Morgunblaðið - 18.08.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.08.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVlKUDAGUR 18. ÁGÚST 1971 S-afríski hjarta- og limgnaþeginn látinn Höfðaborg, 17. ágúst. NTB-AP. S-AFRÍSKI hjarta- og lungna þeginn, Adrian Herbert, lézt í Groote Schuur-sjúkrahús- inu í morgun, 23 dögum eftir að dr. Christian Barnard og skurðlæknalið hans græddu líffærin í hann. Hefur enginn sjúklingur lifað svo lengi eft- ir slíka aðgerð, en vitað er um a.m.k. þrjá Bandaríkjamenn sem hjarta- og lungnaigræðsia hefur verið reynd á. Herbert, sem var 49 ára kynblendingur, tarnntæknir að menntun, þá líffærin úr blökkumanni, að nafni Jack- son Gunya, sem látizt hafði af höfuðhöggi eftir líkamsárás. Hafði Herbert legið rúmfaist- ur í tvö ár með ólæknandi lungnasjúkdóm, sem veikti hjarta hana jafnt og þétt. Hjartað, sem grætt var í hann, starfaði vel, er ltmgun ekki eins, — varð að gera á honum barkaskurð vegna öndunairþrengisla 26. júlí sl. og tvívegis eftir það varð að gera aðgerðir til að stöðva ieka í lungunum. Kllsberg; Réttarhöld eftir áramót Los Angeles, 17. ágúst. NTB-AP. BANDARÍSKI prófessorinn, Dan iei Ellsberg, kom í gær fyrir rétt í Los Angeles, sakaður um að hafa stolið frá bandariska land- vamaráðuneytinu hinum um- deildu leyniskýrslum um Viet- namstyrjöldina. Neitaði Ellsberg sakargiftum en viðurkenndi að hafa komið skjölunum á fram- færi við „The New York Times“, enda teldi hann ekki, að hann hefði framið neitt afbrot með því. Búizt er við, að mál Ellsbergs verði tekið fyrir eftir áramót, — 4. janúar 1972 hefur verið tiltek- irnn, en lögfræðingur hans segist ekki gera ráð fyrir, að réttar- höldin geti hafizt fyrr en í febr- úar eða marz. Verði Ellsberg sek- ur fundinn getur hann átt yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsis dóm. Ellsberg hélt til Boston í dag, en hann er nú starfandi við „Massachusetts Institute of Technology". Fyrrum samstarfsmaður Ells- berg hjá Rand Corporation, Anthony Russo, sem til þessa hef ur neitað að bera vitni í máli þessu, gaf sig loks í gærkvöldi fram við lögregluina eftir að Will iam C. Douglas, hæstaréttardóm- ari i Washington hafði neitað að standa í vegi fyrir fangelsun hans. Russo er gefið að sök að hafa hjálpað Ellsberg við að koma leyniskjölunum á framfæri við bandarísku blöðin. Hann lýsti því yfir við blaða- menm í gærkvöldi, áður en hann Tsídey''1 friðuð i MORGUNBLAÐINU barst i / gær eftirfarandi frétt frá J menntamáiaráðuneytinu: 1 Að gefnu tilefni vill ráðu-1 neytið taka fram, að með úr-1 skurði, er birtist i Lögbirtinga 7 blaði 16. maí 1960, ákvað \ Náttúruvemdarráð að frið- ( lýsa Eldey út af Reykjanesi. I Bannað er án leyfis Nátt- ; úruverndarráðs að ganga á 1 eyna, svo og að ræna þar eða \ raska nokkrum hlut. t Þeir, sem brotlegir gerast/ við ákvæði þessa úrskurðar, skulu sæta ábyrgð samkvæmt náttúruvemdarlögum nr. 47/ 1971, en brot á þeim lögum varða sektum eða varðhaldi. Menntamálaráðuneytið, 16. ágúst 1971. var fangelsaður, að hann væri hneykinrn af því að standa við hlið Ellsbergs og bera með hon- um ábyrgð á því að leyniskýrsl- urnar komu fyrir augu banda- rísku þjóðarinnar, svo að hún fengi sjálf tækifæri til að dæma um eðli styrjaldarinnar í Viet- nam. í stuttumáli KÓLERA — MISLINGAR Fort Lamy, Chad, 17. ágúst. | AP. Tilkynnt var á þriðjudag' af hálfu stjórnar Chad, að( 2011 manns hafi látizt í land-1 inu af völdum kóleru frá því J veikim kom upp í maí sl. Allsl hafa 6.486 manns tekið veik- í ina og virðist hún nú í rén-( un. í staðinn hafa komið þar i upp mislingar og 25 marais látizt af völdum þeirra á síð-\ ustu vikum. 