Morgunblaðið - 25.01.1973, Page 10

Morgunblaðið - 25.01.1973, Page 10
io MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGFrR 25.. J^þíÚAR 1973 , , ..... > ► ► — HAMFARIRNAR í VESTMANNAEYJUM Ey j aútgeröin: Samvinna sunnanlands getur bjargað þorskafla Verra útlit með loðnu- aflann VESTMANNAEYJAR eru ogr hafa verið um langran aldur ein mesta verstöð landsins. Á vertið í fyrra bárust á land í Eyjum 25 þúsund lestir af bolfiski ogr 89 þúsxmd lestir af loðnu. Árið 1971 var bol- fiskaflinn 49 þúsund lestir ogr loðnuaflinn 54 þúsund lestir. Árið 1970 var bolfiskaflinn 61 þúsund Iestir ogr loðnuaflinn 74 þúsund lestir. Hér er ekld um neinar smátölur að ræða ogr í Vestmannaeyjum hafa verið rúmlegra 70 bátar, sem nú hafa engra aðstöðu til lönd unar eða útgrerðar. Til þess að reyna að gera sér grein fyrir alvarleik þess ástands, sem skapazt hefur við eldgosið á Heimaey, ræddi Mbl. í gær við ýmsa aðila, sem gerst þekkja málið. Fyrst ræddum við við Má Elísson, fiskimálastjóra. Már sagði, að Vestmannaeyjar væru ein þýð ingarmesta verstöð landsins, en töluverð áraskipti væru þó að þvi, hvort þar bæiúst mest aflamagn á land, þar réðu fiskgöngur nokkru, en oftast hafa þó Eyjar átt metið i því tiMiti. Grindavík og Reykja- vík hafa þá fylgt Eyjum fast á eftir. Sé aðeins tekið tillit til loðnuafla eru Eyjar afla- hæsta verstöðin. Löndunarmál Vestmannaey- inga eru hvað mest i brenni- punkti nú. Á vetrarvertið tvö undanfarin ár, þ.e. í mánuðun- um janúar til maí, hefur boi- fiskaflinn í Eyjuim verið sem næst 25 þús. t. og árið 1970 varð hann um 40 þúsund tonn. Loðnuaflinn í Eyjuim varð í fyrra 89 þúsund fconn og nú, þegar loðnuvertið er að hef jast, verður missir Eyja mjög tilfinnanlegur. Sam- kvæmt ósk sjávarúfcvegsráð- herra, Lúðvíks Jósepssonar og ýmissa samtaka er Fiskifélag Islands nú að kanna móttöku skilyrði í öðrum verstöðvum, þar sem gera verður ráð fyr- ir því að einhver timi iíði, þar til ástandið í Vestmanma- eyjum kemst i samt lag. í þessu verðuim við að vona hið bezta — sagði Már, en gera ráð fyrir og vera viðbúnir hinu versta. Þá er það brennandi spum- ing, hvemig unnt verður að haga hiutunum þannig að rúmlega 80 skip Vestmanna- eyinga geti haft sem snurðu iausast úfchald. Vonir standa til að vandamál í sambandi við þorskaflann leysist með góðri samvinnu útvegsmanna og sjómanna i Vestmanmaeyj- ' ' Frá höfuðstöðvum útvegsmanna í Eyjum í skrifstofu LÍt í gær. Rætt er um skipulagningu starfsins. Ljósm.: Brynjólfur. um og vinnsliustöðvanna í ýmsum öðrum héruðum lands ins. Við eðlilegar fiskgöngur á vetrarvertíð má búast við mestum löndunum Vest- mannaeyjabáta á Suðumesj- um, í Grindavík og Þorláks- höfn. Fiskgöngumar hafa hins vegar verið breytilegar ár frá ári — stumdum fer hrygninigarfiskurinm á Selivogs banka og önnur ár fer hann í norðanverðan Faxaflióa og í Breiðafjörð. Undanfarin ár hefur t.d. verið mikil örtröð báta i Grindavik og Þorláks- höfn og hafa Faxaflóabátar lagt þar á land afla auk heimabáta. Aflinn hefur síðan verið fluttur þaðan til vinnsdu í frystihús við Faxaílóa. Grindvikingar og Þorláks- hafnarbúar telja að enn megi auka möguleika á löndun fisks í þessum höfr.um og án efa getuir sú staðreynd kom- ið sér vel fyrir Vesfcmannaey- inga. Hitt er annað, hvort nægilegt rými er i þessum höfnum, ef allur þessi floti þarf að leita vars vegna veð- urs, eða hvort nægileg að- staða er til þess að þjónusta báitana i landi. Er nú verið að kanna Leiðir til þess að leysa þennan varada. Svipuðu máli gegnir um vinnuaflið, íbúa Eyja, sem ffluttir hafa verið á brott. Firana verður leiðir