Morgunblaðið - 11.10.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.10.1972, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDEGUR 11. OKTÓBER 1972 ® 22-0*22* RAUÐARÁRSTÍG 31 L J BÍLAIEIGA CAR RENTAL tr 21190 21188 14444 rT 25555 'íEMHBIfí SJLAtFIGA-HVtFISGÖTU 103 14444^25555 LEIGAN AUÐBRÉKKU 44- 46 SÍMI 41600. Skaldnbré! 9e!(u*n rikistryggð skuldabráf. Seljum fasteignatryggð skukfa- bréf. Hjá okkur ei miðstöð verðbréfa- viðskiptanna. FYRWGREIÐSLUSKRIFSTOFAN fastetgr.a og verðbréfasata Austurstræti 14. simi 16223. borfeifur Guðmundsson beimasimí 12469. nUOLVSinGRR £|«-*22480 Pov0«tiíjlaísíi> margfaldor ourkoð yfiar STAKSTEINAR Fórnarlund Svo sem kunnttgt er hefur blaðafulltrúi rikisstjórnarinn ar sótt um prófessorsembætti i þjóðfélaffsfræðum við Há- skóla íslands. Þótt blaðafull- trúinn sé ómissandi maður fyrir ríkisstjórnina, þar sem landhelgismálið stendur og fellur með honum, mun forsætisráðherra, sem sjálfur er prófessor við Háskóla Is- lands, vilja gefu blaðafulitrú ann eftir. Ólafur ann Háskól aniiffl, og vill hag hans sem beztan og vUl því hans vegna færa þessa fórn. Auðvitað vildii háskóla- menn gjarnan fá Hannes •fónsson til Ilðs við sig, og er ekki of djúpt í árinni tek ið að segja, að þeir hafi lengi beðið eftir að fá að njóta krafta hans. En þeir vilja ekki siður hag þjóðarinnar og heill i landlielgismálinu, og liefur þvi myndazt mikil and- staða i H.f. gegn því að utan ríkisráðuneytið sé svipt þess- um lykilmanni, er allt mæðir nú á. Það hvetur Ölaf frá Delfi til að færa þessa fórn, að þannig gæti hann greitt nafna sínum Ragnari Grínis- syni, ýinsar smáskuldir, sem safnazt hafa á Uðnum árum. En Ólafur Ragnar, er hins vegar fremstur i flokki þeirra Háskólamanna, sem berst fyrir hag þjóðarinnar i þessu máli. og er fómarlund hans sýnu mest, þvi, að verði Háskólinn sá, sem linossið hreppir, þrátt fyrir andstöðu sina, há verða Ólafur og Hannes samkennarar, en sUkt hefur lengi verið draian ur Ólafs. Senuþjófar En þótt Hannes sé burðar- ásinn i stefnu ríkisstjórnar- innar í landhelgismálinu, þá láta fleiri aðilar eins og leið- togar í máUnu. Nýlokið er viðræðuni brezkra og íslenzkra embætt- Lsmanna um landlielgismálið. 1 viðtaU við Mbi. í gær seg- ir forsætisráðherra, „að þar sem islenzka sendinefndin hefði enn ekki skilað skýrsiu sinni, gæti hann ekki neitt um inálið sagt.“ En I.úðvík .lósefsson var hins vegar ekki eins þegjanda legur. Hann hafði fengið skýrsluna. „Ég segi bara að þessum viðræðum er lokið án árangurs," segir hann á blaða mannfundi, sem hann hélt i fyrradag. Og öli morgunblöð in sögðu ítarlega frá þessum yfirlýsingum Lúðviks á út- siðum, — nema Tíminn. Hann lét eins og Lúðvík hefði ekk- ert sagt um málið. Hér er á ferðinni enn eitt dæmið um 'iá fyrirlitningu, sem Lúðvík sýnir forsætisráð herranum og utanríkisráð- herranum. Hann fær afhenta skýrslu um viðræðurnar, — ekki forsætisr&ðherrann, sem þó gegnir embætti utanríkis- ráðherra i fjarveru Einars Ágústssonar. Það er ekki furða, þótt Tíminn reynl að fela þennan atburð. Óbreytt- ir franisóknarmenn eru orðn- ir langþreyttir á sifelldum senuþjófnaði sjávarútvegsráð herrans. En það er ektd nóg með, að Lúðvik lýsi þannig opin- berlega áhrifum framsóknar- manna í ríkisstjórninni. Hann bætir gráu ofan á svart með því að tilkynna, að í framtiðinni fái Einar Ágústsson ekki að ræða við sir Alec á eigiu spýtur. Utan ríkisráðherra er nú væntan- legur heim til íslands. Verð- ur fróðlegt að vita, hvernig hann tekur þessum tíðindum: Hversu djúpt í duftið lætur Einar Ágústsson kommúnista beygja sig? ME Y JASKEMM AN Félagsheimili Seltjarnam<-ss: Samkér Vestmannaeyja: Meyjaskemman, söngleikur í þreniur þáttum eftir Franz Schubert og Berté. Þýðiug: Björn Franzson. Leik- og hljómlistarstjórn: Nanna Eg- ils Björnsson. Góða skemrrr.tiwi gerði Samkór Vesfcmannaeyja þrjú kvöld i röð um sl. helgi í FélagsheimiK Sei- tjamamess við undirleik og hljómlistarstjóm hjönawna — Nönwu Egiis og Bjöms Sv Bjömssomar. Á laugardagskvöid- íð var troðfulit hús áhorfenda sem fögnuðu Samköintrm og stjórnendum hans með hlýju lófartaki og nuitu samvistanir.a v'.