Alþýðublaðið - 13.08.1958, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 13.08.1958, Qupperneq 5
Miðvikudagur 13. ágúst 1958 A 1 þ ý ð u b 1 a 8 i JJ 5 Skyldur gesfa og gesfgjafa PYRR á árum var Laugar- vatn vinsælasti sumiardvalar:- staðurinn á landinu og þá dvaldi ég þar eins oft cg lengi °g sg gat því við komið. Rekst- urinn gekk ekki vel og varð ýmislegt því valdandi, en síðan brann skólinn og þá varo hlé á, enda ekki hægt að taka á rnóti gestum. Undanfarin ár hefur verið unnið að því að endur- ^yggja það sem brann og því er enn ekki lokið. Það var ekki meiningin að taka á múti gest- um í sumar, enda er margt ó- gert, en það varð þó úr- að tek- ið var á móti þeim, sem ieituðu &ftir gistingu. Ekkert var þó auglýst um þetta, og heíur það valdið óánægju meða.1 fóiks, sem þykir gott að dveija að Laugarvatni og valdið þeim misskilningi að ekki aðr]r en einhverjir útvaldir fengju þar inni. Þegar ég frétti það, að hægt væri að fá að dvelja þar, hringdi ég austur og fékk lof- orð fyrir húlsaskjóli í viku og þar dvaldi ég þann tíma í bezta yfirlæti, yndislegu veðri alla dagana og við beztu fyrir. greiðslu af hendi allra, sem þarna starfa. Enn er margt ó- gert að Laugarvatni. Herberg- in í sjálfu skólahúsinu eru nú að mestu fullbúin og bau oru góð, en handrið vantar enn á stigana, sem nú hefur verið gjörbreytt frá því sem áður var, enn vantar lyftu úr eldhús inu, sem er í kjallaranum, upp á aðra hæð, þar sem ætlazt er til að matsalir séu fyrir gesti, og urðum við því að borða í kjallaranum. Þá hefur enn ekki verið gengið frá salernum í kjallaranum — og er það gamla sagan um það að láta salerni sitja á hakanum. Frumbýiings- háttur er og á ýmsu í sambandi við mat og framreiðslu, en mat ur þó óbrotinn og góður þó að hann sé ekki fjölbreytiiegur, en sumt fóik hug'sar ákaflega mikið um mat. Laugarvatn er bannig, ag þar er eiginlega ailt, sem íslenzk náttúra hefur upp á að bjóða: heitt vatn, sundlaujg, stöðu- vatnið og gufnbaðið og skóg- urinn. Það er næstum því sama hvernig veðrið er, alltaf er hægt að gera eitthvað. En van- ræksla er enn á mörgii. Gufu- baðið er næstum. því ekki not- hæft. Þar er ekkert salerni — og er það alveg furðuiegt. Þá er strönd vatnsins vanrækt, þar eru flöskubrot, gjarðaiárn og ails könar annað skran. Einn morguninn sá ég Lárus Sigur- björnsson koma þjótandi í gufu mekki út úr gufubaðinu og kasta sér til sunds í vatnið. Allt í einu stóð hann upp með eitthvað í hendinni og henti því upp á bakkann. Það var gömui og kolryðguð skrá. Við vatnið væri hægt að gera vnd- -jslegan baðstað með bví að aka þangað sandi og hreinsa allt til. Einnig þyrfti að ganga be_t- ur frá frárennsli úr skóhmum. Nauðsynlegt er að beina því annað en í þetta ágæta vatn. Þá má geta þess áð til Laugar- vatns koma þúsundir tjald- gesta. Sumir dvelja þar aðeins yfir helgi, aðrir eru þar í hálf- ( ifrróffir Eysteinn Jóhannesson an mánuð. En á tjaldsvæðinu er ekkert salerni. Laugvetning ar virðast yfirleitt vera alger- lega á móti salernum. Ég ræddi við Eystein Jóhann esson, sem veitt hefur gistihús 'inu forstöðu og gerði í sumar. Hann reynir af öllum, mætti að gera gestum til hæfis, en býr við þrengsli í mörgu. Hann sagðist ‘hafa þá trú að hægt væri að gera Laugarvatn að fyrirmyndar sumardvalarstað. ,,Það er minn draumur,“ sagði hann, ,,að nema þennan stað fyrir fólkið, en það er ekki eingöngu undir þeim' komið, sem hér stjórn málum, það er ekki síður undir fólkinu sjálfu 'komið. Það hagar sér ekki vel. Sem dæmi um það skai ég geta þess, að tvisvar voru t,vö sal- erni sett upp fyrir tjaldafóik, en þau voru eyðilögð, þeim var jvelt um koll. Við gáfumst bók- ^staflega upp. Reksturinn til dæmis á gufubaðinu gefur ekk- .ert í aðra hönd. Það væri ekk- 'ert við því að segja ef það þá borgaði sig, en það gerir ekki einu sinni svo vel. En ég held að ef allt, sem þessi staður hef. ur upp á að bjóða, væri sam- einað með það fyrir augum að ;reka hér sumardvalarstað, þá myndi vera hægt. að gera það á þann hátt að aliir gsetu vei við unað, gestirnir og gestgjaf- arnir. Hér þarf að hreinsa allt bergin þegar það kemur þann tíma, sem það hefur beðið um?