Morgunblaðið - 14.12.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.12.1972, Blaðsíða 7
MORGU'NBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1972 7 Bridge 1 leiknum milli Italíu og Frakklands í ándanúrslitunum í Olympiukeppninni 1972 sannað ist, að jtyettulegt getur verið að segja á lítil spil á móti heims- meisturunum NOR®UR: S: 10-7-3 H: Á-G-10 9-4-3 T: 6-4 L: 5-3 VESTUR: S: 8-6-5 H: 7-5 T: Á-K-8-5 L: Á D-10-9 AUSTUR: S: Á-D 9 H: K-8-6 T: D-10-9 L: 8-7-4-2 SUÐUJt: S: K-G-4-2 H: D-2 T: G-7-3-2 U: K-G-6 Við annað borðið sátu frönsku spiiararnir A.—V. og sögðu 2 grönd. Norður lét út hjarta 10 og sagnhafi fékk 8 slagi, þ.e. einn á spaða, einn á hjarta, 4 á tígul og 2 á lauf. Við hitt borðið sátu itölsku spilaramir Garozzo og Forquet A.—-V., en frönsku spilararnir Leclery og Chemla N.—S. og þar gengu sagnir þannig: A: S: V: N: P. P. 1 t. 1 hj. Dl. 1 gr. Dl. A.P. Vestur lét út tígul ás, austur lét tíuna, vestur lét tigul 5, aust ur drap með drottningu, lét út lauf, vestur drap gosann með drottningunni og iét út hjarta. Sagnhafi drap með gosanum, fékk þann slag, lét næst út spaða, svínaði gosanum, lét út hjarta drottningu, drap í borði með ásnum og lét út spaða. Aust ur drap með ásnum, tók hjarta kóng, sagnhafi kastaði spaða, og nú lét austur út iauf og þann ig varð spilið 3 niður og italska sveitin fékk 800. NÝIR RORGARAR Á Fæðtogarhelmiltou við Ei- ríksgötu fæddist: Guðnýju Magnúsdóttur og Pétri Siguroddssyni, Blöndu- bakka 9, Rvik, dóttir, þann 11. des., kl. 1,25. Hún vó 4300 gr og mældist 53 sm. Ástu R. J óhannesdóttur og Einari Erni Guðjónssyni, Víði- mel 59, dóttir, þann 11.12., kl. 4.20. Hún vó 327CÚ gr og mæld- ist 51 sm. Margréti Einarsdóttur og Vali Óskarssyni, Grettisgötu 86, dótt ir, þann 12.12. kl. 1.10. Hún vó 3350 gr og mældist 50 sm. Rósu Ármannsdóttur og Hann esi Haraldssyni, Hávallagötu 18, sonur, þann 11.12, kl. 8,30. Hann vó 2950 gr og mældist 50 sm. Grétu Alfreðsdóttur og Smára Ingvarssyni, Ljósa- landi, Saurbæ, DalaSýslu, dótt- ir, þann 11.12. kl. 6,10. Hún vó 3150 gr og mældist 52 sm. Sigrúnu Lind Egilsdóttur og Magnúsi Ingólfssyni, Kambsvegi 13, Rvik. dóttir, þann 11.12., kl. 6.30. Hún vó 3080 gr og mæld- ist 49 sm. ti'éÍVéi i8| DAGBOK BARXAXXA.. Spiladósin Eftir Rudolf Bruhn Raunveruleg og áþreifanleg spiiadós. Sören tók undir sig stökk og hljóp niður götuna svo glumdi við þegar tréskórnir hans skullu í steinlagningunni. Fyrst haíði honum dottið í hug að snara sér upp aftur til ömmu sinnar og sýna henni fundinn, en hún var næstum heyrn- arlaus. Það tæki of langan tíma að koma henni í skiin- ing um hvað hafði gerzt. Líklega var betrá að hlaupa beint í skólann. Á horninu mætti hann Pétri lögregluþjóni. Sören var nafnkunnugur öllum götuiögregluþjónum í hverfinu. Að minnsta kosti báru þeir allir höndina upp að húfunni, þegar hann mætti þeim. Sören kinkaði bara koili á móti. Hann notaði ekki höfuðfat nema í rigningu. „É-ég fann spi!adós.“ Sören rakst í fangið á lögreglu- þjóninum í óðagotinu svo stafrófskverið þeyttist út á götuna. En spiladósina missti hann ekki. „Já, þetta er laglegasta spiladós,“ sagði lögregluþjónn- inn, og skoðaði hana í krók og kring. „Er hægt að spila á hana?“ Það hafði Sören ekki athugað. „Gáðu,“ sagði hann. Lögregluþjónninn sneri sveifarbrotinu. Það skrölti í benni, en ekki gat það heitið neinn tónn. „Jaaaa, hún er samt anzi falleg,“ sagði lögregjuþiónn- inn og rétti honum spiladósina aftur. ,,En gættu þess nú að verða ekki of seinn í skólann." FRfl MtfflLÐS&fl&HN „Hvað er klukkan orðin?“ „Hana vantar sjö mínútur í eitt.“ Sören láðist að kveðja en skokkaði áfram niður göt- una. Rétt áður en hann kom að skólanum, stoppaði hann. Skyldi alls ekki vera hægt að spila á hana? Hann dró spilauósina undan treyjunni og reyndi að snúa sveif- inni hægt og gætilega. Nú kom hnykkur i hana. Hann sneri lienni lengra. Ding! Eftir þessari teikningu geturðu klippt ut í pappa skemnitilegt skraut á jófaíréð. Það má siðsn lita eða rraála í skemmtiJegum litum, gera andlit á veriiirwar ®g fiengja það á tréð, þegar þar að kemwr. DRATTHAGI BLYANTURINN SMAFOLK PEANUTS IT'SGONEÍ! mepAisYMLi PUPPY FARM — AL.LT FAKIt)!! Bern- höftstorfnstaóir mi horinir! thevVebuiltasix- , ^TowmmGAmE! AAU6HIICANT5TANP ITÍÍ ^--------- — l*eir ijafa byggt sex hæöa . st.iórnarráð í staðinm! ÓÓÓ!! Ég þoli þetta ckki! m STUPID PEOPLE ií — HB ÞABNA FÓLK.S- B.IÁLFAR! — Hið opinbera traðkaur á emdMrmimnimgu mámni!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.