Morgunblaðið - 13.04.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 13.04.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAUUR 13. APRÍL 1972 19 Atvinna Nokkra karlmenn vantar strax til fiskvinnu í Súgandafirði. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 22280 milli kl. 15 og 17 í dag og á morgun. Ungir menn óskast til afgreiðslustarfa, helzt nú þegar. Upplýsingar um nafn og fyrrí störf óskast send Morgunblaðinu fyrir n.k, sunnudag, merkt: „Sumarvinna — 1313". Skrifsfofustarf Óskum eftir að ráða ungan mann til almennra skrifstofustarfa. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 20. apríl n.k. merkt: „1311". Atvinna óskasf Verzlunarstjóri með margra ára starfsreynslu í einni af stærstu verzlunum Reykjavikur óskar eftir starfi. Hefr haft umsjón með daglegum rekstri, starfsmannahaldi, innkaupum o. fl. Starf við stjóm á verzlun eða sölu æskilegast. Tilboð merkt: „Top Ten — 1310” sendist blaðínu fyrir 20. apríl 1972. Þvottahúsvinna Konur óskast til þvottahússtarfa strax. Vaktavinrva. Upplýsingar í BORGARÞVOTT AHUSINU. Borgartúní 3. Ungur donskur bóndi óskar eftir atvinnu á íslenzkum sveitabæ frá 15. maí — 1. sept. Skrifið á ensku til VIGGO MADSEN, TYKSKOV, 7361, Ejstrupholm. Danmark. Fjölbreytt skrífstofustoif Hjúkmarskóli (slands óskar að ráða stúlku, ekki yngri en 25 ára, til ritara- og skrrfstofustarfa. Þarf að hafa Verzlunar- skóla- eða hliðstæða menntun og vera vön skrifstofustörfum. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknir sendist skólastjóra fyrir 21/4 '72. Kjöíiðíioður — kjötufgreiðslu Auglýst er eftir kjötafgreiðslumanni til starfa í matvörubúð. Kjötiðnaðarmaður væri æskilegur. Upplýsingar gefur Starfsmannahald S.Í.S. Óskum oð rúðo nú þegar trésmiði og verkamenn. NORÐURVERK HF., Akureyri Sími 21822. Arkitektsstofa Óska að taka á leigu gott húsnæði, 70—100 feim. að stærð. JES EINAR ÞORSTEINSSON, arkitekt Klapparstig 16 — Sími 21267. Skrifstofuhúsnœði Gott skrifstofuhúsnæði, um 90 ferm. til leigu. Gæti hentað sérverzlun með léttar vörutegundir. Tilboð merkt: „Miðbær — 1213" sendist afgr. Mbl. Málverkauppboð verður í Súlnasal Hótel Sögu mánudaginn 17. apríl og hefst kl. 5. Málverkin eru til sýnis frá kl. 1—6 fimmtudag, föstu- dag og laugardag i Sýningarsalnum að Týsgötu 3. LISTAVERKAUPPBOÐ KRISTJANS FR. GUÐMUNDSSONAR, sími 17602. Keflovík — Suðurnes Hef flutt trésmíðaverkstæðið að Iðavöllum 1, Keflavík (við Flugvallarveg). Smíðum allar gerðir innréttinga. Efnissala sími 2232. TRÉSMIÐJA EINARS GUNNARSSONAR. Kristinn Jón Bennieson - Minning Fasddur 14. janúar 1964. Dáinu 4. apríl 1972. HANN Stjáni litli er dámin, þessl yndislegi, góði drenigur, sem svo skyndilega er burt kvaddur úr þessu lífi, og frá ástvinum sínum öllum; afa og ömiirau, pabba og mömmu, og öllum hrýs hugur við þeirri miklu sorg, sem að þeim steðjar. Bn þetta er víst G-uðs vilji, sem við skiljum ekki, Stjáni minin. — Ég mininiist þess er þessi litli drenigur sagði eitt sinn: ,,Ég vil deyja á undan ömmu minini, en ef hún deyr á undain mér, þá setla ég að hug»a svo vel um gröfiraa henmar, hafa mikið af blómum, voða fallegum rósum.“ — Hestar voru hans yindi og ánægja, enda átti harun sjálf- ur tvo, sem ástkser afi hans gaf honum. Þeir ætluðu samam í út- reiðartúr um páskana og hanm hlakkaði svo mikið til. Þetta átti að verða hanis fyrsti en eikki síð- asti útreiðartúr með afa, en miargt fer öðiruvísi en ætlað er. Stjáni minin, þeir sem guðinnir elska deyja ungir. Ég veit að Guð hefur elskað þig, svona indælam, góðan, lítinm dreng, sem öllum vildi vera góður. 1 síðasta sinin þakka ég þér fyrir skemmtileg- ar, en allt of fáar stundir, sem ég átti með þér. Og ég votta öilum ástviinum, sérstaklega afa og ömmu þimni, mína dýpstu samúð og bið Guð að gefa þeirn styrk í þeinra sorg. Nú ertu horfinn, drenguriinin mimin, mér fanmst þú svo indæll vrnuir- inn. En sálim vakir þótt sofni líf, sé hún ætíð í Drottims hlíf. E. M. Við fætur Jesú ég fæ mér siess og finn í hjarta mér sælu þess- Og meiri hamingja engin ei' en einn að vera með Jesú hér. M. R. Hortfinn, farinn, elsku dremgur- inn minn, hver heíði trúað því þann bjarta voi'dag, er þú kysst- i.r ömimu og sagðir: Ég kem bráðum he'm aftur, amma mín, og þá förum við afi i reiðtúr, því nú var komið páskafriið marg- þráða. En þú komst ekki ti’l baka. Við s'kiiljuim ekki af hverju ití.t- il börn eru köWuð burt frá ást- vinvim sínum, en við vtum að hað er Guð sem ga:f og Guð sem tekur ykkur aftur til sin tii starfa á æðri sviðum. Elsku vinur'nn minn, við þöikk um bér fyrir öll björtu brosin bin og ai'ar bær gleð’stuindir sem bú gafst okkur. Og nú verða bað okkar dvrmætu minnimgaír sem verða huggun okkar um ókomin ár, þar til við hittuimst að nýju. Anuna og afi á Frantnesveginum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.