Alþýðublaðið - 18.08.1930, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.08.1930, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Ctoflð ét «9 flþýðiflokkBBi FJÖruga “Súsi. Aíarskemtileg gamanmynd i 1 8 páttum. Aðalhlutverkið leikur: Anny Ondra af framúrskarandi snild. Börn fá ekki aðgang. ler héðan föstudaginn 22. ágúst. Tekið verður á móti vörum á morgun og miðvikudag. S'kipaútgerð rikisins. Karlmannsföt, gott úrval, fallegt snið, seljast ódýrt. Reiðjakkar og reiðbuxur, stakar röndóttar buxur á kr. 7,80, Kvenkjólar afar- ódýrir. Drengjaföt ódýrust i borginni. Silkisokkar frá kr. 1,65 o m. m. fl. Klöpp, Laugavegi 28. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverflsgötu 8, sími 1294, tekur að sér allskon- ■r tækifærlsprentuB, svo sem erftljóð, að- göngumtða, kvlttanlí, reikninga, bréf o. s. frv., og afgretðir vinnunt '’jótt og rið réttu ve. ði. Tapast hefir frakki á veginum 'milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Finnandi vinsamlega beðinn að skila honum gegn fundarlaunum i afgr. Alpýðublaðsins eða Kirkju- veg 14 í Hafnarfirði. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, Stefáns Sveinssonar verkstjóra, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 20. p. m. og hefstTmeð húskveðju kl. 1 V* eftir hádegi á heimili hins látna, Frakka- stíg 15. Kranzar afbeðnir, Rannveig Ólafsdóttir og börn. Málnlng. 1,75 n. Hvit loguð. Græn — Brún ~~ Blá Signrðnr Kjartansson, Laaig&vegi og Klapparstíg. Barnaleikföng: Bílar — Bangsar — Dúkkur — Kaff-, Matar-, Þvottastell — Mublur -- Skopparakringlur - Eldjárn — Eidavélar — Smíðatól — Útsögunar- áhöld — Trommur — Hundar — Kettir — Hestar — Asnar — Lúðiar — Flautur — Munnhörpur — Úr — Myndabækur — Burstasett — Hringlur — Spiladósir — Boltar — Flugvélar — Járnbrautir — Fiðlur — Gítarar — Skip — Vigtir — Sparigrísir — Sköflur — Berjafötur — — Fuglar — Fiskar — Rellur — Átómatar — Nóaarkir — Töfraflautur og margt fleira. K. Elnarsson & Björnsson, Bankastræti 11. DilkakJ|öt. 30 aura verð- lækkun á kg. Klein, Baldursgötu 14. Sími 73. |KOL, KOKS, bezta tegund, með bæjarins íOÍ lægsta verði, ávalt fyrir- ^ liggjandi. ^ G. Kristjánsson, Lækjartorgi 1. Símar 807 oglOOO. 5 manna bifreið í ágætu standi er til sölu. Verð 900 krónur. A. v. á. Konur! Biðjið um Smára* smjoriíkið, pvlað pað er efnsbetra en alt annað smjörlíbi. mm Nýja Bfiö Rauða vasabókin Sakamálasjónleikur í 7 pátt- um, er byggist á sönnum viðburðum, er gerðust í Berlin fyrir skömmu. Aðalhlutverkin leika pýzku leikararnir: Igo Sym, Corry Bell og Siegfried Arno. Börn fá ekki aðgang, flolftreviur ullar og silki. Smá- barnafatnaður allskonar Sokkar, húfur, slæður og margt freira Matthildnr Björnsd. Laugavegi 23 seljast nú allar snmarkáp- nr, scm eftir ern. Enn- fremnr 20—337*% afsláttur af kven- og barna-kjólum. Soffíubúð. S. Jóhannesdóttir. Véjareimai^BReimalása hefi ég nýlega fengið. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24. Sokkas1 JSMkkw!?. Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.