Morgunblaðið - 11.05.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.05.1971, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLA.ÐIÐ, Í»RIÐJUDAGUR 11, MAl 19TI > > > I 22*0*22* I Iraudarárstíg 3lj Vmim BILALEIGA HVERFISGÖTU103 VWSeniferfelifniií-VW 5mrna-y»svefn»sjii VWSmanM-lantoíf 7nami LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastraeti 13 Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. SENDUM __ BÍLINN ^ 37346 <------------ BÍLALEIGA CAR RENTAL TT 21190 21188 BÍLASALAN HLEMMTOBGI Sími 25450 bilaleigan AKBBAZJT car rcntal scrvice r 8-23-47 sendum Hópferðir Til leigu i lengri og skemmri ferðir 10—20 farþega bílar. Kiartan Ingímarsson, simi 32716. bilasoilq GUÐMUNDAR Bergþóruqötu 3 Símar: 19032 — 20070 Hf Útboð &Samningar Titboðaöftun — samningsfleca. Sóleyjargötu 17 — sími 13583. § Laxveiðin Haukur R. Hauksson ræðir hér um laxveiði og verðlagaeft irlit: „Velvakandi Morgunblaðið. Með hækkandi sól fara lar- veiðimenn að hugsa sér til hreyfings. En því miður eru það nú orðnir æ færri, sem geta veitt sér þann lúxus að renna fyrir lax, svo miklar hafa hækkanirnar orðið á leigu gjöldúm laxveiðiáa nú síðustu árin. En í ár eiga laxveiðimenn ríkisstjórninni mikið að þakka. Svo framarlega sem ég fæ séð feliur leigan á þessum laxveiði ám undir lögin um verðstöðv unina. Eigendur laxveiðiáa verða því að leiða fullnægjandi rök fyrir þeim kostnaði, sem geti verið grundvöllur fyrir hækk un á leigu veiðiáa, og erfitt reynist mér að koma auga á þann kostnaðargrundvöll. Fóið yðoi áklæði og mottur í bílinn Við seljum ÁKLÆÐI og MOTTUR í litla bíla — stóra bíla, gamla bíla — nýja bíla. Nýir litir — Ný mynstur. Stuttur afgreiðslutími. niTIKHBÚÐIII FRAKKASTIG 7 SIMI 22677 § Örlyndi ríkis- stjórnarinnar Fyrir nokrum dögum sló Þjóðviljinn því upp, í margra dálka fyrirsögn, að nú stæði verzluninni til boða að ákveða verzlunarálagninguna sjálf. Til efni fyrirsagnar þessarar var það tilboð ríkisstjórnarinnar að kosta utanför fulltrúa verzlun arinnar til að kynna sér verzl unar- og verðlagsmál. Fleiri blöð hafa skrifað um þetta kostaboð stjórnarinnar og Mbl. m.a. furðað sig á áhugaleysi verzlunarmanna. Hér er ein blekkingin enn til að sverta verzlunarstéttina í augum al- mennings. Eftir að hafa eitt einu eða tveimur árum, og miklum kostnaði í að setja saman verðlagsfrumvarp, sem fól í sér nauðsynlega verzlun arálagningu, svo að vel rekin verzlun stæði undir sér, er frumvarpið borið fram og feít af sama aðilanum, þ.e. ríkis- stjórninni, Þurfti þó ekki að leggja frumvarpið undir neina atkvæðagreiðslu, þar sem verð lagseftirlitið er í höndum sjálfr ar ríkisstjórnarinnar og því hægt að leiðrétta átagninguna þegjandi og hljóðalaust Þótt einkennilegt megi virðast virt ust Framsóknarmenn þeir einu, er sáu þessa leið. Og svo kom rúsínan í pylsuendanum. Verzl- uninni var boðið að senda full trúa sinn, á kostnað ríkisstjóm arirtnar að sjálfsögðu, til að kynna sér sömu mál og þegar höfðu verið gerð skil í verð- lagsfrumvarpinu. Ekki veit ég fyrir hvaða stétt manna svona skripaleikur er borinn á borð. Eða hvenær átti þessi fulltrúi að koma heim — eftir 10 eða 20 ár. Er ekki frumskil- yrði þess að frjáls verzlun fái notið sín, áð ríkisstjórnin segi til um það, hvenær tími frjálsrar verzlunar sé upp runn inn, þ.e. hvaða skilyrði þurfi að vera fyrir hendi í þjóðfélaginu, svo það megi verða. Þessari spurningu hefur aldrei verið svarað og mun aldrei verða svarað meðan svo vinstri hugs andi menn skipa Sjálfstæðis- flokkinn eins og nú er. Virðingarfyllst, Haukur R. Hauksson" 3ja-4ro herbergja íbúð óskast til leigu, heizt í Hafnarfirði eða Kópavogi. Þrennt fullorðið í heimili. Upplýsingar í síma 16201 klukkan 6—8 eftir hádegi. TIL ALLRA ATTA L0FTIEIDIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.