Morgunblaðið - 14.10.1972, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.10.1972, Blaðsíða 12
14 ML>KUUiN tíLjAtJlt), LAUtiAKDAGUH 14. OK'l'OBKK 1972 lltboð Tilboð óskajst í að byggja þrjár íbúðarblokkir fyrir stjórn verkamapnabústaða í Vestmannaeyjum. — Hver blokk er um 530 fm pr. hæð á þremur hæð- um. Óskir um útboðsgögn eiga að berast stjórn- i'nni fyrir 17. þ. m. Útboðsgögn verða afhent gegn 5000,00 kr. skila- tryggingu frá 20. þ. m. Tilboðin verða opnuð 1. desember. Reiknað er með að verkinu sé lokið fyrir 31. des- ember 1975. Stjórn verkamannabústaða, Vestmajnnaeyjum. SKÁTAR í tilefni af 60 ára afmœli skátastarfs á íslandi ósk- ar Randalag íslenzkra skáta eftir því að fá lánaða eða afhenfa gamla muni og myndir úr skátastarfi, til þess að hafa á fyrirhugaðri afmælissýningu. Þeir, sem kynnu að eiga hluti til þess að lánia eða afhenda á sýninguma, eru beðnir að hafa samband við skrifstofu B.lí.S. fyrir 19. október næstkomandi milli klukkan 14—15, sími 23190. BANDALAG ÍSLENZKRA SKÁTA. jazzBQLLetdsbóLi búpu líkom/rceht DÖMUR ATHUGIÐ LÍKAMSRÆKTIN DÖMUR ATHUGIÐ ) 9 vikna haustkúrinn í líkamsrækt og megk- I un hefst mánudaiginn 16. okt. — Fáeinir I lausir tímarr eftir. — Upplýsingar í síma 83730 klukkan 1—5. i LÁKAMSRÆKTIN. jQZZBOLL0tC8kÓLÍ BÚPU C_. Q N N 0 Q CD CT œ 5 Gö Q 2 r OriSÍSTÖL i onsisroL D ornisvoL i ' HÖTiL TA«A SÚLNASALUR Athuga- semd frá stjórn Hjúkrunar fél. íslands í MORGUNBLAÐINU fimrntu- daginn 5. okt. er frétt um að nýút skrifaðar hjúkrunarkonur hafi engar ráðið sig á Borgarspítalann þrátt fyrir þörf spítalans fyrir vinnu þeirra. Samkvæmt kjarasamningalög- unum hefur BSRB með höndum samninga fyrir alla ríkisstarfs- menn um föst laun, vinnutíma og laun fyrir yfirvinnu, og þá einnig hjúkrunarkonur, en Hjúkr unarfélag íslands er beinn samn ingsaðili við Reykjavikurborg. Við síðustu kj arasamninga við Reykjavitouxborg, var vitanlega reynt að ná hagstæðari samn- ingum, en viðsemjendur töldu sig ekki geta vikið neitt sem héti frá grundvallaratriðum í samningnum milli BSRB og rik isins. Þessi vandamál voru rædd á stjórnar- og félagsfundu.m HFÍ. Voru þar samþykktar áiyktanir urn óánaegju um ýms samnings atriði, og þær sendar ráðamönn um ag fjökniðlum. í því sam- bandi var lögð áherzla á að hjúkr unarkonur aime.nnt væru van- mietnar til launa. Ákvæðin um að hjúkrunarkonur ættu að vera fyrsta starfsárið á starfsþjálfun arlaunum, voru talin óviðunandi, þar eð þeim væru strax falin vandasöm og ábyrðarmikil störf, vegna hjúkrunarkvenna- skorts. Hjúkrunamemar fá mikla starflsþjálfun i sínu verk- lega námi á deildum sjúkrahúsa á þriggja ára skólatimabili. Leitað hefur verið eftir leið- réttingu og hefur Hjúkrunarfé- lag íslands notið stuðnings BSRB í þeirri viðleitni. I>að er eðlilegt að nýútskrifað ar hjúkrunarkonur ráði sig frek ar þar sem sanngjarnari laun eru í boði, á meðan ráðamenn ritois- ins og Reykjavíkurborgar treysta sér ekki til að gera leið- réttingar, sem eru óumflýjanleg ar, og viðurkenna hjúkrunar- kvennaskortinn. TYLI Austurstræti 7 HlJOMSVilT RAGNARS BJARNASONAR OG MflRlfl BALDORSDDTTIB DANSAD TIL KLUKKAN 2 Borðpantanir eftir kl. 4 í síma 20221. Gestum er vinsamlega bent á að áskilinn er réttur til að ráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20:30. TYLI Austurstræti 20 I TYLI íbúðir til sölu Tvær þriggja herbergja íbúðk í byggingu til sölu í austurbæ Kópavogs. Upplýsingar eftir kl. 19.00 í símum 40092 og 43281. 