til þess að létta þeim almennt Mfsbar- áttuna. Vestmannaeyimgar eru harðdugiegt fólk, sagði Már Elisson, og þaulvant fiskmeð- ferð og vinnslu. í þessu sam- bandi er verið að kanna leið- ir til úrbóta og ef allir leggj- ast á eiifct ætfcu þær að finnast. Þá sagði Már að nú stæði yf- ir verkfall á togaraflotanum og hjá vélgæzlumönnum í frystihúsum á Reykjavikur- svæðinu og sagðist hann telja að það bæri brýna nauðsyn til þess að leysa það deilumál, ekki sízt þegar jafn alvarlega stæði á og nú. Menn telja að ef ástaradið versni ekki mjög mikið og öskufall verður ekki fceljandi, eldar loki ekki höfnimni, þá sé hugsanlegur möguleiki á að reka fisikmjölsverksmiðj- umar i Eyjum nú á loðnuver- tíð. Þó er ekkí vist, hvort hægt verður að nýta þróar- rými í Eyjum, þar sem al'lar þrær eru ekki yfirbyggðar. En einnig er verið að ihuga, hvemig unnt yrði að hagnýta Kristján Ragnarsson. verksmiðjuafköst annars stað ar. Kristján Ragnarsson, for- maður Landssambands is- lenzkra útvegsmanna sagði að Landssambandið reyndi fyrst og fremst að aðstoða útvegs- menn i Eyjum og eiras og á- standið líti nú út vaknar sú sára spuming, hvort menn séu tilbúnir að gefa upp von- ina um að unnt verði að gera út frá Vestmannaeyjum á ver tíðinni. Menm gera sér grein fyrir því, að Vestmannaeying ar verða að kama sér upp að stöðu utan Eyja, því að for- senda þess að frystihúsin geti starfað er a'lmenn búseta í Eyjum. Núna stendur fyrir dyrum að reyna að náiigast veiðarfæri og búnað Vest- mannaeyjabátanraa og þegar liggur fyrir, að það hafi tek- izt, er næsta skref að koma bátunum fyrir. 1 því efni er um tvo kosti að velja, hvort menn eigi sjálfir að leysa mál sín, eða hvort menn eiga að slá sér saman og leysa málið á sameiginlegum grund velli. í þessu samibandi má geta þess, að mikið er hringt hingað frá verstöðvunum og bjóða menn Vesfcmanmaeyieg- unum aðsfcöðu, en ég geri ráð fyrir þvi að Eyjamenm vilji vera við Suðvesturlandið og nýta þau hefðbumdnu fiski- mið, sem þeir þekfkja gerst. En er aðstaða í höfnunum fyrir allan flota Eyjamanna? Þessi spuming er mjög erfið viðfangs. Verið er að athuga um stækkun Grindavíkurhafn ar til geymslu á báfcum, en Grkidavíkurhöfn er eini stað- urinn, þar sem unnt er að gera verulegar úrbætur á höfninni og það með skömom- um fyrirvara. Þó mun það taka einhvern tima. Með þvi vinnuafli, sem yfir er að ráða, held ég að takast megi að yf- irstíga vinnsluerfiðleika afl- ans. Þó gætu orðið erfiðleik- ar beztu afladagana, en með samstilltu átaki held ég að það megi takast. 1 fyrra kom þriðjungur alils loðnuafla landsmanna á land í Vestmctnnaeyjum. Þefcta á- stand er því skeltfilegt. Eyjar liggja bezt við miðunum allra verstöðva og verði ekki lönd- unaraðstaða þar verða skipin anraað hvort að sigla austur eða vestur með aflann og larag ar siglingar rýra aflamagnið. 1 fyrra bárust á land í Eyj- um tæplega 90 þúsund fconn af Loðrau. Þá eru jfílkur á að frysta loðnu fyrir Japan, mjög minnkandi við þefcta á- stand, er þyngist á öðrum frystihúsum. Við verðum varir hér hjá LlÚ við mjög ríkan sam- hug, menn eru alir af vilja gerðir til þess að reyna að leysa þennan vanda. Menn eru tilbúnir til þess að veita Vestmannaeyiragunum sömu aðstöðu heima hjá sér og þeir hafa sjálíir og þar með rýra möguleika sjálfra sín. Ég hins vegar — sagði Kristján, vona að hægt verði að hagnýta venksmiðjurraar í Eyjum. Af- kastageta þeirra er 1.800 fconn á sólarhrirag og í raun þarf ekki marga karlmenn til þess að halda þeim gangandi. Alilt byggist þetta þó á því að

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.