Morgunblaðið - 29.10.1972, Side 24

Morgunblaðið - 29.10.1972, Side 24
♦ 24 MORGU>NBLA£>IÐ, SUN’NUDAGUR 29. OKTÖBER 1972 JOHANN HJALMARSSON SKRSBM=t UM BÓKJVSENII\ÍTIR BÓKMENNTIR OG BÓKMENNTAMAT Greinin Bókmenntir og bók- nienntanint var san*in að ósk liins útbreidda tímarits norrænu féiaganna Vi i Nordesn og birt- ist í nýjasta hefti þess, sem að mikln leyti er helgað íslenzkum efntun. Morgunbiaðið hefnr far- ið þess á leit við -Jóhann Hjálm arsson, að har-.n grefi lesendum blaðsíns kost á að kynnast þeim sjónarmiðum, seni fram koma i greininni. Ritstj, Fyrir nokkru var ég staddur í Kaupmannaihöfn og ræddi þá við umgan danskan rithöfund uma norræna samvinnu á sviði bótanennta. Okkur var það báð iuim mikið áhtigamál, að eitthvað væri gert til að brúa bilið milli þjððenna í bókmenntaleguim efn um. Ég harmaði hvað fáar bæk- ur ungra skandinaviskra höf- unda hafa verið þýddar á is- lensku og hann viðurkenndi, að skandínavískir lesendur vissu satn sem ekkert um nýjar ís- lenskar bókmenntir. Aftur á móti væri völ á hvers kyns safn rituim annarra bókmennta en is- lenætaa i Skandínaviu, til dæmis afriskra. Auk þess, sem okkur var það báðum ljóst, að vinna þyrfti skipulega að gagnkvæmum þýð ingum, komium við okkur saman um að einhvers konar upplýs- in-garit um nýjar norrænar bók- menntir þyrfti að koma út að staðaldri. Fyrst og firemst ætti þetta rit að veita haldgóðar upp lýsingar án þess að um sérstakt mat væri að ræða; vissar lég- markskröfur ætti auðvitað að gera, en engin ein stefna að vera ráðandi. Þótt einkenni- legt kunni að virðast mundum við ekki eftir Ny litteratur i Norden, sem hefur kamið út sið an 1945. Ástæðan held ég að hafi verið sú, að okkur þótti þetta rit ekki fulinaegja þeim fcröfum, sem við gerðum til slíks pits. Ny Iitteratur í Norden 1968— 70 er nýkomið út. 1 ritið skrifa fimm bókmenntamemi frá jafn- mörgum löndum yfirlit yíir bók menntir þessara áxa. Ég held að óhætt sé að segja, að all-ix þess- ir menn skrifi eftir bestu getu um bókmenntir þjóða sinna o.g gæti þess yfirleitt að láta sann- gimi ráða. En það fer ekki á milli mála, að þeir hafa við fátt annað að styðjast en persónu- legt mat, pereónuleg sjónarmið. Sumir þeirra eru auk þess ein- dregnir haráttumenn fyrir ákveðnum bókmenntastefn'um. Á Islandi hefur verið mjög deilt á Ny litteratur i Norden af kunn-um rithöfundum og gagn rýnendum vegna þess að í rit- imu hefur að margra dómd u,m of gætt tilhneigimgar í þá átt að útiloka vissa rithöfunda frá um- sögnum. Þetta er að sjálfsögðu eðlilegt þegar sami höfundurinn skrifar ár eftir ár í ritið. Af Is- lands héilfu hefur góðu heillj verið fenginn nýr maður til að skrifa í ritið og ég held að sama gildi um hin löndisn. Það er þátt ur í lýðræðislegum vinnubrögð- uim að skipta oft um menn í jafn veigamáklru starfí, enda koma þá fram fleiri en eitt sjónarmið. Hugmyndin um útgáfu rits eins og Ny litteratur i Norden er svo- góð, að ekki má spilla bók- imni með þröngisýni eða sér vdisiku. Hér erum við komin að því, sem var undiretaða samtalsins, sem getið var um hér að fram- an. Danski rithöfundurinn, sem ég hitti i Kaupmannahöfn hefur sent frá sér margar bæfcur á ár unum 1968—70 og hlotið loí margra gagnrýnenda. Hans er þó hvergi getið í yfirliti Tor- bens Brostrþms, ef til vill vegna þess að hann passar ekki inn i þá mynd, sem Brostrþm dregur upp af dönsku bótanenntaJífi: „Pólitisk, huigmyndafræðileg af- staða er viðfangsefni eftirfar- ■andi umisagna um rithöfunda, sem eiga að vera dæmigerðir fyrir timabilið", segir Brostrþm i grein sinni. Brostrþm játar þó, að Albert Dam, sem hann minn- ist á í upphafi greinardnnar sé „satt að segja varla íagnfaðar- efni fyrir nýmarxista, en það yrði aðeins hlægilegt að reyna að varpa rýrð á skáldskap hans með mórölskum útlistunum“. Eigum við að þakka Torben Brostrþm fyrir þennan skilning? Njörður P. Njarðvík segdr um sitt framliag, sem hann kallar „yfirlit jrfir íslenskar bókmennt ir áranna þrigigja 1968—70 í mjög grófum dráttum:“ .