Alþýðublaðið - 15.07.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.07.1958, Blaðsíða 2
196. dagur ársins. Bonavent- mra. Slysavarðstofa Eeykjavixnr í fleilsuverndarstöðinni er opin ®llan sóla-rhringinn. Læknavörð ar LR (fyrir vitjanir) er á'sama ®tað frá kl. 18—8. Sími 15030. : Næturvarzla vikuna 6. til 12. jíálí er í Vestrubæjarapóteki, — eími 22290. — ’ Lyf jabúð- in Iðunn, Reykjavíkur apótek Laugavegs apótek og Iiigólfs apótek fylgja öll lokunartíma . tsölubúða. Garðs apótek og Holts „ upótek, Apótek Austurbæjar óg Vesturbæjar apólelc.eru opin tii , 'fel. 7 daglega nema á iaugardög- sím til kl. 4. liolts apótek og ©arðs apótek eru opin á sunnu ■; -iiogiim milli kl. 1 og 4. Hafnarfjaröar apótek er opið ®lla virka daga ki. 9—21. Laug- .: ardaga kl. 9—46 og 19—21. ilelgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Ólafur Ein- ípssqn. Kópavogs apöíek, Álfiiólsvegi er opið daglega kl. 9—20,' ttema laugardaga kl. 9—16 og feelgidaga kl. 13-16. Síxni 23100. Orð ugiuanar. 'ög svo sagði, önxiur stelpan: — Nefið á mér er orðið eins og stoppljós. Hvað kostar undir bréfin? Innanbæjar .... 20 gr. kr. 2.00 ínnanlands og tii íútlanda (sjól.). .. 20 - - 2.25 IF'Iugbréf til Norð- 20 gr. kr, 3.50 tirlanda, N. V. 40 - - 6.10 jOg Mið-Evrópu. ÍTlugbréf til 20 gr. kr. 4.00 S. og A. Evrópu. 40 - - 7.10 ' ITlugbréf til landa 5 gr. kr. 3.30 \ 7*1 Erling Blöndal Bengtsson leik ur í kvöld með undirleik Ás- geirs Beinteins sonar. Hljóm- leikarnir voru hljóðritaðir í Austurbæjar- bíó 29. maí s.l. Dagskráin í dag: 19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Upphaf stjórnar- . toyltingarinnar miklu (Jón R. . Hjálmarsson skólastj.). utan Evrópu. 10 - - 4.35 15 - - 5.40 20 - - 6.45 Ath, Peninga ntá ekkf senda í álmennum bréfum. Söfn Landsbókasafnið er opið allá virka daga frákl, 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga frá kl. 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögurn kl. 13—15, og á sunnudögum kl. 13—16. Ltstasafn Einars Jónssonar er opið daglega frákl. 13.30—15.30. Tæknibókasafn I.M.S.I. í Iðn- skólanum er opið frá kl. 13—18 alla virka daga nema laugar- daga. Árbæjarsafn er opið daglega kl. 14—18 nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjayíkur. Flogferðlr Flugfélag íslands h.f.: Mjllliiandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn ar kl. 08.00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22.45 í kvöld. Flugvélin fer til Glas- 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar (plötur). 20.5.0 Erindi: Kölumbía (Baldur Bjarnason magister). 21.05 Einleikur á píanó R.ubin- stein leikur (plötur). 21.25 Kímnisaga vikunnar: — ,,Brennivínshátturinn“ eftir Hannes Hafstein (Ævar Kvar- an leikari). 22.00 Fréttir og íþróttaspjall. 22.15 Kvöldsagan: „Næturvörð- ur“ eftir John Dickson Carr; 8. (Sveinn Skorri Höskulds- -son). 22.35 Jazzþáttur (Guðbjörg Jóns dóttir). 