Morgunblaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 12.12.1972, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1972 17 Sigurður Haukur Guðjónsson: Barna- og unglingabækur Athyglisverð HalWór Laxness: AF SKÁLDUM. Hannes Pétursson valdi efnió. Bókaútsáfa Menningarsjóðs. Keykjavík 1972. 1 grein, sem nefnist Landnem- inn mikli og rituð var fyrir ís- lensku blöðir í Winnipeg að Stephani G Stephanssyni látn- um, segir Halldór Laxness m. a.: „f>að er í mikilúð snillínga sinna sem þjóðirnar sækja upphefð, þeir eru hljóðauki fullkomnun- arþrárininar í brjóstum lýðsins, í verkum þeirra skynjar hvert brjóst bergmál síns eiigin and- varps og veit um leið að það var ekki ófyrirsynju. Þessir menn lyfta úr grasi mennsku vorri og smæð.“ Greinin um Stephan G. er elst greinanna i bókinini. Af skáld- um, sem f jallar um íslensk skáld á seinni tímum. Þetta eru gamlir kunningjar úr ritgerðasöfnum Halldórs Laxness, en Hannes Pétursson hefur aðeins valið eina grein um hvert skáld, enda þótt Hal'ldór hafi ritað fleiri um sum þeirra. Það er skynsamleg ráðstöfun, m. a. vegna þess að Hannes birtir ekki alltaf þekkt- ustu greinarnar um skáldin, sam anber Af Jóhanni Jónssyni. Viðamesta greinin er Inngáng- ur að Passíusálnrum. Greinarnar eru ritaðar í ýmsum tilgangi. Hér eru tii dæmis ritdómar, af- naæliiskveðjur og eftirmæli. Allt þetta efni á það sameiginlegt að birta með persónuleguiriíl hætti mat Halldórs Laxness á íslensk- hafa fæstir getað gefið sig ein- göngu að skáldskap sínum. í af- mælisgrein um Halldór Stefáns- son sextugan líkir hann banka- störfum Halldórs við geggjaöa konu, sem gerir mikinn rithöf- und að fanga sinum. Halldór lætur þau orð falla í grein um tvö þingeysk skáld, þá Indriða Þórkelssoin á Fjalli og Sigurjón Friðjónsson, að „í ljóðum þeirra rennur saman andi bygðarlags þeirra og hrifni þeirra af stórskáldum samtiðar- innar.“ Að dómi Hallfiórs er það mikið lof að segja um mann, að hann kunni að meta stórskáld og hafi sýr.t það með verkum sín um, en þetta telur hann giida um þá Indriða og Sigurjón. „Það er ekki lof að segja um mann að hann sé stórskáld, miklu oftar hið sama og segja að hann hafi ratað í meiri raunir en aðrir menn, eða a. m. k. mætt þeirri reynislu sem ekki sé hægt að máala með við nokkurn mann.“ Þannig talar Halldör Laxness oft í paradoxum í greinum sín- um, ekki síst um skáldskap. Þrátt fyrir þetta lýsir Af skáldum því, sem vitnað var til í upphafi, að þjóðirnar sæki upphefð „í mikilúð snillínga sinna“. En Haildór Laxness veit að án þeirra skálda, sem eru ræktendur tungunnar hver í sínu byggðarlagi, hinna svo- nefndu átthagaskálda, verða stói’skáldin ekki til. Þetta er spurning um landslag í bók- menntum. Fjallið verður að hafa eitthvað til að gnæfa yfir. bók Höfundm : Kerstin Thorvall. Teiknlngar: Höfundur texta. Þýðing: vnna Vaidiinarsdóttir. Prent.un: Setberg. Útgefandi: Iðunn. Þetta er sérlega vel skrifuð bók, höfundur auðsjáanlega langt yfir meðalmennskuna haf- inn, hvað snertir ritleikni, áróð- urshæfni Burðarviðir sögunnar eru 3: Sá fvrstur, að lítill dreng- ur tekur að gera sér grein fyrir, að hann er brot af heimi, sem gerir kröíur til að hann aðlagist sér. Annar- i/kuhrevfingin, sem neitar mismuni kynjanna og álít ur, að hann stafi aðeins af hefð gamalla liredda. Og sá þriðji er pólitík rT’il eru vondir menn útí henni vertid sem vilja slátra fólki. Viljandi raðaði ég þáttunum upp á þennan veg. Sá fyrsti er bráðskemmtiiegur og gaman að fylgjast með ótta litla snáðans, þegar hann sér, að mamma er öðruvísi en hinar mömmurnar; ótta hans er hann veitir