Morgunblaðið - 29.08.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.08.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 1973 Gæsadalur Björk, 15. ágrúst. Á síöasta ári var reistur ,,skáli“ i svokölluðum Gajsadal á vegum starfsmarmafélags Kísil- iðjunnar í Mývatnssveit. Þamgað var ruddur vegur, og er hann sæmiiega greiðfær íyrir flesta bila að sumrinu, sérstaklega ef þurrt er. Or Mývatnssveit er um hálfrar stundar akstur norður í Gæsadal. Þá er farið út af Kísil- veginum ofarlega á HóLasanth, eftir ruddum vegi á sandi og mel um, en síðar á grónu landi, er nær dregur Gæsafjöllum. Þegar kemur austsuðaustur á móts við syðsta hom Gæsaf jalla, opn- ast þar skyndilega hömrum girt ur dalur í stefnu frá norðvestri til suðausturs. Mörgum finnst mjög sérkenni legt og raunar fagurt umhverfi, þegar komið er inn í daiinn, nœstum eins og að vera kominn í annan heim ef svo má að orði komast. Af þessum sökum var skálanum vaiinn þarna staður. Þama eru frá náttúrunnar hendi hin ákjósanlegustu skilyrði tM dvalar í kyrrð og nœði, fjarri síauknum umferðarhávaða og önnum daglegs lifs. Gæsadalur er dýpstur og jafn- framt viðastur nyrst. Tvö vötn prýða dalánn, það stærra virðist hafa myndazt með þehn hætti, að hraun hefur runnið fyrir mynni dalsins og stiflað uppi þetta vatn, sem tekur þvert yfir dalbotninn að bröttum hlíðum dalsins beggja vegna. Á síðustu árum hefur silungur verið fluttur I vatnið og er þar nú dálítil veiðl. Að norðan gengur hrauntangi suður i vatnið, og eru snotrir vogar og vatnsboliar beggja vegna. Vegurdnn var aðeins rudd ur fram á þennan tanga, og er bílastæði þar. Verður þvi að ganga siðasta spölinn að skálan- um eða ferja sig yfir vatnið. Tveir sæmiiega góðir bátar eru þarna við hendina. Allt bygging- arefni í skálann var fiutt á bát- um yfir vatnið. Á tanganum var áður geymt fé í göngum, og sést vel fyriírhleðsla úr grjóti þvert yfir hann. Annað vatn miklu minna er sunnar í dalnum. Þar má sjá svanahjón synda með f jóra unga sína. Þar ofar er hvammur eða eins konar sveigur til austurs. 1 þessum sveig fellur dálítill lœk- ur fram af háum hömrum niður i hvamminm og Liðast eftir slétt- um grundum út í vatnáð. Á þess um sléttu og grösugu grundum stendur skálinn. Milli vatnanna er einnóg grös- ugt undirlendi. Hið efra eru lynggrónar brekkur, afbragðs berjaland. Efst einkennilega fag urt og stílhreint hammbelti. Syðst þrengist dalurinn og grynn ist, og llkist þá mest stóru gljúfri. Þar er auðvelt að komast upp úr dalnum eftir einstigi. Fyrr á árum voru naut geymd í Nýtt skip í stað Gullf oss ÞAÐ hefur lemgi verið viitað að itid sta>ði að seLja „flaggstkip HLotans" eins og GuJdifoss hefur oft verið nefndur. En fréttln í Mbl. í dag (23. ág.) flytur Lands- mönnum siamtímis þær upplýs- ingar, aið ekki sé ráðgert að kaupa annað farþegaskip i stað- Inn. Þetta eru aivarleg tiðindi. Mikill fjölldi Isllehdiniga nýtur þesis að ferðast á sjó. Sjávar- loftið er hofflit, menn geta „sflappað af“ og sjóferðir hafa marga kositi fram yfir fluigið, enda þótt emgum detti í hug að laista það. Ekki skail dregið i efa, að for- ráðamenn Eimsikipafélags Is- liands gem það ekki að gaminá sin'u, að gefast upp á útgerð far- þegasikips til máMMandiasigil'inga. En hairt er tii þess að hugsa, að IsLamd sikuiLi ekká lengur ediga eiitt. einaista farþegaskip ti(l milli- fandasttgJinga eftir að Skipaút- gerð ríkiisins seldi farþegasikip- in Heklu og Esju úr Landi og Eimjskiipajfélagið æt’lar nú að fetia í fótispor hennar með sölu Guilllfoss án þess að fá annað skip í staðinn. Að vi.su eru nokkriir farþegaklefar í vöru- fLutniingaskipunum, en það næg- ir hvergi nærri tlil að fuHLnægja þeirri miilklu eftirspum á far- þegairými, sem reynslan hefur kennt okkuir að á sér stað — sérstaklega yfLr sumarm ám u ð- ina. Ég veiit að ég mæli fyrir mumin fjölda Islendinga, þegar ég skora á forráðamenn skipa- félaganna og/eða yfirvölid lands- ins að aithuga sem fyrst mögu- Jieilkiana á aið kaiupa gott fairþega- skip í staðinn fyrir Guhfoss — helzt talsvert stærm sklip með öllum nútiimaþægiindum, sem sáigli alan ársins hring milli Is- fands og Evrópu a.m.k. Eða þá að fá leiguskip til að taka að sér þetta verkefhii — ef ehgin önmur leið er fær. Yrði horfið að þvi ráði að kaupa farþegasikiip (it. d. á sl ;erð viið Regina Maris) mæibti lieigja það