Morgunblaðið - 05.09.1971, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.09.1971, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1971 TEJIDOS DIAFANOS Gluggatjaldaeíni margir fallegir litir og gerðir. Breidd 150 sm. Heildsölubirðir: S. Ármann Magnússon, heildverzlun, Hverfisgötu 76 — sími 16737. TIL SÖLU H afnarfjörður EINBÝLISHÚS á rólegum stað. Húsið er á tveimur hæðum. 4—5 svefnherbergi. Kjallari undir hálfu húsinu. Mjög skemmtileg, frá- gengin lóð. Gæti orðið laust mjög fljótlega. 5 HERB. ENDAÍBÚÐ í fjölbýlishúsi. íbúðin er um 126 fm að flatarmáli. Sérþvottahús og geymsla á hæðinni. Vandaðar og miklar inn- réttingar. Aðeins 6 íbúðir í stigahúsi. í S M í Ð U M.................... ENDARAÐHÚS í norðurbænum nýja. Selst fokhelt eða lengra komið. Húsið er að grunn- fleti alls um 190 fm, þar með talinn bílskúr. Afhending eftir um 3 mánuði. FASTEIGNASALA - SKIF* OQ VERÐBRÉF Strandgötu 11. Símar 52680 og 51888. Sölustj. Jón Rafnar Jónsson, heimasími 52844. r Skoðið ATLAS FRYSTI- KISTURNAR Skoðið vel og sjáið muninn í -'íf efnisvali frágangi iir tækni litum og ýc formi SlMI 2 44 20 — SUÐURGOTU 10 1 Bezta auglýsingablaðið Sölumaður helzt vanur, óskast í fasteignasölu í Rvík hluta úr degi eða allan daginn. Upplýsingar sendist Mbl. merktar: „5773“. Sendill 16 ára eða eldri óskast til starfa hálfan daginn. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar fást í skrifstofu Raunvísindastofnunar Háskólans, Dunhaga 3. Uppselt Mallorca 8. september. Uppselt Mallorca — London — 15. sept. Sæti næst laus: Mallorca 22. september. Mallorca — London — 6. október. sunnal ferðaskrifstofa bankastræti 7 HAUSTUTSALA á skófatnaði Mikið úrval af kvenskóm selt með 20 — 70°Jo afsleetti Barnaskór aðallega fyrir telpur selt fyrir allt að hálfvirði Karlmannaskór margar gerðir seldir með 25—40°Jo afslœtti MARCT FLEIRA MEÐ ÓTRULEGA LÁCU VERÐI SK0BÚÐ AUSTURBÆJAR - LAUGAVEGI 103

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.