því at- hygli að pabhi hans er að bjástra við að gera eitthvað sem ómögu legt er að vita hvað er, — það aðeins er —; ótta hans er hann sér, að sköíinn hefir annað mat á þeim grunni, er þjóðfélagið stendur á en pabbi og mamma. Kennslukonan verður að gam- alli skrukku og foreldrarnir leita leiða til þess að flytja snáðann úr bekknum, annars gæti hann fengið að vita, hvaðan mælisnúr- an um vétt og rangt væri kom- in. Slxkt væri hættulegt. Nú s/o er miðþátturinn, sem ég nefndí Margt er þar vel gert. Pétur litli íær brúðu að gjöf, og Sóley járnbiautarlest. Mamma vinnur ú i, pabbi inni. Þetta er skemmtilegt allt og vel gert, en áframha’dif er lélegt. Allt i einu gleymir höíundur, hvað hann er að gera og tekur að reyna að hnoða tilfinnxngum fullorðinnar konu upp á drengsnáðann. Þef- færi kvenna og karla eru alls ekki eins ilmurinn kallar ekki á sömu viðbiögð drengs og telpu. Drengu-ú'.n talar um fýlu, þar sem teipan, komin með tvær — þrjár fullorðmstennur, talar um yndislega lvkt. Drengur er ekki gripinn sörnu tilfinningu og smá börn og konur þegar hann hitt- ir eitthvað veikburða, jafnvel slef andi á hálsinn. Að neita þessum hlutum er ao mínu viti háskaleg ur leikur Tilfinr.ingalif manna verður ekki bxrið niður með lurk, og við sem daglega hlustum á kvein þeirra, sem lífið hefir farið ómjúkum höndum um, við hljót- um að spyrja: Veit þessi hreyf- ing, sem ireitar mismuni kynj- anna, hvað hún er að gera? Ég er sammála þessu um verkin, þau skipta mig ekki máli, mig skiptir engu þó konan beri grjót og maðuiinn þvoi upp diska. Slíkt er fénvtt hjal. Ég ér hins vegar hræddur við þá tilfinninga legu ófærð sem þeim börnum er visvitandi att úti, sem eiga að ná andlegum þroska við yl frá karl- manns bijósti. Það væri ekki heimskutegt ihugunarefni fyrir þá, sem gjarnan vildu næla sér í doktorsgráðu að athuga, hve stór hluti áhangenda þessarar hreyf- ingar er erm fastur í þrjózkuneti gelgjuskeiðsins, dæmdur til að skemmust þar og hafa það sem hliðarathugun, hve stór hluti hinna elari < r kynferðislega ófull nægður Náttúran er örugglega ekki heimskari en þetta fólk, og ekkí datt hevmi það í hug að raða saman, nema þá henni verði á mistök, bijósti karls og kviði konu. Þriðji þátturinn er lang síztur, enda pólíflskt mat á stríði. Höf- undur finnur þetta og reynir að bæta úr næð setningunni: „Öll stríð eru hiæðileg" (bls. 66), Bók sem ooðaði slikt væri mikils virði, bók, sem reyndi ekki að draga saklaus börnin í dilka aust urs eða ' esturs, heldur kenndi þeim óhikað kristinn viðbjóð á öllum striðum. Já, það er margt stórvel um þessa bck: Hún flytur boðskap; hún er lisravel skrifuð; áherzlur skáletraðor; myndir vel og skemmtilega gerðar og síðast en ekki sízt útgáfan hefir vandað til alls frágongs. Þýðing Önnu er mjög góð, lip- ur og orðskiipi hvergi finnanleg. Orðið sælur merkir þó ekki sama í munni ci engs og stúlku, á lífs- leiðinni hefi ég aðeins hitt einn, sem notaði þetta orð og við gerð hans hafði skaparinnn gleymt hvort bað rú var karl eða kona sem harn vann að. Prentun góð og prófarkalest- ur prýðilegur Þökk fyrir athygl isverða bók. um skáldum og rithöfundum og viðhorf hans sjálfs til skáldskap ar. Það eru út af fyrir sig tíð- indi, en skarpskyggni höfundar- ims og buigkvæmmi gera það að verkum, að gildi greinanna er efcki einungis fölgið í því að vera heimildir um Hal'ldöi’ Lax- ■ness sjáifan. í sunruum þeimra kem ur fram skilningur, sem á að öll- um líkimdum eftir að verða þungamiðja í mati manna á ein- stökum sikáidum. 