Morgunblaðið - 28.10.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 28.10.1972, Blaðsíða 19
MORGUMBLAÐIÐ, LAUGARDAG.UR 28. OKTÓBER 1972 19 Sig-urður Jónsson frá Sauðár- króki í ræðustól. Stofn- fundur kjördæmissamtaka sjálf- stæðismanna á Norðurlandi Þátttakendur á stofnfundi kjördæmisso’imtaika ungra Sjálístæðis manina á Norðurlandi. UM síðustu helgi var haldið á Dalvík 14. þing fjórð'umgssam- hands ungra sjálfstæðismanna á Norðurlandi. Aðaimól þings- ins var stofnun kjördæmissam- taka ungra sjálfstæðismamna í Norðurlandskjördæmi vestra og eystra. Var þetta í samræmi við sarruþ. 21. þings SUS sem haldið var á Akureyri 1971. Fjórðungs- samband ungra sjálfstæðismanna á Norð'urlandi var stofnað árið 1947 og var fyrsti form. þess Jónas Rafnar bankastj. og fyrrv. alþm. Þar sem þingið samþyikkti að stofna tii kjördæmissamtaka ungra sjálfetæðismanna í Norð- urlandsikjördæmi vestra og eystra, leggst fjórðungssam- bandið niður. Má það teljast eðlilegt framhald af breyttri kj ördæmas'kipan. Síðasti for- maður fjórðuingisisambandsins Guðmundur Hallgrimsson frá- farandi formaður Fjórðnngs- sambands ungra sjálfstæðis- manna leggur fram tillögu um stofnim kjördæmissamtaka. var Guðlmundur Hallgrímsson lyfj afræðingur. Þetta þing var það fjölmenn- asta sem haldið hefiur verið á veg uim fjórðiungssambandsins og góð visbending um þá sókn, sem er að hefjast í öllu starfi Sjállf- stæðisflokksins ekki sízt meðal ungs fólkis. Ungir sjálfstæðis- menn á Dalvík sem buðu til þessa þings, höfðu undirbúið það mijög vel og fór það fram við hin beztu skilyrði ag þágu fulltrúar veglegt kaffiboð heimaimanna í fundarhléi. stjórnarfundur í nýstofnuðum samtökium ungra sjálístæðis- manna í Norðurlandskjördæmi eystra og var Svanhildur Björg- vinsdóttir, Dalvlk, kjörin for- maður. Fulltrúar i samtökuim ungra sjálfstæðismanna í Norð- urlandskjördæmi vestra ákváðu að fresta stjórnarkjöri og mun útnefning’manna i stjórn fara fram í einstökum félöguim er mynda sambandið. Gestir þingsins voru Ellert Schram form. SUS, Halidór Blöndal varaþingm., Jón G. Sól- nes banfcastj., og Lárus Jónsson aiþm. Fluttu þeir allir sköruleg ávörp. Eftir þingið var haldimn Fundarmenn njóta gestrisni Dalvíkinga í fundarhléi. ★★ GÓÐ ★ SÆMILEG LÉLEG m í KVIKMYNDÁ ★★★★ FRÁBÆR ★★★ MJÖGGÓÐ kaer 1 Kristinn Sæbjörn Erlendur Benediktsson Valdimarsson Sveinsson Austurbæjarbíó: „SÍÐASTA HETJAN44 SögustaOurtnn er eyja á Suöur- Kyrrahafi um miöja seinni heims- styrjöld. Myndin segir frá vanda- samri hernaöaraögerö Breta á hendur Japönum. Tilgangur henn- ar er að eyðileggja fjarskipta- stöð Japana á eynni, en hún hef- ur mikla hernaðarlega þýðingu. Sér til aöstoðar fá Bretar Banda- rikjamann (Cliff Robertsson), en hann talar japönsku með ágæt- um og á að villa fyrir þeim. Leið- angurinn gengur ekkl sem skyldi )g við illan leik nær einn til ■iaka. j ! .1 ★★ Þokkaleg afþreyinigarmynd sem lýsir á spennandi hátt leiðangri Breta inn á japanskt -yfirráðasvæði og flótta þeirra til baka. Michíiel Caine og Cliff Robertsson bera uppi myndina með góðum leik. ★★★ Hér hefur tekizt að gera stríðismynd algjörlega lausa við væmni og ódýrt til- finningamas. Persónurnar eru hráar, blauðar, skítuigar og kjaiftforar = trúverðiugar. Aldrich hefur sennilega tekizt allvel að nálgast raunveruleik ann. Hafnarbíó: „TAUMLAUST LlF“ Unar stúlka, Suzy, lcemur 1 tyrsta sinn til London og heldur á fund vinstúiku sinnar Fionu. Fiona er áhangandi popphljóm- sveitar og býr með aðalsöngvar- anum. Skömmu seinna fer hljóm- sveitin út á land og Suzy er skil- in eftir. Hún hefst við á götunni, kynnist götusöngvara, sem hald- inn er trúarofstæki; verður ást- fangin, en örlögin hindra frekari samvistir. Þegar hljómsveitin kemur aftur, slæzt Suzy i hópinn 4 ný. Vtnsældir hennar verða nú svo miklar, að Fiona er ekki leng ur örugg um söngvarann Jimi. ¥ Ég er ekki maður til að iæma sannleiksgildi myndar- iunar en hún lýsir sukklifnaði jg kvennastússi hljómsveitar. Hins vegar fannst mér mynd- in hundleiðinleg og illa unnin. ★ Það er greinilegt að leik- stjórinn, Shenteff, hirðir ekki hið minnsta um að hafa vald á grumdvallaratriðum frá- sagnartækni kvikmyndarinn- ar. Þegar efniviðurinn kemst þar af leiðandi ekki til skila, er næsta Mtið við það að vera fruimlegur, jafnvel hætta á að verða að athlægi. 1 Nýja bíó: Á of&ahraða ★★ 1 ★★ 1 1 Stjörnubió: Getting: straigrht | I ★★★ | | ★★ 1 Ganila bíó: Ody&seifsferð | 'k'k'k ★ ★★ 1 ★★★★ 1 Háskóiabíó: Guðfaðirinn | 1 1 ★ ★★ 1 ★★★★ 1 1 Laugrarásbíó: f&adóra *★★ ★★★ ★★★★

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.