Morgunblaðið - 13.12.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.12.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1972 3 * Fyrsti vísir að útflutningi bóka: Oddi prentar bækur fyrir Færeyinga Líkur á framhaldi þess, að bækur á færeysku verði prentaðar hérlendis PRENTSMIÐJAN Oddi hefur prentað 5 færeyskar bækur fyr- ir færeyskt útgá.fufyrirtæki og mun þetta vera fyrsta sinni, sem islenzkt fyrirtæki prentar bækur fyrir eriendan markað. Bækurn- ar eru bundnar inn í Sveinabók- bandinu. Hinn færeyski bókaút- gefandi er Emil Thomsen í Þórs- böfn og nemur þessi bókaútflutn ingur þegar 8 tonnum og virðast allar horfur á því — að þvi er BaJdur Eyþórsson, framkvæmda- stjóri í Odda sagði — að áfram- haid geti orðið á þessari starf- semi í framtíðinni, Etoiil Thomsen reteur bóikaút- gáfu og bðkasölu í Þóráhöfn og hiefur eininiftreim'utr með höndium ýmsan axman atvininu rekstu r. Htiinin er kuntiur íslandsvinur og biefiur m.a. gefið í iandheiigissöfn wnima og gefið Ármagiarði í Reyk.iavilk ailar útgáf'ubatkur símair. Emil Thomsen iót prenta og bimda útigáf ubaskur símar í HofEamdi áður em viðskipti hams við Odda og Sveinabóíklbamdið hóf ust á þessu áiri. Bækumnair, sem hér um ræðir eru eims og áður er sagt 5 að töHu. Eru það færeyskar þýðdmig- ar á skái dsögunum Sölku Völliku eftir Ha'ildór Laxmess, Gróðiri jarðar eftir Kmud Hamsun og Barböru efitir Jörgem-Framtz Jac- obsem, svo og skáSdsagam Tað stóra taMð eftir Heðim Brú og safn þýddra öjóða, sem nefmist Myitifuigiur. Salka Valka er þýdd af Tuiríð Joemsen, Giróður jarðar al Heð- in Brú og Barbara af Ohr. Mat- ras, en þýddu Ijóðumum söfnuðu Heðim Maigmi Kiedm og Steimbjöm B. Jacobsem. Jörgem-Framtz Jac- obsen samdi Barböru á dönsku, og toom húm út að höfumdi sín- um láitnum 1939. Hefur sagam verið þýdd á mörg tumigumál og er kunm hverju mammsbarmi í Færeyjum, þó að húm hafi ekki áður komið út á móðummáii höf- umdar. Þýðing Ohr. Maitmas, próf- Emil Thomsen, bókaútgefandi i Færeyjwn. essors á þessari sögu lamda hans, vinar og jafnaldra hefur tekið aMamigiam táma, þvi að að henmi hefur hamm ummið um lamgt ára- biQ. Heðim Brú, höfumdur Tað stóra takið er ásamt WiiQiiam Heimesen kunmiaisti og viðurkenmdastá rát- höfumdur Faareyímga mú á dög- um. Skáldsaga hans Feðgar á ferð hefur verið þýdd á isQemzku af AðaQsteimi heditmum Sigmumds- symi. Baidur Eyþórssom lót veQ af þessum viðskiptum, er Mbl. haíði saimibamd við hamm í gær og sagðá að þegar hefði verið samið um áframhald þeirra. Balduæ sagðist áQSta góða möguleiQca á að fram- leiða bætour hérOendis til útfQiutn jimgs, þar eð íislemzk bótoagerð mumdi saimike ppmisfaor að flestu leytá. Bökaútgáfu og bófcsölu í Færeyjum kvað hanm oig mikið umdrumarefmi, þar eð bækurmar, sem hér um ræðir eru gefinar út í svipuðu uppiagi og tiðkast hér á Qiamdi, þrátt fyrir að ibúar Faíreyja séu aðeims um 40 þús- undir. Bðkmemntaóhugi þeirra