1 grein um Stefán frá Hvíta- dal er vikið að því hvernig um- hverfið setti svip sinn á skáld- skap hans, mótaði hanrn á sinn hátt: „Ég þekki ekkert skáld sem ég hefði trúað til að búa á Krossi og i Bessatúngu í fátækt og ómegð einsog hann, án þess að bíða tjón á sálu sinmi." Hall- dór talar uim mikla snilldairgáfu ofurselda afleiðlnguim þröngra kjara, hvernig „istenskri fátækt hafði enn tekist að kippa vext- inum úr íslenskum anda, draga hann niiðrá svið sem honum var ósamboðið, og ræna um leið ís- lenskar bókmentir ómetanleg'um verðmætum.“ Á fleiri stöðum í Af skáldum ræðir Halldór Laxnesis þá stað reynd, að islenskir rithöfuindar AFREKSVERK Goethe: FÁST. Sorgarleikiir. íslenzkað hefur Yngvi Jóhannesson. Bókaútgál'a Menningarsjóðs, Reykjavík 1972. ÞEIR, sem sáu sýningu Þjóð- leiikhússirts á Fást 1 eftir Goethe veturinm 1970—71, mumu eflaust minnast þess hve þýðinig leikrits- irus var áheyrileg og að margra dómii vel heppnuð. Þýðing Yngva Jóhaminessonar er mú komin út hjá Manminigairsjóði, en á leiktext ainum hafa verið gerðar töluverð ar breytingar og þar að auki eru birtir kaílar úr síðari hluta verks ins. Yngvi Jóhanmiesson s-egir í for miála bókarinmar: „Leiksviðstexti þarf að sjálfsögðu að skiljast umsvifalausit, og hef ég því lagt nokkra áherzlu á að hafa þýðing- una nærri eðlilegu talmáli, eftir þvi sem Ljóðbúningui'iinm anmars leyfir.“ Þessi stefma Yngva Jó- hanmessonar hefur komið því til leiðar að nú eigum við á íslensku framúrskarandi vel unma þýðingu í anda okkar tímia, sem mér þyk ir fyrir margra hluta sakir af- reksverk. Þótt Yngvi Jóhanmes- son hafi mælt mál í huga við gerð þýðingar sinmar, verður hún hvergi flatneskjuleg, enda þýð- a.ndinin orðhagur maður og smekk vís. Að þessu sinmi verður ekki far ið út í fræðilegan samanburð á þýðinigunnd og frumverkimu. Það yrði of langt mál í venj ulegri blaðaumsögn. En mig langar að- eins til að beira saman á tveimur stöðum þýðingar þeirra Yngva Jóhanmessomar og Magnúsar Ás- geirssomar, sem talinn hefur ver- ið eimm mesti ljóðaþýðiradi okkar á þessari öld. Magnús þýddi nokkra kafla úr vea'kimu, en Bjannd Jórasison frá Vogi þýddi aftur á móti fyrri hlutamn af Fást (útg. 1920) og vamrn hanm að eigin sögn að þýðingurani í átta ár. Formáli á Himnum hefst þanm- ig í þýðdngu Ymgva Jóhammesson- ar: í bróðurhnatta sömgvaseiði á sól hið forna ómastef, og setta leið í himimheiði hún heldur enm með þrumuskref. Sú ásýnd lyftir eragils'hjarta, þótt eilíf gáta sé það lag; sjá morgunljóma sköpun skarta svo sltírum sem hinm fyrsta dag. í þýðingu Magraúsiar Ásgeirs- sonar, sem nefnist Formáli í Himmaríki, er þetta svoma: í systurhmiatta samhljóm fléttar vor sól að nýju gamalt Lag, og för um brautir fyrirsettar hún fullnar enm með þrumubrag. Sú ásýnd styrkir eraglaiskara, þótt aldrei verði hún rökum skýrð. Him miklu furðuverkim vara í veraldamma morgundýrð! Það fer ekíki á milli mála, að þýð- irag Yragva er hér liprari og jafm- vel Skáldlegri en þýðing Magnús- ar. En aftur á móti virðist Magn- úsi hafa tekist betur í upphafi Nætur: Heimspekina hugarmóður hef ég elt um refilstig. Goethe. lögvís gerzt og læknisfróður, lesið guðfræði yfir mig! Stend þó hér sem álfur eran, enigu raær um guð né meran! Hjá Yngva er upp’nafið á þessa leið: Heimspeki og lög ég las og læknis'fræði kynmti mér og guðfræðinmar fjálga fjas að fullu lika, því er ver. Nú stend ég eins og auli þar og emgu nær en fyrrum var, Hér er að sjálfsögðu uim smekksabriði að ræða. Þau breyta engu um gildi þeirrar þýðiragar á Fást, sem Ymgvi Jóhanmesso.n heí ur raú fært þjóð sirani til varaiH legrar eigraar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.