Morgunblaðið - 16.05.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 16.05.1972, Blaðsíða 14
14 ■ MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 1972 Geir Hallgrímsson viö útvarpsumræöurnar: Ríkisstjórnin lætur hrekjast fyrir atburðarásinni — í staö þess að stjórna henni GEIR HALLGRÍMSSON gerði m.a. skattamálin að umræðu- efni við útvarpsnmræðurnar í gærkvöldi. Hann benti á, að skattbyrðin hefði aukizt í heild, en sagði síðan: „Til marks um hitt, að sveitarfé- lögin eru skilin eftir á flæði- skeri, má nefna, að það er ekki eingöngu Reykjavik, sem nýtir allar álagsheimildir, eins og sagt er að borgarstjórnin þar sé í hefndarhug gagnvart ríkisstjórninni, heidur er sömu sögu að segja í öllum kaup- stöðum landsins." Um nýju framkvæmda- áætlimina sagði þingmaður- inn, að rikisstjórnin og Fram- kvæmdastofminin hefðu ber- sýnilega gefizt upp við að raða framkvæmdnm eftir mik- mikilvægi þeirra, sem þó væri uppáhaldsorðtak þeirra. — „Áætlunarbúskapurinn bygg- ist vitandi vits á því að lifa um efni fram, brúa bilið með erlendum lántökum og þynna íslenzku krónima út. Nýrri verðbólguskriðunni er hleypt af stokkunum. Og þá á ég ekki við þær verðhækkanir, sem orðið hafa að undan- fömu, heldur þær, sem eftir eiga að koma.“ SVEITARFÉLÖGIN Á FLÆÐISKERI „Dregið hefur verið í efa, að sfeattbyrðm í heild hafi aukizt, og er þá m.a. ekkert tililt tbkið til stórhæflckaðra fasteignasikatta, sem ríkisvald- ið knýr sveitarfélögiin til að nýta til fullnustu, þar seim aðrir tekjustofnar eru frá þeim tekinir og þau eiga ekki armarra kosta völ. Skattbyrði einistaklmga eykst. Hæstvirtur félagsmála- ráðherra ætti að vita, að sam- kvæmt nýju skattalögunum getur skattbyirðd aldraðs fólks vaxið um 100—300% vegna afnáms sérstaks sikattfrádrátt- ar þeim tO handa. Til marks um hitt, að sveitarfélögin eru sikilin eftir á flæðiskeri, má nefna, að það er ekki eingöngu Reykjavik, sem nýtir allar álagsheimildir, eins og sagt er að borgar- stjómin þar sé í hefndarhug gagnvart ríkisstjóminini held- ur er sömu sögu að segja í öllum staerstu kaupstöðum landsins. Ekki eru væmtanlega ríkisstjómarsinnar í Kópavogi, Hafnarfirði, Keflavík, Vest- mannaeyjum og Akureyri að hefna sín á ríklsstjóminni. Ekki heldur vsentanlega háttvirtur þingmaður Stein- grímur Hermaínnisisoin. í þessum kaupstöðum hafa fylgismenn allra ríkisstjóm- arflokkanna sér sig til knúna að nýta álagsheimildir á fasteignagjöld og leita heim- ildar að hækka útsvör úr 10% í 11%. Þegar minni kaupstaðiir og sveitarfélög sjá sig til þessa knúin má geta naerri um þörf hinma sfærri. En það er Geir Hallgrímsson staðreynd, að því stærri sem sveitarfélögim eru, því meiri sameiginlegrar þjónustu er krafizt íbúunum til handa. Að þessu leyti er ekki sízt og ef til vill fyrst og frermst, jafinvel af ásettu ráði, vegið að Reyfcjavík með nýjum tekju- stofnalögum sveitarfélaga.“ JAFNVEL RÁÐHERRUNUM Þ¥KIR NÓG UM „Héir er og aukið mið- stjómarvald á ferðinni. Þings- ályktunartillaga iðnaðarráð- herra í arfcumálum er af sama toga spunmim. Fram- kvæmdastofniuniin er þó ef til viill gleggsta dænni þessarar óheiIQaværtlegu samiþjöppunar valdsins, sem er í and- stöðu við þróun tímans og vilja fólksins. Þeirri stofnun er fengið fjánmagn og vald, sem getur borið ægishjálm yfir alla á landi hér. Eir nú fcomið á daginn, sem raumar var spáð, að jafnvel ráðherr- um þætti nóg um ráðríki Stofnunarinnar, hvað þá held- ur öðmm, sem mdnna eiga undir sér. Það er að visu ákaflega ánægjulegt að heyra, að ábyrgðairtilfinning ráðherra hefur vaxið flrá því þeir voru í stjómaramdstöðu. Þá heyrðist ekki Ólafur Jóhannesson, formaður Pram- góknarflokksiinis segja, að ekki væri allt hægt að gera í einu. Þá lagði ritstjóri