Alþýðublaðið - 09.07.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 09.07.1958, Blaðsíða 7
MiðvLkudagur 9. júlí 1958 AlþýðublaSiS 7 LeiClr allra, sem ætla að kaupa eða selja B I L liggja til okkar áli Mðbsson @2 Biiasaian' Klapparstíg 37. Sími 18€32 önnumst allskonar vaina- og hitalagnir. htestaréttar* og héraSs dómslöginenn. Málílutningur, Innheimta, samningageirSir, fasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Hltalagnir s.f; Símar: 33712 og 12898. LokaS vegna sumarleyfis Húsnæðismiðlunin Samúðarkort Slysavarnafélag Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa 1 varnadeildum um land allt. í Reykjavík í Hannjeðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd f síma 14897. HeitiS á Slysavamafé i lagið. — ÞaS bregst ekkl. — Vitastíg 8a. KAUPUIft prjónatuskur og vað- málstuskur hæsta verði. Álafoss^ Þiiagholtstræti 2. SKINFAXI h.f. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytingar á lögnum. MótorviSgerðir og vi® geSir á öllum heimilis— tsekjusa. Minnlngarspjo Aæ Sn fást hjá Happdrætti DÁS. Vesturverij sími 17757 —» V®íSarfæraverzl, Verðanda, símí 13786 •— Sjómannaíé lagí Reykjavíkur, sími 11815 — Jónasi Bergiriann, Háteigs vegi 52, sírni 14784 — Bóka vswl. Fróöa, Leifsgötu 4, »ími 12037 — ólafi Jóhanns eyái, RauðagerSi 15. sími $3im — NesbúS, Nesvegi 29 ---GuGra. Andréssyni gull sniíð, Laugavegi Bö, símí 1S7S9 — í HafnarfírSí f Póst JÉÉflteis, Mrvtti kú árasoii, Ml LÖGai ANNSSKR1F3TOF A SkótavörSimtíg S8 c/o Páll Jóh. ÞorlcHsson ItJ. - Póith. $21 llw tHlóogmn - Stmhclnt; 4.1 • i ; IUiUUHStUíiilMJn'tlU.i-i'-'Mt'íMi ii 'I- nji .11 n./ii n i>i.m, n.iiuiijái ■iim ujti .'i.iUii Harry Carmichael þær voru svo sem allar ei-hs. Þegar hann kom fram á þröskuldinn, leit hann enn um öxl. Hún stóð enn hréyfirig&r- laus og svipur hemiar var þrunginn sársauka- og beizkju. Hann mælti; Ef þú'villt hlýða hoHráði mínu, þá læturðu frú Barrett í friði, þú hefiir þégar valdið henni nógri sorg. Það var óheppilegt, að hann skyldi ekki afhenda þér skjalatösk- una áður en -ha-nn tók til fót- anna frá öllu saman, hvað segirðu um það? Það hefði getað orðið þér nckkur hugg- un í harminum eftir eiginrnann annarrar konu, Hún bar höndina fyrir and- lit sér eins og henni hefði ver- ið rekinn löðrungur. Flökt- birtan frá arineídinum lék um vanga henni og hún mælti hægt og hikandi. Eg hef ekki minnstu hugmynd um hvað þér eigið við. Það stóð ekki til að h'ann færði mér neinar gjafir. . . og ég geri mér ekki vonir um neina huggun. — Þá verður þú ekki heldur fyrir nemurn vonbrigðum, svaraðj Quinn. En ég er nú samt enn við það heygarðs- hornið, að það sem skjalatask- Höfum úrval af Strandgötu 31. (Beiht á móti Hafnar- fjarðarbíói). Kaffi brennt og malað daglega Molasykur (pólskur) Strásykur (Hvítur Guba sykur) IndriðabúlS Þingholtsstræti 15. Sími 17283. Vasadagbólfín Fæst í ollum Böka' verziimum. Verð kr. 30.00 an hafði að geyma, myndi hafa dregið sárasta sviðann úr söknuði þénum. Hann glotti meinlega um leið og hann hélt úr úr dyrunum. — Þú mundir ekki hafa þurft að kvíða skorti það. sem eftir var æv- innar, — gimsteinarnir, sem í skjalatöskunni voru. eru auð- æva virði. FJÖRBI KAFLI. Hann kom inn á ganginn fyrir utan réttarsalinn einmitt í sömu s-vifum og nafn hans var kallað. Þegar hinn ein- kennisklæddi réttarþjónn kom auga á hann, varð honum að orði: — Hvar í fjandanum hefurðu eiginlega verið? Eg er búinn að leita að þér eins og saumnál 1 heystakki .... mig -minnir að þá segðist .... Kviðdómendur styttu sér stundir við hósta og að ræskja sig og snýta sér. Frú Barrett dreypti á vatni. Whiteway sat við hlið henni og skráðj tákn nokkur á pappírsörk og dóm- arinn fágaði gleraugu sín af kappi. Quinn