Morgunblaðið - 17.09.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.09.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17, SEPTEMEER 1971 21 7 Leynifundur fulltrúa ísraels og Kína Aðdragandi stjórnmálasambands? Beirut, Líbanon, 16. sept. AP. EMBÆTTISMENN frá ísrael og Kínverska alþýðulýðveldinu hitt ust á laun i Bern í Sviss og náðu samkomulagi um „ákveðin mál“, hefur daghlaðið A1 Ahaah í Beir- ut fyrir satt í dag. Dagblaðið styður Sovétríkin og Egyptaland og segir að fundur þessi hafi ver ið haldinn í júlí, skömmu eftir að Henry Kissinger, ráðgjafi Nixons forseta fór hina sögu- frægu ferð sína til Peking, Segir blaðið að ísraelar hafi samþykkt að styðja aðild Kína að Sameinuðu þjóðunum og rétt þess til að taka sæti Formósu í Öryggisráðinu. f staðinn sam- þykktu fulltrúar Kína í viðræð- unum að freista þess að hafa áhrif á Arabaleiðtoga og reyna að milda afstöðu þeirra til ísra- els. Þá e.r haft fyrir satt að fuil- trúarnir hafi náð samkomulagi um að halda áfram óformlegum fundum öðru hverju til að auka kynningu og skilning á málefn- um hvers annars, unz txmabært þætti að taka upp stjórnmála- samband. ísrael varð fyrst ríkja í Mið- austurlöndum til að viðurkenna stjó'rn kommúnista í Kína árið 1950, en aftur á móti hafa Kín- verjar ekki viðurkennt ísrael. Eftir júnístyrjöldina 1967 viður- kenndi Kína Þjóðfrelsishreyf- ingu Palestínu sem hinn eina Vélskóli íslands var settur á mið vikxidaginn og er hann fullsetlnn svo og deildir skólans á Akureyri og í Vestmannaeyjum. 1 Reykja- vík stunda 270 sveinar nám eða fleiri en nokkru sinni fyiT og varð þó að neita yfir 30 lun skóla \ ist sökum þrengsla. Skólast.jóra- skipti hafa orðið við skólann. An drés Guðjónsson (t.h.) tók við skólastjórn af Gunnari Bjarnasyni, sem lét af störfum fyrir ald- urs sakir. Hér eru þeir við skólasetninguna. — N-í rhind Framhald af bls. 1. að þe'm 219 mönnu.m, sem hand- teknir hafa verið f.rá 9. ágúst og hald ð föngnum án þess mál þe'rra væn’u telkin til dóms, — megi halda áfram í fangelsi um óákveðinin tíma. Jafnfraxnt heif- ux hann tilkynn. að höfðað verði mál gegn þeirn, sem hafa neit- að að greiða húsateigu og skatt og liita á það sem l:ð í ré’ttinda- barát u kaþóiskra manna. Lolkis boðar hann eflingu varnarsveita landlsins. Ek!ki voru liðnar nema fiáein- ar minútur frá böðun þessara ráðstafana, þegar óeirðir hófust að nýju á götum úti. Sprengj- um var varpað viðs vegar, með- al annars næi’ri bíl seim var að fi'ytja börn i skóla með þeim afleiðingum, að ;vö þeirra varð að fl’ytja í sjúkrahús. Brezkur hermaður var skotinn til bana og skothveHir, þar setm bæði áttu í hlut brezkir hermenn og írskar leyniskyt nr, kváðu lengi við í Annedale St^feet. — Brýr Framliald af bls. 32 verið að smíða brú á Hvolsá í Hvítadal. Á Vatnsnesi er verið að end urbyggja brú á Þórsá, og er hún 22 metrar — steypt bitabrú. Þá er verið að endurbyggja nýja brú á Köldukvísl á Tjörnesi. Er þetta 70 metra stálbitabrú með steyptu gólfi. Á Laxá í Horna- firði er einnig verið að endur- hyggja gamla stálbiitabrú frá 1911, og er hún 40 metrar. 