Morgunblaðið - 14.05.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.05.1972, Blaðsíða 11
MOBGUNBLABIÐ, SUN’NUDAGUU 14. MA.1 1972 11 þessuan hnæðdl'egiu diöigium í lok heimsistyrjaadarinnair íyrri, þeg- ar skotið var á eítdr íöl'ki, sem íór á milli húsa. Kúlumar þotu tfraim hjiá eyrunium á manni, oig héstamir hrösuðu á götúnum. í>að kom jafnvel fyrir að mæð- ur voru þakkiiátar, þegar börn 'þeirra voru drepin eða döu úr þessari hræðiliegu bólusótt og kvölöust þá ekki til bana af suiti. Nordahl sagði affcur á móti frá ■umsátri Þjóðverja um Paris 1870—71, talaði um þessa fá- tæiku verkamenn og mennta- menn, sem gerðu uppa’eisn gegn Thiers hershöfðingja og hans frönis'kiu liðsforingjaiböðlum og um það hvernig þeir voru barð- ir niður af hermöainum, sem Ihöíðiu tekið höndum saman við if.jarKtonanninn, Bismardk. í>að var þessi byltinig, sem ■Nordaihl viildi skrifa um. Þýzk- ®r herdeildir sitja rétit utan við borgina, hægit að sjá þaðan bjarm arm af eldunum. í>á ris ailmúg- inn upp og fær hermennina með sér. Þeir vílja að þetta sfríð og þessi neyð taki enda. Fólkið íagnar, nú á að byrja að byggja upp nýtt líf. Verkalýðisstéttin tiekur sirun sess. En stríð geis- ar enn innan frá oig þar er gert upp með takmarkalausri bitiurð. Hugisjónir og ofbeldi ganga hlið við hlið. Þá er það að Thders leitaæ hjáipar hjá fjandmönnun- uon. Séðustu kommúnumenndmdr tflýja til Pére Lachaise kirkju- garðsins. En henmenn Thiers salla þá niður. Siðasti smáhóp- urinn er skotinn við múrvegg- inn. Það eru börn unglinsar og nokkrir menntamenn. Trú, von, birta og fegurð átti ekki að verða hlutskipti fátækra og undÍTOikaðva. Nordahl sá alla at tourðarásina ljóst fyrir sér.“ Gerd segir frá því, að Nor- öahi bað hana um að taka með sér noikkuð af handritinu að leikritinu, sem tilbúið var, til Ajfeds Otto Nonmans, þegar hún fór tii Qslóar. Norman var þá leikhússtjóri Nationaltheatret, Og sem aðdáandi fransikrar sögu og fnanskrar menndingar, fékk (hamn strax mikinn áhuga á leik- ritiaTU. Ákveðið var að frumsýn inigin yrði i nóvembermánuði. En það átti eftir að draigast. Á meðan hrauzt borgarastyrjöldin út á Spáni. Hitler var fyrir larigu farinn að hervæðast i Þýzkalandi og fasistar hötfðu þegar unnið fulian sigur í Eti- ópdu. Taugar Nordahls voru spenntar til itrasta, segir í bók- inn . — Ekki varð af frumsýning- unni á „Neder!agét“ fyrr en síð- aisit i marz 1937. Agnes Mo- ■wjnakei var leikstjóri. Hlutverk kenniS'lukonunnar Gabrieilu Langevin lék Gerd Grieg, enda Miutverkið skrifað fyrir hana. Þetta hefði getað orðið fullkom- in sýining, segir hún. En þrátt- fyrir meistarahæfileika Agnesar Miowindkels, og þrátt fyrir tframúrskarandd leik Egils Eide, Augusts Oddvars, IngoMs Scfhaoke, Haralds Stormoen Aa®e Bye, Göril Havrevold, Ðerta Ríostad og fleiri, komst ileitkritdð ekki admennilega til sðw'ia. Astæðan var sú, að leik- Ibinsið hafðd ek'kd ráð á ö!Ju því sera tid þurfti —- verkamönnum, stúdetntum, listamönnuim, fátækl inigum 0|g öilum þeim iðandi mannfjöQida, sem stöðugt á að iþylgjaet irn með iiáma ag menki. Þegar ieikritdð var fært upp stoömmu síðar í Kaupmannahöfn var það mikM leiksigur. Eikki grunaði mig, þegar ég iék Gabriellu Lcuigevm á sviði Nationaltheatrets að ég ættá fá- um mánuðum siðar eftir að standa við hldð Nordahis fyrir framan þeinnan hræðilega múr, þar sem henmenn Thiers og Bis- mardks skutu fólikið i París, seg ir Geixl Grieg. Síðar segir hún fná þeim at- burði. Borgcurastyrjöldin á Spómi var í fuilum gangi- oig margir Norðmenn höfðu gerzt sjáWboðaliðar. Eftir að Nordah! Grieg hafði iokið leikritinu „Nederlaget" varð hann stöðuigt óþolinmóðari. Hann viidi fara tffl Sjxánar og í maíanánuði héit hanm af stað með biaðamanma- kort, til að skrífa fyrir „Veiem ffem.