vann eiðinn, stað- festi að hann væri sá, er um var að ræða og að hann hefði verið farþegi með járribraut- arlest þeirri, er lagði af stað frá Leeds til Lundúna klukk- an 5,15 síðdegis þann tuttug- asta og fjórða jauúar. Þá var hann beðinn að lýsa því sem við hefði borið í ferðinni. Og það var hliótt eins og í gröf í réttarsalnum, þegar hann skýrði frá því er gerðist síð- ustu stundirnar áður en mað- urinn í vaðmálsfrakkanum hvarf úr tölu lifenda. Erásögnin tók hann ekki nema þrjár mínútur. Þegar að lokurn hennar dró varð dómaranum að orði. — Af frá- sögn yðar virðist mega ráða, að sá látni hafi hagað sér á allan hátt eðliiega, þær stund- ir, sem hann var návistum við yður. — Já, herra. Kannski sv-o- lítið órólegur, en alls ekki svo að það gæti vakið athygli sér- staklega. — En þér virðist nú samt sem áður hafa veitt honum furðu nána athýgli. Að minnsta kost-i svo nána, að þér getið lýst honum og öllu, sem við bar, af mikilli ná- kvæmni. Hvað veldur því? — Eg hafði ekkert, hvorki þai'fara né skemmtilegra að gera, þegar ég ekki blundaði hafði ég ekkert annað til að virða fyrir mér. Sjónarsviðið í járnbautarklefa að nóttu til býr ekki y-fir sérlega mikilli fjölbreytni. — Satt er það, . . jú; ég skil. Hann starði um hríð á Quinn eins og haivn liefði hann grunaðan um ósvífni. Fargæzlumaðurinn hefur tjáð okkur að þár hafið að fyrra bragði hreyft þeirri spurn- mgu hyað mundi hafa orðið af samferðamanni yðar. Sam- kvæmt yðar eigin frásögn fæ ég ekki séð að þér hafið haft néina ástæðu til að undrast um hann. .. Hann þagnaði til þess að veita Quknn tsekifæri til skýringar og Quinn taut-1 aði: — Það var eins og hver önnur hugdetta, herra. — Einkennilegt það . . méy lízt ekki þannig á yður, að þér séuð líklegur til að láta sér- kennilegar hugdettur hlaupa með yður í gönur. Þér geriS yður vitanlega grein fyrir því að eiðurinn bindu-r yður til að dylja ekki neitt? — Fullkomlega, herra. Eg hef sast réttinum upp alla sög- una samkvæmt beztu vitund. — Ekki alla söguna. mælti dómarinn. Og hann bætti við með þungum áherzlum: — Það var þarna dálítið atriði við- víkjandi skjalatösku nokk- urri, herra Quinn. Hann blim- skakkaði augunum yfir gler- augnaumgerðina á forseta -kvið dómsins og ræskti sig. Kvið- dómeindurnir munu frásögn. fargæzlumannsins hvað þetta snertir . . ? Gott, ágætt. Að svo mæltu snéri hann sér aftur að Quinn og spurði höst- um rómi: — Leituðuð þér í skjalatösku hins látna, þegar fargæzlumaðurinTi hafði af- hent yður hana samkvæmt eigin beiðni? — Nei, her-ra. Eg leitaðí DRANGEY Framhald af 5. síðu. 1 ey, er þokunni óðum að létta af Skagafjarðarfjöllum. Fjalla- sýnin er glæsileg og tilkomu- mikil. Húnvetningar sitja ekki lengur einir að sólskininu, það flæðir yfir héraðið, bráðum er- allt baðað í sól. Báturinn tekur stefnu til lands. Hamingjus-am- ir ferðalangar liggja í makind- um á þilfari bátsins og horfa upp í himinninn eins og Ólafur Ljósvíkingur og teygj-a úr öllumi skönkum. En úti á firðinum rís Drangey úr djúpi, þessi merki- lega risaskepna þjóðsögu.nnar, sem verið hef-ur Skagfirðingum sú Ljómalind, sem dropsömust hefur réynzt og happasælust og sannkölluð bjargvættur hér'aðs- ins í meira en þúsund ár. Gestur Guðfinnsson. \ IEIGUBÍLAR Silrtíi’ðastöð Stemðérs 1 Sími 1-15-80 1 Bifreiðastöð Reykjavíkur Sími 1-17-20 Fsrfyglar, ferSa- metæ. í kvöld eru síðustu forvöð áð tilkynna þátttöku í sumar- leyfisferðina í Þórsriiöxdc. : Á sunnudag verður géngið ';á Skjaldbreið. Skrifstofan er* opin kl. 8,30—10. Sími 15-937. íiiii-:11■ 11- -' *.im.ii ii;ii;tii!!i!i'.i!:iiisi!:ii,!i!,u1i!ui!aom:iiani.nu!.íi!i»i:i!.tmn;i!i!JMi:n:i!i n 1'-"' " u-iuí-aflffi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.