Morgunblaðið - 13.07.1973, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.07.1973, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚLl 1973 Ný hús hafa að undanförnu risið á Hellu, þótt fólksfjölgun hafi verið lítil sem engin þar undanfarin ár. (Ljósm. Mbl. Br. H.) Skipulag Hellu Vel séð fyrir útivistarsvæðum UNDANFARIN ár hafa sveit arstjórnir unnið mikið að því að skipuleggja bygrgða kjarna sína nokkur ár eða ára tugi fram í tímann. Eitt þess- ara sveitarféiaga er Hella á Rangárvöilum. Mbl. hafði sam band við oddvitann Jón Þor- gilsson, og spurðist fyrir um skipulagið. Hann gaf greinar góð svör og lýsti lítilsháttar atvinnuástandi o.fl. Lítil fólksfjölgun hefur ver ið á Hellu undanfarin ár og heifur frekar farið fækkandi sl. 2 ár. Orsökina til þess niá fyrst og fremst rekja til hús- næðisleysis. Nægileg atvinna er á staðnum og vantar t.d. fólk í vinnu á verkstæði kaup félagsins. íbúar Hellu eru rétt rúmlega 400 og hefur sveitar- stjórnin gert áætlanir um fjölgun með skipulaginu, sem nánar verður vikið að í þess ari grein. 1 vetur voru sam- þykkt lög um byggingu leigu húsnæðis sveitarfélaga og hyggst hreppurinn reyna að notfæra sér þá möguleika, sem lögin veita, en þau kveða á um lán frá húsnæðismála- stjórn, sem nemur allt að 80% byggingarkostnaðar til 30 ára. Ef hafizt verður fljótlega handa um byggingar þessar, mun sennilega brátt fjölga aft ur í hreppnum, og áleit Jón, að þá væri loksins hægt að fá kennara til staðarins til frambúðar, en miklir örðug leikar hafa verið við að útvega kennurum íbúðir, þar sem þeir geta verið einir út af fyr ir sig með fjölskyldur sínar. Á Hellu er nú barna- og gagn fræðaskóli, þar sem nemend- ur ljúka gagnfræðaprófi. Nú þegar eru í byggingu á Hellu 15 íbúðir, þar af 5 íbúðir, sem Viðlagasjóður byggir fyrir Vestmannaeyinga. Einnig er áætlað að hefja varanlega gatnagerð, ef nauðsynleg lána fyrirgreiðsla fæst og verður þá lögð olíumöl á aðalgötu kauptúnsins. Oddvitinn á Hellu, Jón Þorgilsson SKIPUUAG HELLU TIL ÁRSINS 1993 f fyrra voru taldir 406 íbú- ar á Hellu og er því spáð í skipuiaginu, að íbúar þar verði orðnir 1020. Það gerir það að verkum, að á þessum 20 árum þarf að fjölga íbúð- um um helming og jafnframt að efla iðnaðinn og þjónustu- greinar á staðnum. Einnig er gert ráð fyrir moteli handa ferðaiöngum, sem eru á ferð um hringveginn, sem þá verð ýmiss kanar þjósnusita fyrir ur kominn í gagnið og vi.rður væntanlega ferðamenn. Miðhverfi Hellu verður frá skólanum og suður að Suður- landsvegi, og er þegar kom- inn vísir að því. Þar hefur risið símstöð, banki, veitinga skáli o.fl. Er gert ráð fyr'r að miiðhverfið verði í góðum tengslum við öll íbúðasvæðin, bæði fyrir gangandi og ak- andi vegifarendur. Mik I áherzla er lögð á úti vistarsvæði og er gert ráð fyr ir, að allur eystri bakki Rang ár verði notaður sem útivist arsvæði, og einn'g áin sjálf fyrír vatnaxþróttir. Iðnaðarhverfin eru dreifð og fer það eftir því hvort um þungan eða léttan iðnað er að ræða. Skipulagið hefur ýmsa kosi og er þar kannski þyngst á metunum, að vel er hugsað fyrir plássi handa mönnum tli að vera með tómstunda- iðju, svo sem hestamennsku o.fl. Kort af aðalskipulaginu. — Svörtu fletirnir tákna iðnaðar- svæðin, gráu fietirnir verzlunar- og íbúðasvæðin. Gert er ráð fyrir útivistarsvæðum á merktu flötunum, einnig verður hvíti flöturinn fyrir norðan merktu svæðin að mestu útivistar- svæði. Myndavélar innkallaðar vegna galla GEVAFOTO-umboðið á fslandi hefur auglýst innkiillun allra Konica Auto SE-myndavéla, sem seldar voru l«ér á árunum 1965 til 1968. Tilboð framleiðanda vélanna stendur til 31. júlí, en í þessum vélum hefur komið fram galli í lokara og hafa þær verið gjarnar á að bila. Mynda- vélar þessar eru ekki mjög dýr- ar, en þó í vönduðum gæða- flokki. Gísli Tómasson, framkvæmda- stjóri Gevafótó, sagðist ekki álíta að margar myndavélar af þessari gerð væru hér í umferð, eitthvað á m'íllli 20 og 25 vélar. Fá eigendur mynidavélan'rua aðr- ar jiapanskar myndavélar af Konica-gerð í stiað þeirra, sem inirakallaðair eru. Gisli sagði, að þessi myndavéiagerð hefði ekki reynzt eiras og stað'ð hefðd til, rafeindalokar í vélunuim hefði reynzt illa. AUGLÝSINGASTOFAN HF GlSLI B. BJÖRNSSON Hér er tækifæri fyrir iífiegt og hugmyndaríkt, ungt fóik, af báðum kynjum. Umsækjendur sendi umsóknir sínar með sem ýtarlegustum upplýsingum um menntun og reynslu, á afgreiðslu blaðsins, fyrir föstudagskvöld 20. júlí, merkt „LÍF“ Þetta er £ ef til vill !a tækifæri Auglýsingastofan h.f., Lágmúla 5, þarf að ráða eftirtalið starfsfólk: Tengill. Samskipti við fyrirtæki er Auglýsingastofan h.f. annast auglýsingastarfsemi fyrir. Hugmyndavinna við gerð hvers konar auglýsinga. Gerð auglýsingaáætlana og útfærsla þeirra. N) Teiknari. Hugmynda- og teiknivinna við gerð hvers kyns auglýsinga, bæklinga, umbúða, blaða, bóka o.fl. W Aðstoðarkraftur á skrifstofu. Vélritun, spjaldskrárvinna, sendistörf, umsjón með kaffi, og fleira. Heils eða hálfsdags vinna, bílpróf skilyrði og æskilegt að viðkomandi hafi bíl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.