Morgunblaðið - 22.04.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 22.04.1972, Blaðsíða 18
MOá(JUNBLÁÍ>IÐ. LAVKJARDAÍJIJR íí. ÁPfeÍL 3972 liri acsiíFI □ Gimli 59724247 — 1 Lckað. Atkv. St. Georgsskátar halda kökubazar i safnaðar- heimili Langhoitskirkju laugar- daginn 22. apríl kl. 2 e. h. Nefndin. Sálarrannsóknarfélag Suðumesja heldur fund í Aðalveri, þriðju- dag'inn 25. aprtl kl. 20.30. Er- íindi flytja frú Anna Guð- mundsdóttir og séra Björn O. Björnsson. Kaffiveitingar. Stjórnin. Bræðraborgarstígur 34 Samkoma survnudag kl. 8 30. Sunnudagaskóli kl. 11 00 — Alhr vpll">m,riir. Sunnudagsferðir í fyrramálið 23. apríl. 1. Gönguferð á Hengil. 2. Eyrarbakki, Stokkseyri og víðar. Ðrottför kl. 9 30 frá B.S.1. — Verð kr. 400.00. Ferðafélsg íslands. K.F.U.K., Reykjavík Afmælisfundurinn verður þriðjudaginn 25. þ. m. kl. 20.30. Aðgöngumiðar verða seldir í húsi félagsins, Amt- maonsstíg 2, laugardag og sunnudag. — Stjórnin. Kristniboðsfélag karla Fundur verður í Betaníu, Lauf- ásvegi 13, mánudagskvöldið 24. apríl kl. 8.30. Gunnar Sig- urjónsson hefur biblíulestur. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Heimatrúboðið Alimenn samkoma að Öðins- götu 6a á morgun W. 20.30. All'ir velkomnir. Hjálpræðisherinn Laugard. kl. 20.00: Klúbbur fyr ir 13—17 ára unglinga. Sunnud. kl. 11.00: Helgunar- samkoma. Kl. 14.00: Sunnu- dagaskóli. Kl. 20 30. Hjálpræð íssamkoma. Foringjar og hermenn taka þátt í samkomunum með söng, vitnisburðum og ræðum. Allir vefkomnir. K.F.U.M. á morgun Kl. 1030 Sunnudagaskólinn við Amtmannsstig og við Holtaveg. Barnasamkoma í Dirgranesskóla í Kópavogi og í K.F.U.M.-húsinu, Breiðholti. Drengjadeildirnar i Langagerði 1, Kirkjuteigi 33 og í Fram- farafélagshúsinu í Árbæjar- hverfi. Kl. 1.15 e. h. Drengjadeildin i Breiöhotti. Kl. 1.30 e h. Drengjadeildirnar við Amtmannsstig og við Holtaveg. Kl. 830 e. h. Almenn sam- koma í húsi félagsins við Amt mannsstíg. Jóhannes Sigurðs- son, prentari talar. AHir velkomnir. MteruJxiiiiiuflj,,. jr-T tak®»fe*áveiíiii«ffi'-,.. . DRCLECIl r.1 IU KL Húseigendur - Húsbyggjendur Tökum að okkur aliar alhliða flísa- og mósaiklagnir. Einnig breytingar og viðgerðir. VITIÐ ÞÉR að við veitum altt að 9 mánaða greiðslufrest á út- seldri vinnu. Einníg ráðleggingar og útvegun efnis. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Fagmenn — 1353”. Viljum rúðu júrnuvinnuflokh Ákvæðisvinna. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 82340 eða 82380. Verzlunarstarf Rösk og ábyggileg ung stúlka óskast í mat- vöruverzlun. — Uppl. í síma 20843. Reglusöm stúlku óskust til afgreiðslustarfa strax. Yngri en 20 ára kemur ekki til greina. G. ÓLAFSSON & SANDHOLT. BREIÐHOLT hf. Vinna Viljum ráða menn til verksmiðjustarfa. Blikksmiðjan GRETTIR. Umboðsmuður ú íslundi Rafmagnsverkfæri, tómstundaverkfæri, verkfærakassar og loftverkfæri, beint frá verksmiðju í Frakklandi. Einnig óskum við eftir umboðsmanni fyrir AIPHONE-samtengikerfi. H. AMLAND, Cort Adelersgt. 18, Oslo 2, Norge. óskar ef tir starfsfólki í eftirtalin störf= BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Atvinna óskast Kona óskar eftir atvinnu, helzt i bókabúð eða minjagripaverzlun. Kunnátta í ensku og Norðurlandamálum. Tilboð, merkt: „Ahugasöm — 585" sendist afgr. Mbl. fyrir 25. Stúlkur — Kuupmunnuhöln 1. flokks hótel, sem er mjög miðsvæðis, éskar eftir 2 stúlkum. ekki yngri en 20 ára, verða að vera vanar húsverkum. Engar kvöldvaktir. Góð laun + fæði og „uniform". Húsnæði er hægt að útvega. Skrifið og sendið mynd til Direktionen, Park Hotel, James Plads 3, D.K. 1522 Kpbenhavn U, Danmark. H afnarfjörður — Aðstoðarstúlka óskast á tannlækningastofu í Hafnarfirði. — Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m., merkt: „Reglusemi — 584“. V efnaðarvöruverzlun óskar eftir að ráða konu til afgreiðslustarfa. Æskilegt er að viðkomandi sé vön að af- greiða gluggatjaldaefni. — Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf óskast send afgr. Mbl. fyrir 1. maí n.k., merkt: „Hálfan daginn — 1050“. Skúlagata Seltjarnanes — Miðbraut Ægissíða — Tjarnargata 3-40 Sími 10100 Bátur til sölu Til sölu er á Hellissandi 11 smálesta súðbyrtur þilfarsbátur. smiðaður í Bátalóni h.f., Hafnarfirði 1970—1971. — Báturinn er með Lister Blackstone aðalvél 102 hestöfl og með góðum tækjum miðað við bát af þessari stærð. Upplýsingar i sima 93-6691 milli kl. 20 og 21 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.