Morgunblaðið - 20.03.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.03.1973, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. MARZ 1973 Tíeyr- ingar í óskilum MIOVIKUDAGINN 14. man sl. fannst poki, fullnr af tíeyr injfiim, fyrir utan I.augardals sundlaug'ina. Er hann nú í vörzlu rannsóknarlögreglunn- ar, en ekki hefur tekizt að finna eigandann. Þeir, sem kynnu að geta gefið upplýs- ingar um pokann, eru beðnir að hafa samband við rann- sóknarlögregluna. Gunnar Guöbjartssoriy formaðnr Stéttarsambandsins: Óheppilegt af ríkisstjórninni að lækka niðurgreiðslur nú Hringum og úrum stolið UM heigina var brotizt inn í úra- og skartgripaverzlun Guðna A. Jónssonar að Öldugötu 11 og stolið þar m.a. nokkrum úrum og gullhringum. Verðmæti þýfis ins skiptir tugum þúsunda. „EG SEGI nú bara eins og H vam m-Sturla: Með ýmsum hætti Ieita konur sér ásta“, sagði Gunnar Guðbjartsson, formaður Stéttarsambands bænda, er Morg unblaðið spurði hann í gær um viðbrögð samtakanna við því, að húsmæður í Reykjavík hefðu á fundi ákveðið að kaupa ekki mjólk og landbúnaðarafurðir nema aðra hverja viku í mót- mælaskyni við hækkanir á verði varanna. Gimnar játti þvi að mjólkin hefði hækkað mikið, en þó væri hún ódýrari en t. d. í nágrannalöndunum. Gumma/r Guðbjartsson siagði að það væri afsik'aplega óheppilegt af ríikisstjóminni að lækka niður- greiðsl'ur nú á þessuim tíma um leið og verðið hsókkaði af öðirum ástæðum og kvað hamm það koma illa við bæmdur ekki siður en neytendiutr. „Stjóm siambainidsims hef'uir oft sagt það“, sagði Gumm- ar, „að það yrði að koma þvi þanmig fyrir að sikyOt væri að hafa samcnáð við stéttarsambaind- ið um breytingu á niðai'rgreiðsi- um, hvort sem veirið væri að auika þær ©ða minnika. Breyting- ar á niðurgreiðsl'um gefca hitzt afskaplega illa á og kornið sér mjög illa fyriir bænduir." Gunmar Guðbjartssom kvað ekki hafa verið haf't samráð við bændasam- tök um hækkumiina á mjó'Jki'nmi nú freimiur en emdiraniær. „Rikis- stjórniin tekuir ailltaf sinar álkvarðamir án þess að ráðfæra siig við sambandið,“ sagði Gumm- ar. Gumnair Guðbjartssom sagði að sefct hefði verið fratm sú ósik af stéttarsamibandiniu að lögfiest Samstarfsnefnd sjúkrahúsa: Enginn fundur 1 heilt ár í SVARI Birgis ísleifs Gunn- arssonar borgarstjóra við fyrirspurn um samstarfs- nefnd sjúkrahúsa, sem borg- arfulltrúar Framsóknar- flokksins báru fram á fundi borgarstjórnar á fimmtudag- inn kom fram, að ekki hefur verið boðaður fundur í nefnd inni í tæpt ár, en það er heil- brigðisráðuneytið sem til fundanna skal boða. Borgarstjórinn kvað nefnd- ina hafa haldið 10 fundi frá 11. maí 1971 til 10. april 1972. Ekki hafi nefndin gert neinar ályktanir eða samþykktir en Kjartan Jóhannesson læknir hafi verið fenginn til þess að gera skýrslu um þörf fyrir sjúkrarými, sem nefndin gæti byggt framtíðarstarf sitt á. Halldóra Sveinbjörnsdóttir (F) þakkaði borgarstjóra greið svör en kvaðst sannfærð um, að nefnd in væri KtUs megnug vegna þess hversu valdalaus hún væri. Halldóra sagðisit telja að fuBvist væri, að ekki yrði neitt úr sam- sfcarfi sjúkrahúsa í borginni, nema ef lagaþviiragum kæmá til. Adda Bára Sigfúsdóttir (K) kvað það vera ljóst, að ekki hefði orðið sá árangur aí starfi samstarfsnefndairinnar, sem Landhelgisgæzlan: Kanna leigumöguleika á erlendum skipum MORGUNBLAÐIÐ hafði í gær- kvöldi samband við Ólaf Jó- hannesson, forsætisráðherra og spurðist fyrir um hvað liði könn- un á auknurn skipaikosti fyrir landhelgisgæzluna. Ólafur sagðist hafa skipað nefnd til þess að athuga erlend- is möguleika á að fá skip leigt til landhelgisgæzlunnar og væru í þessari nefnd Pétur Sigurðs- son, forstjóri Landhelgisgæzl- unniar, auk lögfræðings og skipa- verkfræðings. Um nýsmíði fyrir landhelgis- gæzluna svaraði forsætisráð- herra því til að sliikt tæki varla minna en tvö ár, svo að annað hlyti fremur að koma til mú. Meiri af li Breta eftir útfærsluna FRAM kemur í eúnkaskeyti tii Mbl. frá AP í gær, þar sem segir frá ummælum brezka atístoðarutanríkisráð- herrans, Julians Amerys, í neðri málstofu brezka þings- ins, að brezkir togarax öfluðu 900 lestum meira á íslands- miðum fjóra síðustu mánuði sl. árs en á sama tíma árið 1971. Amery skýrði frá þessu í timræðunum; siagði, að afli brezka toga.ru á íslaJidsmiðum á tímabilinu 1. september til ársloka 1972 hefði verið 47.900 lestir en á tímabilinu 1. september til ársloka 1972 hefðu þeir aflað 47.000 lestir. Björgunar- aðgerðir MENN frá Björgun h.f. vinna stöðugt að björgun Thomas Bjerco á Eyjafjallasandi. í gær var búið að dæla sjó úr skipinu og var -unnið við að gera vélarn- ar klárar fyrir gangsetningu. Búið var að byrgja þau kýr- augu, sem sjór hafói komizt imn um, en erfiðlega gekk að halda skipinu réttu upp á móti strönd inni. 23 bílum var bjargað úr skipinu á sunnudag og sást ekki rispa á þeim eftir björgunina við erfiðar aðstæður. Eru bílamir komnir til Reykjavíkur. margir hefðu búizt við. Skýrsla Kj'artans Jóhannessoraar væri aft ur á móti ekki það, sem hamlaði starfi, hún væri tilbúin. Þá kvað hún samstarf sjúkrahús- anna vera mjög brýnt en ekki yrði sett um það reglugerð án samráðs við eigemdur þeirra. Birgir Isleifur Gunnarsson, borgiarstjóri, sagðist fagna þeirri yfirlýsinigu Öddu Báru að reglu- gerðim yrði ekki sett éin sam- ráðs við eigendur sjúkrahús- anna. Ekki sagðist borgarstjóri vera þess reiðubúinn að telja starf nefndarinnar unnið fyrir gýg, til þess hefði það náð alltof skamrnt. Geir Hallgrinisson (S): Ég tek undir það með borgarstjóra að of snemmt er að leggja fullnað- ardóm á starf samstarfsnefndar- innar. En ég vil ve'kja sérstaka athygli á mismuraandi mati Öddu Báru borgarfulitrúa á starfsleysi ruefnda. Nú þegar þessi nefnd, sem heilbrigðisráðuneytið veitir forstöðu, hefur ekki haldið fund í tæpt ár, þykir henni ekki til- efni til sérstakra aðfinnslna. En í öðrum tilvikum er hún oft fyrst allra til þess að vekja athygli á slíkurn málum. Adda Bára Sigfúsdóttir (K): Ég tel litilia þörf á því að rekja sakaraðild í þessu máli. Megin aitriðið er, að sjúkrahúsin hafa ekkert tillit tekið til nefndar- inn. Geir Hallgrímsson (S) kvaðst ekki telja það einkennilegt að sjúkrahúsin tæku lítið mark á niefndinni, sérsfcaklega með tilliti til þess, að hún hefði nú ekki haldið fund í ár. væri að tei'fca þurfi álits sam- baindsiinis, þegar