Þjóðviljans ekki áherzlu á, að meta yrði getu þjóðfélagsins í heild miðað við óskir eimstaklinga og stétta. Bn nú hefur þetta heyrzt frá þessum mönnum í umræðunum. Fiárlög eru hækkuð um 50% os tekjuáætlun þeirra byggist á bvi, að viðskipta- jöfnuður verði óhagstæður um 4000 miHj. kr. Framkvæmdir skv. fram- lagðri áætlun eru fjármagn- aðar með þvi að tífalda út- gáfu sparfeikirteinia innanl'ands og tifalda sömuleiðis erlenda lánsfjáröflun frá því sem síð asta áætlun viðrefenarstjóm- arinnar gerði ráð fyrir. Hér befur ríkisstjóm, Fram kvæmdastofnum og þinglið stjómarinnar bersýmilega gef- izt upp við að raða fram- kvæmdum eftir mikilvægi þeirra, eins og hefur gjarnan verið uppáhaldsorðtak þeirra. Áætlunarbúskapurinn byggist vitandi vits á því að lifa um eflni fram, brúa bilið með er- lendum lámtöfcum og þynna ís- lenzku krónuna út. Nýrri verð bólguskriðu er hieypt af stokkunum. Og þá á ég ekki við þær verðhækkanir, sem orðið hafa að undanfömu heldur þær, sem eftir eiga að koma.“ HÆKKUNUM SLEGIÐ Á FREST „Sjálfsagt er það rétt að nokkru leyti, að þær verð- hækkanir, sem orðið hafa eft ir lok verðstöðvunar, eiga að einhverju leyti rót sína að rekja til timabils fyrrv. stjóm ar, en meginvandinn stafar af loforðalista og aðgerðum nú- verandi stjórnar. Vitnað hefur verið til hækkunarbeiðna Reykjavíkurborgar. Ráðherr ar hafa hrósað sér af að hafa skorið þær niður. Bn með hvaða rökum -— eklki með þeim að fjámnagnsþörf fyrir- tækj anna væri ekki fyrir hendi. Sú þörf var viðurkennd 100%, en annars vegar bent á að taka peninga með skött- um, því að þeir væru ekki í vísitöliunni eins og fargjöld SVR, eða veitt var leyfi til er lendrar lántöku sem fjár- magnsþörfinni nam og þar með enn aukið á spennuna innanlands. Með aðgerðum rikisistjórnarinnar er hækkun inni aðeins slegið á frest og verður að vera meiri, þegair að skuldadögunum kemur en hún hefðd orðið nú. Og svo slær hæstv. iðnaðarráðherra sér á brjóst og segir erlenda lántöku ranga og hættulega, en tífaildar þær á vagum eiigin ríkisstjórnar og vísar auk þesis öðrum á að taka fremur erlend lám en standa á eigin fótum.“ Framh. á bls. 21 Matthías Bjarnason: Ávísað á sjóð, sem vantar 100 millj. kr. Frá umræðum um Sölustofnun niöursuðuiðnaðarins — Ráðherra svarar engu til um vátryggingasjóð fiskiskipa A FUNDI neðri deildar í gær koni til hvassra orðaskipta milli Mafcthíasar Bjarnasonar og Magn úsar Kjartanssonar nm Sölustofn un (liðursuðuiðnadariins. Aiþlngfemaðurinn spurði ráð- herra, hvernig á þvi stæði, að rík fevaldið ætti að fá meirihluta í stjóm stofniuiarlnnar, Jxgar fyr Ir lægi að meiri hluti þeirrar nefndar, swn frumvarpið hefði samið, hefði talið, að hann ætti að vera í höndum framleiðenda. Ráðherra svaraði því til, að þetta væri málamiðlim. Þá spurði alþingismaðurinn, hvernig á þvi stæði, að í frum- varpinu væri ávisað á sjóð, sem þegar vantaði 80—100 millj. kr. ttl að geta staðið við skuldbind- ingar sínar. Jafnframt spurði hann, hvað rikisstjómin hygð- fet gera tii að mæta f járþörf vá- tryggingasjóðs ffekiskipa á þossu ári. Ráðlierra svaraði þvi til, að fjárþörf vátryggingasjóðsins væri i athugun Iijá rikfestjórn- innL METRIHLUTI HLYNNTUR FRAMLEIÐENDUM Matthías Bjamason (S) sagði m.a., að nokkrar deiliur hefðiu orð ið í sambandi við frumvarpið, einkuœn stjóm sölwstofnunaripn- ar. Iðmaðarráóherra hefði lagt á- herzlu á, að ekki yrði hvikað frá því, sem hann hefði ákveðið, að gert yrði. Sú nefnd, er ráðherr- ann hefði skipað til þess að kanna ástand og toorfur í niöur- suðuiðnaðimuim, hefði rætt við framleiðendur 30. nóv. sl„ en þar hetfði koonið fraim mjög ákveðin gagnrýni á ákvæðið um skipan .stjórnarinnar. 