“ Hann þurfiti að stanza í Paris tii að biða eftir vegabréfs áritum og þá daiga var Gerd Grieg þar einmitt að ieika sem gestur í Pétri Gaut. Og hún seg ir frá þvi. Einn sunnudag i mad er á hverju ári efnt til skrúðtgöngu i París að Pére Lachaise kirkju- garði, þar sem síðustu koimmúnu mennirnir voru skotnir. Nor- daihl viddi taka þátt í henni. Dag inn áður hafði hanm hjálpað til við að búa tffl litla pappírsfána með mynd af kommúnufölkiniu við múrinn, með prjónum til að festa merkim á sig. Ágóðinm átti að ganga til Baskabarna, sem urðu fyrir loftárásum fasist- anma. Nordahl gekk upp; í að seija þessi merki, þegar skrúð- gangan kom, urmuJl af svai't- klæddu fólki. Seimna lýsti hann þessu í bók sinni „Spænsku sumri“ og ber þá þessa ánægðu frönsku verkamenm, sem ganga þarma í emdadausri röð með kon- ur sínar og böm saman við kommúnufólkið, sem var hrakið, blóðugt og mótt, aftur á bak sömu leið og sikodið við múr vegginn. Og hann segir: Þvi hjálpa þeir ekki sínum spænsku bræðrum? Honum sviður að sjá verkamenmina, sem höfðu kom- izt áfram, koma í sunnudagsföt- um sámum — háJtfa milljón manna, sem gátu haft áhrií á stjórmina, en þorðu ekki að risa til baráttu fyrir Spán. Þeir gengu bara friðsamlega og vel- vffljaðir um torgið og köstuðu smá peningum í gjafabaukana. Siðdegis var Nordahl Grieg horf inn. Hann fannst örvfflnaður - a! eimn í kirkj'ugarðinum. Hann sagði: — Er það ekki hræðiiegt, Gerd. Þarna ytfirfrá hafa þeir reist stórt grafhýsi yfir böðul- imn Thiers og hér iiiggja i hrúigu drepnar komur og börn, sem ekiki gerðu annað en vera tál. í stríði er fólkið ómissandi, þvi það þarf að verða faiibyssutfóð- ur, á friðartímium er það bara byrði og til skammar. Séimna komu þau að grafhöM Theiers, sem gnætfir upp mihi hárra, dökkra súlna. Þar voru bókaherbergi, þar sem menn gátu kynnt sér sögu Thiers. — Fimnurðu hve hér er kait, sagði Nordaihi. Það er til að iik ið geymist betur. Er það ekki ógeðsiegt? Jafnvel i dauðanum er fóiki mismunað. Þarna liggja ávafflt kransar. Thiers skal li'ka heiðra! Svo fóru þau aftur að múrmum með blóðrauðu kröns- unum sem fólkið hafði laigt i kirkjugarðinn við múrimn. Á þessum stað fer einmitt fram síð asti þátturinn i leikriti Nor- dahks Griegs „Nederlaget". Ftétt er í iok þessarar grein- ar að gera ofuriitla grein fyrir því hver Thiers var, sem svo mjög er hataður í ieikritinu. Ado!phe Thiers var framskur stjómmálamaður og sagnfræð- ingur. Upphaflega var hann blaðamaður og þingmaður á franska þingimu. Áríð 1869 veitti þingið honum fram- kvæmdavald í striði Frak'ka við Prússa. Og siðar var hann gerður forseti, árið 1871. Nafn hans er einkum skrifað á biöð sögunnar fyrir að homum tókst að hadda iandsvæðum fyrir Frakka. Homum var vi‘k:ð frá sem forseti 1873, em var lengi þingmaður eflir það. DATSUN 1200 DATSUN 1200 er frægastur allra DATSUN bíla fyrir það að vera langsöluhaestur allra innfluttra smábíla . U.S.A., enda eru Japanir frægir um allan heim fyrir vandvirkni og völundarsmíði. DATSUN er sér- staklega pantaður fyrir hina kröfuhörðu íslenzku kaupendur. — DATSUN fylgir: Litað öryggisgler í öllum rúðum, útvarp, svefnsæti, ryðvörn, öryggisbelti, tveggja hraða rúðuþurrka. rafknúin rúðu- sprauta. innkaupagrind, fullkomið loftræstikerfi, kraftmikil miðstöð fyrir islenzkar aðstæður. vindla- kveikjari, armpúðar, stýrislás, skær bakljós, stöðuljós og flest allt annað, sem íslenzkir kaup- endur vilja. DASTUN 1200 er með 69 ha toppventlavé! slagstutta á 5 höfuðlegum, tvöfaldur blöndungur, þrýstistillt kælikerfi, riðstraumsrafall, 12 volta samhæfður 4ra gíra gólfskiptur gírkassi. gorm- fjöðrun að framan, fjaðrir að aftan, tvöfalt öryggisbremsukerfi. Lægsta hæð á undirvagni 17 cm. DATSUN 1200 er aðeins 700 kg. Verð: DATSUN 1200 De Luxe um 376 þúsund krónur DATSUN 1200 sjálfskiptur — 420 þúsund krónur DATSUN 1200 station — 430 þúsund krónur DATSUN 1200 coupé — 424 þúsund krónur DATSUN-bílarnir hafa nú begar unnið hug allra þeirra, sem vit hafa á bilum. Við höfum selt yfir 200 híla á árinu 1971 og eigum í pöntun um 400 bíla á þessu ári, en samt fáum við aldrei nóg. ^ Við munum ávallt kappkosta að ha fa sýningarhíla á staðnum til reynslu- aksturs. — Komið, spyrjið og reynsluakið DATSUN og vonbrigðin verða hvorki ykkar né okkar. Getnm selt DATSUN með afborgun um eða tekið gamla bíla upp í verðið. Verð á DATSUN 1200 án fylgihluta um 340 þúsund. INGVAR HELGASON Vonarlandi v/ð Sogaveg — Sími 84510 og 84511 er bíllinn sem vekur mesta athygli og aðdáun í sínum stœrBarflokki DATSUN og 1200 er ótrúlega japanskur ódýr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.