1 V-Skaftafellssýsl'u hefur ver- ið smíðuð ný 22 metra stálbitabrú yfir Syðri-Öfæru á Fjallatoaks- vegi nyrðra. Þessi á hefur verið mesta torfæra á þessari leið, en héðan í frá á öllum toílum að vera fært um þessa leið yfir sum artímann. Vestur í Mýi’dal hefur verið smíðuð 14 metra steypt brú yfir Deildará, og undir Eyjafjöll- um hafa verið smíðaðar tvæi brýr — 20 metra brú yfir Svað- bælisá og 24 metra brú yfir Bakkakotsá. Um endurbyggingu er að ræða í þrernur siðasttöldu tilvikunum. Þetta eru helztu brýr yíir 10 metra lengd, seim voru á vega áætiun, en auk þess er unnið að smíði 22 metra steyptrar brúar á Yzta-Rjúkanda í Jökuldal og byrjað á smíði á Giljá á Jökul- dal, sem verður 100 metrar að lengd. Ekki er þó áætlað að ljúka smíði hennar fyrr en á næsta ári. Þessar brúarframkvæmdir eru samkvæimt Austurlandisiáætl- un. Loks er verið að vinna að smiði á nýrri Glerárbrú á Akur- eyri. Gamla brúin var orðin ófulll nægjandi fyrir innbæjarsamgöng ur, ag verður nýja brúin 17 metr ar á lengd. Raunar er hér um tvær brýr að ræða, — með tvö- faldri akbraut hvor. Er hugmynd in að færa gomlu brúna og nota tyrir aðra akbrautina. — Nixon Framhald af bls. 1. sætið hjá S.Þ. Fornxósu, Japan eða Suð-Austur-Asíu, Svaraði hann því til að hvorki hann sjálf ur né kínverski forsætisráðberr- ann væru svo tilfinningasamir að áiíta, að með þvi einu að kynn ast væri öllum ágiremingsimálum rutt úr vegi. Þeir gerðu sér báðir grein fyr- ir þeim ágreiningsmálum, er ríktu milli ríkja þeii’ra, en þeir hefðu orðið ásáttir um að ræða þau og það væri að minnstu kosti upphaf betri sams'kipta. Um forsetakosninga'rnar í S- Vietnam sagði forsetinn, að kom- ið hefðu fram tiliögur um að Bandaríkjastjórn hætti að veifa Suður-Vietnam aðstoð ef forseta kosningarnar þar yrðu ekki — Danmörk Framhald af bls. 1. heldur litlaus og áhugi hins almenna kjósenda virzt dauif- ari en nokkru sinni flyrr, en hins vegar kunni svo að fara að endaspretlur baráttunnar verði kröftugri. FYLGISTAP BAFNSGAARDS VÆRI KKKI ÓEÐLILEGT Sérfræðin,gum sem fylgjast með kosningaundirbúningi í Danmörbu ber sa.man um að ekki væri óeðlilegt þótt flloklk- ur Baunsgaards tapaði nokkru fylgi, enda hafi sigur hans í síðustu kosningum verið næs a óeðlilegur; þá fjölgaði þingmannatalan úir 13 í 27, og hafði verið svipuð frá því nýjiu kosningalögin töku gildi í Danmörku árið 1953. Talið er að mestu muni nú ráðia að óánægja er með ýmsar ráð- stafanir sem stjórnin hefur gert í efnahagsmálum og all- miklar hækkanir, sem hafa orðið á beinum skðttum. Þá hefur vöruverð hækkað all- mjðg í Danimörkiu á þessu sið as a kjörtimabili o.g reyndar hvað mest á yfirstandandi ári. ÁGREININGURINN UM EBE Fjórir f 1 ollíka r, sem bjóða fram nú eru yfirlýstir and stæðingar þesis að Danmörk gangi 1 EBE. Það eru SF, Vinstri sósíalistar og Komm- únistaflakkurinn, fyrir utan Réítarsamibandið, en síðast- neflndi flokkurinn hefur ekki áitt fulltrúa á danska þinginu síðustu ár. Ýmsir telja að SF muni aulka ndkkuð fylgi sitt, sá floikfk'ur hefur nú 11 þing- sæti. Mikill vafi er talinn leika á því hvort hinir flokk- arnir koma manni að. Reynt heflur verið að leiða getum að því hvað himn nýi Kiristilegi þjóðarflokkur muni draga til sín mikið aif attovæðum, en vitað er að hvorki Sósíaldemó kratar né bargarafliokkarnir kæra sig uim að þurfa að sækja stuðning til hans. Inn- byrðis ágreiningur innan Kristilega þjóðarflokfksins nú á allira síðustu vikum hefur aftur á xnóti orðið til að veikja stöðu hans tialisvert. Ár in 1966—’68 átti flokkurinn fjóra menn á þingi. Á því þingi seim