Morgunblaðið - 25.11.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.11.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLA.ÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1971 29 Fimmtudagur 25. nóvember 7,00 Morg:unótvari» Veöurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagblaöanna), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. — Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 9,15: — Einar Logi Einarsson heldur áfram sögu sinni af „Laumufarþegunum** (4). Tilkynningar kl. 9,30. Þingfréttir kl. 9,45. Létt lög leikin millí liöa Húsmæðraþáttur kl. 10,25 (endurtekinn frá sl. þriöjud. D.K.) Fréttir kl. 11,00. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur G.G.) 1*2,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 1*2,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13,00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskaiög sjómanna. 11,50 Borgarastyrjöld á íslandi á 13. Öld. Annar þáttur Gunnars Karlssonar um Sturlungaöid. Lesari meö honum: Silja Aöalsteins dóttir. 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Miðdegistónleikar; Tónlist eftir Weber Benny Goodman og Sinfóniuliljóm- sveitin I Chicago leika Klarínettu- konsert nr. 2 i Es-dúr op. 74; Jean Martinon stjórnar. Dietrich Fischer-Dieskau syngur þjóölög i útsetningu Webers viö undirleik fjögurra þekktra tónlist armanna. TJtvarpshljómsveitin í Kö)n leikur Sinfóniu nr. 1 1 C-dúr; Erich Kleiber stj. 10,15 Veðurfregnir. Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson útvarpsstjóri sér um iestur úr nýjum bókum. Sólveig Ólafsdóttir kynnir. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,1.0 Reykjavíkurpistlll Páil Heiöar Jónsson flytur. 17,40 Tónlistartimi barnanna Elín Guömundsdóttir sér um tlm- ann. 18,00 Létt löfiT. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregrnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 George Brandes Sverrir Kristjánsson sagnfræöing- ur flytur erindi og minnist aldar- afmælis fyrirlestrahalds Brandesar viö Hafnarháskóla, 20,00 Einsöneíiiur 5 Guðmunduir cÍójii.»»<í>íi syngwir í»l©H!«k lög Ólafur Vigntr Atbertsson leikur á píanó a. Tvö lög eftir Jón Þórarinsson: „Þaö ve-x eitt blóm fyrir vestan** og „Vorvísa". b. „Sonurinn kveöur** eftir Skúla Halldórsson. c. „Haustnótt" eftír Sígurð Þóröar son. d. Fjögur lög eftir Sveinbjörn Svein björnsson: „Þorsteínn reiö frá ein- vlginu**, „Sumardagur", „Blóma- álfar“ og „Væríngjar**. 20,25 JLeikrit: „Straumrof*" eftir Halldór L^xness (samiö 1934) Leikstjóri: Heigi Skúlason. Persónur og leikendur: Loftur Kaldan .... Steindór Hjör- leifsson Gæa Kaldan ...... Helga Bachmann Alda Kaldan .....Anna Kristín Arn- grtmsdótttr Már Yman, unnustt nr. 1 .... Borgar Garöarsson Dagur Vestan, unnusti nr. 2 ... Gunnar Eyjólfsson Útvarpsþuiur .... Siguröur Karlsson 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Á slgánum Þáttur um leikhús og kvikmyndir í umsjá Stefáns Baldurssonar. 22,45 Létt tónlist. á síðkvöldi: Frá tónlistarhátið í Flandcrn í ár Ingeborg Hallstein sópransöngkona og Heinz Hoppe tenórsöngvari syngja með útvarpshljómsveitinni i Baden-Baden óperettulög eftir Jo hann Strauss, Franz Lehár o.ffl. Stjórnandi: Emmerich Smola. 23,30 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. Föstudagur 26. oóvember 7,00 Morgunútvarp Veöurfregnir ki. 7,00, 8,15 og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og íorustugr. dagblaðanna), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. — Morgunleikfimi kl. 7,50. Hpjallað við bændur kl. 8,35, Morgunstund barnanna kl. 9,15: — Einar Logi Einarsson heldur áfram sögu sinni af „Laumufarþegunum“ (5). Tílkynningar ki. 9,30. Þingfréttir ki. 9,45. Létt lög milli liða. Tónlistarsaga ki. 10.25 (endurt. þáttur A. H. Sv.) Tónlist eftir Rakmaninoff: Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leikur „Klettinn“, fantasíu op. 7; André Previn stjórnar. Sinfóníuhljómsveit Lundúna og Gina Bachauer leika Píanókonsert nr. 3 I d-moll op. 30; Alec Sherman stjórnar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tiikynningar. Tónleikar. 13,30 Þáttur um uppeldismál (endurtekinn) Margrét Margeirsdóttir stýrir um- ræöum um samstarf heimila og skóla. 13,45 Við vlnmimas Tönletkar. 14,30 SSðdegissagran: „Bak við byrgöa glugga*4 eftir Grétu Sigfúsdóttur Vilborg Dagbjartsdóttir les (5). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15,30 Miðdegistónlelkar George Malcolm leikur á sembal Sónötur eftir Domenico Scarlatti. Angelicum hljómsveitin I Miianó leikur Sinfóníu di Bologna í Ð-dúr eftir Rossini; Ma^simo Pradella stjórnar. Isaac Stern og hljómsveitin I Fil- adelfíu leika Fíölukonsert nr. 22 I a-moll eftir Viotti; Eugene Ormandy stjórnar. 