Morgunblaðið - 20.01.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.01.1972, Blaðsíða 13
MORG.UNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR-3972 13 nei! en mig langar til ad gefa ydur nýia hugmynd um vélritun. hvad meinid þér med því? einfaldlega ad vélritarinn aetti ad vélríta medan vélin sér um venjulegu verkin. ætlid þér ad segja mér ad vélin, sem þér hafid þarna geri þetta? já, einmitt. þetta er FACIT 1820 hvernig gerir hún þad? "íLssi MOSKVICH M 434 sendibiireið fyrirliggjondi HAGPRENT HF. BRiiUTARHOLTI 26 — SÍMI 2-16-50 Höfum opnað í nýjum húsakynnum í Brautarholti 26. Jafnframt því að hafa nú aukið húsnæði um helming, höfum vér aukið vélakost okkar verulega. Við munum kappkosta nú, sem hingað til að veita viðskiptavinum vorum góða þjónustu. Allskonar prentun í einum og fleiri litum. Flestar teg- undir pappírs, umslaga og sjálfkalkerandi pappírs á lager. w HAGPRENT HF. SÍM! 2-16-50 BRAUTARHOLTI 26 80 hestöfl. Verð 180.091,00. Greiðsluskilmálai Arg : Tegund Verð Arg..: Teg. Verft S þús. S þiis. 71 Cortina 2ja d. 270 46 Willy’s (ný vél) 115 71 Volkswagen 1200 205 68 Volkswagen 1500 180 70 Cortina 225 66 Broneo 285 70 Voíkswagen 210 66 Toyota CroWn 230 68 Cortina Station 195 67 Mustang 390 69 Volkswagen 1600 TL. 245 65 Taunus 17M 140 69 Ford 17M Station 335 67 Toyota Corona St. 230 68 Ford 17M Station 280 63 Volvo P544 1A0 69 Volkswagen 1600 L 220 67 Skoda 1000 105 68 Land Rover diesel 285 68 Cortina 170 67 Chevrolet Bisk 300 71 Fiat 850 S 19u 67 Plym. Valiant 270 63 Landrover 115 66 Volvo Duet 180 71 Citroen Ami 240 65 Cortina Station 95 68 Saab V-4 215 65 Skoda 1000 60 67 Dodge sendib. 210 63 Volkswagen 70 65 Benz 17 manna 310 63 Volkswagen 65 63 Ford 500 vörubill 62 Opel Caravan 85 (litiö ekinn) 280 Mihið af alls konar bílum með góðum kjörnm Með nýjum tökkum. sem einfalda vélritun, en aðallega vegna þess að liún hefur stórkostlegt minni. Hún man yðar föstu form. En nóg um það. Sjón er sögu rtkari, og gefur yður betri luig- mynd um hvað FACIT 1820 getur gert. Hvernig hún getur sparað meiri tíma og peninga. Sisli %3. dcfínsQti Lf. VESTURCÖTU 45 SÍMAR: T2747 - T6647 nú, svo þér viljid sýna mér nýja rltvél? Til leigu Raðhtis með húsgögnum í 6 mánuði frá 1. febrúar. Upplýsingar í síma 21864. Biírei Bifreiðar & Landbúnaðarvélarhi. SiiðurlamÍNhraul 14 - Rrykjavík - Simi .'IIIBOO Annríki við böðun f jár Mykjuneisd, 11. jain. — HÉR hefur verið mjög gott veð- urfar síðam um jóL Á aðfanga- daig gerði bylgarra, sem stóð þó stutt og datt niður um miðjan dag. Jóladagana var svo kynrt yeð'uir með hvítri jörð. Siðan hlánaði og hefuir svo staðið til þeistsa dags. Jörðdn er nú klaka- lítil og vegir hatfa ekki spillzt vegna þess að lítið hefur riignt, því vegaviðhaldið var með sl-ak- aeta móti hér sl. sumair. Þessa dagama hetfur verið mik- ið anniríki hér í sýslunni, við böð un fjárdns, sem veirður svo að endurtaka eftir 12 daga, vegna þess að kiáðamaur fannst í-fé í austanverðri sýslunni í fyrravet ur. Þegar litið er til baka yfir ár- ið, ®em nýlega hefuir kvatt, verð- ur ekki annað sagt en það hafi að flesitu verið hagstætt. Vetur- irm einm sá mildasti, er komlð hefur um langt árabil, voraði smeimma og sumatrið og haustið 'hagstæð. Heyfengur mikill og vel verkaður, en þó munu