siliikair breytimgar eru á dötfimtni og að ekki mætti breyta á'kveðnum atriðum, án samráðs við það. Hefur það ek'ki feragizt í gegin. Að öóru leyti siagði Guinnair að hanm hefði ekiki séð álykfcum hús- mæðrairana, þar siem blöð benast ekki það tifct að Hjarðarf'©]' i, þar sem Gumoair býr, en hamm hefði aðeinis heyrt hama lesma í útvarp. Sex vikna starf í MORGUNBLAÐINU s.l. sunnu dag slæddist prentvilla inn í fyr- irsögn á grein um hjálparstarf í Vestmannaeyjum. Stóð þar að varnarliðsmenn hefðu verið 3 vikur við hjálparstörf i Eyjum, en að sjálfsögðu átti að standa 6 vikur, því að siðustu 6 vikurn- ar, rúmlega þó, hafa 60 120 varn arliðsmenn unnið við hjálpar- störf í Vestmannaeyjum. íþróttafréttir Morgunblaðsins í LITLUM hluta af upplagi íþróttabiaðsins sem fylgir Mbl. í dag urðu þau mistök að röng mynd birtist í frá- sögm af útíhlutum verðlauma i ReykjayíkurmieistaramótAnu í handkraabtleilk. Biðs.t blaðið velyiirðingar á þessum mis- tök'um. Síðasti dagur sýningar Gísla 1 KVÖLD k'. 10 lýtouir málverka- sýn.ngu Gis’.ia Sigurðssonar, sem staðið heíiur yfir í Norrænia hús- iniu undainfarna tiiu daga. Á þriðja þúsrnnd miamm's h<afa séð sýnimguma, en þar er víða komið við og myndefnið sótt jöfraum höndum í þjóðsögur, Isleradinga- sögur og landslag, sem þó er offcast mieð ýmíss konar sikáld- legu ivatfi. Þair má iraeínta myndir raorðam af Hornsfcröindiuim og úr Flafcey á Breiðafirði, af Kili og reyndar Jifca úr Hafinarfirði. Með- fyligjiamdi mymd heitir í sýnimgair- skránmi „Lífið er sáltifiskuir" og sóst á henni hvaö þessi þjóðlegi fiiskur gefcur verið myndneiin á þurrkreitumium. Dómkirkju- kosningar 1 FYRRADAG var kosið til ann ars prestsembættisins við Dóm- kirkjuna. Á kjörskrá voru 5409, en alls kusu 2979, eða um 55%. Orslit verða kunn um hádegis- bil n.k. fimmtudag. Aldrei jaf n margir f und- ir á jafn skömmum tíma — segir Sigurður Hafstein um fundahöld Sjálfstæðis- flokksins um næstu helgi UM næstu helgi efnir Sjálf- stæðisflokkurinn til 32 funda í 6 af 8 kjördæmum lands- ins. Verða fundir þessir haldn ir á laugardag og sunnudag og hefjast hvarvetna kl. 16.00. f viðtali við Morgunhlaðið í gær, sagði Sigurður Hafstein, framkvæmdastjóri Sjálfstæð- isflokksins, að hann teldi, að aldrei hefði nokkur stjórn- málaflokkur efnt til jafn margra funda á jafn skömm- um tíma og hér væri gert. Um tilefini þessara fuindarhalda sagði Siiguirður Hafstein, að Sjáltfstæðisflo'kkurinin vildi fyligja eftir umiræðum á Alþiragi um vambraiust á ríikisstjórniraa og vekja enm frakairi athygli lands- mianina á því í hvert óefni mál- uim þjóðairinnar vseri sbefnt. Ailir fundirnir verðia haldimiir undir kj örorðirau: „Höld'um vörð um þjóðarheilil." Sigurður Hafstein sagði, að fundir þessir væru ek'ki taik- markaðir við sjálfstæðismanin heMur væru þeir ölliuim opnir og kvaðst hamtn vilja hvetja fól'k í öilium byggðarlöigum landsins til þess að fjökraeinna á fundiraum. Timasetning fundanna og ræðu- menn verða a'Uigtiýstir í Morguin- blaðirau á rraongum an meðial ræðumairana oru alílir a'liþiirigi&- meran Sjáifsfcæðisflliokksiiras.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.