„Ég bef valið þann kost að takmarfca yfirlitið við aðeins 15 bækur, sem óg tel að hafi haft mest gildí á timabálinu. Þar með er enginn dómur felldur um þau verk, sem ekki eru nefnd; það merkir ekki að ég líti á þau öll sem lélegar bókmenntir. En ég hef freistað þess að bregða upp mynd timabilsims og sýna þær tilhneigingar þess, sem benda fram á við“. Islenskur lesandi á sjáltfsagt að vera hrærður yfir þvd, að Njörður P. Njarðvik sfculi ekki áldta allar aðrar bæk ur en þær, sem hann hefur á- huga á, lélegar bókmenntir. Um hinar nýju pólitísfcu islensku skáldsögur, sem hann fjallar ítar lega um, segir hann, að þær séu „mikilvægar og forvitnilegar vegna þess að höfundar þeirra eru beinir þáttlakendur í þjóð- málaumræðum“. En nákvæmar útlistanir hans sjálfs á því hvaða merkmgar megi Jesa út úr þessuim torræðu skáldsög- um hljóta að leiða hugann að því, að höfumdum þeirra liafi gengið erfiðlega að sannfaara les endur um hvert þeir væru að fara með sögunum. Vera má, að skýringar Njarð- ar P. Njarðvíikur á táknmáli Leigjandans eftir Svövu Jakobsdóttur hafi fengið Lars- Olof Franzén til að segja í inn- gamgi Ny l'itteratur í Norden að Island hafi „þangað til nú i raundnni verið Jiemumið Jand af Bandaríkjuim Noið u r ■ Ame ríku ‘ ‘. Jóhann Hjálmarsson. Þetta er það eina, sem Franzén hefur að segja um ísland í inm- gangi sínum og má af því ráða hve þekkimg Jians á islenskum m'álefnum er Jjágborin. Varla munu mairgir Islenddngar taka undir orð hans. Jafmvel samtök þeirra, sem berjast hvað ákaf- ast gegn bandarískri heretöð á Islandi, hala nú breytt heiti sínu úr hinu vililandi nafni her- námsandstæðingar i heretöðvar- amdstæðingar. Björn Julén lýsir i sínum kafla hvemig sænstór rithöfund ar hafa komið út úr fílabeins- turninum, sagt skilið við fagur- fræðileg og háspekileg vanda- mál í þvd skyni að heliga sig því, sem hann kallar „sambandið við tímabæram veruleik“. Um grein sína segdr hann, að „um leið og hún getur sýnt gdögg dæmi þess hve margbrotið og átalcamjkið þetta saimband milli sikáldsikap- ar og sifelllit nærgöngulli veru- Jeika getur birst, sýnir hún ekki nema brot þess, sem raunveru- Jega hefur geret á þessum áruim í sænskum Jx>kmenmtum“. Bjöm Julén svarair í rauninni mörgum spurningum um hlutverk bókar eins og Ny litteratuf i Norden og ekki sist um galla hennar, þegar hann heldur áfram að Jýsa greim sinni: „Hún er á martg an hátt ósanngjörn. Jafnt eldri, viðurkennda og fastmótaða rit- höfumda sem yngri rithöfunda, óráðna og aniiare sinmis, hefur ekki verið minnst á“. Mér virðist Ingmar Svedberg, sem skrifar um finnskar t>ók- menntir og Odd Solumnsmoen, sem skrifar um norskar, hafa komist næst því að gefa heild- arrnynd af bólcmenntum sinna þjóða. Þeir fjalla vítt og breitt um bólcmenntirnar, en binda sig ekki við álcveðnar tilhneigingar. Af staifum þeirra má mangt læra, m.a. það, að bólcmenntim- ar eru í sífelldri endumýjun og þótt þær um túma kumni að stefna í vissa átt eða áttir, er sdður en svo að þær hafi náð endamarki, liokatidiganigi sínum. Ég vildd óska þess, að í fram tdðinni yrði Ny littera-tur i Nord en einkum upplýsingarit um nor rænar bokmenntir, af dómum höfum við nóg. En ef að halda á áfram á sömu braut