Morgunblaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 31
*1- MORGUNBCAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1972 31 Ekið á kyrrstæða bíla EKIÐ var á kyrrstæða bifreið við Dvalarheimili aldraðra sjó- manna sl. laugrardag’ á tímabilinu frá kl. 2—5. Bifreiðin R-13852 er rauður Volkswagen og var aftur- brettið beyglað og rispað. >á var ekið á kyrrsiæða bif- reið R-32321, þar sem hún stóð á rnóts við Sólvallagötu 45 að- fararnótt föstudagsins. Bifreiðin er af gerðinni Toyota Mark II, dökkráuð að lit og var vinstra frambretti dældað og rispað. Rannsóknarlögreglan biður þá sem einhverjar upplýsingar geta gefið um þessa tvo árekstra að gefa sig fram. — Bræðurnir Ormsson hf. Framhald af bls. 17. Bakhjarl þeirrar góðu að- stöðu sem firmiað hefur nú þar, voru stórframkvæmdir sem fyrirhugaðar voru við Búrfeilsvirkjun og álbræðslu i Straumsvíik. Var sýnt að ekkert inintent fyrirtæki hefði aðstöðu tii að talka að sér svo nnikil ra f.mia-gnsve rk og því sýmt, að þau lentu í höind- um erlendra aðila ef ekkert yrði aðhafzt. Firmað hóf síðar í Lágmúla m. a. viðgerðir á rafkei fi bífa sem BOSCH-raifbúnaður var í. Verz'lun var sett á fót með heiimilistækjuim frá A.EG. og BOSCH sem firmað hefur uirnboð fyrir og salan fiar sí- fellt vaxandi. Viðgerðardei'ld heimilistækja var einnig sett á stofn. Bræðurnir Ormsson hf. fékk eftir tvísýnia'r samninga- viðræður verksamning um rafvirkjun fyrir álbvæðsiuna í Straiumsvík í saimvinnu við E. Rasmussen í Fredericia. Þá tók fi’rimað að sér hálf- unnið rafmagnsverk við Búr- feilsvirkjum og afgreiddi á rétitu'm tíima. Nú vinniur finmað í sam- vininu við ensikt fyrirtæki að la'gningu nýrra'r háspennu- linu frá Búrfelli að Gei'thálsi. Á 50 ára tíim'amótuim stend- ur firmað í þakkarskul'd við fjölda mainma, sem stutt hafa að vetigengni þess, ekki sízt starfsifóiikið, en mieðal þess 'hafa verið a'fburðam'einin. Firmiað nýtur nú mikils trausts, hefur ákjósan'lega starfsaðs'töð'u, þjónuistan viex og. viðskiptin aukast stöðugt. Vegna þeirra mörgu, sem ekki komustað og fjölda áskorana, verður GRÍSAVEIZLA endurtekin í Útgarði, Glæsibæ, föstudaginn 1. des. Húsið opnaö kl. 19.30. Borðhald hefst kl. 20.00. # Sangria Espanol og söngvar í léttum tón. # Víkingaveizla í Costa-del-Sol stíl með aligrís, kjúklingum o.fl. góðgæti. # Royal Polynesian Revue: Frábær söngva- og dansflokkur frá Kyrra- hafseyjum syngur og sýnir hula-hula, siva, elddansa og sverðdansa frá Tahiti, Hawaii, Samoa og Fiji-eyjum. Sýning á heimsmælikvarða. # Dans og söngur til kl. 01.00. Hljómsveit Hauks Morthens. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku og tryggið yður að- göngumiða í tæka tíð í skrifstofu okkar. Opið daglega kl. 9.00—17.00. FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN Austurstræti 17. Simar 2 66 11 og 20 100. Við vorum að hugsa um að SKJÓTA því að ykkur að við höfum fengið ★ Mr. Roman og Adamson föt dökk og Ijós og jakka. ★ Geysilegt úrval af peysum og vestum. ★ Skyrtur og bindi í úrvali. ★ Nýjar tegundir af skinn- og kuldajökkum. ★ Og mikið af alls kyns gallabuxum. pltrpmM&Míb Nýjun g Látið ekki sambandið við Leir til heimavinnu, sem ekki þarf að brenna í ofni. viðskiptavinina rofna Einnig margt af litum og fallegri gjafavöru. — Auglýsið — STAFN HF., Brautarholti 2, sími 26550. Bezta augiýsingablaðið Heildsala — Smásala.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.