16,15 Veðurfregnir Á bókamarkaðinum, Andrés Björnsson útvarpsstjóri sér um lestur úr nýjum bökum. Sólveig ólafsdóttir kynnir. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,40 fltvarpssaga barnanna? „Sveinn og Litli-Sámur“ ©ftir Þór- odd Guðmundsson. Óskar Halldórsson les (14). 18,00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir, Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Þáttur um verkalýðsmál Umsjónarmenn: Sighvatur Bjórg- vinsson og Ólafur R. Einarsson. 20,00 Kvöldvaka a. fslenxk einsöngslög María Markan syngur lög eftir Sig valda Kaldalóns og Árna Thor- steinson. b. Lækniskúnst Anna Sigurðardóttir fiytur fyrsta erindi sitt um mannamein og lækn ingar til forna. c. Kvæði eftir Jóhann Sveinsson frá Flögu Elín Guöjónsdóttir les, d. Saltvíkurtýra Þorsteinn frá Hamri tekur saman þátt ásamt Guörúnu Svövu Svavars dóttur. e. Um íslenr.ka þjóðhætti Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. f. Þrjú píanólÖg op. 5 eftir Pá( ís ólfsson. Gísli Magnússon leikur. 21,30 Útvarpssagan: „Vikivaki“ eftir (iunnar Gunnarsson Gisli Halldórsson leikari les (10). 22,00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Cr endurminningam ævintýramanns“ Einar Laxness les úr minningum Jóns Ólafssonar ritstjóra (14). 22,40 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson kynnir tónverk sam kvæmt óskum hiustenda. 23,25 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlnk. „Gift“ eftir Ditlevsen komin út á íslenzku KOMNAR eiru ut hjá ISuoní end.uiim.iinin)Ln!gar dömaku arkáld- fccxn.u'ninjar Tove Ditlevsen GIFT. í bókarkynjn ing u aegir m.a.: Hún eegir opiiinjgkátt og hiflpuirailau9t frtá tíu ujmhrotaimeaitu áruim ævi áimmiar, frá því að húm giftist tvítug ritgtjóramum Viiggo F. Möller, 53 ára sérvitrimgi. Hún kemrat í hóp .ungma ská.lda og listamamirua fjnrir hams málligöngu og verðUir brátt einm imest lasmi rifchöfumd.ur Damimerkur. Þettá eiru frjósötm en erfið ár. Hún þráir mest öryggi og að vera „venjuleg11, em. lxf henaiar er nót- iaust og afbrigðilegt. Þrjú fyratu hjóruabömd henmar enda í skilnaðí, og hún er hætt kotniia\ af eituriyfjanieyzlu, þegar ást og þolinimæði einis matina verða henmi til bjargair. „Gift“ hefur hlotið betri mót- tökur í Danimörfcu en nokíkur öniruur bófc hin S'íðarií ár Hún 'S'ove Ditlevseœ hlaut bókmenntaveiðíaun Gyld- enda.ls og hefur hlotið lofsaoa- leg umimæU gagnrýnemda. Heigi J. Halldórsson, cauw.l. mag. þýddi bókina, Hún er 173 bla. Húsnœði - dagheimili Félagssamtök óska eftir rúmgóðu leiguhúsnæði undir rekstur dagheimills. Skílyrði að rúmgóð lóð fylgii. Tilboð sendist Morgunblaðmu fyrir 1. desember merkt: „Heilbrigðisstétt — 723". AuglýsSng Með tilvísun til 17. gr. V kafla skipulagsiaga frá 3 maí 1964, auglýsist hér með breyting á staðfestu skipulagi í Skifdinga- nesi Breytingin er fólgin í fjölgun einbýllshúsalóða á kostnaS lands undir hverfisstofnanir, og breytingu á staðsetningu knattvallar Jafnframt hefur lega Gnitaness verið færð í sama horf og sýnt er á uppdrætti i mælikvarða 1 2000, d3g 10/2. 196Í5. Uppdráttur, er sýnir ofangreinda breytingu liggur frammi í aðalskrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3 hæð, næstu Q vikur frá birtmgu þessarar auglýsingar, og athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borizt borgarverkfræðingi Reykja- víkur, skipulagsdeild, Skúlatúni 2 innan 3 vikna frá birtingu þessarar auglýsmgar, sbr, aðurnefnda greina og kafla skipu lagslaga frá 8 maí 1964 Borgan/erkfræðmgurimi í Reykja-rik, skipulagsdailcl. Sólarf ri i skammdeginu Flugfélagið heldur áfram á þeirrí braut að gefa fólkl kost á ódýrum orlofsferðum að vetrarlag! til hínna sólríku Kanaríeyja. Reynslan hefur sýnt, að Kanaríeyjar eru hinn ákjósanlegasti dvalarstaður fyrir íslendinga til hvíldar og hresslngar í svartasta skammdeginu. í vetur eru I boði ódýrar hálfsmánaðar og þriggja vikna ferðir með fjölbreyttara vali dvalarstaða en áður, í Las Palmas og Playa de! Inglés með þotuflugí Flugfélagsíns beinustu Ieið. Skipulagðar verða ferðír um eyjarnar og til Afríku fyrir farþega. Kanaríeyjar úti ffyrir Aírikuströimdiuiimi erst skemmra undaini em meinnn ímynda sér. Sex tíma þotufflug í hásuður, úr vetrarkulda í heitt ! sólríkt sumarveður. | Farpantanir hjá skrífstofum Flug- ffélagsins og umboðsmönnum þess, ^ FLUGFÉLAG /SLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.