Morgunblaðið - 12.05.1971, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.05.1971, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. MAl 1971 5 Tillögur stjórnarandstöðuflokkanna á Alþingi: Áætlaður kostnaður 526,6 milljónir króna — vegna fjölgunar stofnana, nefnda og ráöa A SEINASTA Alþingi, 91. lög- g.jafarþingi 1970 til 1971, lögðu stjórnarandstöðuflokkarnir fram alls 43 þingsályktiinartillögnr og frumvörp til laga, er fela i sér fjölgun nefnda, ráða og stofnana á vegum ríkisins. Áætlaður heild- arkostnaður neniur 526,6 millj. kr. Samkvæmt þessuni tillögum hafa stjórnarandstöðuflokkarnir lagt til. að nefndum og ráðum verði f jölgað a.m.k. um 41. Áætl- aður kostnaður við Jx'ssar nefnd- ir er 5,3 millj. kr. Tillögum þessum hefur verið skipt þannig í flokka: 1) Þings- ályktunartillögur um stofnun ráða og nefnda. 2) Þingsályktun- artillögur, sem fela ríkisstjórn- inni að framkvæma umfangs- miklar athuganir og/eða undir- búning löggjafar, sem í flestum tilvikum hefur í för með sér stofnun nefnda. 3) Þingsályktun- artillögur um'stofnun ríkisfyrir- tækja. 4) Frumvörp til laga um stofnun fyrirtækja, sjóða o.fl. Einnig stofnun nefnda og fjölg- un í þeim. í kostnaðaráætlunum við ofan- greindan tillöguflutning getur einungis verið um grófan út- reikning að ræða. En heildar- kostnaður er áætlaður eftir flokkum sem hér segir: 1. flokkur 2,1 millj. kr. 2. flokkur 1,8 millj. kr. 3. fiokkur 30,0 millj. kr. 4. flokkur 492,7 millj. kr. Alls 526,6 millj. kr. Þessar tillögur stjórnarand- stöðuflokkanna eru þó einungis hluti af tillögum þeirra um hækkun ríkisútgjaldanna. Samkvæmt áðurnefndri skipt- ingu í flokka skiptast tillögurnar milli stjórnarandstöðuflokkanna sem hér segir: 1. I l.ORKl R í fyrsta flokki eru tillögur stjórnarandstæðinga um stofnun nefnda og ráða. Ofangreindar til- lögur skiptast á stjórnmála- flokka sem hér segir: Alþýðu- bandalag 4 nefndir með alls 30 nefndarmönnum. Framsóknar- flokkur 10 nefndir með alls 68 nefndarmönnum. Alls 14 nefndir með 98 nefndarmönnum. Miðað Framhald á hls. 17. 5. Skjöldur Stefánsson, útibússtjóri, Búðardal. 7. Sigríður Sigurjónsdóttir, frú, Hurðarbaki, Reykholtsdal. 9. Jón Ben Asmundsson, kcnnari, Akranesi. 4. Kalman Stefánsson, bóndi, Kalmanstungu. Vel varið hús fagnar vori.... heitir plastmálningin frá SL/PPFÉLAG/NU. Hún ver steinveggi gegn vatnsveðrum haustsins og frosthörkum vetrarins. VITRETEX plastmá/ning myndar óvenju sterka húð. Hún hefur því framúrskarandi veðrunarþol. Samt sem áður ,,andar" veggurinn út um VITPETEX plastmálningu. Munið nafnið V/TRETEX það er miki/vægt - því: endingin vex með V/TRETEX Framleiðandi á íslandi: Slippféfagið íReykjavík hf Málningarverksmiðjan Dugguvogi — Símar 33433 og 33414 Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í V esturlandsk jördæmi 3. Ásgeir Pétursson, sýslumaður, Borgarnesi. 1. Jón Árnason, 2. Friðjón Þórðarson, alþm., Akranesi. alþm., Stykkishólmi. 6. Davíö Pétursson, hreppstjóri, Grund, Skorradai. 8. Kjartan Sæmundsson, bóndi. Neðri-Brunná, Saurbæjarhreppi. 10. Þráinn Bjarnason, oddvúti, Hlíðarholti, Staðarsveit.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.