Alþýðublaðið - 01.07.1930, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.07.1930, Blaðsíða 3
AfcÞ.ÝÐUBDAÐIÐ 3 Hverjir eiga að beita sér fyrií' að efna til samkeppni um útbún- að á góðri lestarloku og endur- skoðun á skoðunarreglunum 1 Ég verð að kannast við, að ég veit pað ekki, en mér dettur í hug, og held pað sé snjallræði, að spyrja forseta Fiskifélagsins og erind- reka Slysa'rarnafélagsins að pví, Peir hljóta að vita það, annarhvor eða báðir. V. Eitt af pví, sem flestir vildu sjá, sem á Þingvöllum voru, var bjargsigið. Sýndu pað Marteinn Þorbjörnsson úr Krísuvík, 44 ára gamall maður, og Ölafur Jakobs- son frjá Fagradal í Mýrdal; er hann 35 ára gamall. Var kaðall lagður fram af brún Almannagjár gegnt Lögbergi og fóru bjargmennirnir par fram af. Sáust peir greinilega og pað langt að, pví peir voru hvít- klæddir. Þann dag, er ég sá bjargsigið, fór Ólafur tvisvar í vað niður bergið, en var síðan dreginn upp aftur. Var Ólafur bundinn við enda vaðsins. Marteinn fór fjórum sinnum þennan dag upp og niður eftir kaðlinum (vaðnum). Fór hann í svo nefndum handvað, p. e. alveg laus og liðugur og óbundinn. Þótti mönnum furða mikil að sjá hann klifra upp bergið, enda kvað Marteinn vera svo góður bjarg- maður að hann nái alstaðar til fugls í Krísuvíkurbjargi. Þar, sem bjargsigið er, er i- prótt, sem lítt hefir verið gaumur gefinn, pó stórmerkileg sé. Ó. Látinn* er 25. f. m. Sigurður Jónsson bifreiðarstjóri, Mjölnisveg* 46, eft- ir langa og erfiða legu. Sigurður heitinn var ættaður úr Árnes- sýslu, vEir lengi í Króki í Gaul- Gverjabæjarhreppi. Hann varð 46 ára gamall; lætur hann eftir sig konu og fjögur ung börn. Sig- urður var eindreginn og áhuga- samur jafnaðarmaður og hinn bezti drengur í hvivetna. Ólafur Fridriksson. Brezk stjórnmál. Lundúnum (UP). 24. júní. FB. Brezka stjórnin hefir aftur beðið ósigur í lávarðadeildinni. Deild- in neitaði að bæta inn í kolalögin sama ákvæðinu og deildin hafði áður felt úr þeim, prátt fyrir pað, að neðri málstofan’ sækir pað fast, að pessu ákvæði sé haldið í lögunum. Menn búast ekki við pví, að þessi ósigur stjórnarinnar leiði til pess, að stjórnin fari frá. £ÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖOÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖ< Nýjar fyrsta flokks Virsliia cigarettnr. Three 20 stk. pakkimn kostai* kr. 1.2S. — Búnar til iijá Britisk American Tobaceo Go, London. Fást i heildsOiu hjá: Tóbaksverzl. íslands h.f. Einkasalar á tslandi. :xxx»o<x>c>oc<xx»cocococ>öö< Nokkra dnglega sjðm vantar nú pegar á gufuskip frá ísafirði til herpi- nótaveiða við Vestur- og Norður-land. Góð kjör. Upplýsingar í Þingholtsstræti 16, simi 736, kl. 4—6. VinnBhanzkamír fræga (frá índianapolis Glove Co.) Fingrahanzkar alls konar, og hinir níðsterku skinnvörðu belgvetlingar, sem lengi hafa vantað, nýkomnir. O. EUingsen. ■ Ekknasjiður Hosfellsveitar hefir gefið út minningarspjöld sjóðnum til eilingar, teiknuð af innan- sveitarmanni. Spjöld pessi fást í Reykjavik á Laugavegi 11 (verzlun Guðbj. Bergpórsd,), í Mosfellsveit á Brúarlandi, Grafarholti, Laxnesi og hjá formanni sjóðsstjórnarinnar, húsfrú Guðbjörgu Guðmundsdóttur á Úlfarsfelli. Tíl Vestor-íslendinaa. Hentug gjöf til þeirra, sem heima urðu að sitja, er: „Bókin mín“, eftir Ingunni Jónsdóttur. Fæst í bókaverzlun S. Eymundssonar og víðar. Kostar '6,50. StMlóð f Japan.j Lundúnum (UP). 