23.05 Dagskrárlok. Páfagaukurinn á myndinni er eign skólakennara í Middlesex í Ehglandi. Fuglinn hefur getið sér hinn bezta orðstír, -hefur oftar en -einu sinni komið fram í sjónvgrpi og taláð inn á hljómplötu, enda er .hana ssgð’ir k:::zna yfir 300. orð. gow og Kaupmannahafnar kl. 8 i fyrramáiið. — Innanlandsflug. I dag er áætlað ao fijúga til Ak- ureyrar (3 feroir), Blönduoss, Egilsstaða, Flateyrar, ísafjaröar, Sauöárkróks, Vestmannaeyja (2 íijröir) og Mngeyrar. — A morg un er áætla'ð að Ljúga til Akur eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, — Hellu, Hornafjarðar, Ilúsavíkur, ísaxjarðar, Sigluíjarðar, Vestm,- eyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: Edda er væntanleg kl. 08.15 frá New York. Fer kl. 09.45 íil Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Saga er væntan- leg kl. 19.00 frá London og Glas gow. Fer kl. 20,30 til New York. Skipafréttir Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík á laugardag til Norðurlanda. Esja fer frá Reykjavík á morgun vest ur um land í hringferð. Herðu- breið fer frá Reykjavík síðdegis í dag austur um land í hring- ferð. Skjaldbreið fer frá Rvk síðd. í dag vestur um land. til Akureyrar. Þyrill fór frá Rvk 1 gær til Vestmannaeyja. Skaft fellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss er í R,vk. Fjallfoss kom til Huil 11.7. fer þaðan til Rvk. Goðafoss fór frá New York 9.7. til Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Reykjavík kl. 17.00 í dag 14.7. til Kaupmannahafnar. — Lagarfoss fer frá Álaborg 26. 7. til Hamborgar. Reykjafoss er í Reykjavík. Tröllafoss fer frá Reykjavík 16.7. til New York. Tungufoss fer vsentanléga frá Hamborg 14.7. til Reykja- víkur. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór í gær frá Rvk áleiðis til Lendngrad. Arnaríell fer frá Akureyri í dag til Dalvík ur, ísafjarðar og Faxaflóahafna, Jökulfell lestar á Faxaflóahöín- um. Dísarfell er i Rvk. Helga- Þriðjudagur 15. jui 1958 fell er á Akureyri. Hamrafell fór í gær frá Reykjavík áleiðis til Batum. Nýlega voru gefin saman í hjónaband á Eskifirði ungfrú Þóra B. Sveinsdóttir verzlunar- mær og Skúli H. Flosason, mál- arameistari, bæði til heimilis á Akureyri. ' Gylimð blöð * Flugvélin. Verið er nú að búa flugvélina til útflutnings. Á hún að fara með næstu skip- um og verður seld ytra, ef unnt verður. Er leiðinlegt til þéss að vita, ef við íslendingar ; verðum alveg að fara á mis við þessi- ágætu nýtízku farartæki enn þá um langt skeið. (Alþbl. 20. júlí 1921). ' Fjöldi fólks fór út úr bæn urn í gær sér'til skemmluhar. Vélstjórar fóru upp í Vatna- skóg. Oddfellowar fóru á Suð- urlandi inn í Viðey. Fátækara fólkið suður í Öskjuhlíð og Fossvog. Veðrið var gott og hlýtt allan daginn. (Alþbl. 1. ágúst 1921). * 1. september kom út blað hér í bænum, sem á fyrstu síðu bar titilinn „Lögrétta“, en á öftustu „ísafold". Má með sanni seela. að cútVivopj fif>rjst nú undarlegt í íslenzkri blaða- menn&Ku, og vart iuénn. fyrir fáum árum trúað því, að þetta ætti fyrir ísafold gömlu að liggja. (Alþbl. 6. september 1921). Blöð og tímarit Iðnaðarmál, 3. hefti 5. árg. er nýlega komið út. Helzta efni heftisins er þetta: Samvinna launþega og vinnuveitenda um framleiðnimál eftir Óskar Hall- grímsson, formann Iðnsveina-. ráðs ASÍ, Um steinsteypugerð á íslandi eftir Stefán Uidi Ólafs- soii. La. j-í pdu, — Gísli Ein arsson verzlunarráðunautur seg- ir frá kvöldnámskeiði fyrir verzl uuuuv.