heyin vera létt til fóðurs. Saiuðfé reynd ist vel í haúst og þótt vigtim væri ekki meiri en árið áður var þó úfkomian betri vegma þess að medra vair tvílembt af ánum í vor. Meira er sett á af lömbum í vetur en undamtfaima vetur, SKÚLI PÁLSSON HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR TÚNGÖTU 5 — REYKJAVlK StMI 12420 enda hefur lambaásetmdngur ver ið iitill undanfarin ár vegna iit ils heyfemgs. Aftur á móti dregst mjólkurframiéiðsilain samam hér og hefur svo verið um langt ára bil. Hér í Holtahreppi eru um fimmtíu menn, sem hafa jairð- næði og reka einhvenn búskap, en af þeim hafa 28 mjólkurfram ledðslu, en voru nær fimmtíu, þegar flest var. Hér stunda nokkrir bændur einhverja at- vinmu með búskapnum, og hér í sveit eru svo allmargir launþeg ar, e,r ekki stunda nein fram- leiðslustörf. Byggingar voru hér miklar á áriniu, nokkuð um útihús en mest aí íbúðarhúsum. Þau voru sjö í byggimgu og eru öll orðin fok- held og flutt í sum þeinra. Meiri íbúðarhúsabyggingar munu vera fyrirhugaðar. Þá voru allmiklar ræktunar- og framræslufram- kvæmdir hér á árinu. Vegafram kvæmdir voru litlar og er stór þörf þar um að bæta. Nú hafa mjól'kurtamkar verið settir hjá flestum þeim, er enn firamJeiða mjól'k hér, og kailar það í raun og veru á örugigari samgöngur. Þarf að taka það mád föstum tök um á því ári, er nú hefu.r hafið göngu sína. Heldur hefur verið dauft yfir félagslíifi hér í vetur. í byrjun desember skemmdist félagsheim ilið Brúarlundur í Landsveit mikið af eldi, er í því kviknaði. Og þó að húsið eyðilegðist ekki með öllu hefur það verið ónot- hæft síðan. Ungmennafélögin hér í sveitum starfa ailtaf nokk uð, m.a. með nokkuð 'reglulegum íþróttaæfingum. Héðan úr sýslunni vinna allt- af allmargir menin við virkjunar framkvæmdirnar á Tungnaár- svæðinu, sem eninþá telst þó til Rangárvaldasýslu. Er nú vinna hafin aftur við Sigöldu eftir jóla leyfið. Háspennulína frá virkj- uinaxsvæðinu á að liggja hér um ofanverða Holtasveit og ráðgert að framkvæmdir hefjist við liana með vorinu. Dimmt er yfir landinu i þíð- viðrinu og sólargangur stuttuir, þó að þess sjáist merki að daginn er aðeins tekið að lengja. Við vonum að daginm haldi áfram að lengja í sama blíðviðxi og hér hefur ríkt síðam á jólum. Það er bezta nýársóskin, sem við vitum um. — M. G. Happdrœtti Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar Vinningsnúmer Píanó ..................................... Nr. 640 Fiðla '................................... — 10412 Stofuorgel ................................. — 3077 Klarnett ................................... — 6998 Þverflauta ............................... — 5561 Trompet ...................................... — 7841 Gítar ...................................... — 11024 Harmonika ................................... — 11181 Radíófónn .................................... — 4303 10 vinn. hljómplötur skv. vali 1000 kr........ — 952 2282, 2935, 3700, 4414. 7354. 7552. 7997. 9669, 11294 30 vinn. blokkflautur á 300 kr. stk........... — 2 615, 1058, 1553, 1623, 1864, 1967. 1969. 1975. 2916, 3387, 3597, 5394, 5575, 5693, 5937, 6024. 6497, 6666, 7525, 7555. 7952, 8241. 9139, 9337, 1006, 10151, 10305, 10581, 11198. Upplýsingar í síma 32367.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.