Morgunblaðið - 22.05.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 22.05.1973, Blaðsíða 18
18 M0R.GUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUÐAGUR 22. MAÍ 1973 xíximA Stýrimann vantor á Hegra KE 107 á rækjuveiðar. Upplýsingar í síma 1641 Keflavík. Sanmostúlkur óskast hálfan eða allan daginn. Einnig vantar stúlku í allskonar handavinnu sem gæti verið heimavinna. Upplýsingar á skrifstofunni, Brautarholti 22 3. hæð í dag og næstu daga frá kl. 3 — 5. Inngangur frá Nóatúni. Skrifslofumaður Innflutningsfyrirtæki sem verzlar bæði í heild- sölu og smásölu óskar að ráða ungan mann til alhliða skrifstofu- og sölustarfa. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Áhugasamur — 8356". Bifvélavirki eða maður vanur bifreiðaviðgerðum óskast. STILLING H/F., Skeifan 11, sími 31340. Hótel Borg Röskur framreiðslumaður óskast á Hótel Borg sem fyrst. Upplýsingar hjá yfirframreiðslumanni eða skrifstofustjóra. HÓTEL BORG. Heimasaumur Okkur vantar nokkrar konur í vettlingasaum. Sent og sótt. Upplýsingar að Skúlagötu 51 í dag og næstu daga. SJÓKLÆÐAGERÐIN HF., Skúlagötu 51. Mólarameistorar Óskum eftir málarameistara til að taka að sér málningu utanhúss á fjölbýlishúsinu nr. 78 og 80 við Álfaskeið í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 53033 frá kl. 10 — 12 og 50229 eftir kl. 7 á kvöldin. Júrnsmiðir, rofsuðumenn og AÐSTOÐARMENN óskast. STÁLSMIÐJAN HF. Vinna í Kópavogi Viljum ráða nokkrar konur til starfa við rækju- vinnslu í Kópavogi. Nánari upplýsingar á staðnum miðvikudag og fimmtudag kl. 17 — 19. STRÖND H/F., Hafnarbraut/Borgarholtsbraut (við bryggjuna), Kópavogi. Aðstoðorstúlkur í eldhús Óskum eftir aðstoðarstúlkum í eldhús. Lágmarksaldur 18 ár. Upplýsingar ekki gefnar í síma. ASKUR, Suðurlandsbraut 14. Stýrimann vantar strax á 200 lesta humarbát frá Reykjavík. SJÓFANG H/F., Sími 24980. Stúlka óskast við afgreiðslustörf strax. Upplýsingar milli kl. 2 — 3 í dag. FJARKINN, Austurstræti 4. Pípulagningamann eða mann vanan pípulögnum vantar nú þegar út á land. — Mikil vinna. Upplýsingar í síma 93-6340. Starfskraftur Ungur maður (stúdent) óskar eftir atvinnu i sumar strax. Upplýsingar í sima 34129. Húðskonnstorf Ung kona með tvö börn óskar eftir ráðs- konustarfi á góðu heimili. Upplýsingar 81332 kl. 6 — 8 í dag og næstu daga. Stýrimann og matsvein vantar á Mb. Vonina K.E. sem fer á humarveiðar. Upplýsingar um borð í bátnum sem liggur við Reykjavíkurhöfn. Kona óskast til að smyrja brauð. (Dagvinna eða vakta- vinna). Einnig kona til aðstoðar í eldhúsi og stúlka við afgreiðslustörf. Upplýsingar á skrifstofu Sælacafé, Brautar- holti 22 frá kl. 10 — 4 í dag og næstu daga. Múlorar — Múlarar óskast. — Upplýsingar í sima 37720—34186 eftir kl. 7 á kvöldin. Verzfonorstörf Stúlkur óskast til afgreiðslustarfa í Ijós- myndavöruverzlun okkar í Austurstræti 6. Upplýsingar í skrifstofunni fyrir hádegi á morgun. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. GEVAFOTO HF., Hafnarstræti 22. Gleriðnoðarmaður eða handlaginn maður, röskur og ábyggi- legur, getur fengið atvinnu nú þegar. GLERSLÍPUN & SPEGLAGERÐ HF., Klapparstíg 26. Kono óskast til matreiðslustarfa, þarf að vera vön að smyrja brauð. Unnið annað hvert kvöld. Upplýsingar á staðnum frá kl. 3—6 i dag. Veitingahúsið RÖÐULL, Skipholti 19. Hafnorijörðnr — skrilstofnstúlka Stúlka óskast til skrifstofustarfa aðallega vél- ritun á Bæjarskrifstofunum. Laun samkvæmt 12. launaflokki Bæjarstarfsmanna. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 5. júni nk. Bæjarritarinn Hafnarfirði. Kjólar — Jakkar Ný sending af ENSKUM KJÓLUM í öllum stærð- um, einnig yfirstærðum frá 44 til 56, verð frá kr. 1500.— til 2400.—, ennfremur JAKKAR, verð frá kr. 1000.— KJÓLABÚÐIN, Óðinsgötu 4. Bazta auglýsingablaðiö Traktorsgrafa — norðausturland Er með sjálfskipta mjög afkastamikla M.F. gröfu- og mokstursvél, með stórri framskóflu. Einnig heppi- leg til minni sléttunar og botnhreinsunar á skurð- urp. Aðeins þaulvanur maður. • V , ' * ’ ' ' * Upplýsingar gefur Þórður Helgason Vopnafirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.