er hims vegar eimstakur og útgáfu- starfsemi EmiQs Thomsens á naumiast simn iika ammars staðar. Oddi er fyrsta íslemzka prent- smiðjam, sem aflar erlemds gjaid eyris með útfQutningi bótoa á út- lendu miáli. Eru bætournar 5 him- ar fegurstu að öQQium frágangi, emda leggur EmiQ Thomsem á- herzQu á að vamda tál útgáfubótoa simma edms og bezt gerdst méð öðruim þjóðum. Jólamyndirnar: Nýjasta mynd Hitchcocks ásamt þrem Óskarsverðlanna- myndum meðal jólaglaðnings kvikmyndahúsanna EINS og jafnan nm jólin vanda kvikmyndahúsin talsvert til vals á kvikmyndnm, sem sýndar verða á þeim tíma, Öll kvik- myndahúsin hafa nú ákveðið jóla myndir sínar, og eins og búast mátti við er þetta harla sundur- leitur flokkur en víst að ailir munu finna þarna eitthvað við sitt hæfi. Laugiarásbió státar af nýjustu mymdimmi, sem á boðstóQum verð ur um jölin, og er húm svo sann- arQegia ekki af laítoaria tagimu. „Frenzy“ heitir hpm, gerð af meistara Alfred Hitchcock og ekki nema fáeinir mánuðir síðan hún var frumsýnd erlendis. Þetta er fyrsta myndin sem Hitchcock gerir í föðurlandi sínu — Eng- landi — um langt skeið og að sögn erlendra gagnrýnenda er Hitchcock þar í sínum gamla og góða ham, enda hefur myndin umdamtekmimigailBUS íemigið frá- bæra dóma. Mörgum mun þykja fengur að jólaimymd Nýja biós. „Patton“ heitir hún eftir söguhetjummi, eiirium amnáQaðaista henshöfð- ingja bamdamamma í síðari heáms- styrjöldinmd, og hlaut húm mang- föld Óstoarsverðlaum á simum timrn. Þó mum framQag George C. Soott þytoja mertoast í hlut- verki herishöfðimgjans, em hanm hafnaði Óstoarsverðlaiumumum fyr ix þessa mymd, sem frægt er orð- ið. Tónabíó býður upp á aðra ÓstoarsverðGaunamynd, ögm eldri að vísu em emigu ómertoaæi nema síður sé. „Midnight Cowboy“ heitir sú, gerð af Jobn Schles- imger em með Dustím Hoffmam ög Jon Voá'ghit í aðiaQhQutverkum — hinn fyrrnefndi leikur krippl- ing í New York en Voight eim- feldnimig frá Texas — og hiutu aliir himir nafmigreimdu frábæra dóma fyirir mymdima á símum tíma. „KIute“ heitir jólamynd Aust- urbæjarbíós, og hún hefur held- ur ekki farið algjörlega varhluta af Óskarverðlaununum fremur en myndirnar tvær, sem nefndar voru hér á undan. Þetta er saka- máiamynd og á ýmsan hátt óvenjuleg hvað efnismeðferð snertir. Jane Fonda leikur gleði- toomiu og hliaut Ó.s(karsverðl.aum fyr ir leik sinn auk ýmissa annarra viðurkenninga — engu ómerkari, en Donald Sutherland leikur einkaspæjara, sem verður ást- fanginn af stúlkunni. Jólaglaðningur Gamla bíós verður mynd fyrir alla fjölskyld uma, „Love Bug“ heitir húm, og nafnið mun eflaust hljóma kunn uglega í eyrum flestra Volks- wagen-eigenda, enda fer bíll af þeirri tegund með aðalhlutverkið. Þessi mynd var á sínum tíma helzti tekjustofn fjölskyldu- myndafélagsins Walt Disney. Jólamynd Hafnarbíós er jóla- mynd i orðsins fyllstu merkingu — Scrooge heitir hún og er byggð á hinni víðfrægu jólasögu