ív, ayjungar og margt xæira er í ritinu, sem er hið vandagasía að xrágangi. Ýmislegt Öháði söínuðurinn fer £ skemmtiferð n. k. sunnudag, —- austur að Skógarfo^si. Veðri'3 Kl. 15 í gær var norðan og norðaustan . ola og léttskýjað. Hiti var 8—17 stig kaldast í Grímscy, heiíast á Síöurnúla. Á Akureyri var 11 stiga hiti, í Reykjavík 13 stig. Kressgáta Nr. 11. Lárétt: 2 grasið, 6 vatn 8 efni, 9 forskeyti, 12 hávaði, 15 harð- lyndi, 16 lcjalrák, 17 á flík, 18 aldan. Lóðrétt: 1 vera reikull í spori, ,3 tímamælir, 4 umgerð, 5 for- isetning, 7 fiskur, 10 sjávar, 11 /sorg, 13 gefa frá sér hljóð (Um hunda), 14 lágt hljóö, 16 hætta. Ráðniíig á krpssgátu nr. 10. Lárétt: 2 Sólon, 6 ir, 8 kæp, .9 Góa, 12 gaflinn, 15 Lenau, 16 þan, 17 SS, 18 tárin. Lóðrétt: 1 Sigga, 3 ók, 4 lærin, 5 op, 7 róa, 10 afíar, 11 hnusa, 13 Leni, 14 nas, 16 þá. EF HÖFUNDUR hinna frægu Sherlock Holms sagna, sir Arth ur Conan Doyle, væri á lífi, mundi hann eflaust dást meira en lítið aS tengdadóttur sinní, Önnu Carlotte. Anna þessi er dönsk sýningardama og gift Adrian Conan Doyle. Fyrir fjór um árum síðan settust þau hjón að í húsinu „Quinta da Bella Vista“ í Sinatra rétt utan við Lissabon. Húsið er frá átjándu öld og hefur lengst af verið í eigu brezkra manna I þessu húsi hefur Anna búið sér og rnanni sínum hið fegursta og frumleg- asta heimili. — Það má í rauninni segja, að heimilið sé helgað tengdaföður önnu, því á því er að finna öll frumrit að sögum hans. Herbergi húss- ins eru yfirfull af fornfálegunx ættargripum, svo að heimilið er nánast fornminjasafn. Sér- staka athygli yekur geysisi órt vopna- og herklæðasafn, sem sir Canan Doyle byrjaöi á ög sonur hans hefur siðan aukið að mun. Danska sýningardamau Anna Carlotte gætir þessa sér- stæða húss af mikilli umliyggju og segist lesa reiðinnar ósköp — og auðvitað ekkert nema Sherlock Holmes. •‘20.50 Samleikur á selio og pí- sgs anó: Erling Blöndal Bengts- :>gs son og Ásgeir Beinteinsson -ínf . leika (Hljóðr. á tónleikum í go Austurbæjarbíói 29. maí s. I.). 'Úíj 2130 Útvarpssagan „Sunnufell" l f etfir Peter Freuchen; 14. — lt> (Sverrir Kristjánsson sagnrf.) 22.00 Fréttir. "22,10 Kvöldsagan: „Næturvörð- ur“ etfir John Dickson Carr; 7. (Sveinn Skorri Höskulds- son). 22.30 Hjördís Sævar og Haukur Hauksson lcynna lög unga fólksins. 23.25 Dagskrárlok, Dagskráin á morgnn: J250—14.00 „Við vinnuna": — Tónleikar af plötum. 19.30 Tónleikar: Óperulög —• »<4^9kvi« * , « * « i « * 'i i a»> FILÍPPUS OG GAMLI TURNIMN „Setjið hann í fangelsi", skip aöi ráögjaf; hertogans, þegar heímípgnjhTíí Aftú-V, ÉSt vg§,^ ings Filippus úr herklæðunum. í sama-mund heyrði hann í vél ^prófessorsins o^gsagðj hermönn unum alla söguna, en þeir skildu hvorki upp né niður í henni, og vörpuðu Filippusi í fangelsið. „Þarna skalfcu fá að dúsa“, sagði ráðgjafinn og rimla hurðin féll að stöfum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.