Morgunblaðið - 02.08.1973, Side 29

Morgunblaðið - 02.08.1973, Side 29
MORGUNRLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1973 29 FIMMTUDAGUR 2. áffúst 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir ki. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Heiödís Noröfjörö heldur áfram lestri sögunnar um ,,Hönnu Maríu og viilingana'* eftir Magneu frá Kleifum (12). Tilkynningar kl. 9.30. Létt Icní á milii liOa. Morgunpopp kl. 10.25: John Ent- wistle syngur. Fréttir kl. 11.00. Hljúmplötusafnið (endurt. l>áttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tiikynningar. 13.00 Á frívaktinni Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Síðdegissagan: ,,Eiffi má sköp- um renna“ eftir Harry Fergusson ÞýÖandinn, Axel Thorsteinson les (23). 15.00 MiÖdegistónleikar: Josef Suk og Josef Háia leika Són- ötu nr. 3 i c-moil op. 45 fyrir fiðlu og píanó eftir Edvard Grieg. Kirstin Flagstad syngur lög ettir Schubert og Brahms. Edvard McArthur ieikur á pianó. Strengjakvartettinn l Kaupmanna- höfn leikur Kvarett i g-moll op. 13 eftir Carl Nieisen. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornlð. 17.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Uaglegt mál Helgi J. Haiidórsson cand. mag. talar. 19.25 f.undsiag og leiðlr Haraldur Matthíasson flytur er-, indi: „Á bökkum I>jórsárM. 19.50 Samleikur í útvarpssal Hafliöi Hallgrímsson leikur á seiló og Halidór Haraldsson á píanó. a. Sinfónía i F-dúr eftir Pergolesi. b. Sónatína eftir Zoltán Kodály. c. Sónatína eftir Nikos Skalkotas. 20.20 lieikrit: „Lítil ástarsaga** eftlr Bent Anderberg t>ýÖandi: Stefán Baldursson. Leikstjóri: Sigmundur örn Arn- grímsson. Persónur og leikendur: Maja ..... ..... Ingunn Jensdóttir Hans Gunnar Gíslason................ Pétur Einarsson Sögumaöur .... Guðrún Þ. Stephensen 20.50 Smásagra: „Dauði Lohengrlns** eftir Heinrich Böll í þýðingu t>orbjargar Bjarnar FriÖ- riksdóttur. Vilborg Dagbjartsdóttir les. 21.25 TónleHcar Fjórir söngvar fyrir kvennákór, tvö horn og hörpu eftir Brahms. Flytjendur: Gáchingerkórinn, Heinx Lohan og Karl Ludwtg, sem leíka á horn og Charlotte Casseda-nna hörpuleikari. Helmuth Rilling stj. 21.45 Börnín í garðinum Karl Guðmundsson og Kristí*n Anna í*órarinsdóttir lesa úr Hóöa<* bók Nínu Bjarkar Árnadóttur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill 22.35 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur í umsjá Guðmund-* ar Jónssonar pianóleikara. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. VIÐ BJÚÐUM GÚÐA FERÐ UM VERZLUN ARM ANN AHELGIN A í FATNAÐI FRÁ ADAM ♦ Upplitaðar Baggy- buxur, kr. 1950,- ♦ Bláar Denim- buxur, kr. 1695,- ♦ Bláar og brúnar Denim-buxur frá WILD MUSTANG. ♦ Baggy-buxur í flaueli. ♦ Smekkbuxur - upplitað Denim - Flauel. ♦ Flauels-blússur - stuttar - síðar. ♦ Leðurjakkar. Upplitaðar skyrtublússur. ♦ Flauels-föt frá WILD MUSTANG selt í settum og stakt. ♦ Jersey-skyrtur - stutt- og lang- erma. ♦ Stuttermabolir. ♦ Köflóttar skyrtur. ♦ Sportjakkar - köflóttir - einlitir — Flauel. ♦ Peysur og vesti. Opið til kl. 10 e.h. d iéstud.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.