Morgunblaðið - 26.05.1971, Page 15

Morgunblaðið - 26.05.1971, Page 15
MORGUNBLAÖIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MAl 1971 15 Aðstoðorlæknisstoða Staða aðstoðarlæknis við sýklarannsóknadeild Rannsókna- stofu Háskólans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavíkur og stjórnarnefndar ríkisspítalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 1. ágúst 1971. Reykjavík, 24. maí 1971 Skrifstofa ríkisspítalanna. Aðstoðarlæknostöður Tvær stöður aðstoðarlækna við Barnaspítaia Hringsins i Lands- spitalanum eru lausar til umsóknar. Stöðurnar veitast til 6 mánaða, önnur frá 1. júlí og hin frá 1. október n.k. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavíkur og Stjórnarnefndar ríkisspítalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd rikisspítalanna, Eiríksgötu 5 fyrir 21. iúní n.k. Reykjavík, 24. mai 1971 Skrifstofa ríkisspítalanna. Elektroniskar reiknivélar Alveg hljóðlausar Svara á sekúndubroti Léttar og þcegilegar MONROE m UMBOÐ AKUREYRI B Ó K Y A L HAFNARSTRÆTI 94. SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. ■& + =x-yr SÍMI 20560 - PÓSTHÓLF 377 HVERFISGÖTU 33 Það er ástæða til að velja SAAB96 SAAB V4 er skemmfilega þægilegur bíll í aksfri, og þýður. — Með djúpbólsfruðum sæfum og góðu farangursrými. SAAB V4 er byggður af fæknikunnáttu, fyrir erfiðustu vegi og slæma færð. — Liggur einstaklega vel á vegi í öllum akstri. — öruggur bíll. SSAB V4 er sparneytinn, V4 vélin er gangviss og traust. SAAB V4 er vandaður bíll, sterkur og endingargóður — með lítinn viðhaldskostnað. SAAB er bíll hinna vandlátu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.