdóttir, Oddrún Þorbjömsdóttir, Hefliga Eldon, Lina ÞórðardótitiLr og Kristín Bjöms- dóttiir og eru þær aflllar nemendur í List- dansskála Þjóðieikhússins. Segir Aðall- heiöur að hún hafii haiít mjög mdikla ánægju af þvi að Viinna með stúltoun- •uim og j'afnframit hafi þebba tækiifæri, sem hún hefur íienigið hér Við Þjóðlieik- húsið orðið tiiil þess að vetoja hjá hennii áhuga á því að faira út í baflflietitltoenniSlu og kóreografiíu. Hefur Aðalhedður jafn- vel í huiga að dveljast í Kaupmannahöfn á meðan að maður hennar lýtour námi og auitoa þakltoingu sína á þessu sviði. Að því lokniu langar harna tlill þess að koma héiim og toenna og síðasit en ekfci sízt að koma upp atvin tnum'ainniaf'Iototoi ballettdansara hér. egar ísland gerðist aðili að EFTA, var því lýst yfir af hálfu ríkisstjómarinn- ar, að margvíslegar ráðstaf- anir yrðu gerðar til þess að auðvelda íslenzkum iðnaði að standast aukna samkeppni, bæði á heimamarkaði og á hinum nýju útflutningsmörk- uðum. Námskeið þau í stjóm- unarfræðum, sem nýlega hóf- ust á vegum iðnaðarráðu- neytisinis eru þáttur í þessum aðgerðum og miða að því að bæta stjómun íslenzkra fyr- irtækja, en það er nú við- urkennt, að góð stjórnun er höfuðþáttur í velgengni fyr- irtækja. Stofnun Útflutningslána- sjóðs, sem tilkynnt var í fyrradag, er annar liður í þessum aðgerðum. í kjölfar aðildar íslands að EFTA lagði ríkisstjórnin fram á Al- þingi fmmvarp að lögum um slíkan sjóð og var það sam- þykkt. Nú hafa þrjár lána- stofnanir, Seðlabanki íslands, Landsbankinn og Iðnlána- sjóður, sett Útflutningslána- sjóð á stofn með 150 milljón króna stofnfé. Hlutverk hins nýja útflutningslánasjóðs er tvíþætt. í fyrsta lagi er hon- um ætlað að veita lán vegna útflutnings meiriháttar véla og tækja, þ.á.m. skipa og annarra fjárfestingarvara, sem framleiddar eru innan- lands og seldar eru með greiðslufresti. í öðm lagi mun sjóðurinn veita svoköll- uð samkeppnislán til inn- lendra aðila er kaupa vélar og tæki, þ.á.m. skip, sem framleidd em innanlands. Auk þessa hefur Útflutnings- lánasjóður heimild til þess að veita fleiri iðngreinum, en þessum, útflutnings- eða samkeppnislán, ef það er tal- ið nauðsynlegt til þess að tryggja þeim sambærilega aðstöðu við erlenda aðila. Hingað ti'l hefur það mjög háð fyrirtækjum, sem fram- leiða margvíslegar vélar og tæki, að erlendis eiga kaup- endur slíkra vara kost á hag- kvæmum lánum frá fram- leiðendum og hefur það háð útflutningsmöguleikum ís- lenzkra framleiðenda og skert samkeppnisaðstöðu þeirra á heimamarkaði, að geta ekki boðið slík lán, og má tvímælalaust vænta þess, að starfsemi hans verði til þess að ýta undir útflutning á ýmsum vélum, tækjum og skipum, sem framleidd eru hér innanlands og vakið hafa athygli erlendis, en ekki hefur tekizt að selj a að ráði á erlendum mörkuðum vegna skorts á lánaaðstöðu. Eins og fyrr segir er stofn- un Útflutningslánasjóðsins einn þáttur í þeim aðgerðum, sem boðaðar voru við inn- göngu íslands í EFTA til þess að bæta samkeppnisað- stöðu íslenzkra fyrirtækja. Sá furðulegi misskilningur hefur komið fram í umræð- um um EFTA-aðild okkar, að þær vonir, sem við hana voru bundnar hafi ekki rætzt, þar sem enn hafi ekki orðið veru- leg aukning á útflutningi iðnaðarvara. Þeir, sem þann- ig tala, gera sér bersýnilega ekki grein fyrir efni málsins. Engum ábyrgum aðila hafði dottið í hug, að innan eins árs frá inngöngu okkar í EFTA yrði gjörbreyting í ís- lenzkum iðnaði. Sú þróun hlýtur að taka lengri tíma. Þess vegna var líka samið um 10 ára aðlögunartíma áður en verndartol'lar verða að fullu felldir niður. En það sem mestu máli skiptir er sú staðreynd, að nú þegar hef- ur orðið veruleg hugarfars- breyting hjá íslenzkum iðn- rekendum. Áður töldu þeir lítil sem engin tækifæri vera fyrir hendi til útflutnings ís- lenzkra iðnaðarvara. En nú eru fleiri og fleíri fyrirtæki að þreifa fyrir sér um út- flutning. Og þótt upphæðim- ar séu ekki miklar varð veru- leg auking á útflutningi ís- lenzkra iðnaðarvara á árinu 1970 og fyxirsjáanlegt er, að sú þróun mun halda áfram á þessu ári. Þá hefur það einnig mikla þýðingu, að mikil hreyfing hefur komizt á margvíslegt umbótastarf í atvinnulífinu. Atvinnufyrirtækin leggja nú vaxandi áherzlu á að bæta rekstur sinn m.a. með bættri stjómun. Þá hefur lánaað- staða iðnfyrirtækjanna stór- batnað. Nægir í því sambandi að minna á Iðnþróunarsjóð- inn, sem þegar hefur hafið lánveitingar tíl íslenzkra iðn- fyrirtækja og nú hinn ný- stofnaða Útflutningslánasjóð. Áður en ísland gerðist aðili að EFTA var mönnum ljóst, að til þess að ýmiss konar endurbætur yrðu fram- kvæmdar í íslenzku atvinnu- lífi þyrfti að koma hvatn- ing utan frá m.a. í formi auk- innar samkeppni. Það er eng- um blöðum um það að fletta, að sú hvatning er nú fyrir hendi og hefur þegar haft veruleg áhrif. Einstök iðn- fyrirtæki hafa komið á nýj- ungum í rekstri sínum. Nú eru staddir hér á landi norsk- ir sérfræðingar, sem munu gera úttekt á 30 iðnfyrir- tækjum í fataiðniaði og margt fleira mætti nefna. Allt er þetta beinn eða óbeinn árang- ur af EFTA-aðild, sem smátt og smátt mun leiða til þeas, að hér byggiist upp þýðingar- mikill útflutningsiðnaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.