nú situr í Danmörku höfðu stjórnar- flokkarnir, þ.e. íhaldsflokkur- inn, Vinstri filokkurinn og Rót tæki vinsfri flokkurinn 98 þingsæti af 175. Ei'fitt getur orðið að mynda meirihluta- stjórn i landinu, fari svo að borgaraflokkarnir missi meiri hluta sinn, þar sem enginn hefur enn spáð því að Sósíal- demókra;ar muxxi vinna sér- staklega mikið á, alténd yrði hugsanleg rLkisstjórn þeirra minnihlutEistjórn og yrði að styðjsist við ótryggan suðn- ing SF eða eimhvers af mú- verandi sitjórnarflokkum. Þegar minnihlutastjórm Sós íaldemókrata var siðast við völd í Danmörku, undir for- ys.iu Jens Otto Rrag, studd- ist hún við SF, en mjög er vafasamt að sá floktkuir myndi styðja slíka stjórn nú. FLokk- urinn hefuir lýst því afdrátt- arlaust yfir, að hann muni ekki hafa samvinnu við neinn flokk, sem sé fylgjandi aðild Danmerkur að Eflnahagsbanda lagi Evrópu, en vitað mál er að langflestir forystumenn stærri flokkanria eru hlynnt- ir að tekin verði upp einhvers konar tengsl við bandalagið, en með ákveðnum sto'lyrðum. Á flokksþlngi Sósialdemó- krata fyrir nokkrum vitoum var samþyikkt að boða til sér- staks fundar eftir að niður- stöður urðu þær í Brússel að staða Danmerkur sikýrðist. Hins ve.gar hafa Sósíaldemó- kratar reynt að halda EBE sem allra mest fyrir utan kosningabaráttuna nú, en ýmsir eru þeirrar skoðunar að það ha.fi orðið flokknum frekar til tjóns en framdrátt- ar, vegna þess að almenning- ur sé farinn að gera sér ljóst að óhugsandi sé annað en skýr og eindi-egin stefna verði mörkuð til EBE-málsins. Stjórnarflokkarnir, sérstak- lega Vinstri fiok'kurinn og íhalidismenn hafa gagnrýnt Sósíaldemókrata fyrir afstöðu þeirra gagnvart EBE. Radi- kale venstre hefur hins veg- ar lagt meginkapp á efnahags málin í sinni kosningabaráttu og reynt að sýna fram á að þær tillögur, sem Sósíaldemó kratar hafa borið fram myndu ek’ki framkvæmanlegar nema sprengja algerlega efnahags- ramimann. Foi-maður Vinstri fliokksins, Poul Hartl.'ng, utanrxkisráð herra er meðal áköfusju tals- manna þess að Danmörk gangi i Efnahagsbandalagið. Hann hefur hvað efitir annað reynt að fá Jens Otto Krag, formann Sósíaldemókrata til að gefa bindandi yfirlýsingu um, hvernig stefnu flokkur hans hugsi sér að möta í EBE málum. Krag hefur vikizi undan þvi og gefið í skyn að hann vilji bíða og sjá hverju fram vindur. Flestir þykjast þó sjá þess merki, að hann sé hlynntur stækkuðu EBE með Danmörku og Noreg senx aðila. haldnar méð lýðiræðislegum hætti. Kvaö hann það e'kki koma til greina og benti á, að Banda- ríkjamenn veittu aðstoð niutiu og einu ríki, en einungis þrjátíu þeirra hefðu leiðtoga, sem kosnir hefðu verið í lýðræðisleguni kosningum. Ef Bandarikjamenn tækju fyr- ir aðstoð við Suður-Víetnam yrðu þeir einnig að hætta aðstoð við tvo þriðju hluta þeirra ríkja, sem nytu aðstoðar þeirra nú. Hins veg ar kvaðst hann óska þess, að lýð- ræði kæm.ist hraðar á í Suður- Víetnam en raun bæi’i vitni. Engu að síðux- tæki harrn ástandið í þessum efnum í Suður-Víetnam fram yfir kosningahætti í Norð- ur-Víetnam. Forsetinn ræddi um verðstöðv- unina í Bandaríkjunum og sagði, að þegar það tímabil væri á enda, sem hann hefði tiltekið upphaf- lega 23. nóvember, yrði núgild- andi ráðstöfunum fylgt eftir. f fréttinni sem barst frá aðal- stöðvum Sameinuðu þjóðanna fyrr í dag um tillöguflutr.ing