1 fundangerð kæmi fram, að Ölafur Hannibalsson, einn þeirra nefndarmanna, hefði ekki talið þessa gagprýni óeðli- lega og sagt nefindiina reiðubúna til viðræðna um það, að ríkis- stjórnm skipaði ekki nema tvo menn í stjórnina, þar af yrði annar formaður hennar. Steingrimur Hermannsson, ann- ar nefndarmanna, hefði verið bjarbsýnn á, að hægt yrði að ná samkomiulagi urn það, að meiri hluti stjórnar yrði í höndum framleiðenda. — Þannig lýstu tveir af þrem nefndarmönnum siig hiiyninta því, að framlenðend- ur fenigju meirihluta í stjórn sölustofnunarinnar, sagði þing- maðurinn. Hins vegar sagði Stein griimiur Her- mannssan' í efri deild, að hann hefði orðið í minnihluta í nefndinni. Ég á erfift með að skilja, hvernig sliikt getur gerzt, að minniMiutinn skulí skipaður flveim af þrem nefndarmön-nium. Það væri fróðlegt að fá það út- skýrt hjá iðnaðarráðherra, hvern i-g sl'ilkt getwr átt séir stað. Þingmaðurinn vðk að því, að mikið væri um það rætt, að ríkis stjórnin legði fram mikið fjár- magn tl söliustofnunarinnar og þess vegna ætti rífcið að ráða meirihiuta stjómarmiainna. Við þetta mætti þó bæta, að enigair vörur yrði hægt að selja, ef ekki væru til verksmiðjur og hráefni til að vinna úr. Á málið yrði að líta í hei'ld og að sjálfsögðu kæmi minna fé frá ríkinu, þegar litið væri á það frá þeim stjónar hóli. Þingmaðurinn iýsti sig algjör- an andisitæðing þess, að ríkisvald ið skipaði meirhluta í stjóm söfu samtaka abvinnuveganna. Bezt færi á því, að einstaklingarnir hefðu forystuna á þessuim þætti sjávarútvegsins sem öðru-m. — Hann kvaiðst mundu flytja um það breytingartil'lögu til sam- komnliags að siðustu máisgrein flrumvarpsins yrði breytt svo, að firamleiðendur fengj u meirihlut- ann i stjóminni að þrem árum liðnum í stað fimm. RÁDHERRA EKKI TREYSTANDI Þingmaðuriinn sagði, að nú kynni Magnús Kjartansson að bera því við, að þetta væri allt í bezta lagi, það yrði vandað til vaLsins í stjórn sölustofnunarinn ar. Þingimaðurinn kvaðst ekki svo kreddubundinn að taka slíkt ekki til greina, ef hann mætti treysta því, að valdir yrðu menn sem hefðu kumnugleika á atvinnu gneininni og útflutninigsverzlun- inni aiimennt og hefðu áhuiga og tíma tii að sinna þessum störf- um. — En eftir að ég sá þá nefnd sem ráðherra sfcipaði til þess að kanna ástand og horfur í niður- suðuiðnaðinum, vantreysti ég rík isstjónninni fyliilega til þess að skipa hæfa rrienn í stjórm stofn- unarinnar. Kvaðst hann þó ekki draga úr hæfiieikum þessara rnanna né þekkingu á ýmsum sviðum, en enginn þeirra hefði haft minnstu þekkinigu á niður- suðuiðnaðiimum né úfcfiutnings 'verzifuninnil Enda hiefði þetfca frumvarp tekið breytingum til bóta, eftir að það hefði verið rætt með fraimleiðendum. FURÐULEG VINNUBRÖGÐ Þingmaðurinn sagði, að það sýndi glöggliega ókunnuiglei'ka nefndairmannanna, að lagt væri tiil, að næstu fimm árin skyidu öll útflutninigsgjöld af ndðursoðnum og niðuirlögðum sjávairafurðum og söltuðum grásieppuhrognum undanþegin hinum aLmennu á- kvæðum um útflutningsgjöld. — Vék þinigmaðutinn síðan að þeim þörfum, sem útflutninigsgjöldin ryramu til, en um 82% þeiira færu til greiðs'lu á vátryggtagariðgjöld um fiskfekipa. Ástaindið væri þannig i útfJlutningssjóðnum, að hann vantaði 100 millj. kr. til þess að standa undir skuldbind- iragum sínum. Þingmaðurinn vék sérstaklega að því, að það hefði ekki flarið fram hjá Magnúsi Kjairtanssyni, hversu ilila sjóðurinn væri stadd ur, þar sem hann hefði sa-gt í efri deild, að þau útflutnings- gjöid, sem til féliu skv. 6. g.r. féflu vafalítið á ríkissjóð. Þingmaðurinn spurðd I fram- haldi af þessu, hvers vegna ekki hefði verið valiin heppilegri leið til þess að standa undir kostn- aðinum við sölusamtökin en að Framh. á bte. 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.