3ja herbergja íbúð í Vesturbæ Höfum til sölu 3ja herbergja íbúð, sérlega vamdaða, um 90 fm, á 1. hæð í nýlegri blokk í vesturbæ. — Suðursvalir, harðviðarinnréttingar, teppalagt, vél- ar í þvottahúsd, teppalagðir stigagangar. Verður til sýnis í dag og á morgun. Útborgun 1700 þúsund krónur. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR, Austurstræti 10, 5. hæð, sími 24850, helgarsími 37272. CLASSIC úrvals bílabón Er það perringanna virði? Dós af Classic bílabóni kostar meira en dósir helztu bónteg- unda keppinauta okkar, enda miklu stærri. En samt munuð þér telja mestu kjarakaupin í Classic eftir að þér hafið reynt það. Clasisic bílabón hefur tvo frá- bæra eiginleika: Það er mjög fljótlegt og auðvelt að bera það á og það gefur sklnandi, glitr- andi gljáa, sem endist lengur en gljái af nokkru öðru bóni, Það er í föstu formi, því eng- inn vökvi getur rúmað það vax, sem þarf til þess að ná þess- um árangri. En Classic er samt gjörólíkt öllum öðrum bónteg- undum I föstu formi. Hvernig Classic er öðruvísi Harðasta og endingarbezta vax, sem þekkt er, er unnið úr carnauba vax-pálmanum í Brazilíu. Og það er dýrt. Það kann að vera ástæðan fyrir því að aðrir framleiðendur nota svoi l'rtið af þvl. Þeir nota parafin. Classic er þrungið carnauba- vaxi. Þegar þér opnið Classic dós- ina, þá veitið þér því strax eftir- tekt hve magnið er mikið og hve þétt bónið er. Það hefur ekki verið mýkt upp fyrirfram, þvi slíkt er raunar hlægilegt, vegna þess að mjúkt bón er mjúkt og hart bón er hart. Aft mýkja bón fyrirfram eða þeytai það, bætir aðeins lofti í bóniðt og minnkar vaxmagnið í dós- inni. Um leið og Classic er borið á, eyðir sérstakt hreinsiefni, sem nefnt er diatoms (þetta efni fyrirfinnst í betri tegundunv tannkrema), öllum blettum og, óhreinindum af bílalakkinu. Það er svo auðvelt að bera Classic, á að þér haldið fyrst í stað að það muni ekkert gagn gera. En þér komizt á aðra skoðun, þeg- ar þér berið saman bletti, sem búið er að bóna og þá staði„ sem ekki hefur verið byrjað á., í Classic er blandað nákvæm- lega hæfilegu magni af dufti, sem notað er í fægilög fyrir silfur, og gefur efni þetta lakk- inu hinn spegilfagra og glitr- andi gljáa. Jafnframt fyllir camauba-vaxið hinar örsmáu holur og sprungur í lakki bíls- ins og gefur öHu yfirborði hans- sterka og fallega verndandi húð. Hve sterka? Carnauba er næstum eins hart og gler, þér getið ekki rispað það með nöglum yðar. Bónið bílinn i sólskini Þér getið bónað með Classic í sólskini, það koma engar rákir undan því né flekkir. Og það þarf ekki að nudda fast. Það þarf heldur ekki að Ijúka við smáfleti í einu, það má bera á allan bílinn fyrst og síðan næg- ir að strjúka þurrt bónið af á auðveldan hátt. Efnin í bóninu gera það sem gera þarf, en, ekki þér. Þeir, sem segja að það sé púl, að bóna bíl, hafa ekki notað Classic bílabón. Classic er drjúgt 500 gr. dósin af Classic nægir til þess að bóna meðalstóran, bíl 10—15 sinnum. Má því með sanni segja að þegar öilu er á botninn hvolft, þá sé Classic, bónið í raun og veru ódýrt. ISLENZKUR LEIÐARVlSIR FAANLEGUR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.