30. júní. FB. Frá Tokio er símað: Fregnir frá •Shimanekensvæðinu herma, að mikill vöxtur hafi hlaupið í árn- ar að undangenginni mikilli úr- komu. Flóð hafa valdið miklu tjóni. Hús, brýr og vegir hafa eyðilagst viða um sveitir. Tjón- ið af flóðunum er áætlað 8 hund- ruð púsundir sterlingspunda. Margt manna hefir farist, en að svo stöddu verður eigi sagt, hve margir peir eru. Wrú lR5dlandi. Lundúnum (UP). 30. júní. FB. Frá New Dehli er simað: Mo- tilar Nehru, forseti alindversku pjóðernissinna-ráðstefnunnar, hef- ir verið handtekinn, og sömuleið- is Sayeed Mahmud, skrifari sam- kundunnar. Þeir voru handteknir í Allahabad. Um dagiirao og Teginn. Næturlæknir ieir í nótt Hannes Guðmundsson, Hverfisgötu 12, gengið inn af ingólfsstræti andspænis Gamla Bíó, sími 105. Næturvörður. x ier pessa viku í lyfjabúð Lauga- vegar og Ingólfs-lyfjabúð. Heimleiðis. „Tjaldur", færeyska skipið, fór héðan í gær með Færeyingana, sem voru á alþingishátíðinni. — Franska herskipið „Suffren“ og sænska herskipið „Oskar II." fóru einnig í gær. Erlingur Friðjónsson alpingismaður fór heimleiðis í dag með „Goðafossi". Veðrið. Kl. 8 í morgun var ' 13 stiga hiti í Reykjavík, heitast hér. Ot- lit hér um slóðir: Hægviðri. Or- komulaust. Skipafréttir. „Brúarfoss" fór í gær til út- landa, „Gullfoss" í nótt og „Goðafoss" í miorgun vestur og norður um land og fara síðan utan. „Lag?arfoss“ fer I kvöld austur um land og utan. „Sel- foss“ kom í morgun frá útlönd- um. María Markan syngur á morgun kl. 4 í Nýja Bíó. Kvæðakvöld heldur Jón Lárusson kvæða- maður og börn hans tvö annað kvöld kl. 81/2 í K.-R.-húsinu. Slys. f gær kl. að ganga 6 :e. m. vildi pað slys til nálægt mótum Bar- ónsstígs og Laugavegar, að bif- reið rakst á mann, Gísla Gísla- son stúdent. Fékk hann högg á höfuðið og féll í óvit og hafði í morgun enn ekki fengið fult minni aftur. Læknir segir, að hann muni ná pví aftur áður en langt líður um. Gísli er ekki bein- brotinn, en hann skeindist á höfðj og handlegg. — Þetta er eina slys eða meiðsli, sem orðið hefir hér í borginni síðan fyrir al- pingishátíðina. Innbrot. .! nótt var brotist inn í lands- sýninguna í 'Mentaskölaniun. VeyzlHn R. Mendelson & Sen er flut-t frá 329 Hessel Road, Hull, íil 90 West Dock Avenue, Hull. Beztu kveðjur til íslenzkra sjómanna. Duglegar stúlkur og drengir óskast til að selia nýtt rit. Komið í Alþýðuhúsið við Hverfisgötu í kvöld og á morguu. Dnglegir sölndrengir óskast í dag og á morgun. Atgreiðsla Tímans.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.