Morgunblaðið - 28.05.1971, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 28.05.1971, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. MAl 1971 Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraidur Sveinsson. Rilstjórar Matthías Johannessen. Eyjóifur Konráó Jónsson. * Aðstoöarritstjóri Styrmir Gunnarsson. Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6, sími 10-100 Auglýsingar Aðaistræti 6, sími 22-4-80. Áskriftargjald 196,00 kr. á mánuði innanlands. f tausasölu 12,00 kr. eintakiö. AFREK EINNAR KYNSLÓÐAR Þormóður Runólfsson Þankabrot Uppspretta manndómsins Mjög ber að fagna þeirri ríku áherzlu, sem landsfundarfulltrúar Sjálfstæðia- flokksins lögðu á að varðveita og efla frjálsræði allra þegna hins íslenzka þjóðfélags, nú og um alla framtíð. Þetta kemur að vísu engum á óvart, því eins og kunnugt er leggur Sjálfstæðiisflokk- urinn, einn íslenzkra stjórmimálaflokka, megin áherzlu á gildi einstaklingsins. Þessa er vissulega ekki sízt þörf nú, á tímurn hvens 'konar öfgastefna sem tröllríða heimdnum og eiga það allar sameiginlegt, að fylgjendur þeirra bera ótrúlega litla virðingu fyrir skoðunum annianra manna og reyna að kúga fólk til hlýðni með frekju, yfirgangi og hvers konar bolabrögðum. Yfirleitt eiga allir öfgamenn það sam- merlkt, að þeir þykjast eða halda sig vera að berjast fyrir góðu málefni. Öfgar þeirra gera það að verkum, að þeir tapa umburðarlyndi símu gagnvart öllum öðrum Skoðunum en sinni eigin og telja sér trú um að tilgangurinn með því að brjóta fólk til fylgis við sig með valdi sé himn sami og tilgangur góða hirðisins, sem vemdar sauði sína gegn hættum. Slíkum möninum eru ævinlega munn- töm fögur orð, svo sem jafrarétti, frelsi lítilmagnanis, „raunverulegt“ lýðræði, siðgæði, bræðralag o. s. frv. En sagan hefur margsaninað orð kínverska spek- ingsin® Lao Tse: „Þegar Alvaldið mikla gleymist láta menn sé títt um „kærleik og skyldur við náunganin". — Þegar sannri ættrækni hnigraar, hafa menn hátt um sonarlegar skyldur og föður- lega þolinmæði. — Þegar land er á fall- anda fæti, verður konungshollusta og hlýðni efst á baugi.“ Og Lao Tse segir enn: „Ef meran hirtu minna um kærleik og skyldur við náungann, mundi verða meira um sanna velvild." Við höfum dæmin fyrir okkur á spjöldum sögunnar. Við könmumst við hið stranga siðalögmál, sem Faríiseamdr í Gyðingalaradi hinu forna störfuðu eítir, og þá rotnun og spillingu sem því fylgdi. Við þekkjum sögu klerka- stéttar miðaldanma, sem, seinna meir, umsneri kærleiksboðskap Krists í auð- söfnun sjálfri sér til harada, vaida- streitu og oísóknir á hendur saklausu fólki og hvens konar grimmdarverk, sem gert hafa þetta tímabil að eim- hverju því viðbjóðslegasta sem mann- kynssagan kann frá að greina. Þetta gerðu þeir með „guðsótta" og „góða siði“ að vopni og í þeim tilgamgi, að „vernda" sauðsvartan almúganm, sem þeim viirtiist bæði heimskur og siðspillt- ur. Við könnumst við „hugsjónir" Karls Marx og eirikuranarorðin „Frelsi, jafn- rétti, bræðralag“ og vitum hvernig kenniragar han.s leiddu af sér harðsvír- aðasta og grimmilegásta eiraræðiiskerfi, sem nokkum tíma hefur þekkzt. Það er því sararaarlega ekki út í bláiran þegar Sjálfstæðismenn vara við „fögrum hugsjónastefnum“ og telja að betra væri ef menn töluðu mirana um kærleik og skyldur við samfélagið, en reyndu þess í stað að glæða með sjálfum sér meira af sararari velvild til náuragans. Það er ekki út í hött að sjálfstæðisstefnan hvetur eírastaklmgiran til að treysta sjálfum sér betur en einhverjum öðrum fyrir sirani eigin lífshamimgju og vel- ferð. Því eira3 og J. S. Mill segir í bók sirani „Frelsið": „Hver sá, sem lætur heiminn eða siran hluta heimsiiras móta stefnu sína í lífirau, hefur enga þörf fyrir aðra hæfileika en eftiiröpunarlistina. En sá, sem ræður ráðum sínum sjálfur, raotar til þess alla andlega orku síraa. Athyglisgáfu sinni verður haran að beita til að skynja, hyggjuviti