“ „Jú,“ svaraði hann, „en það yrði ef tH vill óvinsæit.“ — Öðruvísi er þó ekki hægt að reka gistihús að mér skilst. Hvað álítið þið að þið getið tekið á móti mörgum gestum næsta sumar? „Um eitt hundrað í skólan- um, og heimavistarhúsunum, en fleirum ef við tækjum einn ig herbergin í menntaskólan- um. Það hefur verið taiað um að vinna vel og dyggilega að þessu plani og að hefja starf- semina næsta surnar. V’-ð gát- um ekki auglýst móttöku gesta í sumar vegna þess hvað þetta er ófullkomið enn sern komið er, en næsta sumar verður hafð ur annar háttur á eftir þvi sem ég bezt veit.“ Ég dvaldi á Þingvöllum eftir að ég hafði verið á Laugar- vatni. Þar er allt í föstum skorðum, allt hreint og fágað og mikill myndarskapur bók- staflega á öllu, sem við er hægt að ráða, en húsnæðið er ófull- ! komið, enda þröngt og kalt ef ! nokkuð er að veðri. Sigurður Gröndal stjórnar Þar af mikiili srnekkvísi. Ég spurði hann eins og gestgjafann á Laugarvatní um reglur fyrir móttöku gest- anna og dvöl þeirra. Þar gildir sami siðurinn og verið hefur. Fólk pantar — og kemur ekki. Fólk pantar nokkra daga, en fer kannski löngu áður en iím- inn, sem það hefur pantað, er e , ÍSLAND: Helgi Daníelsson, Rúnar Guðmannsson, Jón Leósson, Sveinn Jónsson, Hörður Felixson, Guðjón Finnbogason, Heigi Rjörg- vinssón Þórður upp úr því annað skot, sern Helgi ver mjög vel í horn. 1 raun og veru fengu ísiendingar aðeins eitt gullið tækifæri ‘lil að skora í þessum hálfieik, en Ríkharður Jónsson, j það var lagt fyrir fætur Þórðar Þórðarson, Alberí Jónssonar v. úth. af Þórði Þ. oryggi" Guðmundsson, Þórður Jóns- Eærið var opið og örstutt, a'ð- son. eins um tvær stikur. en Þórður ÍRLAND: Taylor, Mc Keý, J. spyrnti ,,af miklu O'Brien, Nolan, Keogh, Ro- framhjá. we, Cann, Doyle, Ambrose, o. O'Rourke, Tuohy. SEINNI HÁLFLEIKUR 2:2 ’Leikvangur: Laugardalur — 7 í þessum hálfleik var allúr þúsund áhorfendur. annar bragur á íslenzka iiðinu. Dómari: Leif Gulliksen, Noregi. Lsikur þess einkenndist þegar Línuverðir: Haukur Óskars- í byrjun af skerpu og baráttu- son og Magnús Pétursson. : vilja og var svo allan leik'mn. Þeir, sem skoruðu fyrir ísland: Það hóf þegar sókn um leið og Helgi Björgidnsson og Þórð- leikurinn byrjaði, og brauzt ur Þórðarson. : sóknarlínan fram að marki Ír- ° \ anna og skoraði Albert á l. ÍSLAND lék 22. landsieik j minútunni, en dómarinn sinn í knattspyrnu sl- mánu- j dæmdi hins vegar aukaspyrnn dagskvöld. Var leikurinn við j á ísland fyrir ólöglega hrind- írland. Áður en leikurinn hófst ingu á markteigi. En aðeins- 3 I gekk Ásgeir Ásgeirsson forseti j mínútumt síðar eru Íslendingar inn á völlinn og í fylgd með j aftur í sókn, Þórður Þ. leikur | honurr, forustumenn íþrótta-; fram vinstra megin og sendir : samtakanna og heilsaði forset- fyrir markið, annar bakvarð- i inn öllum leiíkmönnum með j anna hyggst gefa markverði j handabandi, en fyrirliðarnir j knöttinn, en sendingin er ekki j kynntu liðsmenn sína. Að því t nógu föst, Helgi BjÖrgvinsson. j búnu gekk forsetinn til sætis. ; kemst á milli og spyrní.- vel. á Voru þjóðsöngvarnir síðan leiknir og leikmenn skipuðu sér Ui leiks. ísland vann hlutkest- ið' og lék á nyrðra markið. Logn og blíða var, svo ekki útrunninn. Sigurður kvað nauð, skipti miklu máli um þann sig. synlegt að taka upp nýja reglu í þessu efni, annars væri ekki hægt að reka gistihús. Og í því efni er ég sammála gestgjöfunum á Laugarvatni og Þingvöllum. vsv. Ferlfaféísg ísfarttfs Sex veg. daga ferð um Fjallabaks- Ferðafélag íslands ráðgerir ferð um Fjallabaksveg nyrðri til, gera gufuböðin hæf til notk j um næstu helgi. Farfð yrði af stað laugardaginn 16. ágúst. unar, hreinsa vatnið