Morgunblaðið - 21.02.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 21.02.1971, Blaðsíða 20
 20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1971 Atvinna Verk hf. óskar að ráða noklua vana bifreiðastjóra á þungar bifreiðir. Énnfremur bifvélavirkja eða mann vana viðgerðum. Upplýsingar i skrifstofu fyrirtaetdsins þriðjudaginn 23. fébrúar klukkan 5—6 eftir hádegi. ekki svarað í síma. V E R K H. F., Laugavegi 120, 3. hæð. Blómahúsið Álftamýri 7 — Sími 83070 - Vörður Framh. af bls. 10 góða raun og var Sjálfstæðis- flokkurinn og starf hans skipu- lagt frá grunni með hliSsjón af þei'rri vitneskju, sem fékkst með þessum hætti. Foringjaráð VarSarfélagsins var stofnað tíl að sjá um undirbúning Alþing is- og borgarstjórnarkosninga í Reykjavík og hafa yfirumsjón með kosningastarfinu. Skipu- lagning framboða í Reykjavík og kosningastarf var þvi í rauninni meginverkefni Varð- ar fyrstu árin, eða allt fram til 1940, er Fulltrúaráði Sjálfstæð isfélaganna í Reykjavik var komið á laggirnar og tók við þessu starfssviði. En Sjálfstæð- isflokkurinn hefur allt siðan toúið að þessari uppbyggingu, er varð til fyrir frumkvæði Varðarfélaga, og áðrir flokkar ■ hé'rlendis háfa siðar líkt eftir því að meira og minna leyti. -En tilgarigurinn 'með Stofn- un félágsins var viðtækari en þétta. Þáð átti að gangást fyr- ir fúndum, þar sem stjómmál, landsmál og borgarmálefni Skyldu rædd. Þessi þáttur fé- lagsstarfsins hefur ekki verið siður mikilvægur én hinri fyrri, og eftir stofnun Fulltrúa ráðsins hefur raunin orðið sú, áð stárfssvið félagsins hefur færzt meira í þessa átt hin' sið ári ár, áð ógléymdum skémmt- ununum, spilakvöldunum, og sumarferðunum. Varðarfundimir éru löngu órðöir fastir viðburðir í borg- arlifinu, og hafa þeir veitt þús undum Reykvíkinga skiimerki- lega fræðslu frá fyrstu hendi Um alla helztu þætti lands- og borgarmála. Á þennan hátt hef Atvinna Vanar saumakönur vantar strax í verksmiðju vora. Upplýsingar hjá verksmiðjustjóranum, Þverholti 17. Vinnufatagerð istands hf. ur Vörður orðíð eins kónar skóii í þjóðmálum fýrir borgar búa, én auk þess skapað tengsl og kynni milli flokksbundinna Sjálfstæðismanna. f>á hafa þeir ekki síður verið stjóm- málamönnunum gagnlégir. Fuhdarhöld þessi hafa veitt þeim aðhald á ýmsan hátt, og þarna hafa þeir getað reifað hin ýmsu mál meðal almennra fylgismanna og kannað við- brögðih við þessum málum. Spilakvöldin hafa jafnan ver ið vel Sótt og tekizt með ágæt- um. Varðarferðanna þarf vart að geta — þessara fjölmenn- ustu hópferða, sem nokkurt fé lag gengst fyrir hérlendis. Að- sókn að þeim hefur vaxið 'með hverju sumrinu. 1 þessu stutta söguágripi hef ur verið farið fljótt yfir sögu, og aðeins stiklað á, þvi helzta. En gera má ráð fyrir því, að saga Varðar verði ítarlegar rakin á stórafmæli félagsins eftir 5 ár, og þá fjallað um ýmsa merkisviðburði í sögu Varðar, svo sem stofnun Fána- liðsins 1933 og útiskemmtanim ar að Eiði, sem Vörður efndi til nokkur ár fyrir heimsstyrjöld- ina síðari, en of langt mál yrði að rekja hér. Munið blómin á konudaginn gppmæling ~ uppfesting Ekta trékappar, ekki gerfiefni. SÓLAR-gardínubrautir hinna vandlátu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 78.. 79. og 81. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Skaftahlíð 9, þingl. eign Hallgríms Hanssonar, fer fram eftir kröfu Inga Ingimundarsonar hrl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eigninni sjálfri, fimmtudag 25. febr. 1971, kl. 11. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. KVENTÖFFLUR úr agril. Litur: Bleikt — blátt. Verð: 202,00 krónur. Staerðir: Small — Medium — Large. — 36—37, 38—39, 40—41. Gerið svo vel að senda gegn eftirkröfu: .... par — nr.................................. Nafn: ......................................... Heimili: ...................................... Staður: ....................................... Skóbúð Austurbœjar Laugavegi 100 — S. 19290 NÚ GETA FLEIRI VEITT SÉR ÞAÐ BEZTA . . . CHRYSLER 160 0G 180 CHRYSLER 160 og 180 eru framleiddir í Frakklandi og bera hið fræga CHRYSLER nafn vegna þess hversu frábærlega hefur tekizt til með — og mikið lagt í smíði þessara nýju CHRYSLER bifreiða. Áætlað verð á OIIRYSLER 160 er M>EINS um kr. 360.000.— (Hvað er það fyrir CHRYSLER?) Fyrsta sendingin ef CHRYSLER 160 og 180 væntanleg um miðjan febrúar og nokkrum enn óráðstafað. VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST OG KJÖRIN BEZT. Chrysler umboðið VÖKULL HF. Hringbraut 121 — Sími 10600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.