16 PUNDA GIMSTEINN Colombo, Ceyion, 17. ágúst. AP. Fundizt hefuir í húsagarði i Colombo 16 punda gimsteinn — á stærð við kókoshentu. Ekki er vitað hverrar tegund- ar srteinninn er, en finnandinn | H. L. Tarnayake að nafni, kom honum fyrir í bankahólfi áður en hann tilkynnti yfir- \ völdunum um fundinn. NM 1 SKÁIv ÚRSLIT þriðju umferðar i gær- kvöldi urðu sem hér segir: Ivarsson (S) vann Björn Þor- steinsson, Gundersen (N) gerði jafntefli við Friðrik Ólafsson, en aðrar skákir fóru í bið. Er Jón Kristinsson sennilega með unnið tafl á móti Holm (D), sömuleið- iis Freysteinn Þorbergsson á móti Josefsson (S). Klukkan 10 árdc-gÍ3 verða tefldar biðskákir og fjórða um- ferð verður tefld í kvökl. Þessi mynd var tekin í Vallanesi á Völlum sl. sunnudag er séra Ágúst Sigurðsson messaðl þar eftir að afhjúpaður hafði verið minnisvarði um Stefán Ólafsson skáld. Minnisvarðinn er eir- skjöldur, sem Ríkarður Jónsson gerði af skáldinu eftir málverki og er hann festur á steinvarða sem Sveinn Einarsson frá Hrjót hlóð. Norðurlöndin þinga um gjaldeyrismálin „Erfið ákvörðunaratriði fram- undan‘% segir f jármálaráðherra SÆNSKI fjármáJaráðherrann hefur boðað f jármálaráðherra allra Norðurlanda á sinn fund í Stokkhólmi kl. 3.30 í dag, þar sem horfurnar í alþjóðagjald- eyrismálum verða á dagskrá. Þessi fundur verður fyrst og fremst umræðufundur, og eng- ar ákvarðanir verða teknar á honum. Jóhannes Nordal Seðla- bankastjóri mun sitja þennan fund af íslands hálfu, þar sem fjármálaráðherra átti ekki heim angengt með svo skömmum fyr- irvara. ÖU eru viðhorfin í gjald- eyrismálunum enn mjög óljós eftir yfirlýsingu Bandaríkjafor- seta um efnahagsráðstafanir Bandaríkjastjómar. I gær höfðu íslenzku ríkisstjórninni engar upplýsingar borizt að vestan um HIN árlega sumarferð Sjálfstæð- ismanna í Hafnarfirði verður farin nk. sunnudag. Að þessu sinni verður ekið um Þingvelli og Kaldadal að Kalmanstungu og síðan um Borgarfjarðardali. Ekið verður niður Hvítársíðu og farið í Norðtunguskóg í Þver- árhlíð, þar sem snæddur verður miðdegisverður og dvalizt um hríð i fögru umhverfi. Á heim- leið verður svo farið um Bæjar- sveit, Skorradal og Svínadal um Geldingadraga i Hvalfjörð. í ferðinni komast þátttakendur í snertingu bæði við auðnir það, hvort innfluttur fiskur mundi falla undir ákvæðin um 10% innflutningsskatt. Þetta kom fram á blaðamanna fundi með Halidóri E. Sigurðs- syni, fjármálaráðherra í gær. Hann sagði, að bersýnilegt væri, að tilgangur Bandaríkjanna væri að knýja firam gengisbreytingu hjá þei’m þjóðum, sem hafa yfir sterkustu gjaldmiðlumum að ráða. Ekki væri ljóst, hvort þetta tækist, en varla bæri þessi ráðstöfun árangur þegar í stað, og gæti þá svo farið að við- skipti hæfust án þess að skrán- ing hefði farið fram. Ef þetta yrði ofan