við strönd ina, koma upp salernum þannig að það mál sé leyst í eitt skipti fyrir öll. Ég held að stefnt sé að þvf nú, að hægt verði að reka hér sumargistihúc, næsta sumar og að þá verði allt kom- ið' í lag. Ef vei ætti að vera, þá ætti kennslumálastjórnin að tengja menntaskólann vio þessa starfsemi á sumrin, Þar er hægt að koma fyrir mörgum gestum til dvalar — og alveg ástæðulaust að láta húsið standa autt allt sumarið. “ Ég hafði orðið var við það, að fólk, sem þarna dvaldi, vissi ekki hvað lengi það yrði. Ég spurði því Eystein að því hvern ig því væri varið. „Jú,“ svaraði hann. „Það liggur hér í landi, að fólk pant ar ákveðinn tíma, en svo fer það 'heim til sín ef eitthvað verður að veðri.“ — Hvernig er hægt að reka gistiihús með þeim hætti? „Það er ákaflega erfitt. Hér gæti a-lltaf verið fullskipað, en í stað þess verða stórar eyður.“ — Er ekki hægt að setja fast- ar reglur um þetta, þannig til dærnis, að fólk borgi fyrir her- Þetta yrði 6 daga ferð og komið v.ð á eftirtöldum stöð- um m a.: Landmannalaugum, Jökuldölum, Eldgjá, Skaftár- tungu. Kirkjubæjarklaustri, Núpstaðaskógi og sennilega gengið upp að Grænalóni v.ð Vatnajökul. Farnar byggðir heim. Öll er leiðin mjög stórbrotin og fög- ur. Allar nánari upplýsingar í skrifstofu félagsins Túngötu 5 sími 19533. urvinnmg. Rignt hafðj um dag inn og var völlurinn því mjög blautur og háll, en uppstytta var m,sðan leikurinn, fór fram. o Þó fyrri hálfleiknum lyki þannig, að írar skoruðu aðeins eitt mark, þá var meginsóknar- þunginn af þeirra hálfu nær allan tímann. Aðeins fyrstu 8 mínúturnar var nokkurt jafn- ræði, og það var ísland, jem varð fyrr til að ógna marki íra, er Þórður Þórðarson átti fast skot í hliðarnetið á 5. mínútu. Væntanlega hefði það gefið betri raun, en skotið úr svo erfiðri aðstöðu, að senda til Al. berts, sem var óvaldaður og í ákjósanlegri skotstöðu. A 8. mínútu skora írar, snögg sókn þeirra að viðbætt- um mistökum varnarinnar, sem, þó einkum verður að skrifast hjá v. framverði, gaf h. irin- herja íra, Doyle, gott tækifæri til að senda knöttinn í netið. Síuttu síðar fær ísland horn- spyrnu á íra og Ríkharður skall ^r úr henni, en fram hjá, Sókn markið og skorar. Stóðu nú leikar jafnir um skeið, en ,,Ad- am var ekki lengi í Paradís1', því 4 mínútum síðar leikur h. framv. Nolan inn að víiateigi og skýtur þaðan á markið til- tölulega meinleysislegu skoti af löngu færi, en þessi óvænta sending er lág og knötturinn rennur í markið úti við stöng. Vissulega má saka Heiga mn mistök, að hann hafi ekkj veiýð nægilega á verði, en þá má ekki síður saka hina varnarleik mennina, sem gáfu írska fram- verðinum tækifæri óáreittuxn. að leggja fyrir sig knöttinn Og skjóta. Enn er sigurinn Iranna, hins vegar liðu ekki nema í mínútur þar til landarnir jafna aftur. Sveinn Jónsson tekar aukaspyrnu, sem, dæmd er- á íra rétt utan vítateigs, spyrnan ér vel framkvæmd með hæfi- legri loftsendingu inn að mark- inu, Ríkharður skallar úr henni til Þórðar Þ., sem skallaði aít- ur að marki og skoraði. Stóðu nú leikar enn jaínir og var svo allt að 40. mínútu. Eftir að Js- lendingar höfðu jafnað metin, 1 hertu írar sókn sína, en mann- lega var á móti tekið og hvergi. gefið eftir, og var auðséð að hvorugur ætlaði að láta s:ig fyrr en í fulla hnefana, enda á íra tekur aftur við. Helgi ver það þannig að vera. Rétt eftlr fastan skalla frá v. útherja. Á-' að ísland jafnar eiga írar fram heldur írska sóknin, jafnt og þétt. Opin tækifæri íara for görðum með framhjá-skotum pða bjargað er á marklínu. Hörkuskot skellur á þverslá og hörkuskot á mark, en Heigí ver mjög vel og svo að ségja á söm,u stundu ver hann aftúr með glæsilegu úthlaupi. Á 20. Framliald á 2. síðu. Landslið íslands (til vinstri), dómarinn og línuverðirnir. og landslið írlands raða sér upp ©g bíða forseta íslands, sem heilsaði upp á leiknienn :,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.