ð ungt og hressi’legt fóik úr Eyjuim. Endiuikyninin við sönigieik'min r;if juóu upp minningar í á fyrri sýninigum, einni niinni fyrsitu ópeirettu, sem sýind vair hér í bæ 1934 í gömliu Iðmó undir leik- st.jóm Ragmairs E. Kvarans, íimm árum síðar 1939 við leiksrtjóim Haraids Bjömssonar og k»ks út- dráttur úr ópe:etburmi i Ausfcur- bæjartwói þar sem b»Wettsne:®t- arárm Kaj Smitti sá um damsiana. I»að vekur furðu, að hin kliðlétta Vinarmúsik Schuberts hefur ekki farið oftar yKr leiksviðið hér, jafn hugljúft verkefni fyrir ungt íóik, karla og koraur. Senntega er verkið nokikuð dýrt í með- förum; Ve.stman naevingar eiiga að viisu eitthveit bezta lieikhús l'andsáns og hafa verið djtairfir og ekki vílað fyrir sér að leggja t stór fyrjrtæki. Þess er skenrumst að mimnast, að fi'Okkurmin, sem sýndi ópereifcturaa í Féliagsiheimili Selitja’niamess, nýju húsi og um mairga hiiuti stórmyimdarlegu. hafði sem næst sprenigt utan af sér húsið ba>ði hvað smeirti að- sókn og e'nkuim var áberandi, hvað le'kiendur urðu að þrengja að sér á leiiksviðinu, því að tjökl- in voru við hsefi muin stærra leiiksviðs þó eikki kæmi að sök í þefcta simn sem ag heldur ekki iíitiílisihábtiar samdirátbur textams, þar sem bófanum, kvennamann- imum Schandorf, i.ínum dainska sendi'herra og gre&fa, va(r hrein- lega steppt út leiknuim en kuimipána Schuberfcs, nafna hans Schaber, fai’ið á henduir að annast viðskiptin við Grisi, scngloomuna göðu. í heiíd siirtni kom fiokkur- inn fmirn með öiyggi í sömg- og textameðferð, mega enda heita vel þjálfað lið, nýkoimnir firá Þórshöfn í Færeyjum þar seim þeir léku nokkruim simmutn mieð- an Gulifoss lauk ferð súnni tii Kaiupmaininaihafnar. Hafj þeir fuliíar þakkir fyrir komuina. Með heimsókniiinni hef- u>r FélagsheimMi Seltjamiajmess enn skipað sér á bekk með at- hyglisverðuim teikhúsum bæjar- jns, gistileiikhús aðikomuiflokka frá grósikumiikliu leiklistartífi bygigöarirvnar utan höfuðborgar- svæðisins. Lárus Sigurbjömsson. ORÐ 1 EYRA ÚLFALDABLÓÐ ÞÁ er loksins komið á dag- inti, það sem Jakob hefur raunar lengi verið brandsjúr á, að bað er ekki einieikið með Þíngeyrngana. Þar á ég ekki við þefcba með teftið, sem allir vita, heldur hitt, að nú ku vera sannað, að þeim brennur eigi allfáum útfalda blóð í æðum. SvoköBiuð Skútu- sfcaðaætt er semsagrt úníkum iraeðal altea heiimsirts spen- skepna ásamrt hans virðuleik. úlfaldanum. Auðvttað hefur iaxá brunað um æðakerfi laxakarla þar norðurftá í nokkur ár, en það er nú sosum ekkert frásagraar vert. Hiifct er afturámóti rraein'n- ingarleg staðreynd og meira en einnar kjafbasögu virði, að vagga margumræddra r ís- lenzivar menniingar er tvi- mælalaust i Þingeyjarþingi. Þaðam kom samvinnan og reykjahHðarættin, dyngju- fjallagosið og gau'tlandakyraið. Hins vegar er ekki alit á því hreina með vinsfcristjómina og móðuharðfndin, hvorki hvað snerfcir þíngeyskan upp- runa né íslenzka menningu. Ýmsir frábærir menníngar- vitar halda þvi blákalt fram, að hákarlar hafi blá'fct bJlóð ems og viss ærttbáUcur nyrðra; og aðrir klifa si og æ á því, að lausnin á vaindamálium hjarifca- og æðaverndarfélaga finnist eins og fleira góðgærti í mývetnskum hænsina- eða heiiabúum. En einsog Jakob og meiraaðsegja aáþjóð veit, eru mývetningar spesíaliistar i stí bbius pren gingum. Er ekki að tvíla, að þeir muin'u ekki ólagnari við að sprengja kransæðastibblur en annað stoppelsi í vökvafliutninga- kerfi mannlifsins. Jakob er á þvi, að hafi nokk ur maður nokkuimtimann ef- azt um yfirburði þingeyska kynstofnsms yfir aðrar ætt- kvíslir, sé slíkt héðanifrá ekki einasrta háðúng, heldur for- kastamlegur skynsemiskorfcur. ÚlfaMablóð og hákairfadreyri samna ágæti tegumdamina, að ekki sé min'nzt á þá srtaðreynd, að jötunuxinn hefur samskon- ar blóðlit og stíbblu'ættim. Og allt er vænt, sem vel er grænt. Beinn simi i farskrardeild 25100 Einntg taipantanir og upptýsingar hjá ferðasknfstofunum Landsýn simi 22890 - Ferðaskrifstofa rikisins simi 11540 - Sunna simi 25060 - Eerðaskrifstofa Úlfars Jacobsen simi 13499 - Urval sími 26900 - Útsýn simi 20100 - Zoéga simi 25544 Ferðaskrifstofa Akureyrar simi t1475 Auk þess hjá umboðsmönnum umatltland L0FTLEIBIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.