og slkilningi til að sjá, hvers megi vænta, dugnaði til að afla sér efnis til grundvallar ákvöjrðun siraini og dómgreind til að tafea hana. Og þegar hamn hefur tekið slilka ákvörðun, þarf hann á sjálfsistjórn og festu að halda til að starada við haraa. Alls þessa þarf hann við og neytir þeim mun meir, því fleiri ákvarðanir sem hann tekur um líf sitt af eigin dómgreirad og tilfinn- ingu . . . Maranleg náttúra er ekki vél, byggð eftir fyrirmynd til að vinna fyrirfram ákveðið verk, heldur tré, sem þarf að vaxa og dafraa óhindrað í allar áttir eftir sínu eigin irarara eðli, sem gerir það að lifandi veru.“ Þetta er karlmannlega mælt og leiðir hugaran að því, að raunveruleg orsök þesis að fólk beygir sig undir ofstjórn og einræði — og óskar sturadum bein- línis eftir því er hræðsla þess við að þurfa sjálft að taka ákvarðanir varðandi sitt eigið líf og ótti við þá ábyrgð sem af því leiðir. Það er litlum vafa undir- orpið að þetta er ein helzta skýringin á því, hvensu miklu og almennu fylgi jafnvel hinir argvítugustu öfgahópar ná oft á tíðum, og það þótt þeir hafi meiri og minmi skerðingu eirastaklings- frel-sisiras að yfirlýstu markmiði. Við skulum, íslendiragar, forðast slíkan vesaldóm. Betri ósk á ég ekki þjóð mirand til handa. Árnesingakórinn í Reykjavík til Færeyja Vormót Hraunbúa Á okkar dögum er mikið talað um unga fólkið, æskuna, sem á að erfa landið, áhugamál hennar, vandamál og hugsjónir. í öllu þessu tali um hina nýju kynslóð vill það oft gleymast, að til er önnur kynslóð, sem ekki á síður rétt á því, að eftir henni sé munað. Það er ekki fólkið, sem á að erfa landið heldur elzta kynslóð núlifandi ís- lendinga, sem hefur skilað dagsverki sínu með því að valda raunverulegri byltingu í íslenzku þjóðlífi. Þessi kyn- slóð hefur á einum manns- aldri breytt íslandi úr fátæku þjóðfélagi bænda og sjó- manna í nútímaþjóðfélag, sem veitir þegnum sínum lífs- kjör til jafns við auðugustu þjóðir heims. Þessi kynslóð leiddi líka sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar fram til fullnað- arsigurs. Hún hefur unnið meira afrek en flestar aðrar kynslóðir íslendinga á um- liðnum öldum. Allt fram á síðustu ár hafa málefni gamla fólksins gleymst að verulegu leyti. En síðustu misserin hefur mönn- um orðið það æ ljósara, að gera þyrfti verulegt átak til þess að bæta hag hinna öldr- uðu og tryggja þeim áhyggju- lausa elli. Það er hverri þjóð til vansæmdar að búa á þann hátt að öldruðu fólki, að það þurfi að kvíða ellinni. Þvert á móti ætti að vera svo um hnútana búið, að fólk geti horft til sinna efri ára með nokkurri tilhlökkun. En það gerist ekki nema fjárhagsleg afkoma sé tryggð. Nú eru að vísu flestir í lífeyrissjóðum og fá nokkurn lífeyri greidd- an úr þeim, en einmitt í hópi hinna öldruðu nú eru margir, sem ekki njóta greiðslna úr lífeyrissjóðum. T rauninni er furðu stutt síð- *■' an almenningur vaknaði til vitundar um það misrétti, sem ríkt hefur í aðstöðu ungs fólks til þess að afla sér menntunar, eftir því hvar það er búsett á landinu. Ef athuguð væri búseta þeirra árganga, sem lokið hafa landsprófi og stúdents- prófi síðustu einn til tvo ára- tugina, má búast við, að ýmis- legt óvænt kæmi í ljós, t.d. það, að óeðlilegt hlutfall þessara árganga hafi verið búsett á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyrarsvæðinu. Nú gerir fólk sér ljóst, að jafnrétti til náms, hvar sem unga fólkið býr, er stærsta vandamálið í menntamálum Af þessum sökum er þeim mun brýnna, að ellilífeyrir sé nægilega hár. Morgunblaðið hefur hvað eftir annað gagn- rýnt það sjónarmið, sem ríkt hefur við stjórn almanna- tryggingamála og við greiðslu fjölskyldubóta, að öllum sé greidd sama upphæð, hvað sem efnahag líður. Undir þetta sjónarmið Morgun- blaðsins hefur verið tekið af talsmönnum Sjálfstæðis- flokksins. Það er nú höfuð- nauðsyn að nýta betur það fjármagn, sem gengur til greiðslu almannatrygginga- bóta