Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 6
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JUNI 1973 JCB-ævintýrið í Rocester Sagt frá heimsókn í verksmiðju JCB í Englandi 1 brezknm viðsldptaheimi hljómar sagan um J.C. Bam- íord eins og ævintýri. Hann er maðurinn sem byrjaði með aðeins 50 shillingra og eitt gam alt logsuðutæki, hóf að fram- leiða litla dráttarvélavagna, er þróuðust eftir því sem ár- in liðu upp í í stór- virkar þungavinnuvélar. Nú kannast að minnsta kosti flest ir við JCB skurðgröfurnar, sem hérlendis má viða sjá við vinnu í nýjum byggingahverf um eða við framræslu mýra í sveitum úti. I»essar vélar eiga rætur sínar að rekja til JCB-verksmiðjanna í Rocest er í Staffordhéraði, þar sem herra Bamford hefur hreiðr- að um sig i frjósömu landbún aðarhéraði. Undirritaður átti þess kost 1 sl. mánuði að heimsækja verksmiðjur JCB í fylgd með fjórum löndum. Einka- þota fyrirtækisins sótti okk- ur til Reykjavíkur einn morg uninn, og áður en við höfð- um áttað okkur að fullu, vor um við lentir á flug- veilli skammt frá Derby. Ferðafélagamir voru þeir Ragnar Bemburg, fram- kvæmdastjóri hjá Glóbus, um boðsfyrirtæki JCB á íslandl, tveir fulltrúar byggingafyrir tækisins Breiðholts, þeir Guðjón Pálsson og Hannes Benediktsson, og Grétar Magn ússon, skurðgröfustjóri frá Selfossi. Hann hafði rautiar þegar fóst káup á einni JCB- skurðgröfu en fór út til að kynnast henni nánar; Guðjón og Hjalti ætluðu hins vegar að kanna hvort þeir rækjust ekki á tæki sem gæti hentað við steypustöð Breiðholts. Hinn næsta dag lá leiðin til verksmiðjunnar í Rocest- er. Hún stingur einkennilega í stúf við það, sem við eig- um að venjast af verksmiðj- um. Umhverfið er friðsælt land með grösugum hæðum, sem taka við hver af annarri svo langt sem augað eygir. Verksmiðjan sjálf stendur á sléttlendi miUi tveggja hæða, og þess hefur verið gætt að hún falli sem mest inn 1 um- hverfið. Mikil umsvif og jarð rask eiga sér stað þessa stund ina kringum verksmiðjuna, þvl að bæði er unnið að stækkun verksmiðjuhúss ins og verið að skipuleggja verksmiðjusvæðið í heild sinni. Hins vegar ferugurn við að líta á likan af verksmiðju svæðinu, eins og það mun líta út að þessum framkvæmdum loknum. Er þar sjón sögu rikairi. VeTksmið j ubyggingamar eru fremur lágar og aUar á lengdina til að valda ekki raski í umhverfinu. Litlar tjamir umlykja svæðið að að hálfu, en síðan taka við uppgræddir veilir. Ein tjöm in er ættuð til sundiðkana fyrir starfsfólk verksmiðj unnar, önnur til siglinga á litlum bátum. Nokkur hundr uð metra frá svæðinu er síð- an verið að gera flugvöll fyr ir flugvélaflota JCB. Aug- sýnilegt er að mikið er upp úr því lagt að vericsmiðju- svæðið og nsesta umhverfi verði vistlegt og aðlaðandi, enda sagði ieiðsögumaður okk ar, Burt Bailin, sölu- stjóri JCB í Evrópu, að mairk miðið með þessu væri að vega upp á mótl tilbreytingaleysi fjöldaframleiðsluxHiar, sem ræður rikjum í þessari verk- smiðju sem öðrum af svipuðu tagi- Vöxtur og uppgangur JCB hefur annars verið með óT3k- indum þau rúmu 25 ár sem Uðin eru frá stofnun þess. Ævintýrið hófst árið 1946 þeg ar JC. Bamford smíðaði sjálf- ur og seldi fyrsta dráttar- vélavagninn, sem bar hans nafn. Á næstu ánun færði hann