á, yrði um svokallað fljótandi gengi að ræða, oig kvað fjármálaráðherra það geta skapað ákveðinn vanda — ís- og tign öræfanna og einnig hina gróðursælu og fögru dali Borg- arfjarðar, sem margir telja feg- urstu sveitir þessa lands. Árni Óla, ritstjóri, verður leið- sögumaður í þessari ferð, en hann er þaulkunnugur þeirri leið, sem farin verður, og ekki síður sögu margra merkisstaða, svo sem alkunna er. Nauðsynlegt er, að þátttakend- ur láti skrá sig i ferðina sem allra fyrst hjá einhverjum eftir- talinna nefndarmanna: Sóloni Sigurðssyni, sími 52008, Agli Strange, sími 51150 og Guðriði Sigurðardóttur, sími 50968. lenzka ríkisstjórnin yrði að giera það upp við sig, hvaða gengis- svæði ísland ætti að fylgja — dollara, pundiinu eða markinu, en á síðasttalda svæðinu eru öll EBE-löndin. Yrði sú raunin á, gæti það haft í för með sér erfiðar ákvarðanir fyrir Lslenzk stjórnvöld, sagði ráðherra. Niðurstaða af þessum ákvörð- unum, sem Bandaríkin hafa nú tekið, gæti og lei'tt til þess að kerfisbreyting yrði í sarmbandi við gengisskráningiuna, þanniig að einhver hluiti gengiisins yrði fljótandi. Sagði ráðhérra, að bú- ast mætti við því að þetta kæmi til ákvörðunar á fundi alþjóða gjaldieyriissjóðsins nú í haust. HalMór E. Sigurðssom kvað allt á huldu um það, hvort fiisk- ur yrði skattaður, en færi svo myndi það að sjálfsögðu hafa erfiðleika í för með sér hér. „Svo gæti liíka það tímabil áður en ákvarðanir eru teknar, skapað vandkvæði, þvi við yrðum þá að ákveða okkur gagnvart þeim við skiptahátfum, sem þá ríktu. 1 þri'ðja iagi gæti svo orðið hjá okkur erfið ákvörðunaratriði, þegar það verður búið að taka ákvörðum úti i hinurni stóra heimi i sambandi við þessi miklu átök í efnahagsmálum," sagði ráðherna. Sumarferð Sjálfstæðis- flokksins í Hafnarf irði Ungverskir kennarar — hjá fóstrum og f DAG hefst í Tónlistarsfcólan'um í Reykjavík 10 daga námskeið fyrir tónlistarkennara og fóstrur og eru skráðÍT á námakeiðið 35 tóniistarkennarar og 25 fóstrur. Söngkennarafélag íslands sér um framkvæmd námisfceiðsins með fjárhagslegum stuðningi Fræðslu málaskrifstof unnar, Reykj avík- urborgar og Sumargjafar. Egill R. Friðleifsson, umsjónar- maður námsikeiðsins, sagði Mbl. að hirgað til lands væru komnir tveir ungverskir tónlistarkennar- ar, Anna Hamvas og Cik Miklos, sem kynna munu þær aðferðir, sem Ungverjar hafa notað um árabil við tónlistaruppeldi á öll- söngkennurum m.a. nota íslenzkt efni við kenmsluna, sem þau hafa verið að undirbúa frá því á liðnum vetri. FLUGFORINGJAR FÓRUST Nýju Delhi, 17. ágúst. AP. Átta foringjar úr f'iugher Indlands og þrír óbreyttir fluig liðar fórust er flugvél hrap- aði á mánudagskivöld nærri Poona, um 130 km suðauatur af Bombay. Lýst eftir manni LÝST er eftir Brynjólfi Brynj- ólfssyni, 37 ára að aldri, en hann fór frá heimili sinu sunnudaginn 15. ágúst sl., og hefur ekkert til hans spurzt siðan. Brynjólfur er vel meðalmaður á hæð og þétt- vaxinn, með skoilitað hár, stutt,- klipptur. Hann var klæddur i dökkgrá jakkaföt og brúna skó. Þeir sem gætu gefið upplýsingar um ferðir Brynjólfs eftir kl. 16 á sunnudag, vinsamlegast láttð lögregiuna vita. Brynjölfur Brynjólfsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.