Morgunblaðið - 11.11.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.11.1972, Blaðsíða 1
I 32 SIÐUR OG LESBOK 258. tbí. 59. áre. LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1972 Preatsmiðja Morguublaðsins Þótt ktildinn bíti kinnnr manntólksins láta þessir hraustu ísbirnir ekki sval- anin á sig fá og kljást sér til liitít. Mats Vibe Lund tók þeissa mynd í Sædýra- safnimt við Hafnarfjörð. Krafa Thieus: Allir Norður-Víetnam- ar verði á brott í dag .... BIs. Erlendar fréttir 1, 13 Innlendar fréttir 2, 3, 31, 32 Bridge 4 Listasprang 5 Sjónvarp 10 í Umsögn um kvikmyndir 10 Haukur Sævaldsson ■ skrifar 12 Frá hverfafundi borgarstjóra 14, 15 Ingólfur Jónsson skrifar uun fangelsismál Gustaf Svíakonungur 16 niræður 17 íþróttir 30 Lesbók Hálfrar aldar stríð við smyglarana. Gísli Sigurðs- son ræðir við Jónas . mundsson tollvörð. Guð- llinn svali, hrjúfi and- blær. Hugað að myndlist Þorvalds Skúlasonar Minkttr á sögtislóðuni. Gredin eftir Ingjald Tóim- asson um sanngildi íslend- imgasagna. — áður en samningar verða undirritaðir Saigon, New York 10. nóvember — AP NGUYEN Van Thieu, forseti Suður-Víetnams, mun hafa skýrt Alexander Haig, hers- höfðingja, sendimanni Nix- ons, forseta Bandaríkjanna, frá því, að aliir norður-víet- namskir hermenn yrðu að vera á brott frá Suður-Víet- Átti að myrða Makarios? Nikosia, 10. nóvember — AP SÍÐHKGISBLAÐIÐ „Apogeym- atini“ á Kýpur, sem er eindregið sttiðningsbiað stjórnar Makarios- ar forseta, skýrði frá því í dag, að mikið magn skotfæra hefði fundizt á svölum húss eins í námunda við forsetahöllina í Nikositt og sé taiið vist, að þau hafi átt að nota til að reyna að ráða forsetann af dögum. Lögreglian leitar nú ákaft þeirra, sem að þessu meiinta til- ræði standa og höfðu a.m.k. tveir menn verið hatndteknir síðdegis. Þeir voru, að sögn talsmanma lögreglunnar, úr varaliði þjóð- varðliðsforingjasveitar stuðn- ingsmanna skæruliðaforingjains fyrrverandi, George Grivasar, og baráttu hans fyrir því að sam- eina Kýpur Grikklandi. Af svölunum, þar sem vopnin fundust nú, hefur Makariosi áð- ur verið sýnt banatilræði; það vair í marzmánuði árið 1970, er vélbyssuskothríð var hafiin á þyrlu hans, er hún var að hefja sig til flugs af grasflöt við bú- stað hans. nam, áður en samkomulag næðist um að binda enda á styrjöldina. Þetta er haft eft- ir blaðinu Tin Song, sem er gefið út í Saigon og er undir eftirliti Van Thieus forseta. Alexander Haig tók upp við- ræður við suður-víetmamska for- setanin i dag, en stórblaðið New York Times segir, að Bandaríkja forseti hafi sernt Haig til Saigon til að reyna að hafa áhrif á hamn i þá átt að faliast á friðarsamn- inga Bamdaríkjamanma og Norð- ur-Víetnama, svo að un-nt verði að skrifa undir samningana síð- ari hluta næstu vi'ku í Paris. New York Times segir, að Haig hafi haít meðferðis sér- stiakan boðskap til Von Thieus frá Bamdaríkjaforseta, þar sem sá síðarnefndi leggur hart að Van Thieu að hverfa frá þrá- kelknislegri og ósveigjanlegri stefnu sinni varðandi friðar- samningana. Liu Shao- chi látinn í ERLENDUM blöðum er skýrt frá því, að Liu Shao- chi, fyrrverandi forseti Kína, hafi látizt nýlega á heilsuhæli í héraðinu Shansi í norður- hluta Kína. Er þetta haft eft- ir heimildum í Hong Kong, sem taldar eru áreiðanlegar Liu Shao-chi var 74 ára. Hann var fæddur í Hunán-hér- aðimu, en þaðan er Mao formað- ur einnig ættaður. Liu gekk í kínverska kommúnistaflokkimn árið 1921, er hamn var við nám i Moskvu. Árið 1932 var hann kjörimn i stjómmálaráðið. Hann tók þátt í Göngunni miklu og Framhald á bls. 13 * Islenzkur „Sir“ íUSA Washimgtom, 10. nóv. AP.' SKÚLI Walter Línda'l, 54 ára gamaill íslendinigur, fék'k i dag bandarískan ríkisborgara rétt og var honum af því til- efnd bent á að hamn hefð: rétt til að breyta nafni símu. -— Langaði hann til að vera framvegis S. Waliter Lindal, ' eins og hamn hefur verið kall- aður i Tacoma árum saiman? spurðu yfirvöldin. ,,Nei,“ svaraði hann að bragði. „Við skúlum bara láta S-ið standa fyr'r Si~.“ Svo að nú er hans rétta nafn Sir Wailter Ltndal, eini maður'inn i bænuim, sem titil bsr. Edward Kennedy. Vinna að framboði Kennedys ’76 Washington, 10. nóv. — AP. ÞRJÁTlU áhrifamenn innan flokks bandarískra demókrata hafa ákveðið að hefja baráttu fyrir því, að Edward M. Kennedy verði forsetaefni flokksins við kosningarnar í Bandarikjunum árið 1976. Ætlar hópurinn að opna skrif stofu í Washington í janúar, eða um sömu mundir og Nix- on forseti hefur síðara kjör- tímabil sitt. Talsmaður þessa hóps, Jeff- rey M. Sternberg, formaður bandarisku stúdentasamtak- anna, sagði, blaðamönnum í dag, að i þessum 30 manna hópi væru margir helztu for- ystumenn demókrata, en ekki væri tímabært að gefa upp nöfn þeirra enn. Þeir myndu þó allir hefja baráttu fyrir framboði Kennedys óhikað og fyrir opnum tjöldum snemma á næsta ári. Þá sagði talsmaðurinn, að ekki væri eina verkefni hóps- ins að vinna að framboði Kennedys, heldur stefndi hann einnig að þvi að gera ýmsar breytingar innan flokksins. Eins og kunnugt er hefur George McGovern lýst því yf- ir, að hann ætli ekki að fara á ný í forsetaframboð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.