Morgunblaðið - 22.02.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.02.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTU'DAGUR 22. FEBRÚAR Í973 7 Bridge Hér í«t á eftir skiemanitiliegt spil frá leiknum miHi Hoiflands ag Frektelands í Evrópoimótinu 1971. NorSur S: — H: Á K-D G-7 6-54-3-2 T: 5 L: G 2 Austur S: D-10-7-3-2 H: 9 T: KG-1074 L: Á-4 Suð«ir S: Á-9-84 H: 10 T: D 9 6-3 L: D-10-8-5 Hvað á að segja á spil eins og n-orður heíur? Hollenski spil arinn vaMi að segje 4 hjörtiu og fétek 11 slagi og 450 fyrir spilið. Við hitt borðið notiuðu frönsku spiiarannir, sem sátu NhS, sagmkerfi þar sem opnun á 2 t&glium er krafa um útitekt og á féia.gi strax að segja frá áisuim. Segnir geng.u þannig: N. A. S. V. 2 t. 2 sp. 3 sp. 4 sp. 5 hj. P. 6 hj. 6 sp. 7 'hj. D. A.P. Norður etr að sjáflfsögðiu hnseddiur um að 6 spaðar vinn- ist og segir því 7 hjörtu. Hvern iig á honum að koma tii hugar að hihir spilararnir eigi aiiir einspil i hjarta og hanin fád því sijag á hjairta. A-V. fengu 3 slagi oig bol- itenzka sveitin fékk 500'fyrir eða sam.tais 950 á báðum borð- um og græddi því 14 stiig á spii- m.u. Vestur S: K-G-6-5 H: 8 T: Á 8-2 L: K 9-7 6-3 PENNAVINIR 13 ára stúltea óstear eftir að skriifast á við jafnöidru sina, sem viil fræðia hana um sögu Vestimannaeyja og um gosið þar. Vinsamiega skrifið tiT: Susan Eason 3608 Semenary Avenue Ridhmond Wa. 23227 USA TVæir ungar vinkonur frá Bandaríkjunum óska eftir vinn.u hér, annað hvoa't við barnagæziu eða húsverk, en ö-JB vinna kemur til greina. Skrifið tdJ: Fiorence BoothaW Uni.versity Park Nottingham V. G.C. 20 4. Köttur týndur Pessi köttur heitir Depiii og er stór og máteiM. Hann er go'ár og hvitur, með bletrt fyr- ir neðan nefið. Hanin hefiur ver- ið týndur frá þvi á miðvikudag ag þess er nú vinsamíega farið á Jeiit við þá, sem orftið hafa var- iir vúð Depil að hri.nigja i siíma 37919. FRHMUflLÐSSfl&nN DAGBÓK B4RMMA.. Áki og veröldin hans eftir Bertil Malmberg Áki var enn vakamdj. Við og við haíði hann að vísu blundað smástund, en alltaf hrokkið upp aftur. Litla- Jónka hafði þá verið bjargað. Sama máli gilti því miður ekki um Áka. „Við vorum búnir að leita í öllum húsagörðum og sundum, þegar mér datt í hug, að hann hefði ef til vill farið út á' þjóðveginn. Og það stóð heima. Veslingurinn litli hlýtur að hafa ráfað óraveg í myrkrinu, því fyrst eftir klukkutíma göngu rákumst við á brúgald á miðjum veginum. Það var þá Litii-Jónki, sem sat þar sofandi. Það var ekki nokkur leið að vekja dren.ginn, svo Berg- ström varð að bera harn heim. Og körfunni, sem hann hafði meðferðis, hafði hann hvolft yfir höfuðið á sér.“ „Hvers vegn.a?“ „Það má guð vita.“ Stuttu seinna sagði móðir Áka: „Bergström hlýtur að haía orðið feginn." „Hann er alitaf fárná]],“ svaraði faðir hans. „En hamm rétti mér þó höndina áður en við skild- um og sagði: „Þakka þér fyrir hjálpina.“ “ „Minna mátti það nú ekki vera,“ sagði móðirin. „Ég veit ekki,“ svaraði faðirinn. „Þegar Bergström á í hlut, finnst mér það a]]nokkuð.“ Áki heyrði, að faðir hans þvoði sér og fór síðan í rúm- ið. Þá var slökkt á lampanum. En Áki ]á lengi enn með opin augun og starði út í myrkrið. HENRY v Þs'ð var ekki sá sami Áki, sem vaknaði í rúmi hans næsta dag. Því hinm Ákinn var vanur að fagna hverjum nýjum degi eins og blómaékreyttu afmælisborði hlöðnu afmælisgjöfum. Sá Áki, sem móðirin hiisti til að vekja, var varla hressari í bragði en sá dauðadæmai, sem á að leggja upp í sína hinztu för. Og þax sem hann sat gegnt Aju við borðið í barnaher- berginu og saup á kókóbollanum, flöktu augun ti] og frá myrk og þung. I dag mundi það gerast. Ef Bergström vissi ekki nú þegar hver hafði gabbað Litla-Jónka á vilhgötur, þá mundi hann komast að því von bráðar. Litli-Jónki mundi ekki þegja yfiir þvi. Hann sá Bergström fyrir sér ógnar- legan á svip. Augun skutu gneistum og bamdleggirnir gengu upp og náður þar sem bamn stóð hálfboginn yfir litlum dreng. Og dremgurinn var hann sjálfur. Áki hafði brugðið sér í mörg líki sitt stutta æviskeið. Hann hafði verið kálfur og hundur og járnbrautarlest og ofuxsti og margt fleira. En hann vissi, að stæði Berg- ström álútur yfir honum, væri hanm bara mjög lítill dren.gur. Hann flýtti sér, um leið og hanm sá sér færi, til Palla Altins til að trúa honum fyrir vandræðunum. En Palli Altin bló bara. „Hann þorir ekki að snerta mig,“ sagði hanm, - „því pabbi minm er íógeti. Um þig gegnir öðru máli. Pabbi þinn er bara læknir.“ Áki stundi við. „Já,“ sagði hann. SMÁFOLK ‘Í0U L00K LIKE Y THEV'RE ^ YOU JD5T SUALLOWEP 60IN6TO A CHOCOLATE / 6IVE ME A CAKE... x TE$TIMÖNIAL li Vdinnek' j /srvi r íc ,:> f M—Í-JL ALL THE KIDS THAT I PLAV BAéEBALL UJITH ARE 60IN6 T0 6IVE ME ATE5TIMÖNIAL PINNERÍ — JHIvað er að þér, stéri bróðíir? — I’HÖ er etnus og þú hal’ir gieypt súkkulaðikölui . . . — Þau a-tta »<t baJtla mér heiðtarskvöldverð! — AJiiir krakka.rnir, sem eru með mér í fótbolta, ætla að haida mér heiðurskvöldverð! — Gráðw á almamakið . . . þetta hlýtur að vera april- gahb!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.