vissan tíma af árintu úitlend- inigum — eáns og fordæmá eru fyrir úr sögu Gullfoss og mun hafa gefiizt vel á sínum tíma. Frændur okkar Norðmenn hafa miklar gjaldeyriistekjur af að leigja skiip sín erlendum aðilium og því ættum við ekki að geta geit slíkt hið sama — þótt i smærri stiíl væri? Við eigum góða sjómianiniastétt og skip- stjórnarmenn, sem eru virtir fyrir dugnað og hæfni af öU- um er tiil þekkja. Það er beinlinás ótrúlegt að hugsa sér þann möguteika, að Isdamd, sem á sér mifcla fram- tíð sem ferðamaninaland (bæði á sumrin og vetrum), eáigi ef til vill eftir að vera einia strand- ríkið í hei'mi.mim, sem ekká á eiitit eániasta farþegaskip. Ef aililtt amnað bregzt, gætu þá ekki eimhverjir uinigir, framtaks- samir og fjársterkir emstaki- ingar leyst þetita vandamál ? Einhverja lausn verður að finna. Þúsundir Islendáiniga ferðast hel.zt með skipum millá landa og þeiir eiga fuiLLan rétt á því, að tekið sé tilliit til þeirra i þess- um efnum. Rakalauisar ásakanir mega ekki koma fram í þessum mái- um, eims og t.d. þær (sem ég heyrði einhvers staðar), að flU'gfélögin vilji einoka alla far- þegaflutnániga miiIIM landa o.s.frv. Flugfélögin eáiga skiflið þakkir aiþjóðar fyrir framitaikssemi sína og þau hafa afHað mikiilla gjaldeyrÍLStekn'a i islenzka þjóð- arbúið og eru raunar ómissandi í viðstkiptallifiimiu, þegar svo miik- iið velibur á hraða og skjótum vi'ðbrögðum forystumanna þjóð- arinnar í fjármálaheimlimum. En hlinu má heiduæ ekki gleyma, að aiMir hafa gott af „að siappa af“ einstaka sinnum og dxaga úr hinium æðdisgemgna hraða nú- tímans — þá sjaildan að aðstæð- ur leyía. Það er vonandi að eiinhver sérfræðiingur, sem hefur fuila þekkingu á ferðlamálum og þó sérstaklega skipaútgerð, láti til Séð niður í Gæsadal. Ská linn sést við vatnið. Ljósni.: Snæbjörn Pétursson. Gæsadal á sumrin. Var þá hlað inn grjótgarður þvert yfir dal- inn sunnarlega og garðstúfur frá vatninu upp l skriðumar. Þar sem vatnið tekur þvert yfir dalinn sjást enn leifar þessara mannvirkja. I þessu umhverfi, sem nú hef ur lítillega verið lýst, var skáli starfsmannaféiags Kísiliðjunnar í Gæsadal formlega tekinn í notk un laugardaginn 11. ágúst s.l. Veðrið var ágætt og umhverfið heillandi. Allmargir voru þarna viðstaddir og skemmtu sér vel. Ýmisiegt var sér til gamans gert fram eftir degi og til kvölds. For maður starfsmannafélagsins og foringi er Snæbjöm Pétursson í Reynihlíð. Hann hefur frá upp- hafi sýnt mikirnn dugnað við að koma upp þessari aðstöðu i Gæsadal. Margir hafa og lagt málinu lið með vinnu sánni og á annan hátt. Þótt ekki sé öllu lok ið enn við þessa mannvirkja- gerð, þá er vissulega merkum á- fan-ga náð. Hyggja margír gott til dvalar i Gæsadal á komandl árum með bættri aðstöðu þar. Björk, 15. ágúst 1973, Kristján Þórhallsson. sin heyra um þetssi mál og veiit'i okkur, venjutegum, ósérfróðum farþegum, sem hafa ánægju af að siglia á góðu farþegaskiipi i sumarteyfi sinu, stuðniing við ósk okkar um, að ísiiand verði aldrei svo iila á vegi statit, að það eigi ekki eitt einasta skip til að flytja fóiik milLi Landa. Magnús Guðbjörnsson. Sprengj uárás í Kanibódíu: Mistök loft- skeyta- manns Washhigion, 24. ágúst — AP Raiinsóknarnefini bandariska l'liighersins liefur komizt að |>eirri niöiirstööu aö spi-engjuá- rás, sem hanilarísk 15-52 sprengju þota geröi á þorp í Kambodiu af mistökum, stafi af þvi að loft- skeytamanni hafi láðst að kveikja á tölvu einni í þotunni. Tai'sm a ðu r la n d varn aráðucneyt- isins, sam ti’l'k>rnniti þetta saigði að fynir þsssi m stök yrði „refis að á vlðeiigandi hátt,“ I þessari árás, sem garð var þann 6. ágúst létU'Si eða særðust meir en 400 manns. Hjarta- flutn- ingur Brussel 25. ágúst — AP. BELGÍSKIR skurðlæknar gerðu i gær fyrsta hjartafliitning þar í landi. Talsmaður Brugmann- sjúkrahússins, j>ar sem aðgerðin átti sér stad, sagði í dag að hjartaþeginn, miðaldra kona, hvíldist nú vel og að hjarta- gjafinn væri karlmaður, en liann neitaði að segja frekar um hver þau væru. Aðgerðin stóð yfir í meir en fimm klst. : i'ii*. j á hátfu grammi wmm VITIÐ ÞÉR AÐ I OLLUM ERLENDUM STEREÖTÆKNIBLÖÐUM ER EMPIRE usi TALIÐ ÞAÐ BEZTA SEM VOL ER A l' EÐA FYLGIST ÞÉR EKKI MEÐ? EMPIRE PICK-UP OG NALAR GERA HVERN PLOTUSPILARA FULLKOMNARI P.S. 999 GARDASTRÆTI 11 SIMI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.