smám saman út kvíarn- ar, hótf að framJeiða ámokst- urstæki á dráttarvélar, jatfn- vel heyvinnutæki og enn sáð ar vökvadrifnar skurðgröfu- bómur á dráttarvélar. Nú er hins vegar svo komið að I JCB-verksmiðjunni í Rocest- er eru fjórar framleiðsluMn- ur og þungavinnutækin sem þaðan koma, eru að öllu leyti hönnuð og simðuð þar í veric smiðjunni nema hvað vélar eru aðkeyptar. Framieiðsian grundvallast á skurðgröfum og ámokstu rstækjum ellegar vélum sem eru irvort tveggja í senn — með skurðgröfu- bómu að aftan og ámoksturs tæki að framam. JCB-fyrirtækið er enn al- gjörlega í eigu Bamfordfjöl- skykiunnar, og raunar má segja að í Rocester sé herra Bamford sannkallaður kóng J.C. Bamford. ur í riki séiu. Hann á þar gífuriegt landflaani, heilú þorpin eru byggð aí starfs- fólki verksmiðjunnar, sjálf- ur á hann og refcur þar nokkrar landbúnaðarjíirð- ir og áhrifa hans virðist gæta í öllu starfi og ffifi ibúa Roc- ester. J.C. Bamford hefur orðið auðugur maður af vélum sín- Verksmiðjusvæðið í Kocester. um og auður hans eykst með hverju árinu sem líður sam- fara auknum vexti fyrirtæk- isins. Á sl. ári framleiddi JCB-verksmiðjan alls 6 þús- und þungavinnuvélar og sala þeirra nam samtals um 33 milljónum punda eða um 7,6 milljörðum króna. Hlutdeild þessa eina fjölskyldufyr- irtækis í heildar framleiðslfu- verðmæti brezka þunga- vinnuvélaiðnaðarins á sl. ári var um 11% en það nam sam- tals um 300 milljónum punda, sem var algjört metár þar i landi. BaUin tjáði mér, að stefnt væri að því að auka fram- leiðsluna upp í 8 þúsund véi ar á þessu ári og síðan upp í 12 þúsund vélar á næsta ári. Allar áætlanir fyrirtæk- isins gera ráð fyrir verulegri framleiðsluaukningu á ári hverju og þvi er nú ráðizt í að stækka verksmiðjuna þann ig að framleiðsluiínum fjölgi um helming. Nú eru fram- leiddar 36 vélar á dag á fram le i ð slulín unum fjórum en þeim ætti því að hafa fjölgað um helming eftir 2—3 ár. Sem stendur getur verksmiðj- an hvergi nærri amnað alliri eítirspurninmi og eru all- ar vélar seldar um leið og þær koma út af framleiðslu- línunmi. Alls starfa nú um 1200 manns hjá JCB-verksmiðj- unni — um 800 manns áð sjálfri framleiðslunni en um 400 manns við skrifstofu hald, söludeild, verk- fræðideild, eftirlitsdeild og varahlutadeild. Starfsfólki mun einnig fjölga sam- fara stækkun verksmiðjunm ar, en er því verki lýkur verður þessi verksmiðja ein hin fuilkomnasta í Evrópu, enda mun kostnaðurinn við stækkunina nema um 2,3 millj örðum króna. Hins veg- ar sagði Ballin mér, að ekki yrðu nein vandkvæði á því að fá menn til starfa I verk- smiðjummi, þar eð mikil eft- irspum væri eftir störfum hjá fyrirtækinu. Bru startfs- menn JCB einnig talsvert bet ur launaðir en aðrir verk- smiðjustarfsmemm í Englandi, auk þess sem þeir njóta marg víslegra hlunninda og láns- fjárfyrirgreið.slu fyrir milli- göngu Bamfords sjálfs. Eru þanmig verkföll nánast óþekkt hjá fyrirtækinu. JCB rekur öflluga sölusíairf semi um allan heim, en meiri hluti framleiðsliunnar fer þó á heimamarkað. Um þessar mumdir er hlutur JCB á heimamarkaði nálægt 60%. ..x' v JCB-vél sýnir listir sínar. Hér er drátta rvélavagn in n sem varð upphafið að JCB-ævin- týrinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.