og áður vona ég að þeir, sem hafa með yfirumsjón þessa rits að gera, taki þá stefnu að skipta oft um greinaböfunda til þess að sem mest fjölíbreytni fáist. Að lofcum vil ég taka það fram, að þótt nokíkrar efasemd- ir um gildi Ny litteratur i Norden hafi verið hafðar í frammi í þessari um-sö-gn, breyt- ir það ekki því að nýjasta bimd ið er að mörgu leyti gagmlegt fyrir þá, sem vilja átta sig á norrænum nútimabókmenntum. Það er alla vega heimild um þær bókmenntir, sem mest áber andi hafa verið á undanförnum árurn og það bótanennfam'at, sem ráðíð hefur ferðinni. r Sýning Agústs í Bogasal AGUST F. Petereem hefur til- eimkað sér þá hefð ýmissa þeklktra mymdlistarmanma, að leggja undir verk sín Bogasal Þjóðminjasafnsims á tveggja ára fresti. Hér er á ferð mokkur fastheldmi þar sem salurinn er takmarkaður sem sýmingarhús- næði þótt margt megi telja þeim sal til ágætis. Ég tel mymd- listarmönnum hollt að binda sig ekfcí um of við sama sýnimgar- svið, því að þeim er nauðsym að sjá myndir símar í nýju Ijósi, — öðru umhverfi og annarri birtu. Sl-íkt veitir þeim tasfcifæri til að málgast verk sín frá ólífc- urn sjómarhormum. Bnnþá er þessi fastheldni naumast ámæl- isverð vegna þess, hve enmþá er lítið um gilda sýningarsali í höfuðborginni, en þetta mun breytast til hins betra á næstu árum ásamt því, að kröfur munu aukast um gæði my-nd- listarverka vdð þá bættu að- stöðu til sýninga, sem mú er á næsta leiti. Margt bemdir til þess að slík mumi þróunim verða, og þá mnun myndlistarmenmimg borgarimnar laus úr þeim viðj- um m-isskildms lýðræðls, sem hún svo lengi befur verið þrúguð af. Þessar hugleiðimgar eiga að nokíkru við sýningu Ágústs í Bogasalmum að því leyti, að ég hefði viljað sjá sumar myndir hans á veggjuim Galerie SÚM, og er þeirrar sfcoðunar að heild- armyndim hefði orðið sterkari í þeim húsakynnum. Ágúst er maður með öllu laus við fáfengi- leg sprell eða grummrist tækmi- leg brögð í myndum sinum í því sky-ni að framleiða söluvam- ing, og engar bófcimenntir eru finnanl-egar í myndum hans. Ágúst er að m-estu sjálfskólað ur og þannig bregður fyrir lítt- m-ótuðum vimmubrö-gðuim. Hann velu-r sér aðallega að yrkisefni landslags- húsa- og sjávarmyndir, svo og manmamymdir og það eru einmitt þær sem setja svip einn á þessa sýmingu. Ég held að fæsta hafi grunað að Ágúst ætti til jafn næma tilfinningu fyiir þeirri mymdgerð se-m fram kernur á sýnimgummi, o*g ég tel ávinming að því að kynna sér þessa mýju hlið á mymdgerð Ágústs og nálgast hama þá for- dómalaust. Mymd nr. 22 „Koma með könmu“, sýnir næmari til- finningu fyrir myndbyggimgu en ég hefi áður fundið í manna- miymdum Ágústs. Staðnæmums.t svo við myndir svo sem „Góð samvizka“ (II), „Persónuleiki" (13) „Eimara" (16), „Ferdinand skós'miðair" (24) og „Vala“ (26). Lítum svo á þá lit-rifcu karla „Maður með blað“ (15) og „Gísli“ (29). Hver málar myndir af alþýðufólki á íslandi í dag í siíkutm stil annar en þessi listamaður? — í heild er þessi sýning sú Ágúst F. Petersem. áhu-gaverðasta sem Ágúst hefur efnt t2L Hanm hefur enn á ný vakið athygli o-g ótvírætt skipað sér sess sem séretæður málari. á tál sérstæða primitáva kenmd em er þó nokkuð hrjúfur á stund- um. Ég hef hér vikið aðallega að hinum athyglisverðu man-na- myndum á sýnimgumni, en aðrar mymdir eru einnig athyglisverðar svo sem „Hafþofca“ (6) og „Aftamskim við Limdargötu" (27). Tíminn hamlaTr mér að gera þessari sýningu frekari skil að sinni, em ég voma að húm hljóti þá fordótmalausu athygli senai j húm geíur tilefni til. Vv P w \ w skrifar um MYNDLIST

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.