Morgunblaðið - 27.10.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 27.10.1972, Blaðsíða 24
r 24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1972 filk i fréttum ZL • 1 Anna prinsessa og: Mark Philips í tepásu. Eiizabet Taylor í fyigd með lif GYÐINGATRÚ LIZ TAYLOR Elizabet Taylor hefur dvai- izt í Róm undanfarið ásamt imanni sínum, en þau lei'ka bœði í mynd, sem þar er verið að ta-ka um þessar mundir. Ekki íer Elizabet þó frjáls ferða sinna heldur er hún í fylgd líf- varða allan sólarhringinn. Elizabet tók nefnilega Gyðinga- trú þegar hún var gift leikar- enum Eddie Fischer ag hefur haldið henni æ síðan. Nú er vörðuni sinum í Róm. svo komið að Elizabet getur ekki verið óhult vegna trúar sinnar og óttazt er að arabisku hryðjuverkamennirn- ir — Svarti september — ætli að ráða hana af dögum. Sézt hefur til noktourra með- litma hreyfingari-nnar í Róm og haft er eftár Liz að hún sé gagntekin hræðslu. Riehard Burtcrn er aftur á móti hinn rólegasti, og segist bara vona, að allt fari þetta vel að iokum. Mick Jagger og fyrrverandi kona hans, Marianne Faithful hafa legið á sjúkrahúsi í 3 vik ur í afvötnun, með góðum ár- angri. Marianne er ekki leng- ur háð heroini heldur er hún nú mjög háð hinum 23 ára Oiiver Mosker fornsala. 7* Pianóleikarinn Arthur Rub- instein, sem orðinn er 83 ára, hefur orðið að fresta möngum tónleikum undanfarið vegna veikinda. Hann hefur ekki þurft að fresta tónleikum síðast liðin 40 ár. * Zsa-Zsa Gabor hefur fengið stóran demantshring að gjöf. Ekki er hún fáanleg til að segja hver gefandinn er, en orðrómur er á kreiki um að Nixon forseti hafi gefið henni hann sem þakld'ærtisvott fyrir stuðning hemnar við hann í kosningabaráttunni. Það getur svei mér borgað sig að styðja Nixon. ANNA OG H.IÓNABANDIÐ Það er ekki laust við að fólk sé farið að búast við því svona bvað úr hverjú að hún Anna Bretaprinsessa gangi von bráð ar í það heilaga. En þar sem ekki er hægt að bendia hana við neinn sérstakan má hún Anker Jörgensen forsætis ráðlherra hefur aldrei farið dult með ást sína á konu sinni. „Peningar hafa aldrei skipt neinu máli, og við höfuim all'taf eytrt ölllumokkar penimgum jafn óð>um,“ segir Ingrid kona hans. Þessi mynd er af þeim hjón- um og sýnir hún hve vel fer á með þeím. varla tala við karlmann á al- mannafæri, svo ekki komásit alls konar orðrómur á kreik. Nýlega brá Anna sér í út- reiöartúr ásamt ungum iiðþjáitfa Mark Fhilips að nafni. Eí til viH eru þau í einhverjum huig- leiðingum. Hver veit? >f Guðrún Ingadóttir. ÍSLENZK STÚLKA DÚX Og ennþá sköi um við ísiend inigar fram úr, hvair sem er I hieiminum. 1 júii í sumar gerðist sá skemmtiiegi atburður að is lenzk stúlka varð dúx í Bredi- land barnaskólanum í Gals igow, Guðrún Ingadóttir. Guðrún er 13 ára og dóttir Péturs Ingasonar íluigvirkja, hjá Fiugféiagi Islands, sem bú settur er í Glasigow. Hún hlaut svoköWuð McGregor verð’aun, fyrir hæstu aðaleinkumn sem gefin var í skóDanum. * Helgi fœr drœmor undirtektir ..með jarðsetningu utangarðs ip l»aft hrfur enpin krafa komid .trvgpingn fyrir þvi »» - ói. fcg »egi fkkcrt um »»•«— <lf' Það er upp á honiim tippið. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilliams Hafðn ekki áhyggjur af mér, hcrra pið voruð svo niðursokknir i að leita, Jæja, herrar mínir. Látum ftinámunir Youngstown. Haltu bara áfram að eh . . . að þið heyrðuð ekki í mér, þegar ég eiga sig. Upp með hendurnar, hátt uj íiska — Clyde? Ég hélt að þú værír of- kom í gegnum runnana á eftir ykkur. og mjög rólega! ar við ána?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.