og fjölskyldubóta á þann veg, að fjölskyldubætur verði tengdar skattakerfinu og þá fyrst og fremst til hagsbóta fyrir þá, sem við lakastan efnahag búa, en elli- og ör- orkubætur verði stórhækkað- ar. Það er skylda okkar við þá kynslóð, sem unnið hefur þrekvirki í landi okbar á þessari öld, að sjá henni fyrir sómasamlegum lífeyri í ell- inni. Það er einnig nauðsynlegt að taka til athugunar skatt- lagningu á tekjur aldraðs fólks. Á síðasta þingi var persónufrádráttur ellilífeyris- þega hækkaður svo, að ellilíf- eyrir er í raun skattfrjáls, en þá verður að gæta þess, að slíkar breytingar verði jafn- an gerðar, þegar ellilífeyrir hækkar. Spurning er hins vegar, hvort rétt væri að ganga enn lengra í skattfrelsi fyrir aldraða. Hafa verður í huga, að það fólk, sem komið er á ellilífeyrisaldur hefur greitt opinber gjöld í hálfa öld. Er ekki íslenzkt þjóð- félag orðið svo vel efnum bú- ið, að það geti hlíft öldruðu fólki við skattgreiðslum að mestu leyti a.m.k. síðustu ár ævinnar? okkar um þessar mundir, vandamál, sem aðeins fyrir tveimur árum var farið að veita athygli að ráði, en þá var í fyrsta skipti veitt fjár- framlag úr ríkissjóði til þess að auðvelda ungu fólki úr dreifbýlinu að leggja stund á framhaldsnám að loknu skylduniámi. Jafnvel skyldu- námið hefur reynzt foreldr- um barna í afskekktum sveit- um býsna örðugt viðfangs vegna mikils kostnaðar. Til þess að við gerum okk- ur skýra grein fyrir því, hversu mikið þetta vandamál er, þarf nauðsynlega að fara fram nákvæm könnun á öll- um aðstæðum, en alla vega er ljóst, að verulega þarf að ÁRNESINGAKÓRINN i Reykja vík, 40 manna hópur, leggur upp til Færeyja 1. júni í söngför. Er ætlunin að halda a.m.k. fimm hljómleika i förinni. Tvenn ir verða í Þórshöfn og einir í Klakksvík en hinum verður geng ið frá í Færeyjum. í Árnesingakórnum eru ýms- ir góðir söngkraftar og þekktir svo sem Kristinn Hallsson, Sig- urveig Hjaltested, Margrét Eggertsdóttir og Eygló Viktors- dóttir. Þau eru einsöngvarar kórsins. Stjórnandi er Þuríður Páls- dóttir. Útvarpskór Færeyja ann- ast móttöku Árnesingakórsins. auka fjárframlög á næstu ár- um til þess að æskufólk í dreifbýlinu sitji við sama borð og jafnaldrar þess í þétt- býlinu. Þetta er eitthvert mesta réttlætismál í þjóð- félagi okkar í dag. Fararstjóri í Færeyjaferðinni verður Sohumann Didriksen, skókaupmaður, og Helgi Sæ- mundsson verður með í ferðinni og hefur orð fyrir kórnum. Ljóskross á Garðakirkju Á ANNAN í hví'taisuran'u mun Kverafélag Garðalhrepps efna til feaffisöl'u í Samkom'uihúsirau á Garðahoiti að liokinni hátíðaguðs þjónustu í Garðakirkju. Við þá atihöfn mun dr. Guðrún Helga- dóttir, skólastjóri, flytja ræðu og Garðakórimn syragja uradir stjórn Guðmundar Gi'lsisonar. — Kvenifélag Garðahrepps átti fruimkvæði að erad'urreisn Garða kirkju og heifur síðan stutt kirkj una á ýmsan háitt. f sumar mun verða unnið að fegrun umhverfis kirkjuna og nýlega hafa kvenfé- lagskonur getfið ljósákrosis, sem settur verðuir á tum Garða- kirkj'u. NÚ um hvítasuranuna halda Hraunbúar í Hafnarfirði sitt ár- lega vormót. Þetta er í 31. sfcipti, sem skátar í Hafnarfirði standa fyrir vormóti, og búizt er við mikilli þátttöku. Hafa mótsgest- ir sturadum verið milli 700 og 800. Hraurabúar eiga land í Krýsuvík. og þar verður mótið haldið að þessu sinni. Hefst það á föstu- dagskvöldið og stendur fram á 2. í hvítasunnu. Dagskrá er fjöl- breytt, margs konatr keppni, leiik- ir og þrautir ásamt gö-nguferð- um um raágreranið. Á kvöldin verða svo varðeldar. Sérstakar búðir verða fyrir dróttskáta og einnig verða sérstakar fjöl- skyldubúðir. Rammi mótsiras verður þjóðsögurnar og er ekki að efa, að margt sérstætt verður að sjá á mótssvæðinu, þegar fé- lögin hafa reist búðir sínar. Á sunraudagiran (hvítasuranu- dag) verður mótið opraað foreldr- um Skátarana og öðrum gestum. Mesta réttlætismálið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.