Bandaríkjastjórnar á fundi með sendiixefndum u. þ. b. 30 aðildar- ríkja kom fram, að hún er sögð gera sér vom.r um, að ríkin sem sátu þennan fund, flytji tillöguna í sameiningu á Allsherjarþinginu, sem hefst í byrjun næstu viku. Áður hafði bandaríska sendi- nefndin rætt óformlega við ýms- ar sendinefndir aðra tillögu um aðild beggja ríkjanna, þar sem ekki var gart ráð fyrir að Pek- ingsstjórnin fengi fastasætið í Öi’yggisráðinu, en haft er fyrir satt að hún hafi fengið lítinn hljómgrunn. Hafi tillögunni þvi verið breytt í samræmi við ósk- ir ýmissa ríkja, m.a. með það fyr ir augum að reyna að fá stuðn- ing Japans. Haft var eftir Bush að fundinum loknum í dag, að hann hefði góða von um að þessi endurskoðaða tillaga fengi það fylgi, er dygði til samþykktar að ildar beggja í’íkjanna. Hins veg- ar þyrftu frekari óformlegar við ræður að fara fram um málið, áð ur en hægt væri að ákveða hvaða ríki stæðu að flutningi tillögunn- ar. Hanrx vildi ekki nefna neinar tölur um það hversu mörg ríki hann vænti að flyttu hana en sagði það eitt ákveðið, að sér virtist ákvæðið um Öi’yggisráðið hafá breytt miklu. — Kröfur Framhald af bls. 32 væri þó útflutningsiðnaðurinn, sem væri mjög ung atvinnugi’ein en vaxandi. Verðstöðvanir væru í ýmsum helztu viðskiptalöndum okka.r og til dæmis í Bandaríkj- unum hefði komið til sérstakur innflutningstollur, sem verkaði mjög illa á útflutningsiðngrein- arnar. Björn Jónsson, formaður Al- þýðusambands íslands, sagði, að á fundinum hefðu aðilar lýst við horfxim sínum til væntanlegra samninga. Hann kvað launþega- samtökin ekki hafa lagt fram kröfur sínar, þa.r sem þær væru ekki að fullu mótaðar en kvaðst búast við því að þær yrðu til- búnar fljótlega eftir helgina. Björn kvað ýmsar tæknilegar hliðar samningaviðræðnanna hafa verið ræddar, og fulltrxxa'r beggja hefðu skipzt á skoðunum. Ýmsir fundir eru framúndan hjá launþegasamtökunum næstu daga, að sögn Björns. Þannig verður fundur hjá framkvæmda- nefnd Verkamannasanxbands ís- lands í dag, og á þriðjudag kem- ur 40 manna nefndin saman tl' fundar. — Bátaaflinn Framhald af bls. 32 58.630 lestir. Hins vegar hefur mun meiru verið landað heima það sem af er þessu éri en í fyrra — eða 42.928 lesturn á móti 38.268 lestum í fyrra. 7 665 lestum hef- ur verið landað erlendis á árinu en 20.366 lestum í fyrra. Veiðar á humar, hörpudiski og rækju hafa gengið vel á árinu. Humaraflinix var í ágústlok orð- inn 4.380 lestir en var 3238 lestir á sama tíma í fyrra Hörpudisk- aflinn er á þessum sama tíma orð inn 1.935 lestir en var sama og enginn í fyrra. Þá var rækjuafl- inn 3.437 lestir í ágústlok en var 2.528 lestir á sama tíma i fyi’ra. Samikvæmx upplýsingum Björns Halldórssonar, f: amkvæmdastj. hjá SH, er verð á humri hag- stætt á heimsmarkaðnum um þessar mundir, en við seljum hann aðallega til Bandaríkjanna en einn.ig til Sviss og Ítalíu. — Hörpudiskurinn fer yfirleitt all- ur til Bandaríkjanna, og að sögn Bjöms hefur fengizt allgott verð fyrir hann. Hins vegar gengur ver að selja rækjuna, en verðfall hefur orðið á þeirri tegund á heimsmarkaðnum.. H júkrunarkonur Hjúkrunarkona óskast sem fyrst á Hjúkrunar- og endurhæfing- ardeild í Heilsuverndarstöðinni. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 81200. BORGARSPÍTALINIM.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.