Dickens um nirfilinn og hug- hvarf hans þegar jólahátíðin gengur i garð. Albert Finney og Alec Guinnes í aðalhlutverkum ásamt Edith gömlu Evans og Kenneth More. Stjörnubió mun sýna „You cant win them ail“ — spennandi af- þreyingarmynd af gamla skólan- um með Tony Curtis og Charles Bronson í aðalhlutverkunum. Og í Háskólabíói má búast við þó nokkrum hlátrasköllum á kostnað Hinriks 8., þar eð að- stamdendur Áramimyindainina hafa fengið augastað á honum og rekja ævi hans á sinn sérstaka hátt. Sem sagt — Áfram Henry í Háskólabíói um jólin. Bækur þriggja metsöluhöfunda i EINS og uindanfarin ár gefur Ið- unn út bækur eftir brezku met- söiuhöfundana, Aiistair Mac- Lean og Hammond Innes, og nú hefur sá þriðji bætzt í hópinn, James Hadley Chase. — í frétta- tilkynnin.gu frá útgáfunni segir svo um baékurnar: „Bók MacLean nefnist Bjarn- arey og greinir frá helför dular- fuil'S kvikmyndaleiðangurs til þessarar afskekktu eyjar á norð- urslóðum. Mun óþarft að taka fram, þagar þessi höfundur á i hlut, að bókin er harla spenn- andi og viðburðarík. Þýðandi er Andrés Kristjánsson. Kafbátahellirinn nefnist bók- in eftir Hammond Innes. Gerist hún í upphaíi heimsstyrjaldar- innar síðari á Comwallskaga, þar sem Þjóðverjar hafa komið sér upp mjög hugvitsamlegri bækistöð, sem uppgötvuð er fyr- ir hreina tilviljun — og þar r%eð hefst mjög spennandi atburða- rás. Bók James Hadley Chase heitir Hefndarleit oig er fyrsta bókin, sem kemur út á islenzku eftir þennan kunna metsöluhöfund. Chase hefur skrifað fjölda bóka, sem eru mjög útbreiddar. Hefnd arleit er spennandi og allóvenju- leg bók. Munu ekki sízt söguQok- in koma lesendum mjöig á óvart." Alistair MacLean i Kirkja Minja- safnsins á Akureyri vígð Akureyri, 11. desember. GAMLA kirkjan frá Sval- barði, sem Þorsteinn Daníels- son reisti árið 1846 og flutt var tii Akureyrar og sett nið- ur á hina gömlu kirkjtilóð við Aðalstræti árið 1970, var end- urvígð i gær. Sr. Pétur Sigur- geirsson vígslubiskup fram- kvæmdi vigsluna. Athöfnin hófst kl. 14.00 með skrúðgöngu sóknamefndar, stjórnarmanna Minjasafnsins, presta, prófasts og vígslu- biskups frá safnhúsinu Kirkju hvoli til kirkju, og báru prest- ar helga gripi kirkjunnar og bækur. Sr. Rögnvaldur Finn- bogason á Siglufirði flutti bæn í kórdyrum, en vigsluvott arnir, sr. Þórhallur Höskulds- son, Möðruvöllum, sr. Bolli Gústavsson, Laufási, sr. Bjart mar Kristjánsson, Laugalandi og sr. Stefán Snævarr, pró- fastur á Völlum, fluttu ritn- ingarorð. Sr. Birgir Snæ- björnsson prédikaði, en sr. Stefán Snævarr þjónaði fyrir altari. Félagar úr Kirkjukór Akureyrar sungu undir stjórn Jakobs Tryggvasonar, organ- ista, m. a. vígsluljóð eftir Kristján frá Djúpalæk. Eftir vígsluathöfnina bauð stjórn Minjasafnsins öllum kirkjugestum til kaffidrykkju að Hótel KEA. — St. Eir. Séra Pétur Sigurgeirsson flytur vígslu ræðuna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.